Dagur - 13.11.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 13.11.1963, Blaðsíða 7
7 B ROYAL ÁVAXTAHLAUP: NOTIÐ KÖRFUR Með: HINDBERJA- JARÐARBERJA- APPELSÍNU- ANANAS- CÍTRÓNU- og KIRSUBERJA- BRAGÐI. L æ k k a ð v e r ð . Kostar nú kr. 11.75 pakkinn tr wmi Brekkugötu 1 . Brekkugötu 47 . Eiðsvallagötu 6 . Grænumýri 9 . Hafnar- stræti 20 . Hlíðargöta 11 . tögmannshlíð 23 . Rónargötu 10 . Strandgötu 25 CÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 1167 t . I 1' Hjartanlega pakka ég margar hlýjar hveðjur, skeyti I og blóm á tuttugu ára afmceli Elliheimilisins i Skjald- § í arvík 31. oklóber sl. — Eg þakka Hjálprœðishernum f \ heimsókn og mjög góða samkomu i tilefni afmælisins. % V Svo vil ég af alhug pakka guði og mönnum pessi 20 ? ár, sern heimilið á að baki og minnast peirra sem farn- f t ir eru. Þá vil ég og pakka starfsfólki heimilisins, ætt- 1 í ingjum og vinum góða umsjón á heimilinu i f jarveru % © minni vegna veikinda. Guð blessi ylikur öll og hafi ætið i umsjá sinni og $ & er þá öllu vel borgið. t STEFAN JONSSON. © 4- -t e £ | g. Innilegustu pakkir til vina, vandamanna og allra t t peirra, sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum f & og gjöfum á áttræðisafmæli minu 21. október sl. ? Guð blessi y.kkur öll. f i % \ , >- , . GUNNÁK' ÁRNASON. % x t- Faðir minn og fósturfaðir okkar TRYGGVI JÓNSSON, blikksmiður, sem andaðist föstudaginn 8. þ. m., verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju laugard. 16. þ. m. kl. 13.30. Agnea Tryggvadóttir. Georg Karlsson. Þórhallur Guðlaugsson. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi HALLDÓR VALDIMARSSON, Ásgarði I, Akureyri, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akurevri 5. nóvember sl., verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju föstudaginn 15. nóvember kl. 1,30. Katrín Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. ALLIR EITT KLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhús- inu laugardaginn 16. nóv. kl. 9 e. h. Spilað verður Bingó. Lausir miðar seldir við innganginn. o o Enn er hægt að fá fasta miða, á lága verðinu, fram að áramótum. Húsið opnað kl. 8. Stjórnin. SKEMMTIKLUBBUR LÉTTIS Spilakvöld í Alþýðulnis- inu föstud. 15. nóv. kl. 8.30 e. h. Góð verðlaun. Dansað til kl. I. Húsið opnað kl. 8. Skemmtinefnd. SPILAKLÚBBUR Skógræktarfél. Tjarnar- gerðis og bílstjórafélag- anna í bænum: Næsta SPILAKVÖLD verður í Alþýðuhiisinu sunnudaginn 17. nóv. kl. 8.30 e. h. Góð verðlaun. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. OPEL REC0RD (A-370, árg. 1962) keyrður 37000 km. er til sölu. Sigurður O. Björnsson, sími 2500 og 1370, Akurevri. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 DANSKA SILFURPLETTIÐ ■'(excélÍeWce/ er kömið. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. GULLSMIÐIR Sigtryggur og Péfur Brekkugötu 5, sími 1524 Skuggamyndavélar sérlega lientugar fyrir skóla og samkomuhús, 6 aðrar tegundir af SKUGGAMYNDA- VÉLUM, sjálfvirkum og handstýrðum. MYNDAVÉLAR í fjölbreyttu úrvali. GULLSMIÐIR Sigfryggur og Pétur Brekkugötú 5, sími 1524 I. O. O. F. — 145111581/2 I. O. O. F. Rb. 2. — 113111381/2 — F. T. K. E. — III, MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Biskupinn yfir íslandi herra Sigurbjörn Einarsson predikar. Minnst verður 100 ára afmælis kirkju á Akur- eyri. Kvenfélag kirkjunnar hefur kaffisölu í kirkjukap- ellunni að lokinni messu. Sóknarprestar. FRÁ Kristniboðshúsinu Zion. Sunnudaginn 17. nóv. