Dagur - 22.12.1963, Blaðsíða 41

Dagur - 22.12.1963, Blaðsíða 41
JÖLABLAÐ DAGS 41 Kaupangur. (Ljósm. Eðvarð Sigurgeirsson). til heilsubótar. Og nú var hann kominn aftur á fyrri slóðir, cn var hér aðeins um 4 ár, fékk Reykliolt í marz 1885 í brauða- skiptum við síra ÞÓrhall Bjarnarson síðar biskup. Síra Guðmundur Hclgason var prófastur syðra 1885-1896, cn lét af prest- skap 1908. Hann var lengi anusráðsmað- ur í Suðuramtinu, forrn. Búnaðaríélags Is- lands 1807—1917. Kona hans var I>óra Ágústa Ásmundsdóttir prests í Qdda Jónssonar. Meðal barna þeirra cr dr. Ás- mundur biskup. Síra Þórhallur var ckki sálusorgari á Akureyri ncma um nokkurra mánaða skeið. Hann var settur Prestaskólakenn- ari haustið 1885, en skipaður í lebr. 1886. Hann þjónaði Dómkirkjunni í Reykjavík 1889—1890, varð forstöðumaður Presta- skólans 1894 og biskup íslands 1908. Átti sæti á Alþingi 1894—99 og 1902—07. Síra Þórhallur var mikill búnaðarfrömuður og bjó góðu búi í Reykjavík. Hann lc/.t á jólaföstu 1916, aðeins 61 árs að aldri, f. í Laufási við Eyjafjörð 2. des. 1855, son sr. Björns Halldórssonar. Kona sr. Þór- halls var Valgerður Jónsdóttir frá Bjarna- stöðum í Bárðardal. Meðal barna þeirra: sira Tryggvi forsætisráðherra og lrú Dóra kona lierra Ásgeirs Asgeirssonar forseta Islands. Vorið 1886 var sira Matthiasi Jochurns- syni í Odda veitt Akureyri, cn hann kom eigi að brauðinu fyrr en í fardögum 1887. Meðan Akureyringar biðu síra Matthías- ar, raunar allt frá ársbyrjun 1886, þjón- aði brauðinu síra Stefán Jónsson prestur til Þóroddsstaðar í Kaldakinn. Var liann fæddur á Hvanneyri í Siglulirði 14. okt. 1847, son síra Jóns prests síðar á Mæli'- lelli Sveinssonar læknis í Vík í Mýrdal Pálssonar, og konu hans Hólnifríðar [óns- dóttur prcsts í Kirkjubæ í Hróarstungu Þorstcinssouar. — Síra Stefán varð l’resta- skólakandidat 1875 og vigðist sama ár lil Þóroddsstaðar, fékk Mývatnsþing 1879, en fór aftur að sínu fyrra brauði ári seinna, en sat 2 árin á Skútustöðum. — Auka- þjónusta lians á Akureyri hefur verið erf- ið og útheimt mikil ferðalög milli presta- kallanna. En laun lians fyrir þetta erfiði allt voru þau, að hann fékk ekki Akur- eyrarbrauðið, þótt eftir væri leitað, en sat áfram í Kinninni. Þau urðu örlög sha Steláns, að hann varð úti á Skarðahálsi í Reykjahverfí hinn 9. lebr. 1888. I-fafði liann verið á heimleið frá Húsavík ásamt Friðjóni, löðnr Guðmundar skálds, og áð að hans, en ekki vilja ðgista. Herti veður mjög er fram á leið, og varð hann villtur. og hefur vitað að svo var komið, jjví að Jjegar hann fannst var auðséð, að hann hafði gengið löngi um á sama stað og ætl- að að bíða dagskomu. — Synir síra Slef- áns og konu hans, Onnu Ingibjargar Kristjánsdóltur lrá Núpum í Aðaldal, urðu allir 3 kunnir rneun á Akureyri: Jón, ritstjóri og síðar kauprn., Kristján, vcrzlunarni., Eggert, heildsali, en hans son er síra Sleíán prestur fyrr á Staðar- hrauni, en nú á Þingeyri við Dýrafjörð. Vorið 1887 kom svo síra Matthías til Akureyrar og þjónaði hann brauðinu til fardaga 1900, en dvaldist áfram á Akur- eyri og naut heiðurslauna úr landssjóði sem skáld, lczt 18. nóv. 1920. Síra Matthías er öllum Islendingum svo vel kunnur, að ójjarft mætti virðast að rekja feril hans enn einu sinni, en haun heíur ritað sögu sína og nefnist hún Sögu- kaflar a[ sjiUfum nu'-r. Ilann var son Jocliums bónda í Skógum í Þorskafirði og konu hans Þóru Einarsdóttur frá Skál- eyjum. Var hann loðurbnVðir tveggja kunnra klerka í NorðuramLinu. síra Jóns Arasonar á Húsavík og síra Matthiasar Eggertssonar í Grímsey. Hann varð Presta- skólakandidaL Jjrítugur að aldri. Ariti 1866—1873 var liann prestur á Kjalarncsi og sat í Móum. Þar missti hann tvær kon- ur stnar, en kynntist hinni síðustu, Guð- rúnu, dóttur Runólfs kirkjubónda í Saur- bæ Þórðarsonar. Síra Matthías var rit- stjóri í Reykjavík 1874—1880, en þá prest- ur í Odda unz hann kom norður til Ak- ureyrar. — Hintt víðfrægi skáldprestur á Akttreýri rcisti norðlcnzka menningu og frjálsan anda samtíðariunar meir en nokkur annar. Lofsijngur hans ómar á mestu helgistundutn þjóðarinnar, og ræðtnnenn í kirkju og utan httfa vitnað til lians uni marga árattigi. Andi hans lif-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.