Dagur - 25.01.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 25.01.1964, Blaðsíða 6
6 ÉG VISSI ÞETTA, ÍSAK MINN! HÉRNA KEMUR ÞAB! Grísakrepinettur í sunnudagsmatinn. Ódýrt, þægilegt, tilbúið á pönnuna segja þeir. Allt eins og það á að vera. Ég kaupi þetta í KJÖTBÚÐ K.E.A. 3LEIKRITIÐ JÓSAFAT eftir EINAR H. KVARAN verður sýnt að Laugarborg n.k. laugardags- og sunnu- dagskvöld (25. og 26. janúar) kl. 8.30 e. h. Leikstjórj: ÁGÚST KVARAN. Miðapantanir á símstöðinni Grund. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Jóltanns Valde- marssonar og við innganginn. O o O Sætaferðir frá Ferðaskrifstöfunni á laugardags- og sunnudagskvöld. LEIKFELAGIÐ. NÁMSKEIÐ í sjóvinnu verður haldið fyrir byrjend- ur og þá, sem áður hafa sótt slíkt námskeið. Væntan- legir þátttakendur geta látið skrá sig á skrifstofu Æsku- lýðsfulltrúa í íþróttavallarhúsinu milli kl. 2 og 4 dag- lega, nema laugardaga kl. 10—12. Námskeiðið hefst 28. janúar kl. 8 e. h. SJÓVINNUNEFND AKUREYRAR ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR HÚSEIGN TIL SÖLU Nýlegt, tveggja hæða EINBÝLISHÚS á ytri brekk- unni til sölu. — Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL. Símar 1782 og 1459. vex er nýtt syntetiskt þvottaduft, er léttir störf þvottadagsins. vex þvottaduftið leysir upp óhreinindi við lógt hitastig vatnsins og er sérstaklega gott í allan þvott. vex gefur hreinna og hvitara tau og skýrari liti. vex er aðeins framleitt úr beztu fóanlegum syntetiskum efnum. Reynið vex í næsta þvott. vex fæst í næstu verzlun. ('siöfrp VERZLIÐ I K.E.A. Árið 1962 voru félagsmönnum greidd (samtals rúmar 4 milljónir kr.) ÞAÐ er raunveruleg lækkun á vöruverði. Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.