Dagur - 03.07.1963, Side 3

Dagur - 03.07.1963, Side 3
3 BÍLALEIGAN . AKUREYRI HERBERGI ÓSKAST fyrir starfsfólk. BRYNJÓLFUR BRYNJÓLFSSON, veitingamaður. Upplýsingar kl. 2—3 daglega, sími 2525. VANUR SKRIFSTOFUMAÐUR óskar eítir atvinnu um lengri eða skemmri tíma. — Upplýsingar í síma 1523. Sauðfjáreigendur á Akureyri VORSAIÖLUN fer fram næstkomandi laugardag. — Fé frá Hrafnagili kemur á föstudagskvöld. Akureyri 1. júlí 1963. FJALLSKILANEFND. Glæsibæjarhreppur! SKRA yfir niðurjöfnuð útsvör 1963 liggur frammi í þinghúsi hreppsins 3.—18. júlí n. k. Kærufrestur er til 18. júlí. ODDVITI. Frá bændaskólanum á Hólum Væntanlegir nemendur bændaskólans á vetri kom- anda, sendi inn umsóknir um skólavist, sem allra fyrst til skólastjóra. Umsóknir úr hinu forna Hólastifti þurfa að berast fyrir 20. júlí. SKÓLASTJÓRI. NÝKOMIÐ: Hinar vinsælu TEYGJUTÖFFLUR komnar aftur í öllum stærðum. LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 2794 NÝKOMIÐ: HVÍTAR Bómullarpeysur Verð frá kr. 102.00. Danet buxurnar 3 í einu. Verð kr. 75.00. Dömu-erepe-buxur m. plasti, margir litir. VERZL. ÁSBYR6I Alltaf eitthvað nýtt! NYLONSTAKKAR (stungnir) unglinga og barna TELPU- GOLFTREYJUR á 1—10 ára, ljósir litir STRETCH DÖMUBUXUR SPORTBUXUR VINNUBUXUR CREPELEIST AR, hvítir og mislitir, mjög fallegir NYLONKÁPUR væntanlegar aftur í vikunni SKÓVINNUSTOFAN LUNDARGÖTU 1 Vegna þess, að skóvinnuBtofan verður lokuð frá 1, ágúst um óákveðinn tíma, verða skór ekki teknir til viðgerðar fyrr en opnað verður aftur. Allir viðgei'ðir skór óskast sóttir áður eii lokað verður. KARL JÓHANNSSON, sfcósmiður. Áburðarpantanir Pantanir í áburð þann, sem nota á milli slátta, þurfa að berast skrifstofum KEA fyrir 10. þ. m. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA TIBOÐ ÓSKAST í vörubirgðir þrotabús Norðurvers h.f., búðarinnrétt- ingar og ver/.lunaráhöld, allt í einu lagi eða tiltekna hluti. — Tilboðum sé skilað fyrir 10. júlí n. k. til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 26. júní 1963. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. VINNUBUXUR karlm. og drengja VINNUSKYRTUR NÆRFÖT SQKKAR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR PRINZ-LEIGAN Höfum til leigu: Fólksbíla — Jeppa Hesta — Hraðbát Veiðileyfi í Laxá ÖKJJKENNSLA Afgr. Strandgötu 23 Sími 2940. (Heima 2791 - 2046) FÆST ERUM AÐ FÁ NÝJAR TEGUNDIR AF LÆKKAÐ VERÐ Hesfamannafélagið Funi efnir til kappreiða og góðliestakeppni á Melgerðismel- uin sunndaginn 4. ágúst kl. 2 e. h. — Þátttaka tilkynn- ist fyrir 30. júlí. — Fyrsta æfing verður föstudaginn 12. júlí kl.- 9 e. h. SKEIÐVALLARNEFND. SKRÁ yfir álagt iðnlánasjóðsgjald árið 1963, ásamt skrá yfir kirkju- og kirkjugarðsgjöld, liggja frammi á skattstof- unni í Strandgötu 1 tímabilið 28. þ. m. til 10. júlí n.k. Kærum sé skilað til skattstofunnar fyrir lok kæru- frests. SKATTSTJÓRI NORÐURLANDSUMDÆMIS EYSTRA.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.