Dagur - 11.01.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 11.01.1964, Blaðsíða 2
2 - KVENFELAGID FRAMTIÐIN 70 ARA MENNTUN vísindamanna ber að miða að því að þroska hin heildstæðu og félagslegu við- horf til starfsins á kostnað hinna einstaklingsbundnu, seg- ir í grein í timariti Menningar- og vísindastofnunar S. Þ. (UN- ESCO), sem nefnist „Impact of Science on Society". Vísinda- greinarnar verða æ flóknari og háðari hver annarri, og með öi’- fáum undantekningum geta vís- indamenn ekki starfað einir og óstuddir. f gx-eininni er gefin lýsing á nokkrum gerðum vís- indamanna, sem vegna sál- í-ænna eiginda eru meira eða minna hæfir til hóprannsókna. Hin lifandi alfræðiorðabók. Hann hefur oft skaðleg áhrif á unga vísindamenn, þar eð hann fælir þá frá vei’kefnum sínum: það sem þeir héldu að væri nýtt hefur vei’ið í’eynt annax-s staðai’, segir h'ann. Þeir hætta við verkefni, þar sem þeim finnst tilgangslaust að brjóta upp opnar dyr. En þeir gleyma því, að handan við þessar dyr ei’U margar aðrar. Gagnrýnandinn. Hóflaus og kerfisbundin gagni’ýni á störf- um samstarfsmanna getur haft mjög neikvæð áhrif. Gagnrýn- andinn er tíðum skarpgreindur og hispurslaus. En hann skortir nærgætni eða jafnvel mannleg- ar tilfinningar. Geti sá, sem rannsóknunUrti stjórnar ekki af greitt allar athugasemdiraar, er heppilegra að hann losi sig við þá truflun, sem nærvera gagn- rýnandans felur í sér, áður en hópui-inn splundrast. Sá fl.iótfærni. Hann leggur fram stórkostlegar rár.nsóki'.ar- áætlanir og mundi sóma sér vel í hlutverki sölumanns eða stjórnmálamanns. En það er ex-f itt að fá slíkar áætlanir til að bera nokkurn eiginiegan árang- ur, og sé sá sem rannsóknunum stjói’nar veiklyndur, kemst hann áðUr en lýkur undir á- hrifavald hins fljótfæx’na. Hinn hikandi. Hann er hel- tekinn ótta við að gera skyssu, er sífellt á nálum um, að eitt- hvað sé athugavert við tæki hans eða niðurstöður o. s. frv. Hann er hræddur við að taka ákvarðanir. Hins vegar má segja. að auðveldai’a sé að telja samstai’fsmann á að birta nið- urstöður sínar en að koma í veg fyrir ótímabæra birtingu. Gutlarinn. Hann er þúsund- þjalasmiður og hefur áhuga á öllum sköpuðum hlutum — en ÁRID 1983 tók til starfa á Akra nesi sérstök skrifstofa, sem annast umboð fyrir Samvinnu- tryggingar. Hinn 3. janúar síðastl. opnaði þessi skrifstofa afgreiðsiu fyrir Samvinnubankann. Þar verður tekið á móti innlögnum og ýmis önnur þjónusta veitt í umboði Samvinrtubankans. Jafnframt sameinast Innlánsdeild Kaup- félagsins Samvinnubankanum aðeins stutta stund. Hann birt- ir „bráðabirgða-athugasemdir“, en sjaldan nokkuu fram yfir það. Hann getur komið að gagni sem hugmyndasmiður. Sá borginnmnnlegii Hann tek ur þátt í hóprannsóknum í full- vissu þess, að hann eigi í vænd- um Nóbelsverðlaun. Dálítið mót læti getur orðið þessari mann- gei’ð hreinasta blessun, hafi einstaklingurinn vit á að bæta í’áð sitt. Þá vei ður bann ágætur samstarfsmaður með iét:m<.-ta metnaðargix-nd, sem knýr hann til að vinna vel. Slæpinginn. Hinn káti og notalegi félagi, sem er snillivig- ur í að komast hjá vinnu. Hann er mjög vinsæll meðal kven- fólksins á staðnum, þar eð h -,nn NOKKRU FYRIR áramótin flutti dr. Matthías Jónasson, prófessor, fyrirlestur um upp- eldismál í samkomusal Oddeyr- arskólans á vegum BaiTiavei’nd- arfélags Akureyrar. Salurinn var fullskipaður. Dr. Matthías Jónasson hóf mál sitt með því að láta það álit sitt í ljós, að lítill munur væri hér á uppeldi bax’na og í ná- grannalöndunum. En hér væri reginmunur á uppeldi ungling- anna. Heimilin slepptu alltof snemma af þeim hendinni. For- eldrai’nir notuðu ekki rétt sinn og skyldu samkvæmt landslög- um að vera forráðamenn ungl- inganna meðan þeir væru ómyndugii’. Unglingarnir hefðu- of mikið fi-jálsræði og soguðust alitof snemma