Dagur - 03.07.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 03.07.1963, Blaðsíða 7
í - Kosningaúrslitin alvarleg áminning (Framhald af blaSsíðu 4). Hlutfallskosningar í stórum kjördæmum og uppbótar-bingó- ið í ofanálag skapar glundroð- ann, sem nú ríkir í íslenzkri pólitík, enda komið á vegna flokkslegra hagsmuna af glund- roða á þeim tíma, sem kjördæm isbreytingin var gerð. Sjálfstæðisflokkurinn Jiræddi á glundroðanum í nýafstöðnum kosningum og vann áreiðanlega atkvæði á því. Kommúnistar, sem nú tekst vegna glundroðans að ná at- kvæðum fólks, sem ekki er kommúnistar, mundu einangr- ast og hverfa úr sögunni hér- lendis, ef einmenningskjördæmi giltu, án uppbótar-bingósins. Þá mundu menn án teljandi undantekninga skiptast í tvær fylkingar: vinstri og hægri fylk ingu. Varstu ánægður með það at- kvæðamagn, er Framsóknar- flokkurinn hlaut hér i kjördæm- inu? Mikið vill að sjálfsögðu meira. Ég tel að kjósendur kjördæmis- ins hafi gert yfirsjón í .því, að fylkja sér ekki svo um B-list- ann, að hinn ágæti frambjóð- andi, Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi á Tjörn, færi sem aðal- maður á þing. Vafalaust gera þeir það í næstu kosningum, en s t £ Ég sendi hér með vinum minum nœr og fjœr inni- f' % legiir þahkir fyrir gjafir, blóm og skeyti d átírœðisaf- % mœli minu, 24. júni síðastliðinn. Sérstaklega þakka ég dœtrum minum og barnabörn- f um, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. 'Í Guð blessi ykkur öll! ? Með vinarkveðju, % Stórholti, Gleárhverfi, SIGURG. ZOPHUS GISSURARSON. t 'fSÍ? -^SJ A'Q ÝSv -<S;c A'Q T * £ % ® Innilega þökkum við öllum þeim, sem glöddu okk- x X ur á gullbrúðkaupsdegi olikar, 21. júni, með lieilla- % j óska-skeytum, simtölum, blómum og gjöfum. % $ I- I I Guð launi ykkur fyrir. GUÐBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, JÓN PÁLSSON. ■V Í& Maðurinn minn, FRIÐRIK HJALTALÍN, hafnarvörður, andaðist að heimili sínu, þann 29. júní, Útför hans verður gerð frá Akureyrarkirkju, laugardaginn 6. júlí, kl. 2 e. h. Svava Hjaltalín. Móðir mín, JÓNÍDA. SIQRÍÐUR; MAGNÚSDÓ-TTIR, Lækjargötu 9, Akureyri, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. júní, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 4. júlí kl. 2 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Jóhanna Jónsdóttir. Jarðarför GUÐMUNDAR SIGURÐSSONAR frá Hjalla, Dalvík, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. júní, fer fram frá Dalvíkurkirkju föstudaginn 5. júlí ki. 2 e. h. Vandamenn. Innilegar þakkir til allra, sem heiðruðu minningu föður míns, ÞORLÁKS MARTEINSSONAR, frá Veigastöðum, og auðsýndu mér samúð við andlát hans og útför. — Kristín Þorláksdóttir. I wiJiwiiiiuiMSMaaai^roB—mwuiwui'ffaMBB—amaaBn»iia«iii~T.«;-1 þeir hefðu átt að gera það nú þegar. Annars jók Framsóknarflokk urinn hér í kjördæminu at- kvæðamagn sitt um hátt á fjórða hundrað atkvæða frá því í næstu alþingiskosningum á undan. í engu öðru kjördæmi utan þéttbýlisins á Reykjanesi jók nokkur flokkur atkvæða- magn sitt svo mikið. Við Fram- sóknarmenn í Norðurlandskjör- dæmi eystra höfum því síður en svo ástæðu til að kvarta yfir úr slitunum hér. —o— Skilaðu frá okkur, sem áttum sæti á B-listanum, beztu þökk- um til allra, er veittu listanum stuðning. Segðu þeim, hverjum og ein- um, að hika ekki við að hafa persónulegt samband, — bréf- lega eða munnlega, — við okk- ur, sem til Alþingis förum, um þau áhugamál sín, er störf okk- ar snerta. Sambandið milli þingmanna og kjósenda þarf að vera lif- andi. Stóru kjördæmin gera þetta torveldará en áður var. Þingmenn geta síður en fyrr komið á fundi til allra. Ur þessu má helzt bæta með því, að kjós- endur leiti sambands við þing- mennina eftir því, sem að kall- ar, segir Karl Kristjánsson al- þingismaður að lokum og þakk- ar Dagur viðtalið. □ - Fréttabréf . . . (Framhald af blaðsíðu 8) fram bornar af mikilli rausn og var mikill söngur og ræður fluttar. Síðan dansað af miklu fjöri. Guðrún og Tryggvi fara að búa á Mýri, en foreldrar þein’a þræðra byggðu nýbýlið Bólstað á hluta af þeirri jörð, og búa þar ásamt elsta syni sín um Héðni er giftur er fngileif Ólafsdóttur úr Reykjavík. Ásta og Jón eru búsett á Akureyri. Þ. J. Vatnabúar daufir í HITUNUM undanfarið hefur lax- og silungsveiði verjð frem- ur lítil í sumúm ám norðan- lands. í Laxá mældist vatnið 16 stiga heitt í fyrradag — og lax- inn lét hvorki flugu né maðk veiðimannanna trufla sig. Stangveiðimenn vona hálft í hvoru að veður breytist örlítið! MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 f. h. á sunnud. kemur. Sálmar: 536, 354, 358, 97 og 220. — Sóknarprestur. