Dagur - 31.08.1963, Síða 7

Dagur - 31.08.1963, Síða 7
7 AF ÖLLUM þeim mat, sem maðurinn lætur í sig, kemur að- eins 1 af hundraði úr 'sjónum. í flestum tilvikum á það rætur að rekja til þess, að fólk á ekki kost á fiski. En jafnvel þó hægt sé að útvega fisk, geta fordóm- ar, venjur og nafn éða útlit fisksins valdið miklum erfiðleik um. Frá viðleitni sinni — sem oft- ast bar árangur — við að rjúfa andspyrnuna segir Fredthjof í nýútkominni bók, „Encouraging the Use of Protein-Rich Foods“, sem FAO gefur út. Af þessari bók, sem er handbók og hin fyrsta sinnar tegundar, er ljóst, að hann hefur beitt sundurleit- ustu hjálpargögnum í starfi sínu: kvikmyndasýningum, brúðuleiksýningum (í bókinni er heilt brúðuleikrit), mat- reiðslusýningum, heimsóknum á heimilin, „matarleikjum“ fyr- ir böm, kennslu í skólum o.s.frv. Dogfish (hundafiskur), og fáir kæra sig um að leggja sér slíka fiska til muns. En sé skipt um nöfn á þessum næringarríku og bragðgóðu fisktegund og þær nefndar „kótelettufiskur“ og „fiskur 45“, er mikil eftirspurn eftir þeim. Þetta dæmi hefur Daninn john Fridthjof komið fram með. Hann veit hvað hann er að segja, því undanfarin tíu ár og rúmlega það hefur hann starfað sem næringarsérfræð- ingur fyrir Matvæla- og land- búnaðarstofnunina (FAO) í Suður-Ameríku og Afríku, og nú hefur hann sent á markað- inn bók um reynslu sína. Dæmið um „kattfiskinn" (steinbítinn) kemur frá Dan- mörku á árunum eftir stríð. Steinbíturinn var ein bezta fisk tegund sem veidd var, mjúkur og bragðgóður. En það er ekki fyrr en mönnum datt í hug að selja hann í sneiðum og kalla hann „kótelettufisk", að hann fór að ganga út. Háfurinn („hundafiskurinn") er veiddur við Vestur-Afríku og er bæði góður ög bætiefnarík- ur. En nafnið var honum and- stætt og hann átti litlu gengi að fagna, þar til John Fridthjof fann upp á því að kalla hann „fisk 45“. Nú er hann mikið et- inn í Vestur-Afríku. John Fridthjof staríaði sem áróðursmaður fyrir nýrri og betri matvælum í Danmörku, áður en hann gekk í þjónustu FAO árið 1951. Verkefni hans hjá þeirri stofnun hefur Verið að skipuleggja og stjóma áróð- ursherférðum fy'rir aúkinni fisk neyzlu í Brazilíu, Chile, Júgó- slavíu, Marokkó og Mexikó. Síðasta verkefni hans var að kynna jarðhnotumjöl og siginn fisk í Senegal. Q Útsvör á Sauðárkróki árið 1963 Óvæntur árangur. Stundum geta einföld brögð borið óvæntan árangur, eins ög eftirfarandi dæmi sýnir: í Chile reyndi Fridthjof að vekja og auka áhuga fólksins á fiski sem hét merluza (kolmúli). í Argentínu og Uruguay er þessi fiskur mjög vinsæll. En í Chile er slík ofgnótt af merluza, að fólki finnst hann ómerkileg- ur og etur hann ekki. Fridthjof og samstarfsmenn hans ákváðu því að gera smátilraun. Þeir urðu sér úti um nokkur hundr- uð kg. af merluza í bezta gæða- flokki og settu upp söluskála á fiskmarkaðinúm í strandbæ nokkrum. Þeir skiptu fiskinum í tvær hrúgur. Við aðra hrúg- una ‘settu þéir spjald með gang- vérði, en við hina spjald með tvöföldu ‘vefði. — „Um kvöldið Voru við búnir að selja alla dýru hrúguna, en stóðum uppi með helminginn af þeirri ódýru. Skýri þéir, Bem skýrt gétá.