út í villt og sið- spillandi skemmtanalíf. Aðal- ástæðan til þess arna væu mikil fjárráð unglinga. Þeir þyrftu ekki lengur að leita eftir fjár- munum til foreldranna eins og áður vai’. Taldi ræðumaður, að heimili, skólar og kirkja yrðu að taka þessi mál fastari tökum. Áleit hann að fermingin kæmi of snemma og stuðlaði að því, að unglingarnir skoðuðu sig of fljótt fullorðna. Fermingin ætti ekki að vera fyrr en í lok skyldunámsins við 15 ára aldur og þá helzt að haustinu, svo að hún i’ækist ekki á unglingapróf- in að vorinu. Fermingin er tákn unglingsins um að hann sé að verða fullorðinn, og fyrr megi hún ekki vera. Á eftir fyrirlestrinum sýndi og tekur bankinn við rekstri hennar. Umboðsmaður Samvinnu- trygginga á Akranesí er Sveinn Guðmundsson, fyrrv. kaupfél- agsstjóri. Hinn 4. jan. sl. opnaði Sam- vinnubankiiln hliðstætt útibú í Hafnarfii'ði. í sama húsnæði verða einnig samvinnutrygging- ar, en umboðsmaður þeírra er Guðmundur Þorláksson. □ rýfur tilbreytingarleysi ,'inuu- dagsins. í rauninni stendur hon- um hjartanlega á sama um vís- indarannsóknir — í hans aug- um eru þær einungis þægileg, föst atvinna. Sá tortryggni. Hann er oft á- hugasamur og afkastamikill, en það stendur honum fyrir þrif- um að hann rortryggir alla, þó hartn sé annars góðum gáfum gæddur. Kvartanir hans koma af stað deilurn inr.an hópsms, og þess vegna neyðist hann til að skipta oft um atvinnu. Sá fingraliðugi. Hann er yfir- leitt maður, sem auðvelt er að fá mætur á, en hann felur í sér hættu fyrir tækin á rannsókn- arstofunni. Hann vill betrum- bæta allt. Sumar hugmyndir hans eru góðar. Margir hinna miklu uppfinningamanna hafa verið af þessari manngerð. ræðumaður tvær þýzkar kvik- myndir og útskýrði þær. Var önnur af uppeldisheimili fyrir flóttabörn. Dvelja þau þar til 18 ára aldurs. Hin var um skipu lagðar ferðir þýzkrar æsku um land sitt á sumrin. Sérstök fé- lagssamtök sjá um þessar ódýru ferðir. Unga fólkið ferðast fót- gangandi en ekki í bílum og gistir á ódýrum gistihúsum, sem eru með hæfilegu millibili. Hjón veita forstöðu hverju gistihúsi og eru unglingunum sem for- eldrar meðan þau dvelja þar. - Bruni á Siglufirði (Framhald af blaðsíðu 1) Tunnuverksmiðjuhúsið var 1S0Ö m , tvær liæðir, hæð frá gólfi til mænis 16 m. Það var byggt um 1950. Síldarútvegsnefnd átti í geymslu í byggingunni bæði sykur, saltpétur og krydd. í þeim birgðum urðu sprengingar og þeyttust tunnur þá upp í gegnum þakið með miklum gauragangi, og hátt í loft upp. Skemmdir urðu á tveim næstú húsum: Byggingarvöru- deild kaupfélagsins og íbúðar- búsinu Vatnsenda. Var húsun- um naumlega bjargað frá því að brenna. □ HANDTEKNIR Á HEIÐARFJALLI ÞRIR íslendingar voru í fyrra- dag handteknir á Heíðarfjalli á Langanesi er þeir voru að skoða sig um undir leiðsögn Gísla Pét- urssonar kaupfélagsstjóra á Þórshöfrt. Umráðasvæði herSins á þessum slóðum var opið og vörður enginn, ertda slíkar ferð- ir átölulausar áður. Þremenn- ingarnir, kaupfélagsstj.órinn og tveir ferðamenn, vöru kyrrsett- ir í hálfa aöVá kl.sf. en var þá sleppt og áfsökunarbeiðni- fram borin síðar. Yfirmaður herstöðvarinnar mun, er þet'ta gerðíst, ekkí hafa verið heíma, og handtakan á algerum misskilningi byggð. □ (Framh. af bls. 1) færðu þangað matvæli, sem eng in voru fyrir og unnu önnur hjálparstörf, þágu ekki laun fyr- ir önnur en þau, slík verk fela jafnan í sér sjálf. Þegar Kvenfélagið Framtíðin var stofnað, voru íbúar bæjar- ins aðeins rúmlega 600 talsins. Þá var aðeins eitt félag í bæn- um, sem sögur fara af og hafði þá starfað um 10 ára bil. En það var félag bindindismanna, Stúk- an Xsafold nr. 1, stofnuð 10. jan. árið 1884. En þessi félög bæjar- ins komu mjög við sögu og gera það enn. Meðal stöfnenda Kvenfélags- ins Framtíðarinnar var frú Þor- björg Stefánsdóttir, kona Klem- enzar Jónssonar