Dagur - 08.08.1963, Page 7
T
LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu 1. október
næstkomandi. Sími 2159.
TAPAÐ
Dökkbrúnn, garðaprjón-
aður trefill tapaðist 31.
júlí. — Vinsamlega skilist
í Hafnarstræti 23.
TIL SÖLU:
Barnavagn, vel með
farinn. — Einnig
lítil Bandsög.
Uppl. í síma 2848.
NECCI zic-zag
fótstigin saumavél, í skáp,
til sölu (mótor fylgir).
Uppl. í síma 2254
eftir kl. 7.
GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ
AKUREYRINGAR - NÆRSVEITAFÓLK
ÚTSALAN ER í FULLUM GANGI.
Mikill afsláttur á:
VETRARKÁPUM, SUMARKÁPUM, POPLIN-
og TERYLENEKÁPUM
FLEIRI VÖRUR STÓRLÆKKAÐAR. t. d.:
Hattar, morgunsloppar og sportbuxur.
VERZLUN B. LAXDAL
NÝIR ÁVEXTI
EPLÍ - APPELSÍNUR
CÍTRÓNUR - GRAPE ALDIN
NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN
JÖRÐ TIL SÖLU
Jörðin EFSTALAND í Öxnadal er til sölu og laus til
ábúðar í íardögum 1964. — Sema ber við undirritaðan
eiganda fyrir 30 marz n. k.
Efstalandi, 7. ágúst 1963.
Gestur Sæmundsson.
* . ■. >4 * *a •*'> . ». ■ v. .t.-.l.A't .b
f V .... ;■ ; ■_______________
i
I-
ö Innilegar þakkir og kveðjur sendi ég öllum þeim,
¥ sem d einn eða annan hátt minntust min á sjötugs-
® afmceli minu, 26. júlí sl. Konum í deildinni minni j,
y þakka ég af alhug yndislegt samstarf og stórgjafir nú |3
t °g °ft áður. En ekki síður ómeianlega vináttu frá
fyrstu tíð. Góður guð blessi ykkur öll.
SESSELJA ELDJÁRN. %
Við þökkum af alhug öllum ættingjum og vinum
nær og fjær fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and-
lát og jarðarför ástríks eiginmanns míns, föður,
tengdaföður og afa
ÞORSTEINS HALLASONAR.
Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrun-
arliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir frá-
bæra hjúkrun í hans langvarandi veikindum.
Jónína Jónsdóttir,
Hjalti Þorsteinsson, tengdadóttir og bamabörn.
KJÓLAEFNI
afmæld, ekkert eins, selj-
ast frá kr. 400.00 til kr.
425.00 efnið.
T ækif ærisverð.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
NIÐURSUÐUGLÖS
x/9 og 1 líters.
VERZLUNiN
EYJÁFJÖRÐUR H.F.
GÓLFTEPPI
Höfum fengið nokkur
AXMINSTER TEPPI
í mjög fallegum litum.
Stærð 3x3, 3x4.
Verðið hagstætt.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
ENSKT TEKEX
BLANDAÐ KEX
KAFFI-KEX
MARIE-KEX
*
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
og útibú, sími 1041
STEVENS
HAGLABYSSUR no. 12
kr. 2.250.00
Sjálfvirkir RIFFLAR,
cal. 22, kr. 2.550.00
V.-þýzk RIFFILSKOT
cal. 22.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.,
/j
SPÓNAPLÖTUR
4x12 fet, 10 mm. þykkar
kr. 330.00 platan
4x12 fet, 13 mm. þykkar
kr. 395.00 platan
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
BÆNDUR!
Þeir, sem hafa hugsað
sér að koma með ullina
til innleggs, eru vinsam-
lega beðnir að gera það
sem allra fyrst.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
MESSAÐ verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl.
10.30 f. h. Sálmar 528 — 310
317 — 314 — 17. B. S.