“ Nafn matarins skipir miklu. Ensku nöfnin á steinbíti og háfi eru Catfish (kattfiskur) og SKRÁ um útsvör ög aðstöðu- gjöld í Sauðárkrókskaupstað hefur nýlega Verið lögð fram. Jafnað var niður samkvæmt útsvarsstiga, sem greindur er í 32. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga frá 1962. Felld voru niður útsvör, sem ekki námu kr. 1000. Undanþegnar útsvarsálagningar voru allar bætur almannatrygginga. Helm- ingur tekna giftra kvenna allt að kr. 25.000, var leyfður til frádráttar við álagningu út- svara. Ekki var leyfður sérstak- Kaupfélag Skagfirðinga........... Verzlunarfélag Skagfirðinga Fiskiðja Sauðárkróks h.f. ...... Fiskiver Sauðárkróks h.f......... Skagfirðingur h.f................ Ole Bang, lýfsali................ Friðrik J. Friðriksson, hérl. . . . . . Ingi Sveinsson, vélsm. ......... Sveinn Ásmundsson, húsasmm. .. Ole Bieltvedt, tannl............. Kom-áð Þorsteinsson, kaupm. .. Þór Jóhannessón, verkam......... Vilhjálmur Hallgrímsson, húsam. Auglýsingasími Dags er 1167 1 í sumar lá eitt af lierskipum hennar liátignar við Frysti- i i liúsbryggjuna á Akureyri. Fóru þá fram „heræfingar" á i í bryggjunni, eins og myndin sýnir. Litu verkamenn er þama i i unnu þetta illu auga og mjög að vonum. Þjálfarinn hafði i i tvöfaldan Skugga-Sveins-raddstyrk. Hver lcyfir annars slík- ; i ar æfingar hér? (Ljósm. E. D.) i ur sjómannafrádráttur. Vara- sjóðsfrádráttur vár ekki leyfður og ekki leyft að flytja tap milli ára til frádráttar. Fjölskyldu- frádráttur var leyfður sam- kvæmt fyrirmælum laganna þar um. Er útsvör höfðu verið lögð á samkvæmt fyrrgreindum regl- um, voru þau lækkuð um 9,9%. Aðstöðugjöld voru frá 0,5% og upp í 2%. Hæstu gjaldendur útsvarS og aðstöðugjalds samanlagt eru þessir. .................. kr. 613.000.00 .................... — 122.400.00 .................... — 93.600.00 .....................— 75.800.00 .....................— 23.100.00 ...................kr. 59.200.00 .................... — 53.600.00 .................... — 49.600.00 .....................— 37.500.00 .....................— 36.800.00 .....................— 31.900.00 .....................— 30.900.00 - Stefnan mörkuð (Framhald á blaðsíðu 4). um, brúttó hefðu þá þurft að hækka í verði, sem svarar kaupi bóndans. . . . Við vonum líka að aðrir skilji, að við getum ekki lifað á loft- inu. Við höfum fyrir fjölskyld- um að sjá, og bömin okkar eiga sinn rétt, eins og önnur landsins börn. Við viljum gjarn an stækka búin og vinnum að því og framleiðshmni eins og kraftar leyfa, en til þeSs þarí fjármagn, sem við höfum ekki, og við geíum ekki greitt þá vexti, sem nú gilda. Óg auðvit- að þýðir ekki að stækka búin og vélvæða, nema framleiðslu- kostnaðurinn fáist greiddur í afurðaverðinu, þar á meðal „kaupið“, sein landslög segja að bændur eigi að fá, en nú er af þeim tekið að meira eða minna leyti með skökkum útreikning- um