Dagur - 06.12.1963, Blaðsíða 1

Dagur - 06.12.1963, Blaðsíða 1
'---------------——' Málgagn Framsóknarmanna Rítstjóri: Erlingur Ðavíbsson Skrifstoka í Hafnarstræti 90 Símar: RrrsTjóki U6G. Auci.. OG AFGR. 1J67. Frentverk OnDS Björnssonar h.f., Akurevri AlGl.ÝSINGASTjÓRI JÓNJSam- ÚF.LSSON . ÁRGANGimiNN KÖSTAR K,R. 15(1.00. Gjalddagi r.it'j: júlí BlAOID KEMUR ÍTA MIÐ'VÍKUDÖG- l!M OG Á I.AUt AROÖGtí.M. I-ECAR ÁST.LtiA I'VklR TIL ... -•■■-■• ■ ^ er um 560 fermetrar og tekur 130 gripi Öskrin heyrasf um a!!a sveifina ..~. ,:..ÆSM. ...íimmÉÍSSmmSá Útibú KEA á Hauganesi, eítir stækkunina. (Ljósm. G. P. K.). SAMBAND nautgriparæktarfé- laga í Eyjafirði keypti á sínum tíma jarðirnar Lund, ásamt erfðafestulandi og Rangárvelli, sem er eignarjörð og hóf með því undirbúning á víðtæku til- raunastarfi í þágu nautgripa- ræktarinnar, sem framhald á því, sem hafið var með sæðing- arstöðinni, hinni fyrstu sinnar tegundar á landinu. Lundur var áður fyrr „langt fyrir ofan bæinn“ og þar er enn Vitað um 7 kindur Stórutungu í Bárðardal, 5. nóv.: Féð er nú hýst á hverjum bæ og var það komið í hús áður en hríðarnar gerði á dögunum, nema á þremur fremstu bæjun- um. Hér verður farið í eftirleit þegar veður og færi leyfa. Vitað er um a. m. k. 7 kindur, sem voru á svæðinu milli Hraunár- dals og Öxnadals fyrir nokkru. Ofært er nú á jeppum og drátt- arvélum um afréttir og verður því að leggja land undir fót. Allir vegir eru vel færir eins og er og mjólkurflutningar ganga því sæmilega. □ rúmt úm, þótt byggð bæjarins hafi þanizt út á umliðnum ár- um. í næsta nágrenni er svo býlið Rangárvellir, norðan Gler ár og fylgir því einnig allmikið land. Ræktarlönd jarðanna eru 70 ha. Búfjárræktarstöð hefur nú verið starfandi á Lundi í nokk- ur ár, ásamt sæðingarstöðinni, sem þangað var flutt í ný og góð húsakynni. Rangárvellir hafa verið eins konar beitarhús frá þeirri stöð. Þar hefur verið ræktað mikið og þar hefur upp- eldi nautgi-ipa farið fram að nokkru, í gömlum og þröngum bröggum. Nú hefur verið byggt fjós og hlaða á Rangárvöllum, fyrir kálfa, kvígur og naut búfjár- ræktarstöðvarinnar og er verið að flytja gripina í hin nýju húsakynni þessa dagana. Hús þetta, sem er undir einu risi og úr strengjasteypu, er um 560 m- og hátt undir loft. Fjós- ið tekur um 130 gripi, kálfa og kvígur og naut á öllum aldri, hlaðan rúmar um 1000 hesta heys. Strengjasteypurimlar eru yfir stórum áburðarkjallara og (Framhald á bls. 5.) við opinbera starfsmenn, sem launahækkun fengu í sumar. Ef samningar takast ekki fyrir 10. des., dynja yfir þjóðina víðtæk- ari verkföll en áður hafa þekkzt. Það er því mikið í húfi og allra von að samkomulag ná- ist, og virðist það sjónarmið vax andi hjá atvinnurekendum einn ig- Blaðið átti um þessi mál sím- töl við þá Björn Jónsson alþing- ismann og Sigurð Jóhannesson, og voru þeir í stórum dráttum sammála um framanskráð. Q Kínverjar sprengdir SMÁAR sprengjur, svonefndir „kínverjar“, hafa komizt í hend ur unglinga á Akureyri, og hef- ur notkun þeirra valdið óá- nægju. Bönnuð er sala á þess- um hlutum hér í bæ. Hér mun því um smygl að ræða. En dag hvern eru haldnir samningafundir rekendum umhugsunartíma til samninga sama