Dagur - 04.09.1963, Blaðsíða 4
4
r
A Laugum
FYRIR og um síðustu helgi lagði mikill
fjöldi fólks af Norðurlandi austanverðu
Ieið sína að Laugum í Reykjadal og gisti
þetta kunna menntaseíur um lengri eða
skemmri tíma. Það voru samtök Fram-
sóknarmanna liér í kjördæminu, sem
stóðu fyrir fundahöldum þeim og mann-
fagnaði, er þarna fór fram þrjá daga í
röð, og telja má til mikilla tíðinda í hinu
pólitíska lífi hér um slóðir.
Fundahöldin á Laugum hófust á því,
að þar komu saman á föstudag formenn
allra félaga ungra Framsóknarmanna í
Norðurlandskjördæmi eystra, en þau eru
| nú 7 talsins og félagsmenn alls á sjötta
hundrað. Umræðuefni formannanna sjö
var að undirbúa stofnþing Sambands
ungra Framsóknarmanna. Var stofnþing-
ið sett á föstudagskvöldið, en haldið
áfram morguninn eftir. Þann dag, laugar-
daginn 31. ágúst, var S.U.F. í Norður-
landskjördæmi eystra stofnað formlega,
’ lög samþykkt og stjórn kjörin.
Á föstudagskvöldið, um það leyti sem
stofnþing S.U.F. var að hefjast, kom
stjóm kjördæmissambands norðaustur-
landskjördæmis saman á Laugum og hóf
þar undirbúning mála fyrir kjördæmis-
þingið, sem sett var um nónbil á laugar-
daginn, rétt eftir að hinir yngri menn
höfðu slitið fmidi sínum — kjördæmis-
þing, sem var hið fimmta í röðinni og
reyndist hið fjölmennasta, er haldið hef-
ur verið, enda mættu þar nú margir full-
trúar frá félögum ungu mannanna, sem
nýlega hafa verið stofnuð eða skipulögð
að nýju, allt vestan frá Olafsfirði og aust-
an af Langanesi.
Á laugardagskvöldið héldu svo samtök
ungu mannanna sumarhátíð sína að
Laugum og var hlé á Kjördæmisþinginu
á meðan. Mikill mannfjöldi sótti hátíð
þess, þar á meðal fulltrúar af þingum
þeim, sem nefnd liafa verið hér að fram-
an. Gizkað er á, að samkomugestimir
hafi verið á áttunda hundrað talsins.
Á sunnudaginn var svo kjördæmisþing
inu fram haldið og lokið siðdegis þann
dag. Ályktanir þingsins verða birtar hér
nú eða síðar og er vert að vekja athygli
á þeim. Kjörin var sjö manna stjóm af
hálfu sambandsins og sjö menn í mið-
stjóm flokksins. En þetta er í fyrsta sinn,
sem bein kosning miðstjórnarmanna fer
fram á kjördæmisþingi, samkvæmt nýj-
um flokkslögum, sem samþykkt voru á
flokksþinginu sl. vetur.
Er hér um merkilegt nýmæli að ræða
í flokksstarfinu, sem miðar að því að efla
áhrif og þátttöku flokksmanna um land
allt í meðferð mála innan flokksins. Tveir
af nýkjömum miðstjómarmönnum em
fulltrúar yngri manna, einnig samkvæmt
nefndum flokkslögum frá í vetur, og kom
það ákvæði að sjálfsögðu til fram-
kvæmda nú á kjördæmisþinginu.
Að þessu sirnii er ekki unnt að ræða
hánar meðferð mála eða ályktanir, er
gerðar vom af fulltrúum Framsóknar-
manna á Laugum. En óliætt er að segja,
að það, sem þarna gerðist um síðustu
helgi, ber vott um mikinn og vaxandi
áhuga meðal flokksmanna í kjördæminu
og þá ekki sízt hinna yngri manna. Ætla
má, að slíkt beri vott um vaxandi skiln-
ing á forystuhlutverki þessa Iandshluta í
baráttu landsbygðarinnar fyrir framtíð
sinni. □
Hin nýkjöma stjóm Sambands ungra Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra: T. v.
