Dagur - 18.01.1964, Síða 3
3
STENBUR SEM HÆST-
í dag bætast við POPLINKÁPUR, SPORT-
BUXUR, MORGUNSLOPPAR o fl.
VERZLUN B, LAXDAL
Sírai 1396
UTSALA
áULLARGARNI
hefst á mánudag.
Nú er tækifærið, að fá
GOTT GARN
fyrir Jágt verð.
ANNA & FREYJA
HVÍTAR
FRÁ FISKIMÁLASJÓÐI
Öllum þeim útgerðarmönnum eða fyrirtækjum, sem
hafa í höndum lánsloforð frá Fiskimálasjóði vegna
bygginga eða en.durbóta á fisks innslustöðvum eða
hliðstæðum mannvirkjum, er hér með gert skylt að
senda stjóyn Fiskimálasjóðs í póstbox 987, Reykjavík,
eigi síðar en 31. marz 1964, eftirfarandi uþplýsjngar:
1. a) Hv.e langt er framkvæmdum kornið, sem láns-
loforðið er bundið við?
b) Sem staðfesting á þessum upplýsingum skal
fylgja vottorð byggingafulltrúa eða bygginga-
nefndar á viðkomandi stað.
2. Sé framkvæmdum ekki lokið, fylgi áætlun, hve-
nær verkinu v.erði væntanlega lokið.
3. Einnig upplýsi væntanlegir lájitakendur, hvenær
þeir óska, að lánið verði afgr.eitt. Afgreiðsla lána
fer þó aldrei fram fyrr en framkvæmdum er lok-
ið og tilskilið mat o. þ. h. liggur fyr-ir hjá sjóðs-
stjórninni,
Þeir aðilar, sem hafa í höndurn lánsloforð sjóðs-
stjórnarinnar og ekki senda framanritaðar upplýsing-
ar fyrir tilskilinn tíma (31. rnarz 1964) skulu ganga út
frá því, að lánsloforð þeirra séu þar með fallin niður.
Ef aðilar, er ekki senda umbeðnar upplýsingar, óska,
að mál þeirra verði tekið fyrir aftur, verður farið með
þau sem nvjar lánbeiðnir.
Reykjavík, 7. janúar 1964.
STjÓRN FíSfUMÁLASJÓeS,
Tjarnargötu 4, Reykjavík.
PERLON-
SKYRTUBLÚSSUR
komnar.
Stærðir: 38, 40, 42, 44, 46
Verð kr. 450.00.
VERZL. ÁSBYRGI
TIL SÖLU:
Volkswagen, 63 model.
Einnig í Austin 10:
Mótor, gírkassi, hásingar
og felgjur á góðuin
gúmmíum, fjaðrir og
fleira.
Þórólfur Þorsteinsson,
Lómatjörn,
sími um Greniyík.
ÍIiOi) ÓSKAST
T\eggja eða þriggja her-
bergja íbúð óskast til
leigu sem fyrst.
Eðvarð Friðriksson,
Gránufélagsgötu 57.
r r
Utsala - Utsala
ÚTSALAN ER I FULLUM GANGL
Margt á ótrúlega lágu verði, svo s.em: RÁPUR, KJÓL-
AR, UNDIRFATNAÐUR, KGRSOLETTE-FATN-
AÐUR, DREN.GJA- og TELPNABUKUR o. m. fl.
VERZLUNIN HEBA
SÍMI 2772
KAUPTAXTI
TRÉSMIÐAFÉLAGS AKUREYRAR
írá og með 20. jamiar 1904
HÚSA- OG HÚSGAGNASMIÐIR:
Dagv. Eftirv. N.-/heIgid.v.
Sveinar ............ 42.03 66.32 82.52
Vélamenn ........... 44.54 71.26 89.08
Verks.tjórar.... 46.08 72.80 90.62
5KIPASMÍÐÍR:
Lágmarkskaup .................. kr. 2067.41 á viku
Eftir 3 ár lijá sama fyrirtæki ... — 2164.01 á viku
Eftir 5 ár hjá sama íyrirtæki ... — 2212.31 á viku
Verkfæraleiga skipasmiða kr. 1.73 pr. tíma,
F:t3ðispeningar hækki í kr. 70.00 pr. dag lijá öllum
smiðum.
STJÓRNIN.
LÖGTAK
Eftir kröfu sveitarstjórans í Dalvíkiu hreppi og að und-
angengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram, á
kostnað gjaldenda ejj ábyrgð sveitarsjóðs, að átta dög-
um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir
ógreiddum útsvörum og öðrum gjöldum til Dalvíkur-
hrepps, sem félln í gjalddaga 1963.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, 16. janúar 1964.
FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON.
VERZLIÐ i K.E.&.
Arlð 1962 vorii fclagsmöiinura
greidd
(samtals rúmar 4 railljóiiir kr.)
ÞAÐ er raimvemleg
Þess vegna meðal annars, er
ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A.