Dagur - 03.07.1963, Side 6
Efnið í
SÓLSKÝLIN
Dúkaverksmiðjan
NÝKOMIÐ:
HÚ SBYGG JENDUR!
Litla íbúð vantar mig
nndirritaðan í haust. —
Má vera ófuillgerð.
Hjörtur Bjömsson,
Vökuvöllum I, sími 02.
GRASKLIPPUR
GREINAKLIPPUR
LIMGERÐISKLIPPUR
TRJÁSAGIR
ARFASKÖFUR
KANTAKLIPPUR
VATNSÚÐARAR
ÚÐADÆLUR
KANTSKERAR
GARÐSLÁTTUVÉLAR
VÉLA- OG
BÚSÁHALDADEILD
SÍMAR 2940 og 2046.
Fallegu, góðu
HANDKLÆÐIN
komin aftur.
Teiknum fríhendis
FANGAMÖRK.
Verzlun Ragnheiðar
0. Björnsson
SJÁLFSBJARGARFÉLAGAR, AKUREYRI!
Ákveðið hefur verið að reka sumardvalarheimili fyrir
fatlaða að Reykjum í Hrútafirði frá 20. júlí til 20.
ágúst í stimar. Þeir félagar, sem hafa áhuga á þessu,
láti formann félagsins vita í sírna 1407 eða 1514, eigi
síðar en laugardaginn 8. júlí n.k.
JÖRÐIN GRJÓTGARÐUR Á ÞELAMÖRK,
13 km. frá Akureyri, er laus til ábúðar í vor komandi.
Væntanlegur ábúandi snúi sér til undirritaðs eiganda
jarðarinnar, Gunnars H. Kristjdnssonar, Akureyri, eða
Sverris Baldvinssonar, Skógum, Þelamörk.
67390.,;:!?
STAFRÓF HEIMILISSTJÓRNAR VERÐUR AÐ LÆRAST
DÆMIÐ ER AUÐREIKNAÐ
ÚTKOMAN ER BETRI ÁRANGUR
MEÐ PERLU ÞVOTTADUFIT
.Þegar þér hafið einu sinni þvegiö meö PERLU komizt þér aö raun ura, hve þvotturinn getur oröið,
hvitur og hreinn. PERLA hefur sérstakan eiginleika, sem gerir þvottinn mjallhvítan og gefur honura
nýjan, skýnandi hlæ sera hvergi á sinn líka. PERLA er mjög notadrjúg. PERLA fer sérstaklega vel
með þvottinn og PERLA léttir yöur störfin. Kaupiö PERLU í dag og gleymiö ekki, að raeð PERLU
fáiö þér hvítari þvott, raeð rainna erfiði.
NÝORPIN EGG
daglega til sölu í símaaf-
greiðslu Hótel Akureyrar.
Verð kr. 50.00 pr. kg.
Fastir kaupendur fá egg-
in send heim einu sinni
í viku.
Hringið í síma 2525 og
gerist fastir kaupendur.
ALIFU GLABÚIÐ
DVERGHÓLL
ARFALYF
HIÐ ÁGÆTA
ISO-CORN OX
fyrirliggjandi.
Kaupfélag
Svalbarðseyrar
MAURASÝRA
í vothey
fyrirliggjandi.
PLAST-
YFIRBREIÐSLUR
á vothey,
væntanlegar.
Kaupfélag
Svalbarðseyrar
Hrefnukjöt
Reyktur silungur
Harðfiskur
Magáll
Nýtt grænmeti:
TÓMATAR
GURKUR
GULRÆTUR
RABARBARI
NÝJA-KJÖTBÚÐIN
OG ÚTIBÚ
Ingvar Gíslason hdl.
Skrifstofa Skipagötu 2.
Til viðtals kl. 2—4 e. h.
eða eftir samkomulagi.
SÍMI 2396, heimasími
1070.
TDdDlJD
Lokað vegna sumarleyfa
frá 12. júlí til 6. ágúst.
PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F.
VÉLABÓKBANDIÐ H.F.
Síldarstúlkur óskast
á söltunarstöð Haraldar Böðvarssonar, Siglufirði. —
Stúlkur í sumarleyfi koma einnig til greina. Fríar
ferðir og húsnæði. Upplýsingar gefur Soffía Guð-
mundsdóttir, sími 1721.
EFTIRSÓTTU ÓDÝRU
RÚMENSKU KARLMANNASKÓRNIR
KOMNIR AFTUR.
Verð kr. 285.00, 295.00 og 325.00.
HOLLENZKIR KVENSKÓR „D0RA“
með innleggi.
Breiðir. — Þægilegir. — Sterkir.
SKÓBÚÐ K.E.A.
Síldarsöltun á Hjalteyri
Nokkrar stúlkur óskast til síldarsöltunar á Hjalteyri.
Stúlkurnar verða fluttar frá Akureyri hverju sinni,
eins og að undanfömu. Upplýsingar gefur Jón Níels-
son, sími 2043 og 2711, og Hreiðar Valtýsson, sími
2444.
KAUPTAXTI
TRÉSMIÐAFÉLAGS AKUREYRAR
frá og með 4. júlí 1963
Húsa- og húsgagnasmiðir:
Datrv.
Eftirv. N. 'ogHdv.
Sveinar á klst. kr. 36.55 57.68
Vélamenn á klst. — 40.20 64.32
Verkstjórar á ktst. — 41.24 65.66
71.76
80.40
81.7.4
Verkfærapeningar innifaldir.
Skipasmiðir:
Lágmarkskaup sveina á viku skal vera kr. 1.797.75.
Vinna, sem áður hefur verið greidd með 10% álagi,
sé nú greidd með 15% álagi. — Eftir 3ja ára starfstíma
hjá sama fyrirtæki, skal vikukaup sveina vera kr.
1.881.75. — Eftir 5 ára starfstíma hjá sama fyrirtæki,
skal vikukaup sveina vera kr. 1.923.75. — Verkfæra-
leiga skal vera kr. 1.50 á unna klst. og greiðist með
vikukaupi. — Að öðru leyti vísast til fjölritaðs kaup-
taxta skipasmiðanna, sem fæst á skrifstofu Trésmiða-
félags Akureyrar.
Akureyri, 1. júlí 1963.
STJÓRN TRÉSMIÐAFÉLAGS AKUREYRAR.