Indriði Ketilsson Ytra-Fjalli, ritari, séra Inghnar Ingimarsson Sauðanesi, varaformaður, Jón
lllugason Bjargi, varamaður í stjóm, Kristján H. Sveinsson Akureyri, formaður sambands-
stjórnar, Kristján Jónsson Dalvík, vararitari, Einar Njálsson Húsavík, gjaldkeri, Sigtryggur
Þorláksson Svalbarði, varamaður í stjórn. Af aðalmönnum í stjóm vantar á myndina: Ragnar
Jónsson Fjósatungu og Þórarinn Þórarinsson Vogum.
KjördæmisÞing Framsóknarmanna
(Framh. af bls. 1)
skarðs, formaður Jón Illugason.
í N.-Þingeyjarsýslu eru einnig
tvö félög ungra manna: Austan
heiðar, formaður séra Ingimar
Ingimarsson og vestan heiðar,
formaður Bjöm Guðmundsson.
Þá eru framsóknarfélög á
Húsavík og Akureyri. Formað-
ur á Akureyri er Kristján H.
Sveinsson en á Húsavík Haukur
Logason.
Eins og áður segir telja félög
þessi á sjötta hundrað manns,
og vitnar þetta um vaxandi
fylgi ungs fólks við stefnu
Framsóknarflokksins, svo ekki
verður um villst.
SKÝRSLA OG REIKNINGAR
Valtýr Kristjánsson formaður
sambandsstjómar flutti skýrslu
stjórnarinnar. Þar kom meðal
annars fram, að í fyrrasumar
og í sumar stóð kjördæmissam-
bandið fyrir 8 sumarhátíðum,
er nær allar voru mjög fjölsótt-
ar og fóru vel fram. Þá annaðist
sambandið undirbúning auka-
kjördæmisþings í vetur, út
komu ársrits og mjög fjölþætta
starfsemi í sambandi við alþing
iskosningarnar.'
Baldur Halldórsson gjaldkeri
sambandsins las og skýrði reikn
ingana og voru þeir samþykkt-
ir. Þingið þakkaði stjóminni og
formanninum alveg sérstaklega,
fyrir frábærlega mikið óeigin-
gjarnt starf, jafnframt lýsti það
ánægju sinni yfir batnandi hag
sambandsins og góðri skila-
grein gjaldkerans.
EYSTEINN ÁVARPAR
ÞINGIÐ
Eysteinn Jónsson alþmgis-
maður og formaður Framsókn-
arflokksins, ávarpaði kjördæm-
Bemharð Stefánsson fyrsti
þingforseti.
isþingið í stuttu máli, þakkaði
mikil og góð störf í kosninga-
baráttunni í vor og ámaði þing-
inu heilla. Ennfremur hvatti
hann til enn aukins starfs.
Ávarpi hans var vel fagnað.
RÆÐUR ALÞINGISMANNA
Alþingismennimir, Karl
Kristjánsson, Gísli Guðmunds-
son og Ingvar Gíslason fluttu
ræður á kjördæmisþinginu.
Fjölluðu þær m. a. um síðustu
kosningar, stj órnmálaviðhorf ið
almennt, störf síðasta alþingis
og framtíðarverkefni. Allar
voru ræður þessar hinar fróð-
legustu.
NEFNDASTÖRFIN
Auk kjörbréfanefndar, sem
kosin var í upphafi þingsins,
voru kjörnar fjölmennar nefnd-
ir til að gera tillögu til þings-
ins um: Skipulags- og fjármál,
stjórnmál og almenn mál.
Formaður skipulags- og fjár-
málanefndar var Þórarinn Har-
aldsson, form. stjórnmálanefnd-
ar var Sigurður Oli Brynjólfs-
son og form. allsherjarnefndar
Þrándur Indriðason. Auk þessa
kaus þingið uppstillingarnefnd.
Framsögumaður hennar var Ás-
kell Einarsson.
Öll nefndarálit voru tekin til
umræðu síðari þingdaginn,
sunnudaginn 1. sept. og álykt-
anir síðan samþykktar. í
atkvæðagreiðslunum kom fram
mikill einhugur um allar þær
ályktanir, sem þingið tók til
meðferðar.
KOSNINGAR
í stjórn kjördæmissambands-
ins fyrir næsta starfsár voru
þessir menn kjömir: Haraldur
Sigurðsson íþróttakennari á
Akureyri, Baldur Halldórsson
skrifstofum. Akureyri, Jón Jóns
son kennari Dalvík, Ketill Guð
jónsson bóndi Finnastöðum,
Ingimundur Jónsson kennari
Húsavík, Baldvin Baldursson
bóndi Rangá S. Þ., Þórhallur
Björnsson kaupfélagsstj. Kópa-
skeri.
