Dagur


Dagur - 27.11.1963, Qupperneq 8

Dagur - 27.11.1963, Qupperneq 8
8 Ný bók eftir séra Sigurð Stefánsson F ramsóknarvist í Skíðahótelinu Á LAUGARDAGINN efna Framsóknarfélögin til annarrar kvöldvöku í Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli. Þar verður spiluð Framsóknarvist og fleiri skemmtiatriði eru í undirbúningi. Ferðir Verða frá Ferðaskrifstofunni Sögu. Allar nánari upp- lýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins. Sími 1443. Fyrri kvöldvakan í Hlíðarfjalli tókst með ágætum og má vænta þess, að svo verði einnig að þessu sinni. Hafið sam- band við skrifstofu flokksins, ef þið ætlið að skemmta ykkur í Skíðaliótelinu í Hlíðarfjalli á laugardaginn. Kýrnar eru harðir húsbændur ÆVISAGA sira Jóns á Bægisá, hins mikla ljóðasnillings og þýð anda, sem uppi var fyrir tveim öldum, er nýkomin út hjá Al- menna bókafélaginu. Er sagan skrifuð að síra Sigurði Stefáns- syni, vígslubiskupi Hólastiftis, en hann er manna kunnugastur hinum stormasama en stór- .brotna ævifei'li Jóns Þorláks- sonar. „Jón Þorláksson — þjóðskáld lslendinga“, en svo nefnist ævi- Sagan, er um 300 bls. að stærð, prýdd mörgum myndum. Er ■bókin októberbók AB 1963 og þarf ekki að efa, að almenn- ingúr muni fagna því, að eiga nú greiðan aðgang að ýtarlegri sögu um ævi síra Jóns og um leið mörgum þeirra frábæru ljóða og ljóðaþýðinga, sem hann varð frægur fyrir á sinni tíð — og æ síðan, en Jón Þorláksson var fyrstur nefndur því sæmdar heiti — þjóðskáld íslendinga. í bókinni segir frá því, hvern- ig umhorfs var í íslenzku þjóð- lífi um og eftir miðja 18. ld, þegar Jón Þorláksson ólst upp og lifði siðan margbrotnu lífi. Sagt er m. a. frá skólavist hans í Skálholti, amtsskrifarastarfi á Leirá og Bessastöðum, prest- skap hans í Saurbænum og hempumissi tvívegis. Þá er greint frá veru hans við prent- verkið í Hrappsey, þar sem hann fyrstur íslenzkra skálda handlék eigin ljóðabók árið 1774; síðan uppreist hans og prestskap norður á Bægisá, fátækt og basli þeirra tíma — og óbugandi elju síra Jóns við Ijóðaþýðingar og kveðskap, en eins og allir vita þýddi hann m. a. Paradísarmissi Miltons og fleiri meistaraverk. Loks segir frá hjúskap Jóns, börnum hans og niðjum. Þetta er fyrsta bók sr. Sig- urðar Stefánssonar, vígslubisk- ups, en hann hefur í tómstund- um frá prestsstörfum og um- fangsmikilli bústjórn á Möðru- Kuldi og snjókoma Svarfaðardal 22. nóv. Hér hefir verið versta veður undanfarið. Mikil fannkoma og stórviðri, stundum. í gær var hér blind- stórhríð frá hádegi, en frost- laust að kalla. En undanfarið oftast allmik- ið frost, allt upp í 12—13 stig. Færi er nú orðið mjög þungt. Ýtur fóru í dag fyrir „Trukk“- bílum eftir mjólkinni fram í sveitina. Gengur það að vonum seint. Tekur það þrisvar til fjórum sinnum lengri tíma en venjulega. Er nú orðin meiri snjór, en venjulegt er á þessum tíma. □ Bændaklúbbsfimdur VERÐUR mánudaginn 2. des. n. k. Umræðuefni: Sitt af hverju varðandi búfjársjúk- dóma. Málshefjendur verða dýralæknarnir Gudmund Knut sen og Ágúst Þorleifsson. SKAUTASVELLIÐ á íþróttavellinum er mjög mik- ið sótt og fjölda barna og ungl- inga til ánægju og heilsubótar dag hvern. Q völlum lagt stund á íslenzka kirkjusögu, ritað og flutt erindi um það efni. Hinum margvís- lega fróðleik um ævi og störf síra Jóns á Bægisá hefur hann viðað að sér nú um tveggja ára- tuga skeið og mun því enginn NÝLEGA var haldinn aðalfund ur Félags ungra Framsóknar- manna á Akureyri, og stjórnaði formaður félagsins, Kristján fíelgi Sveinsson fundinum. Auk venjulegra aðalfundar- starfa voru samþykkt ný lög fyrir félagið, m. a. með tilliti til þeirra skipulagsbreytinga, sem orðið hafa á flokksstarfinu. Mikið var starfað í félaginu á síðastliðnu ári, sérstaklega vegna alþingiskosninganna og mörg verkefni framundan. Hin nýja stjórn félagsins er þannig skipuð: Aðalmenn: Sigurður Jóhannesson, form. Haukur