um reksturskostnað bú- anna. □ FRÁ mæðrastyrksnefnd. Ennþá er mikið af ýmsum nothæfum fatnaði á skrifstofu mæðra- styrksnefndar. Gott væri að konur lítí þar inn, að líta á þetta. Opið á þriðjudögum klukkan 17—19. - Kjördæmisþiiigið (Framh. af bls. 1) ins, í nýstofnuðum félögum og eldri félögum. Og í gærkvöldi stofnuðu 7 félög ungra manna samband sín í milli á Laugum, þar sem mættir vóru 37 kjörnir fulltrúar. Og 15 manns frá þess- um samtökum táka sæti á kjör- dæmisþir.ginu í dag. En sam- tals verða um 70 fulltrúar á þessu kjördæmisþingi. Síðasta miðvikudag var stofn að, með 122 félögum, Félag ungra Framsóknarmanna aust- an Ljósavatnsskarðs. Formaður þess er Jón Illugason á Bjargi og aðrir í stjóm: Indriði Ketils- son Ytra-Fjalli, Guðmundur Hallgrímsson Grímshúsum, Björn Teitsson Brún Og Baldur Vagnsson Hriflu. Annað félag, í vestanverðri sýslunni, var stofnað nokkrum dögum áður. Félagar eru 37. Formaður þess er Jónas Hall- dórsson Sveinbjarnargerði og aðrir í stjórn: Ragnai' Jónsson Fjósatungu og Kristján Jóns- son Víðivöllum. Að þessu sinni kýs kjördæm- isþingið 7 miðstjómarmenn Framsóknarflokksins, þar af verða 2 fulltrúar frá yngri mönnum. Heill fylgi starfi kjördæmis- þingsins. Q Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. AUGLÝSIB í ÐE€i Gjafir og áheit til Munkaþverár kirkju. Frá Solveigu Kristj ás- dóttur kr. 300, frá ónefndum hjónum kr. 500, frá H. B. kr. 500. — Kærar þakkir. Sóknarprcstur. FRÁ Minjasafninu á Akureyri. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 1.30—4 e. h. Sími safnsins er 1162, en sími safnvarðar, Þórðar Friðbjarn- arsonar, er 1272. MINNINGARSPJÖLD Hauks Snorrasonar fást á skrifstofu Dags. - Vatnsveitan í Góð- von í Vestribyggð (Framh. af bls. 5) allar aðrar vatnsveitur á Græn- landi. Fiskiðjuverið kostar 25 millj. danskra króna. Fiskiðjuverið, sem á að nota þetta mikla vatn, byrjar starf sitt 1. ágúst 1963; én þar sem ekki er gert ráð fyrir, að það nái fullum afköstum strax í byrjun, þarf vatnsleiðslan inn í Malenuvatnið ekki að vera full- gerð fyr en vorið 1964. Hina miklu fiskimjölsverksmiðju, Bem tengja á við (fisk) iðnaðar- fyriríéekið, á að byrja áð byggja 1963, og á að vera full- gerð 1964. Framan við iðnaðar- fyrirtækið hefir þegar verið byggð bryggja fyrir fiskikúttera. En bryggju fyrir togara er ver- ið að byggja. Einnig hún á að vera fullgerð 1964. Sjálft (fisk-) iðnaðaríyrirtæk- ið og fiskimjölsverksmiðjan mun með byggingum og vélurn kosta 12V2 millj. danskra króna. En margt og mikið annað: sprengingar, upþfyllingar, bryggjur, vegir, vatnsleiðslur, háspennu-rafveita m. m., sem það hefir verið óhjákvæmilegt að gera í sambandi við iðnaðar- fyrirtækið, kostar aðrar 12 millj. danskra kr., svo að það mun kosta ca. 25 millj. danskra kr., að koma þessu fyrsta stóra iðnaðarfyrirtæki GóðVonar í gáng. □ Corn Flakes Rice Krispis All-Rran Lif Vestkorn MATVÖRUBÚÐÍR K.E.A. Úrvals harðfiskur fæst í MATVÖRUBÚÐUM K.E.A.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.