Varamenn: Kristján Helgi
Sveinsson Akureyri, Hólmfríð-
ur Jónsdóttir Akureyri, Krist-
ján Jónsson Dalvík, Jón Hjálm-
arsson Villingardal, Sigurður
Jónsson Ystafelli, Sverrir Guð-
mundsson Lómatjörn og Eggert
Ólafsson Laxárdal.
KOSNING í MIÐSTJÓRN
Samkvæmt nýjum flokkslög-
um kaus þingið 7 fulltrúa fyrir
kjördæmið í miðstjóm Fram-
sóknarflokksins og 7 til vara.
Þessir menn voru kjörnir til
eins árs:
Hjörtur E. Þórarinsson bóndi
á Tjörn, Jakob Frímannsson
Bjöm Stefánsson og Óli Halldórsson þingritarar.
kf.stj. á Akureyri, Ketill Guð-
jónsson bóndi Finnastöðum,
Valtýr Kristjánsson bóndi Nesi,
Þórhallur Björnsson kf.stj.
Kópaskeri, Sigurður Jóhannes-
son skrifst.m. Akureyri, Bjöm
Teitsson stud. mag. Brún. Tveir
síðastnefndu kosnir úr hópi
ungra Framsóknarmanna.
VARAMENN
Varamenn í miðstjórn voru
kjörnir: Arnþór Þorsteinsson
Akureyxú, Jóhann Helgason
Leii'höfn, Áskell Einai'sson
Húsavík, Einar Sigfússon Stað-
artungu, Björn Guðmundsson
Akui'eyi'i, Gísli R. Pétursson
Þórshöfn og Ágúst Sigurðsson
Möðruvöllum.
FJÁRMÁLARÁÐ
Að þessu sinni var kosið fjár-
málaráð. í því eiga sæti: Amþór
Þorsteinsson, verksm.stj. Akur-
eyri, Valtýr Kristjánsson, bóndi
í Nesi og Stefán Valgeirsson,
bóndi Auðbrekku.
ENDURSKOÐENDUR
Endurskoðendur til eins árs
voi'u kosnir: Jón Samúelsson
auglýsingastjóri og Jóhann
Helgason bankagjaldkei'i. Vara-
maður Ólafur Magnússon.
ÞINGSLIT
Um kl. 4 síðdegis á sunnudag,
var fundargerð lesin upp og
samþykkt. Síðan sleit fyrsti
forseti, Bei'nharð Stefánsson,
Teitur Björnsson varaforseti.
Þórarinn Haraldsson
varaforseti
hinu 5. kjördæmisþingi Fram-
sóknai'manna í Norðurlands-
kjördæmi eystra með sköru-
legi'i í-æðu. Fxmdai'menn þökk-
uðu honum og öðrum starfs-
mönnum þingsins ágæt stöi-f.
í þinglok kom nýkjöi'in sam
bandsstjórn saman til fyi'sta
fundar. Formaður var kosinn
Haraldur Sigurðsson, ritari Ket-
ill Indi'iðason, gjaldkeri Baldur
Halldói-sson, varafoi'm. Jón Jóns
son.
Álykfanir um lands- og héraðsmál
Kjöi'dæmisþing Fi'amsóknar-
manna í Norðui'landskjöi'dæmi
eystra, haldið að Laugum í
S.-Þing. dagana 31. ágúst og 1.
sept. 1963, leggur áherzlu á
eftii'farandi:
1. Að varið vei'ði árlega hundr
aðshluta af ríkistekjunum,
er lögákveðinn verði, til
ákveðinnar starfsemi, er
miði að því að stuðla að
jafnvægi í byggð landsins.
2. Að tekjum hins opinbera af
bifreiðum, dráttartækjum
og benzíni verði öjlum varið
til að auka og bæta vega-
kerfi landsins.
3. Að hafnir vei'ði byggðar fyr
ir ríkisfé að svo miklu leyti,
sem eðlilegar tekjur hafnar-
sjóða hi'ökkva ekki til að
standa straum af kostnaði
við byggingu þeirra.
4. Að rafvæðingu í öllum
byggðum landsins verði lok-
ið á næstu 5 árum.