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messað á Bakka sunudaginn 7. júlí kl. 2 e. h. og á Möðruvöllum 14. júlí kl. 2 e. h. Sóknarprestur. HJÚSKAPUR. Ungfrú Jóhanna Indíana Steinmarsdóttir og Helgi Ármann Alfreðsson verkstjóri. Heimili þeirra verður að Spítalastíg 21, Ak. ATHYGLI Sjólfsbjargarfélaga skal vakin á augl. um sumar- dvalarheimili fatlaðra að Reykjum í Hrútafirði. AÆTLUNARBÍLLINN Húsa- vík—Akureyri alla daga. Af- greiðsla á Akureyri er í ferða skrifstofunni SÖgu, sími 2950. Afgreiðsla á Húsavík í Bif- reiðastöð Húsavíkur, sími 35. SJÓSLYSASÖFNUNIN SKRIFSTOFU DAGS hafa bor- izt eftirfarandi framlög: Þ. kr. 100, L. og Ó. kr. 300, G. H. kr. 100, S. og Á. kr. 500, í. J. kr. 100, Systurnar Eldjárn kr. 500, G. J. kr. 500, KEA kr. 20.000, Slysavarnadeildin Keðj- an Öngulsstaðahreppi kr. 3.000, Mæðginin að Auðnum, Svarfað ardal kr. 500, N. N. kr. 500, A. G. og fjölskylda kr. 1.000, S. G. kr. 100, E. A. kr. 250, Áheit kr. 200, H. og S. kr. 200, A. E. kr. 200, Ónefnd kona kr. 500, L. R. kr. 200, Skarphéðinn Jónsson kr. 500, E. S. kr. 100, A. S. kr. 400, E. B. kr. 500, S. kr. 100, M. A. kr. 500, N. og N. kr. 1.000, V. S. kr. 200, T. Á. kr. 500„ S. M. kr. 200, V. R. kr. 300, S. kr. 100, Ó. Á. kr. 1000, Skógræktarfélag Tj arnargerðis kr. 2.000, Ólafur Sölvason kr. 1.000, L. J. kr. 200, X. kr. 500, Guðrún og Björn kr. 500, Áheit kr. 250, J. Ó. G. S. kr. 500, A. kr. 1.000, K. J. kr. 500, Valhild- ur og Svanhildur kr. 500, Kvennadeild Slysavarnafélags- ins á Akureyri kr. 5.000, G. N. kr. lðo, Þ. J. kr. 100, Ónefndur kr. 500, J. E. kr. 500, Jóhanna Illugadóttir kr. 500, Rannveig og Freyja kr. 500, K. J. kr. 1.000. Samtals kr. 49.300.00. □ GISSUR PÉTURSSON læknir gegnir fyrst um sinn þjónustu fyrir Pétur Jónsson lækni. NÝLEGA barst slysavarnadeild kvenna á Dalvík minningar- gjöf að upphæð kr. 10.000.00 frá eiginkonu og móður, sem ekki vill láta nafns síns getið. Hjartans þakklæti. Steinunn S veinbj örnsdóttir. SLYSAVARNAKONUR, Akur- eyri! Ferð verður í Öskju þ. 6. júlí kl. 2.30. Komið heim mánudagskvöld 8. júlí. Nán- ari uppl. í símum 1075 og 1780. Far sé pantað fyrir þriðjudagskvöld, 3. júlí. Far- miðar seldir í Kjörbúð K. V. A. — Nefndin. FRÁ Náttúrulækningafélaginu, Akureyri: Brauð og aðrar N.f.l.A.-vörur fást í Brekku- götu 7. FRÁ Ferðafélagi Akureyrar! — Ferð í Hólmatungur—Hljóða- kletta—Ásbyrgi föstud. 5. júlí kl. 7.30 e. h, — Þeir, sem pant að ’hafa í ferðma Hornafjörð —Öræfi sæki farmiða sína á skrifstofuna kl. 8—10 e. h. mið vikudag og fimmtudag í þess- ari viku. Sími 2720. HELGI SKÚLASON augnlækn- ir hefur beðið blaðið að geta þess, að hann verði fjarver- andi úr bænum til 7. ágúst. SÖN G VITNISFLOKKURINN frá Færeyjum heldur samkom ur í Samkomuhúsinu n.k. föstudag og laugardag kl. 8.30 e. h. og sunnudag kl. 5 e. h. Kórsöngur, einsöngur, hljóð- færaleikur og ræður, sem verða túlkaðar. Fararstjórinn flytur ræðu á íslenzku. Að- gangur ókeypis. Allir vel- komnir. MATTHIASARHÚS opið alla daga, nema laugardaga, kl. 1—3 e. h. Nylonkápur, fóðraðar og ófóðraðar. TERYLENE-PILSí í öllum stærðum. MARKAÐURINN Sími 1261 Færeyingar heimsækja Akureyri Á MORGUN er vafentanlegur hingað til bæjarins blandaður kór frá Færeyjum. Hann nefn- ist Söngvitnisflokkurinn. Söng- stjóri er Össur Berghamar (sit- ur vinstra megin á myndinni). Fararstjóri er Pétur Háberg, ritstjóri og kaupsýslumaður frá Tórshavn. Með kórnum eru tveir vinsælir. einsöngvarar, Ingálvúr av Reyni og Zacharia Zachariasen. Kórinn syngur í Samkomu- húsinu dagana 5.—7. júlí, og ræður verða fluttar þar. Að- gangur verður ókeypis. Akureyringar og nærsveita- fólk ætti að meta vinarhug þessa frændfólks okkar frá Færeyjum og fjölmenna í Sam- komuhúsið. Við fáum ekki ár- lega slíka heimsókn. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.