MÖÐRUVALLAKL. prestakall.
Messa að Bægisá n. k. sunnu-
dag kl. 2, dagur ungmenna-
félaganna. Eftir messu hefj-
ast íþróttir að Melum, sam-
sæti og dans.
ATTRÆÐISAFMÆLI Karls
Arngrímssonar " ' verður
minnst í næsta blaði.
SLYSAV ARNARDEILDINNI
hefur borist 1000 króna minn-
ingargjöf um Árna S. Jóhanns-
son skipstjóra í tilefni af 80 ára
afmælisdegi hans 29. júlí 1963
frá ekkju hans Jóhönnu Jóns-
dóttur. Beztu þakkir.
Sesselja Eldjárn.
St. Georgs-gildið 12
— 8 — ’63 kl. 9 e. h.
Hótel K.E.A.
BRÚÐHJÓN. Svanhildur Sig-
urðardóttir og Guðmundur
Ragnar Sigurgeirsson vél
virkjanemi. Heimili brúðhjón
anna verður í Vestmanna-
eyjum.
BRÚÐHJÓN: Hinn 13. júlí
voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Ingibjörg Árna-
dóttir stúdent og Hrafn Braga
son stúd. jur. Heimili þeirra
verður að Bjarkarstíg 7 Akur
eyri. Systrabrúðkaup: 28.
júlí voru gefin saman í hjóna
band í Akureyrarkirkju ung-
frú Gunnhildur Jóhannes
dóttir Wahle hjúkrunarnemi
og Alfreð Óskar Alfreðsson
lögregluþj ónn, og nugfrú
Helga Sigurbjörg Jóhannes-
dóttir Wahle starfst. og
Kristinn Eðvarð Haraldsson
matreiðslunemi. Heimili
beggja brúðhjónanna verður
að Grænumýri 13 Akureyri.
Hinn 3. ágúst voru gefin sam
an í hjónaband ungfrú Anna
Margrét Tryggvadóttir síma-
stúlka og Kristján Óðinn
Valdimarsson prentnemi.
Heimili þeirra verður að
Hamarstíg 16 Akureyri. .
AUGLÝSIÐ í DEGI
LYKTEÝtflR
í kæliskápa
kr. 95.00.
VÉLA- OG
BÚSÁHALDADEILD
einlit. Mikið iirval.
BLÚSSUEFNI,
broderuð.
MARKAÐURINN
Sími 1261
Sjómannadagurinn Raufarhöfn
kr. 10.580, N. N. 650, Kvenfél-
agið Baldursbrá 1000, Þor-
valdur Kristjánsson 200, og
frá Kvenfélaginu Hörpu
Helgustaðahr., sem í eru að-
eins sjö konur, 4000 krónur.
Gefendum öllum færi ég
hjartanlegustu þakkir. —
Birgir Snæbjörnsson.
I. O. G. T. St. Ísafold-Fjallkon-
an nr. I. Fundur að Bjargi
fimmtudaginn 8. ágúst kl. 8.30
e. h. Fundarefni: Vígsla ný-
liða, rætt um berjaferð o. fl.
Hagnefndaratriði. Kaffi á eft-
ir. Æ. T.
ÆÐARDÚNN
GÆSADÚNN
HÁLFDÚNN
Járn- og glervörudeild
SJÓNAUKAR
JAPANSKIR
Stærð 7x50 (með nætur-
glerjum).
Verð kr. 1900.00.
Mikil verðlækkun.
Járn- og glervörudeild
Barnavagnar
Barnakerrur
Járn- og glervörudeild
TJÖLD
5 manna, 4 manna,
3 manna, 2 manna.
VINDSÆNGUR og
PUMPUR
SVEFNPOKAR
BAKPOKAR
SÓLGLER AU GU
LITFILMUR
Járn- og glervörudeild
FOTBOLTAR
No: 5,12 og 18 panel
Járn- og glervörudeild