5. Að um allt land verði lands-
mönnum gefinn kostur á
rafmagni með sama verði af
í'íkisins hálfu.
6. Að lánsfjárskattur bænda til
Stofnlánadeildar Búnaðar-
bankans verði afnuminn og
deildinni séð fyrir nægilegu
starfsfé á annan hátt.
7. Að stofnlán til landbúnaðar
verði hækkuð, svo að þau
nemi % af kostnaði við fi'am
kvæmdir og lánstími lengd-
ur verulega.
8. Að vaxtahækkun lánsfjár,
sem núvei'andi stjómar-
flokkar hófu 1960, verði
aflétt.
9. Að bi-eytt vei'ði Fi'amleiðslu
ráðslögunum þannig, að
tryggt verði, að bændastétt-
in fái sambærilegar tekjur
og aðrar stéttir þjóðfélags-
ins, og bændur fái við út-
reikninga eðlilega hlutdeild
í fi'amleiðsluaukningunni.
10. Að teknar verði upp beinar
eða óbeinar vei'ðuppbætur
á þann sjávai'afla, sem svo
dýr er í vinnslu, að verðlag
verður annars óviðunandi.
11. Að lækka verulega útflutn-
ingsgjöldin af sjávarafurð-
um.
12. Að aukin verði fiskileit við
Norður- og Austurland.
13. Að stai-fsemi Seðlabankans
og bankakei'fisins í heild
verði tekin til endui-skoð-
unar með sérstöku tilliti til
einstakra landshluta og at-
vinnulifs landsbyggðarinnar
og framkvæmdaþai'far þar.
14. Að fi'ystingu sparifjár verði
hætt.
15. Að meira verði gert að því
en verið hefur að staðsetja
opinber embætti og ríkis-
stofnanir með tilliti til lands
hlutaj afnvægis.
16. Að stofaður verði tækni-
skóli á Akureyri.
17. Að böi'num og ungmennum
í strjálbýli vei'ði tryggð al-
menn fræðsla m. a. með
fjölgun héi-aðsskóla og bygg
ingu heimavistai'barnaskóla,
þar sem þá vantar.
18. Að samgöngur á sjó verði
skipulagðar með sérstöku
tilliti til þax'fa vaxandi at-
vinnulífs í einstökum lands
hlutum.
19. Að tryggt verði, að skortur
á íbúðum tefji ekki uppbygg
ingu þeii-ra landshluta, er
hafa átt við beina eða hlut-
fallslega fólksfækkun að
stríða.
20. Að lán til íbúðai'húsabygg-
inga vei'ði % af byggingai'-
kostnaði og lánstími lengd-
ur verulega.
21. Að gera áætlanii', og fram-
kvæma þær strax, urn sér-
staka aðstoð til byggðax'laga,
þar sem framtíðarskilyrði
eru, en nú blasir við hætta
á fækkun heimila eða land-
auðn.
22. Að stofnsett verði í sveitum
iðnver er myndi þéttbýlis-
hverfi á hentugum stöðum,
og verði til stuðnings búset-
unni í dreifbýli nágrennis-
ins.
23. Að stofnsettur verði fiskiðn-
skóli á Akui'eyri.
24. Að virkjun Jökulsár á Fjöll-
um verði fyrsta stórvirkjun,
sem komið verði upp hér-
lendis með stóriðjuver fyrir
augum.
25. Að rannsakaður verði jarð-
hiti á Noi’ðurlandi eystra og
áætlanir gerðar um hagnýt-
ingu hans á hverjum stað.
26. Að komið verði upp kísil-
gúrverksmiðju við Mývatn.
27. Að ríkið kaupi þær jarðir,
sem ábúendur verða að
hverfa frá, og seljast þá ekki
á frjálsum mai'kaði til bú-
setu, þó byggilegar séu, og
selji þær bændum eða leigi
í ex’fðafestu, þegar eftir-
spurn skapast. Q
Þing Sambands ungra Framsóknarmanna í Norð-
urlandskjördæmi eystra
(Framhald af blaðsíðu 8).
Jón Illugason, yfir því, að Sam-
band ungra Framsóknai'manna
í Noi'ðui'landskjöi'dæmi eystra,
væi'i formlega stofnað. Síðan
voi'u önnur álit nefnda í'ædd og
afgi-eidd með litlum breyting-
um.
