Dagur - 16.11.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 16.11.1963, Blaðsíða 7
7 Getum nú boðið yður fjölbreyttasta og fallegasta úrval, sem hér hefur sézt, af ENSKUM KVENSKÓM lítANSKIR KVENK131.DASKÓU með ltáum liæl FRÁ IÐUNN: SKAUTA- og SKÍÐASKÓR á böm og unglinga Væntanlegir í næstu viku: ÍTALSKIR, FRANSKIR, KANADÍSKIR og HOLLENZKIR KVENKULDASKÓR LEÐURVÖRUR FI.F., Strandg. 5, simi 2794 ' • - --—- ...i .. ... .... CIFFON-EFNI TELPUKJÓLA-EFNI fallegir litir. VEFNAÐARVÖRUDEILD GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 1167 NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ Ykkur, sem mig glöddúð d afmælisdegi, öllum ég þakka af lijarta og bið, að þið tnegið hljóta á œvinnar vegi auðœfin dyrmœtu, gleði og frið. SNJÓLA UG AfíALSTEINSDÓ TTlli. I I I I & l J ' -J. .. K .... ... ■■ . v., -v . . ... Ykkur öllum, sem sýnduð okkur vináttu og samúð við fráfall eiginkonu minnar og móður okkar, AÐALHEIÐAR ÓLAFSDÓTTUR, Hallfríðarstöðum, vottum við okkar innilegustu Jtakkir. — Sérstaklega þökkum við stofusystur hennar, Regínu, og Áskeli Jónssyni og söngmönnum úr Karlakór Akureyrar. Árni J. Haraldsson. Haraldur Árnason, Ólafur Ámason, Ágústa Ámadóttir, Gylfi Árnason. MINJASAFNH) »ér opið kl. ■2^5-e. -h. ‘á sunríúdögum. Neðansjávargosið .... (Franíh. -af bls. 1). hverju vár sólskin og alltaf bjart svo að langt sá á'-háf ut, og fjallasýnin var fögur. Við héldum beina'stéfnu á mökkinn, fórum nalægt honum og í kringUm hánn. Við fliigúm bæði réttsælis óg rángsælis, svo að farþégar-gætu séð sfem bezt. Fleiri flugvélár vóru þarna á sveimi. STYRKTARFÉLAG VANGFF- ^lfíNA, Akureyri ;ikr. - 500.00 frá V.: H. ASKORÚN frá Sjálfsbjörg. 'Munið föndrið-á hverju mánu dagskvöldi kl. 8'e.;ihr— Fjöl- ménnið. ’Nefndin. JVnttsbnítaóafhtð e r o p i ð alla virka daga kl. -4—7 e. h. 'NÁTTÚRUGRIPASÁFNÍÐ er ópið kl. 2—4 e. h. á sunnu- dögum. Gosmökkurinn var 8 km á hæð, og *mér sýridist hann vera 5 sinnum breidd Eldeyjar. Þétta var stórfengleg sjón, sém seint mun gleymast. Að neðan var mökkurinn myndaðúr af þrem dökkum gossulum og reis hann í u. þ. b. 6—800 m hæð. Bak- grunnurinn er hvítur af guf- unni. Úr hinúm dökku sulúm falla hraunvöndlar niður og skilja eftir sig dökka rönd. Hinn þrefaldi, dökki gosmökk ur, sem hér hefur verið lýst, mjókkaði ofan við 6—800 metra hæðina og hallaðist nokkuð und an vindinum. Efst er svo skýja- hötturinn, ljós að lit. Fast land hefur myndazt upp úr sjónum. Það var eins og löng eyja, margra km löng, raúðbrún að lit. En hvar mætast land og rek andi vikur og gjall, gat ég ekki greint, en útvarpsfréttir herma, að eyjan sé 200 m á lengd og 10 m upp úr sjó. En hér eru breyt- ingar örar. Eld sáum við ekki, en þetta náttúrufyrirbrigði er að öllu leyti furðulegt og stór- fenglegt, sagði Björn Bessason að lokum. Q •STÖK-UR "'Stjófenin ög þjóðárskútán. Kveðið éftir frestun frúmvarps- “héimskunhár. Viðreisn blöndúð kvíðakvöl, hvílir í böndum pútan. Kréppir hönd um vonarvöl, veltist strönduð skútan. K. S. Til Pela. Þig í vanda vondan bfer „viðreisn“ blandin pínu, ef helgur andi ei hjálpar þér, heldur fjandinn sínu. K. S. - EKKIRÉTT (Framhald-af blaðsíðu 8) Oll verkalýðsfélög á Akur- eyri, sem eru meðlimir Alþýðu- sambands íslands eru- aðilar að Fulltrúaráði verkalýðsfélag- anna. Akureyri, 13. nóvémber 1963. Stjórn Fulltrúaráðs verkalýðs félaganna á Akureyri. ólafsfirðingafélagið hfefur félagsvist áð Bjafegi fö'studaginn 22. nóv. Nánár auglýst í næsta blaði. - Elliheimilið Skjald- arvík 20 ára (Framhald af blaðsíða 8). Elliheimilið hóf starf sitt með vígslurini 31. okt. 1943. Vígslan hefði áður verið ákveðin 29. okt. á áfmælisdegi móðúr Stefáns, en þar sém sá mánaðardagur féll á föstúdag,' var vígslúnni frestáð til súnnudags. Daginn fýrir vígslúna vár mik'il rigning, fen súnnúdags- mórgun ránn með sólskini, og hélzt gott véðúr allan daginn. Þegar Stefán ságði mér frá þessu, brá fyrir brosi á andliti hans, og birti það mér þakklæti hans til Guðs, sem