Dagur - 12.03.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 12.03.1964, Blaðsíða 3
3 halda ALMENNAN FUND í húsnæði flokksins í Hafnarstræti 95 föstudag- inn 13. þ. m. kl. 8.30 e. h: HELGI BERGS, ritari Framsóknarfl., FLYTUR ERINDI UM STJÓRNMÁL. Frjálsar umræður á eftir. - Framsóknarfólk er eindregið hvatt til að koma á fundinn. FRAMSOKNARFELOGIN A AKUREYRI. EGG TIL SÖLU. Kr, 60.00 pr. kg. — Sendum heim á þriðjudags- og íimmtudagskvöldum. Hringið í síma 2064 eftir kl. 5 e. h. LÓN S.F. HÖFUM ÖPNAÐ ÚTIBÚ í Skipagötu 18, Akureyri, sími 1700. VERKFRÆÐISTOEA Sigurðar Thoroddsen. TILKYNNING NR. 22/1964. Verðlagsnefnd liefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni og olíum, og gildir verðið hvar sem er á landinu: Benzín, hver lítri ..................... kr. 5.90 Gasolía, hv.er lítri ................... — 1.62 Steinolía í tunnum, hver lítr-i ........ — 2.49 Steinolía mæld í smáílát, liver lítri .... — 3.50 Heimilt er að reikna 5 aura á líter af gasolíu fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 32 aura á líter af gas- oh'u í afgreiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía og benzín aflient í tunnum, má verðið vera 2!^ eyri hærra hvqr olíulítri og 3 aurum hærra liver benzínlítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 7. marz 1964. AÐALFUNDUR Hestamannafélagsins Léttis verður haldinn í Skíða- hótielinu n. k. sunnudag (15. anarz) kl. 14. D a g s k r á : Venjuleg aðallundarstörf. Félagar fjölmennið í fjallaloftið. Farið verður frá Ferða- skrifstofunni Lönd & íeiöir kl. 13.30. '' Stjórnin. rauðar og bláar. Stærðir 2-10 ára. VEFNAÐARVÖRUDEILD HÓTEL HÚSAVÍK vantar stúlku, sem getur matreitt, í tvo mánuði. — SÍMI 82, HÚSAVÍK. SÁPUSPÆNIRNIR hanta bort fyrír1 SSLKI — RAYOM NYLON — TERYLENE og alfan annart Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 6. rnarz 1964. VERÐLAGSSTJ ÓRINN. TILKYNNING NR. 21/1964. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski í smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu: Nýr þorskur, slægður: Með haus, pr. kg Hausaður, pr. kg. kr. 4.40 - 5.50 Ný ýsa, slægð: Með haus, pr. kg Hausuð, pr. kg kr, 5.90 - 7.40 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt liann inn í stykki. sé þverskor- Nýr fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur, pr. kg Ýsa, pr. kg kr. 11.60 - 14.10 Fiskfars, pr. kg - 16.00 Reykjavík, 6. marz 1964. VERÐLAGSSTJ ÓRINN. HUSMÆÐUR! Tilreidda i n gæti komið sér vel að hafa við höndina. KJÖRBÚÐIR K.E.A. w < W. — < w <1 w W < W í pökknm. Aðeins kr. 6.00 pr. pk. KJÖRBÚÐIR KEA KEA KEA KEA KEA KEA KEA KEA KEA KEA KEA KEA Óbrennda KAFFID er komið. NÝLENDUVÖRUDEILD w <■ w s> < w w < w w < w. NÝKOMIÐ í glösura frá Val: APPELSÍNUHLAUP RIBSBERJAHLAUP JARÐARBERJAHLAUP KJÖRBÚÐIR K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.