Komu þar síðast tillögur upp-
stillinganefndar um 7 aðalmenn
í stjói-n og 4 til vara, ennfremur
2 endurskoðendur og 2 til vara
fyi'ir hin nýju samtök.
Tillögur uppstillinganefndar
voru samþykktar athugasemda-
laust, og var þá gefið stutt fund
St j órnmálaá! jktun
i.
Kjördæmisþing Framsóknar-
manna í Norðui'landskjördæmi
eystra, haldið að Laugum,
S.-Þing. dagana 31. ágúst og 1.
sept. 1963, lýsir ánægju sinni
yfir því, að Framsóknai'flokkur-
inn jók verulega atkvæðamagn
sitt við alþingiskosningarnar sl.
vor í kjöi'dæminu.
Jafnfi-amt lýsir kjördæmis-
þingið yfir þakklæti til alls þess
fólks í kjördæminu, er veitti
flokknum á einn eða annan hátt
stuðning í kosningunum.
II.
Kjördæmisþingið telur aug-
ljóst, að þótt flokkum ríkis-
stjórnarinnar tækist sl. vor að
ná þeim minnsta meirihluta,
sem getur að haldi komið á
Alþingi, þá sýni hið stórlega
aukna fylgi, sem Framsóknar-
flokkui'inn hlaut hjá landsmönn
um í heild, að starfsemi og
stefna Fi'amsóknai'flokksins á
vaxandi skilningi að mæta og
að úrslitin sýni ennfremur, að
kjósendur geri sér æ betur ljóst,
að Framsóknarflokkurinn er
eini flokkui'inn, sem er eindreg-
inn andstæðingur afturhalds-
Egill Tryggvason, Víðikeri
NOKKUR MINNINGARORÐ
EGILL TRYGGVASON bóndi í
Víðikeri andaðist í Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri 9. júlí.
Egill var fæddur 12. júlí 1911.
Sonur hjónanna Ti'yggva
Guðnasonar og Sigrúnar Þor-
valdsdóttur, sem bjuggu að
Víðikeri. Egill ólst upp hjá
foreldrum sínum í stórum
systkinahóp. Sjö voru þau syst-
kinin sem lifðu til fullorðins
ára, og lifa nú, að Agli undan-
teknum, en 3 dóu í æsku. Egill
tók við búi með móður sinni,
að föður sínum látnum árið
1937 og bjó í Víðikeri ásamt
bræðrum sínum, fyi'st tveimur
og síðan þremur, og nú síðast,
ásamt Kjartani bróður sínum
og fjölskyldu hans.
Egill var vinsæll og vel látinn
af öllum sem honum kynntust.
Hann var snemma afbui'ða vei'k
maður að hvei'ju sem hann
gekk, ötull fei'ðamaður bæði í
byggðum og óbyggðum. Fylgd-
armaður ei'lendra og innlendra
manna um öræfi landsins. Póst-
ur í sinni sveit um árabil.
Egill var tvo vetur við nám í
Laugaskóla og hvarf að því
loknu heim að búi foreldra
sinna. Hann var ágætlega vel
gefinn maður en svo fáskiptin
að fáir þekktu hann til hlítar.
Hann var vel ritfær þótt hann
legði það lítið fyrir sig, og lá
gjaman ljóð á tungu ef hann
vildi það við hafa. Ekki gaf
hann sig að opinberum störfum
og má segja að það væri minna
en efni stóðu til.
Hreppstjóri var hann skipað-
ur í Bárðdælahreppi árið 1951
og gengdi því starfi til 1962 eða
á meðan heilsan entist. Mikill
harmur er það ungx'i konu og
böi'num að Egill fellur frá á
bezta aldri, jafn ágætur heimilis
faðir sem hann var. Og sökn-
uður er það öllum sem áttu
hann að félaga í gleði og alvöru.
Þar sem Dagur kom ekki út,
vegna sumai’leifa — um það bil
er andlát og útför Egils í Víði-
kei'i bar að höndum, hefir dreg-
ist of lengi að minnast hans
þar.
Þórólfur Jónsson.
stefnu og skipulagsbyltipgal' í
þjóðfélaginu, svo og hverskon-
ar undansláttar gegn erlendu
valdi, er skert getur sjálfstæði
íslands.
III.