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Samkoma kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir. FRA K. F. U. M. Fund ir í yngstu deild (9— 12 ára) á sunnudögum kl. 1 e. h. — Fundir í unglingadeild (12—17 ára) á þriðjudögum kl. 8 e. h. — Biblíulestrar sameiginlega með K. F. U. K. annan hvern föstudag kl. 8 e. h. (frá 13 ára). (Fyrsti fundur 22. nóv). FRA K. F. U. K. í Fundir í Ýngstu ' deild (9-—12 ára) á þriðjudögum kl. 5.30. Fundir í unglingadeild (12— 17 ára) á fimmtudögum kl. 8 e. h. —Biblíulestrar sameig- inlega með K. F. U. M. annan hvern föstudag kl. 8 e. h. (frá 13 ára). (Fyrsti biblíu- lestur 22. nóvember.) BAZAR heldur Kristniboðs- félag kvenna í Zion, laugar- daginn 16. nóv. kl. 4 e. h. — Komið og gerið góð kaup. SIGLINGAKLÚBBUR! Athygli skal vakin á auglýsingu í blað inu frá Æskulýðsráði Akur- . eyrar um stofnun siglinga- klúbbs. Austfirðingafélagið á Akureyri hefur kvöldvöku í Bjargi föstudaginn 15. nóv. n. k. kl. 8.30. Sagnaþáttur, lit- skuggamyndir frá Austur- landi og félagsvist. Félagar taki með sér gesti. Skemmtinefndin. Ilappdrættismiðar Styrktarfél- ags Vangefinna fást í Bóka- búð Rikku. Frjáls sala. Blindravinafélag íslands. í , merkj as&M fé'lagsins’ 20.'1 ökt.‘ ! sl.-hlutu þessi númer vinning: Nr. 43801 Sófasett, 29824 Plast stól, 35470 Kaffistell, 46596 Körfuborð, 45559 Taukarfa, 46568 Brauðrist, 35308 Síma- borð, 31995 Blaðagrind, 28787 Bréfakarfa og 49152 Bursta- sett. — Vinninganna má vitja í skrifstofu félagsins Ingólfs- stræti 1D Reykjavík. Blindravinafélag íslands. I. O. G. T. Æskulýðsheimili templara. Fyrirhugað er nám- skeið í að smíða úr harðviði og hornum. — Upplýsingar í Varðborg eða í síma 2600. Stjómin. BAZAR til ágóða fyrir barna- heimili I. O. G. T. að Böggvis- stöðum verður haldinn að gildaskála K. E. A. sunnudag- inn 24. nóv. n. k. Reglusystur eru áminntar að skila munum til flokksstjóra í tæka tíð. Aðrir sem vildu styðja þessa starfsemi, vinsamlega tilkynni það í síma 1360 eða 2819. Bamaheimilisnefnd. ÞRETTÁNDAKVÖLD! Allra síðasta sýning verður n. k. sunndagskvöld. L. A. BRÚÐHJÓN: Laugardaginn 2. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Kolbrún Theó- dórsdóttir og Birgir F. Valdi- másson rafvélavirki. Heimili þeirra verður að Spítalavegi 9 Akureyri. FR AMSÓKN ARFÓLK! Fund- ur á skrifstofu félaganna, Hafnarstræti 95 fimmtud. 14. þ. m. kl. 8.30. Fundarefni: Útgerðarmál og fl. Frummæl- andi Jakob Frímannsson. — Mætið vel og stundvíslega. SPILAKVÖLD! Næsta spila- kvöld Skógræktarfél. Tjarnar gerðis og bílstjórafélaganna verður í Alþýðuhúsinu n. k. sunnudagskvöld. — Sjáið nánar í auglýsingu. ^AmtsIlÓítítSclfmS er opið alla vhka daga kl. 4—7 e. h. MINJASAFNIÐ er opið kl. 2—-5 e. h. á sunnudögum. 1ALIONSKLÚBBUR AKUREYRÆR Fundur í Sjálfstæðís- húsinu fimmtudaginn 14. þ.m. klukkan 12.15. Stjómin. FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN! Æf- ingar hefjast í íþróttahúsinu miðvikudaginn 20. nóv. kl. 6 e.h. — Öllum heimil þátttaka. F. R. A. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Systrakvöld á venjulegum fundartíma n. k. fimmtudagskvöld. Fjölbreytt skemmtiskrá. Bræður hjartan lega velkomnir. Systumar. TIL bóndans á Barká krónur 1000.00. — S. K. í. Fáein orð til Pela vinar míns Enn er „viðreisn“ söm við sig svíður þjóðarhaginn, hún er að deyja, en heyrðu mig hefurðu nokkurrt dropa á þig? Jeg er að hugsa um jarðárfarar- daginn. „Sjá hér hvé illan enda“ allir syngja þá. ‘Eysteinn 'rnun á þáð bencía, ' hvar1 óýihif- þjóðar lenda Hannibal kastar rekum hræið á. Að lokurh koma ljósin á, lífsins jólatré. Og fegin yrði þjóðin þá að þurfa ekkert ljótt að sjá, dragðu þig Peli og dropann þinn í hlé. K. S. í 1—2 kjóla af hverii gerð. HOLLENZKIR SÍÐDEGISKJÓLAR stór númer. MARKAÐURINN Sími 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.