Dagur - 04.12.1963, Síða 3

Dagur - 04.12.1963, Síða 3
t HEIÐRUÐU SAMBORGARAR! Mæðrastyrksnefnd Akureyrar leitár hér me'ð til yðar, og væntir þess, að þér veitið bágstöddum samborgurum aðstoð með því að láta nefndinni í té PENINGA eða FATNAÐ, er hún mun úthluta fyrir jól. Æskilegt er að fatnaðurinn sé hreinn. Eins og að undanfömu munu skátamir veita gjöf- um yðar móttöku. Þeir munu heimsækja yður næstu kvöld. Með fyiirfram þökk fyrir góðar undirtektir. Virðingarfyllst, Ingibjörg Eiríksdóttir (Verkakvennafélagið Eining) Soffía Thorarensen (Kvenfélagið Framtíðin) Margrét Antonsdóttir (Kvennadeild Slysavarnafélagsins) Guðrún Melstað (Kvennadeild Slysavarnafélagsins) Elísabet Eiríksdóttir (Verkakvennafélagið Eining) Guðrún Jóhannesdóttir (Glerárþorpi) Sólveig Einarsdóttir (Kvenfélagið Hlíf) Guðný Magnúsdóttir, hjúkrunarkona Hulda Tryggvadóttir (Kvenfélagið Hlíf) Höfiim opnað NÝTT ÚTIBÚ í Helga-raagra-str. 10 (áður Kjöt og Fiskur) Höfum á boðstólum állar algengar nýlenduvörur, kjöt, kjötvörur, fisk, brauð og álegg. Enn fremur: Búsáhöld, kvensokka, tvinna o. fl. smávörur. Mikið úrval af hreinlætisvörum og ritföngum. KAUPFÉLÁG VERKAMANNA SÍMI 2817 AÐVÖRUN um stöðvun atviniiurekslrar vegna van- skila á söluskatti. Samkvæmt heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyiirtækja hér í umdæm- inu, sem enn skulda söluskatt III. ársfjórðungs 1963, svo og söluskaít eldri ára, stöðt aðui-, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera íull skil NÚ ÞEGAR. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyja- íjarðarsýslu, 25. nóvember 1963. SIGURÐUR M. HELGASON - settur. r r RUSINUR með steinum í lausri vigt. KJÖRBÍIÐIR K.E.A. REYKJARPÍPUR: MASTA - LILLEHAMMER MAC COY - VILHELM TELL . NYLENDU VÖRUDEILD AAMrEDUSAi ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ ÆVISAGA SÍRA JÓNS A BÆGISA SAGA uiii stúrbrotna og stormasama ævi snill- ingsins, scm ni. a. þýddi Paradísarmissi, missti tvisvar liempuna — og liandlék fyrstur íslcnzkra skálda cigin ljóðabók. í/cl'pm smmsm viesLUBisKi/p NYJASTA LANDKYNNINGARBOKIN ELDGOSIN cru þau náttúrufyrirbæri hér á landi scm mcsta furðu vekja ineðal fjarlægra þjóða — og ísland hcfur orðið frægt fyrir um víða veröld. Þessi fagra bók mun því verða kær- koinin eign livcrju hcimili. METSOLUBOK UM ALLAN IIEDI SKÁLDSAGAN sem höfundurinn huglciddi í 25 ár — og sktifaði síöan á cinu ári. Fáguð kímni og frábær Iýsing á ást, hnignun, hvcrful- leika og dauðá ltafa gctið henni orð sem bcztu skáldsögu aldarinnar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.