Dagur - 06.12.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 06.12.1963, Blaðsíða 7
7 RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR INGVI Á. HJÖRLEIFSSON Akureyri . Símar 1223 8c 1212 Þeir, sem vilja fá lýst upp leiði í kirkjugarðinum um jólin, þ.urfa að panta uppsetningu hjá Ingva Hjör- leifssyni, rafvirkjameistara, símar 1212 og 1223, fyrir 15. þessa mánaðar. ÐÖNSK EPLI kr. 21.00 pr. kg. KJÖRBÚÐIR K.E.A. TILKYNNING Að öllu forfallalausu verða verzlanir á Akureyri opn- ar í desémber, sem hér s.egir, auk venjtdegs opnunar- tínra: Laugardaginn 7. til kl. 16 Laugardaginn 14. til kl. 18 Laugardaginn 21. til kl. 22 Þorláksdag til kl. 24 Aðfangadag til kl. 12 Gamlársdag til kl. 12 VERZLUNARMANNAFÉLAGIÐ og KAU PFÉLÖGIN. ORGELSTÓLA og PÍANÓBEKKI get ég útvegað frá Þýzkalandi. — Seturnar má hækka og lækka að vild. — Til viðtals eftir kl. 17. HARALDUR SIGURGEIRSSON, Spítalavegi 15, sími 1915. Eiginmaður minn og stjúpfaðir okkar AÐALSTEINN J. BERGDAL, sem andaðist að heimili sínu Norðurgötu 50 2. þ. m. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudag 10. desember, kl. 1.30 e. li. Hulda Ásbjarnardóttir og börn. Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför BERGÞÓRS BALDVINSSONAR. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför bróður okkar og fósturföður HALLDÓRS GUÐMUNDSSONAR, Naustum. Systkini og fósturbörn. ELÍZA DÖMUBLÚSSAN komin aftur. Hvítar, brúnar og gráar. VERZLUNiN DRÍFA Sími1521 Mikið af hentugum JÓLAGJÖFUM! Til dæmis: GJAFAKASSAR í úivali VASAKLÚTAKASSAR SNYRTIVESKI HÁLSMEN ILMVÖTN SLÆÐUR TREFLAR HANZKAR UNDIRFATNAÐUR VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 Höfum nú til hinar heimsþekktu A. E. G. RAMAGNSVÖRUR Meðal annars: HÁRÞURRKUR, 3 gerðir STRAUJÁRN, 2 teg. ■» RAFOFNAR með dælu BRAUÐRISTAR, 2 teg. HRAÐSUÐUKÖNNUR og RAFHELLUR Væntanlegt: ELDAVÉLAR, 2 gerðir VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD NÝKOMIÐ: HITABORÐ „Sakon“ ÞVOTTAHENGI „Primavera“ BAÐVOGIR „Heltho-matic“ POTTAR „Skultuna“ o. fl. ÁLEGGSHNÍFAR „Alexandenverk“ STEIKARSETT „Prestige" o. fl. STRAUBORÐ „Kadet“ VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD KRISTNIBOÐSHUSIÐ Zíon: Sunnud. 8' des.: Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- lcomin. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Margrét Hróbjarts- dóttir, kristniboði, og Gunnar Sigurjónsson, cand. theol, tala. Allir velkomnir. Þriðju- dagur 10. des.: Almenn sam- koma kl. 8.30 e. h. í tilefni af 30 ára afmæli kristniboðshúss ins Zíon. Litmyndir frá Eþíó- píu. Einsöngur. Margrét og Gunnar tala. Kaffiveitingai'. Tekið verður á móti gjöfum til starfsins, Allir velkomnir. BÍLASALA HÖSKULDAR MERSEDES BENZ flutningabíll, árg. 1960. Greiðsluskilmálar. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 TAPAÐ SÁ, SEM TÓK vattstunginn nylonstakk, þriðjud. 26. nóv. í fordyr- inu að Landsbankasaln- um, er vinsamlegast beð- inn að skila honum aftur þangað. MIDO KARLM.ÚR tapaðist sl. sunnudags- kv'öld. Vinsamlegast ger- ið aðvart í síma 1343. Get tekið að mér að smíða 2 til 3 HANDRIÐ fyrir jóh Hallgrímur Baldvinsson, sími 2812- SKÓFATNAÐUR, sam búinn er að liggja viðgerður. í 2-r-S^ mánuði óskast sóttur nú þegar. Annars seldur upp í við- gerðarkostnað. SKÓVINNUSTOFAN Lundargötu 1. AKUREYRINGAR! Major Ingi björg Jónsdóttir (Imma) stjórnar samkomu Hjálpræðis hersins n. k. sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Hj álpræðisherinn. HJÚKRUNARKONUR. Munið framhaldsstofnfund Hjúkrun- arkvennafélags Akureyrar að Hótel KEA mánud. 9. des. kl. 21. MINJASAFNIÐ er opið kl. 2—5 e. h. á sunnudögum. JVntfsliúþasafutíf er opið alla vh'ka daga kl. 4—7 e. h. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti 81, 4. hæð. — (Gengið inn að austan). — í vetur verður safnið opið al- menningi á sunnudögum kl. 14—16. Þeir sem vilja skoða safnið á öðrum tímum hafi samband við safnvörð, Helga Hallgrímsson, í síma 2983. MÆLIFELL heitir nýja Sam- bandsskipið, sem sjósett var fyrir nokkrum dögum og sagt var frá í síðasta tbl. En í þeirri frásögn féll niður nafn skipsins. LITSKUGGAMYNDIR frá Ás- tjörn verða sýndar n. k. mánudagskvöld kl. 6 að Sjón- arhæð. Allir drengir velkomn ir. HERBERGI ÓSKAST frá áramótum. Helzt í grennd við Menntaskól- ann. Upplýsingar lijá Halldóri Kristinssyni í síma 1436 kl. 4—5 e. h. GREIÐSLU- SLOPPÁRNIR eru komnir. MARKAÐURINN Sími 1261 LOGTÁKSURSKURÐUR UM SJÚKRASAMLAGSGJÖLD Kveðinn hefur verið upp lögtaksúrskurður um ið- gjöld til Sjúkrasamlags Akureyrar á árinu 1963 og mega lögtök fyrir gjöldunum fara fram, þegar átta dag- ar eru liðnir frá almennri birtingu úrskurðarins. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjaljarðarsýslu, 3. desember 1963. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. Athugið! Auglýsingasími Dags er 1167.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.