sýslumanns. Með henni Voru, í fýrstu stjórn félagsins, Jaköbína Kristjáns- dóttir, Björg Gunnlaugsdóttir, Kristjana Magnúsdóttir og Hall- dóra Blöndal. Félagið er þriðja elsta kvenfélag landsins. Á fyrstu starfsárum tók félag- ið þánn sið upp, að halda jóla- trésskemmtanir fyrir börrt. Fæst börn bæjarins höfðu áður séð jólatré. Jólatré voru á þeim tíma sjaldgæf og sáust helzt í húsum efnaðra manna. Alda- mótaárið stofnaði félagið sjóð, sem síðan hefur verið á vöxtum og verður það til næstu alda- móta, óhreyfður. Hér er ekki rúm að rekja sögu Framtíðarinnai', en aðeins stiklað á stóru. Árið 1912 kom það til umræðu í félaginu að stofna sjúkrasamlag. Komst sú hugmynd síðár í framkvæmd, með aðstoð bæjarins og Verka- mannafélagsins. Það starfaði þar til alþýðutryggingar gengu í gildi 1936. Fyrir 50 árum tóku félagskonur að vinna að því, að koma fátækum börnum í sumar dvöl í sveit. Og á árunum 1914 —1918, þegar ýmiskonar skort- ur þjáði bæjarbúa, meðal ann- ars mjólkurskort'ur, sömdu Framtíðarkonur sjálfar við ýmsa bændur framan Akureyr- ar og jafnvel allt út í Hörgárdal að flytja mjólk til bæjarins. All- mlkil mjólk fékkst fyrir atbeina þeirra og veturinn 1917—1918 voru tveir útsölustaðir mjólkur hér í bæ. Kvenfélagið útvegaði jafnvel bæjarbúum brúsa undir mjólkina. Þá má minna á, að þegar ástæður voru verstar í bænum, bæði vegna skorts á matvælum og eldsneyti, svo að loka varð t. d. barnaskólanum, tóku Framtíðarkonur skólahús- ið á leigu, komu þar upp eld- liúsi og liófu matargjafir, sendu jafnvel út um baé, þar sem á- stæður voru hörumlegastar. Að þessu unnu 6 félagskonur dág- lega lengi vetrar og skiptu með sér verkum. Kvennaskólamálið varð um langt skeið baráttumál félags- ins' og allt frá 1912’ hefur félag- ið haft elliheimilismálið á dag- skrá. Þegar Elliheimilið á Akur eyri var vígt, á 100 ára afmæli Auglýsingar þurfa að berast íyrir hádegi dág* inn fyrir útkortíudag. bæjarins, afhenti kvenfélagið* því eina milljón krónur að gjöf. Sjúkrahúsmál á Akureyri létu Framtíðarkonur mjög til sín taka um fjölda ára og eiga þær góðan hlut að byggingu Fjórð- ungssj úkr ahússins. Fjáröflurtarleiðir félagsins hafa verið margvíslegar, eink- um í sambandi við hverskonar skemmtanir, svo sem leiksýn- ingar og skrautsýningar, enn- fremur veitingasölu, merkja- sölu og m. fl. Til marks um dugnað þessara kvenna, má nefna veitingasölu á skíðamót- um og hin frumlegustu skilyrði uppi í fjalli. Karlmönnunum snéru þær auðvitað í kring um sig, allt frá fyrstu tíð, höfðu vin- sémd og virðingu helztu manna bæjarins, fengu jafnvel sýslu- manninum hlutverk í leiksýn- ingum og höfðti gi’eiðan aðgang að skáldum og öðrum andans. mönnum og notfærðu sér það,. er þeim þótti við þurfa. Auk þess voru innan félagsins ræðuskörungar og ritfærar kon- ur, sem ekki létti sit’t' eftír liggja á opinberum vettvangi, og svo- mun enn vera. Stærstu mál hins sjötuga kvenfélags um þessar mundiiy ér efling ElliheimilissjóðS fél- agsins. Þegar Kvenfélagið Framtíðin var 50 ára, voru þessar konur £ stjórn félagsins: Gunnhildur Ryel, Anna Kvaran og Soffía Thorarnsen. Núverandi stjórn skipa: Ingibjörg Halldórsdóttir,. Margrét Kröyer og Áslaug Ein- arsdóttir. Á þessum tímamótum mumz margir hugsa hlýtt til Kvenfél- agsins Framtíðarinnar og blaðið sendir því hinar beztu afmælis- ósk. □ Eðlutegund ein, fásóð á þessum slóðúm, tók sór far með appel- sínukassa frái Spáni tii Akur- eyrar. Þráit fyrlr langa leið í kaldri skipalest og ómjúkan flútning síðasta spölinn, frá Reykjavík hingað norður, á opnum vörubíl, hélt eðlun lífi, em missti1 lialunn. Og hér er mynd af henni; og tók hún nokk ur' myndarleg stökk í búrl sínu er myndasmiðina Jón og Ás- mund'bar að. Eðlan er um 5;cm. að lengd. Ufíbú á Akranesi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.