Dagur - 30.10.1963, Side 8

Dagur - 30.10.1963, Side 8
8 A tamninganámskeiði hjá Hestamannafélaginn Þjálfa í sumar voru yfir 30 hross og árangur talinn góður. Tamningamaður var Einar Höskuldsson frá Vatnshorni í Skorradal. Hér á myndinni, sem Matthías O. Gestsson tók, er Einar tamningamaður á Iðu, fjörmiklum gæðingi, sem hann á sjálf- ur. Hún ei af hestakyni Sigurðar frá Brún. Formaður Hesiamannafélagsins Þjálfa er Sigfús Jóns- son, bóndi á Einarsstöðum. Gangnantenn á Bárðardalsafréit í hrakningum Eritt að aera ski! um áramótin Blönduósi 29. okt. Allur snjór er horfinn af láglendi. Slátrun er lokið. Lógað var 39 þúsund fjár. Meðalvigt var 13.3 kg og er það um einu kílói minni vigt en í meðalári. Nú stendur nautgripaslátrunin yfir og síðar hefst slátrun hrossa. Óttast er, að margir bændur eigi í fjárhagslegum erfiðleik- um um næstu áramót. Sauðfjár- afurðir eru lélegri nú en áður, ALLMIKIÐ hefur verið látið af því undanfarið, að lán úr stofn- lánadeild Búnaðarbankans til í- búðarhúsa í sveitum hafi verið hækkuð. Eftir hækkunina eru þessi lán allt að 150 þús. kr. Menn gera sér vonir um, að þessi 150 þús. kr. lán nægi til að borga þá hækkun í ár, sem orðið hefur á byggingarkostn- aði síðan „viðreisnin“ hófst. Eft ir væri þá að sjá fyrir fjár- magni í húsverðið, eins og það bæði lélegri vigt, sem nemur t. d. 70 tonnum hér.og helmingi fleiri kroppar fóru í þriðja flokk en í fyrra. Fóðurbætir hækkar í verði, því að í haust var á- kveðið að stöðva niðurgreiðsl- ur. Leggst því mafgt á sömu sveif, bændum í óhag. Tvéir menn stunda nokkuð rjúpnaveiðar og fá upp í 50 stk. á dag. Kaupfélagið gefur 35 kr. fyrir vel skotnar. rjúpur. - ir skammrifi Hér í blaðinu var sagt frá því um daginn, að dráttarvélaián úr stofnlánadeild myndu vera 35 þús. kr. Nánar tiltekið mun reglan vera sú, að lánuð séu 30% út á di’áttarvélina með ljá. Þetta nægir því miður ekki til að greiða mismuninn á því verði, sem nú er á þessum vél- um og því verði, sem var fyrir „viðreisn“. Dráttarvél, sem þá kostaði 52 þús. kr. mun nú (Framh. á bls. 2). Hrepptu ofsaveður og áttu kalda nótt Stórutungu. Þriðjudaginn 22. þ. m. fóru 4 menn í tveimur bíl- um, Landrower og léttum fjalla bíl, í göngur í framhluta afrétt- arinnar upp af Bárðardal aust- an Skjálfandafljóts. Mennirnir voru Haraldur Jónsson, Jaðri, Aðalsteinn Jónsson, Einarsstöð- um, Árni Halldórsson, Garði og Tryggvi Harðarson, Svartárkoti. Þeir héldu úr byggð eftir há- degi á þriðjudag og fóru fram á Öxnadal um kvöldið. Þennan dag var hægviðri og bjart, gott færi á meðan leiðin lá með fljót- inu. Við Krossá var haldið sem leið liggur upp og suður grjótin austan Ki'ókdals og fram að Öxnadal. Færi var þungt og komust þeir ekki svo langt með bílana, sem venja er, sökum snjóa. Tveir fóru suður vestar og gengu svæðið meðfram fljót- inu norðan Öxnadals. Þeir fundu tvær kindur. Þeir hittust Frá Æskulýðsheimili J templara ÆSKULÝÐSSTARF vetrarins er að hefjast. Barnastúkurnar ei’u byrjaðar að halda fundi. Útlán á barnabókum í Varð- borg verður í vetur á fimmtu- dögum kl. 5-—7. Hefur safnið verið talsvert aukið á árinu. Að sókn var mikil að safninu í f yrravetur. F rímerkj aklúbbur heimilisins mun starfa í Varð- borg eihs og undanfarin ár. Kvikmyndaklúbbar í Borgar- bíói munu senn taka til starfa. Ljósmyndanámskeið eru fyrir- huguð eftir áramótin. Þá mun verða námskeið í föndri, ef þátt taka verður nægileg. Síðar í vetur mun Æskulýðs- heimilið beita sér fy rir að koma á fjórða starfsfræðsludeginum, en það hefur gengist fyiir þrem starfsfræðsludögum og hafa þeir verið annað hvort ár. □ við bílana og gistu þar um nótt- ina. Venjan er nú, síðan farið er að hafa bila í þessar feiðir, að halda til í þeim um nætur eða þá í tjaldi þar við, þó sæluhús- ið sé niður á dalnum. Þangað verður ekki komizt með bíl og var um 40 mín. gangur þangað. Þó er þar haldið til þegar hest- ar eru í ferðum, því þar eru góðir hagar. Um kvöldið var suðv. hríð og renningur er þeir hittust við