tíma, hefur ver- ið unnið að undirbúningi heild- arsamninga og síðan hafnar samningaviðræður. — Fundir standa yfir dag hvern og fram á nætur. Má segja, að meðan svo er, er hurðum ekki lokað og von um lausn, þótt lítt miði í samkomulagsáttina. Síðasta plagg ríkisstjórnarinn- ar, sem kastað var fram, fól ekki í sér, að áliti Alþýðusam- bandsins, þann grundvöll til samninga, sem margir höfðu vænzt, enda var þar ekki um raunhæfar kjarabætur að ræða og framundan og á næsta leyti stórfelld hækkun á framfærslu- vísitölu. Félag verzlunar- og skrifstofu fólks krefst leiðréttinga og skipt ingar í launaflokka í samræmi FLEST verkalýðsfélög og félög verzlunar og skrifstofufólks hafa boðað vinnustöðvun 10.— 12. des. n.k. ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. Síðan ríkisstjórnin heyktist á lögbindingarfrumvarpinu og gaf sjálfri sér gálgafrest til 10. des. og verkalýðsfélögum og atvinnu Á „Grænu eyjunni“, írlandi, er mikil mótekja. Er þessi mynd þaðan og táknræn fyrir þennan þátt atvinnulífsins. Mórinn er ekki aðeins notaður heimafyrir, eins og hér var gert, heldur er hann útflutningsvara, og er þá pressaður í vélum og hefur mikla hitaorku. VERKFÖLL í NÆSTU VIKU ? Stækkun útibús K. E. A. á Hauganesi STAÐID hefur yfir nær helm- ings stækkun útibús KEA á Hauganesi. Það var fyrst opnað fyrir 8 árum. Útibúið fimmfald- aði vörusölu sína á þessu tíma- bili. Rúmleysi, sem áður háði vinnu og viðskiptum, er nú, eftir stækkunina, úr sögunni í bráð. Sveinn Jónsson bóndi og smið ur í Kálfskinni annaðist bygg- ingu, samkvæmt teikningu Mikaels Jóhannessonar. í útibú- inu vinna 2—4 við afgreiðslu. Útibússtjóri er Angantýr Jó- • hannsson. Auk sölu flestra al- f gengra vara, annast útibúið frystigeymslu fyrir sjómenn og þ flest heirnili sveitarinnar. Q ’li Utibússtjóri en Angantýr Jóhannsson Angantýr Jóhannsson, útibússtj., ásamt starfsstúlkum ReynUilíð, 5. nóv. Flest féð, sem austur á Fjöllum var, er nú kom ið heim. Greiðlega gekk að ná því saman og flytja það heim. Og það var vænt úr mellandinu. Hér er byrjað að steypa hús- næði fyrir Léttsteypuna, sem verið er að setja á fót hér og Dagur sagði áður frá. Ætlunin er að fá gufuleiðslu frá nýju bor holunum í Bjarnarflagi til verk- stæðisins. Onnur borholan í Bjarnarflagi, sem opnuð var um 17. nóvem- ber, öskrar allann sólarhringinn svo að heyrist um alla sveitina. Fólk kvartaði um það fyrst, að geta ekki sofið vegna hávaðans. Hin borholan er lokuð ennþá, en verður sennilega vakin til lífsins með vorinu. Þótt „virka“ borholan gjósi einungis gufu, er gosið svo mkiið, að vatnsmagn gufunnar myndar sæmilega myndarlegan „bæjarlæk“. Q Franski fáninn ÞAU tíðindi gerðust í gær, að menn stigu á land í nýju eyj- unni við Geirfuglasker. Það voru 3 Frakkar frá stórblað- inu París Match. þeir komu hingað til lands með vélknú- inn gumbát og sigldu á hon- um til eyjarinnar frá Vest- mannaeyjum, sem er rúmlega klukkustundar sigling á góð- um fiskibáti. Þeir stigu fótum á hið nýja land, sem máfar einir höfðu áður tyllt sér á, drógu upp franska fánann ineð nafni blaðs síns, tóku mergð mynda og snéru sömu leið til baka. Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.