Kjördæmisþingið treystir því,
að Framsóknarflokkurinn haldi
uppi í stjórnai'andstöðu sinni
hér eftir sem hingað til nauð-
synlegri gagni'ýni á þrekleysi
núverandi í'íkisstjórnar gagn-
vart ei'lendu valdi og efnahags-
málastefnu hennar, og beiti sér
með jákvæðri baráttu fyrir um-
bótum á löggjöf og landsstjórn
í samræmi við yfirlýsta stefnu.
IV.
Kjördæmisþingið visar til
fyrri yfirlýsinga og stjórnmála-
ályktana, en vill þó sérstaklega
benda á eftii-farandi:
1. Að ríkisvaldið tryggi réttláta
skiptingu þjóðarteknanna og
sanngjarna þátttöku allra
borgara í tilkostnaði þjóð-
félagsins.
2. Að ekki verði gengið á hlut
samvinnufélaga svo sem nú
er, og að tekið vei'ði fullt til-
lit til þeirra við úthlutun
stofnlána og árlegi'a í-ekstrar
lána í þjóðbönkunum.
3. Að gildandi verkalýðslöggjöf
verði ekki sniðgengin né
breytt á aði'a leið en þá, sem
samkomulag getur orðið um
við þau almenningssamtök,
sem henni lúta.
4. Að þess verði stranglega
gætt að afsala í engu til ann-
arra þjóða lands- eða sjávar-
gæðum fslánds, né skerða á
nokkurn hátt stjómarfarslegt
sjálfstæði þjóðarinnar. í sam-
ræmi við þetta telur þingið,
að ekki komi til gi-eina:
a) framlenging á undanþág-
um, sem Bretar og aðrir
fengu til veiða innan fisk-
veiðilögsögu íslands,
b) önnur tengsl við Efna-
hagsbandalag Evrópu en
tolla- og viðskiptasamn-
ingar.
5. Að ekki vei'ði nú fi-ekar en
áður veitt leyfi til umbúnað-
ar fyrir hernaðarlega aðstöðu
í Hvalfirði og að tímabært
er að endurskoða afstöðuna
til herverndarsamningsins
fi'á 1951.
6. Að endurskoðuð verði stjóm-
arskrá íslands, og sérstak-
lega verði athugað um breyt-
ingar á kosningafyrii'komu-
laginu með skipan einmenn-
ingskjördæma fyrir augum.
Eyjólfur Eysteinsson annaðist
undirbúning að stofnun félaga
meðal yngri manna.
arhlé, á meðan stjói'nin skipti
með sér verkum, eins og ákveð
ið er í lögum Sambandsins.
Stjx-nin er þannig skipuð:
Foi'maður: Kristján H. Sveins
son, Akureyri.
Ritari: Indriði Ketilsson, Ytra
Fjalli.
Gjaldkeri: Einar Njálsson,
Húsavík.
Varaformaður: Sr. Ingimar
Ingimarsson, Sauðanesi.
Vararitari: Ki'istján Jónsson,
Dalvík.
Varagjaldkei'i: Þói’arinn Þór-
arinsson, Vogum, Kelduhvei'fi.
Kristján H. Sveinsson forniaður
sanxbands ungra manna.
"V . ' * ’■ ' * V X ‘ . é
Meðstjórnandi: Ragnar Jóns-;
son, Fjósatungu.
Varamenn: Haukur Ái-nason,
Akureyri, Jón Illugason, Bjai'gi,
Olöf Þórsdóttir, Bakka, Eyjaf.,
Sigtryggur Þorláksson, Svalb.
Þingi var síðan framhaldið
með því að gjörðabók var upp
lesin og samþykkt. Þá tók hinn
nýkjörni formaður til máls og
kvaðst vona að rétt væri stefnt
með stofnun hinna nýju sam-
taka í þá átt að auka álirif Fram
sóknai'flokksins í kjöi'dæminu.
Þakkaði hann traust þingsins,
fyrir hönd stjórnai'innar, og hét
því að hún mundi vinna vel að
þeim málum, sem til þyrfti að
taka. Þá þakkaði hann, sérstak-
lega, Eyjólfi Eysteinssyni, erind
í'eka, fyrir frábærlega vel unn-
in stöi'f í þágu hinna nýstofnuðu
samtaka. Stai'fsmönnum þings-
ins þakkaði hann fyrir vel unn-
in störf, þingfulltrúum ánægju-
lega þingsetu og sleit' síðan.
hinu fyrsta þingi. Q