bílana og var svo um morguninn og kalt í veðri á mið vikudagsmorgun, er þeir héldu suður, og skildi gengið svæðið sunnan Öxnadals. Mörg voru veðrabrigðin og af öllum áttum; fengu þó sæmilegt veður síðar. Þetta svæði er venjulega geng- ið á einum degi og aftur gist í Öxnadal. Þeir skiptu sér á leit arsvæðið og hittust á Hrannár- dal síðla dags. Höfðu þeir þá alls fundið 16 kindur, þar með taldar þær, sem þeir fundu dag- inn áður. Þegar þeir fóru af Hrannárdal, hafði vindur geng- ið til suðvestan áttar og var ofsa rok svo óstætt mátti heita. Út yfir grjótin var skarabylur og reif upp sand og möl. Þegar norðar dró og hallaði niður í Öxnadal, gerði úrhellis rign- ingu svo þeir urðu holdvotir á skammri stundu. Nú var nátt- myrkur og eftir að komast yfir ána og finna kofann. En það tókst að lokum og voru þeir ÓHAGSTÆDUR vöruskiptajöínuður HAGSTOFAN skýrði nýlega frá því, að vöruskiptajöfnuður- inn fyrstu 9 mánuði ársins, eða frá áramótum til september- loka, liefði orðið óhagstæður um 706 milljónir króna. f fyrra á sama tíma var vöruskiptajöfn uðurinn óhagstæður um rúml. 100 milljónir. □ mjög illa á sig komnir. Allt, sem þeir þurftu nú með, var í bíl- unum: matur, hitunartæki og þurr föt. Svona höfðust þeir við um nóttina við illan aðbún- að, nema skjólið. Um morgun- inn hafði lægt svo að þeir fóru og sóttu í bílana vistir og ann- að, og gátu þurrkað föt sín svo líðanin varð skárri. Féð skildu þeir eftir og töpuðu í óveðrinu. Seinnihluta dags á fimmtudag héldu þeir til byggða á öðrum bílnum, hinn skildu þeir eftir. Tíð er óstillt með afbrigðum, auð jörð á láglendi en grátt í hlíðum fjalla. Hér var aftaka veður seinnipart á miðvikudag og á fimmtudagsnótt. Töluverðu tjóni olli það heilt yfir. Járn fauk af hlöðum og uppborin hey fuku um koll, en heyið tapaðist ekki til stórra muna. Leitt er þegar prentvillur slæðast inn í ritað mál og snúa alveg við meiningu þess, sem segja á. Svo varð í fréttapistli úr Bárð ardal, sem birtist í Degi 9. þ. m. Þar segir í sambandi við um- ferð og vegi, þar á meðal leið- ina up púr Bárðardal til Sprengi sands, að ekki sé „vanda laust“ (Framh. á bls. 2) var fyrir „viðreisn“. Auðvitað er nú allt í óvissu um byggingarkostnað næsta sumar. En sumir kalla þetta rausn við bændur, aðrir ekki. Böggull fylgir skammrifi. Til skamms tíma var það venja og er enn, að greiða út helming láns þegar hús er fokhelt. Síðan var borgað út smám saman eft- ir því sem byggingu miðaði á- fram og vottorð bárust um það frá trúnaðarmönnum bankans. Haldið var eftir dálítilli upphæð þangað til húsið var fullgert og ekki gengið frá skuldabréfi fyrr. Nú er aðeins borgað út þegar hús er fokhelt og síðan ekki sög una meir fyrr en því er að fullu lokið. Ef það dregst af einhverj- um ástæðum, t. d. af því að ekki er hægt að fá mann í bili til að vinna eitthvað af síðustu hand- tökunum, verður bóndinn að greiða 9—9.5% vexti á meðan af víxli eða annarri lausaskuld, og getur e. t. v. ekki staðið í skilum á þann hátt, sem gert var ráð fyrir. Þetta er, frá sjón- armiði bóndans, afturför frá því, sem áður tíðkaðist um út- borganirnar og mjög óþægilegt fyrir þá, sem gerðu ráð fyrir að hið eldi’a fyrirkomulag héldist. Úthlutað úr Bygginga- lánasjóði Akureyrar- kaupstaðar f GÆR var úthlutað þeim fjár- munum, sem Byggingarlána- sjóður Akureyrarkaupstaðar hefur yfir að ráða að þessu sinni. Umsóknir höfðu borizt frá 90 husbyggjendum. En úthlutunar uppliæðin var tæplega 1,5 inillj. króna. Nánari fregnir af úthlutun- inni höfðu ekki borizt, er geng- ið var frá.blaðinu til prentunar. Nýr íþróttavöllur VTÐ Menntaskólann á Akureyri er búið að gera góðan íþrótta- völl, sem vígður var á mánu- daginn með kappleik í lcnatt- spyrnu milli 4. og 5. bekkjar skólans. Völlur þessi hefur ver- ið í byggingu síðustu 3 árin og hafa nemendur unnið þar þau störf, sem vélar gátu ekki ann- azt. En nú fagna nemendur nýj- um íþróttavelli við skóla sinn. □

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.