Árnason, varaform. Kristján H. Sveinsson, ritari. Ingólfur Sverrisson, gjaldkeri. Hjörtur Eiriksson, spjaldskrárr. Gunnar L. Hjartarson og Gunn- ar Berg Gunnarsson, meðstj. Varamenn: Gunnlaugur Guðmundsson og Gunnlaugur P. Krisitnsson. Húsavík 25. nóv. í gærkveldi var haldið hér kirkjukvöld, sem helgað var æskulýðsstarfi kirkj- unnar og sumarbúðunum við Vestmannsvatn. Kirkjukvöld þetta hófst með því að Reynir Jónasson organisti lék á kirkju- orgelið, séra Björn H. Jónsson flutti predikun og minntist þar hins látna Bandaríkjaforseta, kirkjukórinn söng undir stjórn séra Friðriks A. Friðrikssonar og Reynir Jónassonar, Sigurjón Jónsson skólastjóri flutti erindi um Hallgrím Pétursson og séra Friðrik A. Friðriksson flutti er- indi Arnar prests sonar síns um Heilaga ritningu, tvísöng sungu Aldís Friðriksdóttir og Ingvar núlifandi manna taka honum fram um þekkingu á æviferli hins merka þjóðskálds. Bókin er prentuð í prent- smiðju Jóns Helgasonar, mynda mót eru gerð hjá Prentmót hf., bókbandsvinna unnin af Bók- felli hf. og kápu hefur Tómas Tómasson teiknað. Endurskoðendur félagsreikn- inga: Aðalsteinn Jósepsson, Þóroddur Jóhannsson og Ævar Ólafsson til vara. Sigurður Jóliannesson. í fulltrúaráð Framsóknarfé- laganna á Akureyri voru kosn- ir: Sigurður Jóhannesson, Hauk ur Árnason, Kristján H. Sveins- son, Hreinn Þormar og Gunnar Berg Gunnarsson. Þórarinsson og í kvartett sungu, Ingvar Þórarinsson, Stefán Þór- arinsson, Eysteinn Sigurjónsson og Stefán Sörensson, einsöng með kirkjukór söng Laufey Vigfúsdóttii'. Fjölmenni var við kirkju. Q Margir á suðurleið MARGIR stórir bílar, lögðu af stað frá Akureyri í gær, áleið- is til Reykjavíkur, allt að 12 talsins. Þeim miðaði hægt í Oxnadal því ekið er á snjó. En leiðin var sæmilega greiðfær suður, þegar upp á Oxnadals- heiði var komið. Bílalestin var Ófeigsstöðum 25. nóv. Nú var ég að gefa seinni gjöfina í fjár- húsunum, segir fréttaritari blaðs ins á Ófeigsstöðum um fjögur- eytið, og get lífað og leikið mér til næsta dags. Það sem mjög skilur á milli sauðfjárræktar og nautgriparæktar er vetrarhirð- ingin. Fjármaðurinn getur ver- ið mjög mikið frjálsari, þarf jafnvel ekki að gefa fénu nema einu sinni á dag. En kýrnar eru harðir húsbændur og fjósamenn mjög „ófrjálsir. En hér var að- eins talað um vetrarhirðinguna. Yfir miðsumarið er fjármaður óbundinn við hirðingu og er þá munurinn auðvitað ennþá meiri. Geisilegur snjór er kominn í Kinn. Mjólk úr Bárðardal er búin að vera 3—4 daga á leið- inni til Húsavíkur og mun ekki komast þangað fyrr en á morg- un. Samgönguerfiðleikarnir eru um allt héraðið. Það er alveg skotið fyrir frétt- ir nema að saumanunna ein að sunnan, 11 barna móðir, amma 16 barnabarna og sinni borg til sóma, hefur kennt konum í Kinn hverskonar saumaskap. Mun það eflaust sjást á jólum er konur klæðast sínu dýrasta pússi. Þessi saumanunna, sem annai's heitir Guðríður Snorra- dóttir er flutt, ásamt mjólkur- brúsum á dráttarvélaselðum milli bæja. ■ Í Kinn liggur kvennafar -niðri vegna ótíðar. Þó var skíðafæri gott í gær og menn skutust eitt- hvað milli bæja. Það er ætlunin að fara í Nátt- faravíkur þegar mögulegt er og athuga um fé, sem þar kann að vera. Enn er bjarndýx'alaust hér um slóðir. Q < iim iiiim 111111 iiiiiiiiim iii 111111111(1111111 •• M m iiiiiiiii ii {Leikfél. Ólafsfjarðar ’i sýndi sjónleikinn „Þrjá i skálka“ í Samkomuhúsinu á i Akureyri um síðustu helgi, i þrjú kvöld í röð við ágæta i aðsókn — meiri en húsrúm i leyfði. i Leiknum var ágætlega tek- i ið af leikhúsgestum. Leikstjóri i var Kristján Jónsson og leik- i flokkurinn taldi um 20 manns. | Leiktjöld málaði Kristinn i Jóhannsson, Akureyringum i kunnur. Það þarf bæði áræði i og dug til að taka sig upp með i 20 manna leikflokk I skamm- i deginu og fara sýningarferð, | sem þessa. □ Ungir Framsóknarmenn Kirkjudagur á Húsavík

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.