fylgt hefði honum í öllu hans Starfi. í uppháfi voru aðeins fáein gamalmenni á hælinu, en eru nú 46 alls, óg í þessi 20 ár, sem hælið hfefir vferið starfrækt, hafa 284 gamálmenni átt heimili í Skjaldarvík. Þrír fyrstu vistmenn hælisins voru Stefán Árnason og frú Soffía Eggertsdóttir frá Dalvík og Jón Magnússon úr Hörgár- (Framhald af blaðsíðu 5). ur þorskhaus, lydda, heigull eða skræfa, fleirtöluorð: skræður: hamsar. Þannig fræðist maður á hverri blaðsíðu um ótalmarga hluti, sem maður hefur ekki haft hugmynd um. Iðulega muna menn ekki í svip nema eitt heiti yfir sama hugtak, og vefður því orðalag þeirra stagl- samara eða fátæklegra en vera þyrfti og snauðara að blæbrigð- um. Þessi bók gefur oft fjölda ágætra 'sámheita, og getur því orðið til mikils hagræðis rithöf- undum og öðrum, sem orðlist stunda. Auðvitað geta verið skiptar skoðanir um einstaka atriði í bók þessari, en það rýrir í engu almennt gildi hennar. Svo að ég nefni eitthvað, sem kom mér undarlega fyrir sjónir er það, að orðabókarhöfundarnir segja, að bók sú, sem kristnir prestar hafa um nærfellt tvö þúsund ár kallað Biblíu, eigi eftir íslenzk- um stafsetningarreglum að heita biflía. Fyrst er nú þess að gæta, að þetta er sérheiti bókar og hví skyldi þá eiga að rita það með iitlum staf? Sjálfir skrifa orða- bókarhöfundarnir: Gamla testa- menti, Njála, Edda, Gamalnorsk ordbok, og svo frv. Hvers á þá þessi eina bók að gjalda? í öðru lagi er þetta ekki íslenzkt heiti heldur grískt og því ástæðu- laust að stafsetja það eins og íslenzkt stofnorð. í þriðja lagi er þetta bókarheiti og hefur alltaf vferið borið fram Biblía en ekki „biflía" og getur hin gríska orðmynd engu síður lagað sig eftir íslenzkum beygingarregl- um. Hvers vegna þá að fara að breyta stofninum? Ekki viljum vér láta fara þannig með íslenzk bókarheiti í erlendum málum. Ef þetta er í samræmi við ein- hverjar stafsetningarreglur ís- lenzkar, þá eru þær fráleitar og á að breyta þeim. Mikill kostur er 'það, áð bók þfessi hefur tekið upp öll íslenzk fugla- og grasaheiti og gefur með sérstökum merkjum leið- beiningar um það, hvar orðin koma helzt fyrir, dýrfræði, eðlis fræði, síærðfraéði, skáldmáli fornu eða nýju, og svo frv. Auð- vitað sáknar maður tilvitnana í rit, en það hefði gert bókina miklu fyrirferðarmeiri og bíður þess, að hin mikla orðabók, sem Háskólinn hefur í undirbúningi, kemur út. Þá merkja höfundar þáð, sem þfeir telja vont mól eða vafasamt og er það ágætt. Hitt tel ég vafasamt að stimpla forn og ágæt orð eins og t. d. snerti- bráður sem úrelt, þó að kannske komi þau ekki fyrir í bókmennt um seinni alda. Full ástæða væri til að taka þau upp aftur. En ef til vill er ekki átt við annað en að þessi orð finnist ekki í nýrri bókmenntum. Það er annars firnamikill fróð leikur, sem bók þessi hefur áð geyma, og ætti hún að vera hendi fylgin hverjum skólanem anda. Þrátt fyrir það, að hún gefur skýringar á um það bil 65 þúsund orðum, er hún furðu- lega létt á höndúm og þægileg meðferðis. Prentið fer vel. Það sem helzt er áfátt útgerð bókar- innar væri það, að bandið er lé- legt og lítt til frambúðar. Hafi ritstjórinn og samstarfs- menn hans þökk fyrir sitt mikla og góða verk. dal. Á tvítugsafmæli hælisins lá Stefán Áfnason rúmfastur á Sjúkrahúsi Akureyrar eftir upp skurð. En hann var hress og glaður í skapi, og vonaði að komast heim aftur til Skjaldar- víkur innan ákámms. Stefán Jónsson hefir verið for stöðumaður Elliheimilisins frá upphafi, en óskáði þess oft og heitt að fá samstarfsmann, sem fyllilfega gæti komið í sinn stað. Telur hann það Gúði að þakka, að til hans kom Kristinn Einars- son frá Brautarholti á Kjalar- nesi, sem verið hefir Stefáns hægri hönd síðan 1956. Svo óskum við framvegis Elli- heimilinu Skjaldarvík og starfs- fólki þess Gúðs blessunar . og þökkum starf þess í full 20 ár. N. H. m \ HATTAR og 7 ) KULDAHÚFUR ( NÝ SENÖTNG. ELDHUSSLOPPAR margar gerðir. MARKAÐURINN Sími 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.