Dagur - 12.03.1964, Blaðsíða 8

Dagur - 12.03.1964, Blaðsíða 8
8 NOKKRIR piltar á sjóvinnunámskeiði Æskulýðsráðs, er Björn Baldvinsson stjómar. (Ljm.: E. D.) FRÉTTABRÉF FRÁ OSLO SMÁTT OG STÓRT MÉR datt í hug, að lesendur Dags hefðu kannske gaman af að fá smáfréttir frá Landbúnað- arviku þeirra frænda vorra Norðmanna. Þessi hátíðar og sýningarvika er nú haldin ár- lega og í þetta skipti í gríðar- stórri, nýrri sýningarhöll hér niður við sjóinn. Sjölyst heitir staðurinn. Það eru búnaðarsam tök margs konar sem standa að vikunni, og svo firmu, sem á einn eða annan hátt hafa við- skiptaáhuga á landbúnaði og skógrækt. En fyrst og fremst er það þó gamla búnaðarfélagið „Det Kongelige Selskab for Norges Vel“ sem er drifkraft- urinn. í þetta sinn datt þeim í hug að bjóða útlendum gestum á vikuna, svo hér eru nú í boði þeirra auk okkar hjóna, norsk hjón frá Ameríku. Svo er líka gestur þeirra Halvdan Johnson „nyrzti bóndi í heimi“, sem býr rétt við Nord Kap, fleiri hundr- uð kílómetra fyrir norðan heim skautsbaug. Vikan hófst í gær, mánudag 2. marz. Margt var um mann- inn, flest landsstórmenni Nor- egs, þ. á. m. landbúnaðarráð- herrann Leif Granli. Heiðurs- gestur vikunnar var lconungur- inn, Olafur Hákonai'son, sem á a. m. k. tvær bújarðar. Á annari Stórutungu 9. marz. Sama veð- ur helzt dag frá degi. Snjólaust má heita og klaka leysir óðum. í síðasta mánuði var 10 daga saumanámskeið. Námskeiðinu Krabbameinsmyndin KRABBAMEINSmyndin „Einn af 20000,“ sem fjallar um skað- semi sígarettureykinga, og fleiri myndir, hafa að undanfömu ver ið sýndar hér á vegum Góð- templarareglunnar. Þær voru sýndar nemendum í framhaldsskólum bæjarins og námsmeyjum á Laugalandi. S.l. fimmtudag var auglýst almenn sýning og varð aðsókn svo mik- il að endurtaka varð sýninguna síðar um kvöldið. Alls hafa sýn- ingar orðið 8 talsins og um 1500 manns hafa sótt þær. Q ræktar hann kynbótanautgripi af fyrstu gi'áðu. Því var það, að þegar hann kom upp á senuna til að afhenda fjórum ungling- um heiðursviðurkenningu fyrir gott starf í H 4-hreyfingunni, þá byrjaði forseti Búnaðarfél. (Norges Vel) á því að afhenda konungi sjálfum í verðlauna- skyni, bronslíkan af nautkálfi, verðlaun, sem tímaritið Búskap og Avdrátt (búfé og afurð) veit ir árlega fyrir sérstök búskapar afrek. Aðalræðu þessa dags hélt skógráðunautur nokkur um „Menneskets plass í planlegg- ingen,“ stöðu sjálfs mannsins í skipulagningunni. Höfuð inntak erindisins var þetta: Það má aldrei gleymast í öllum umræð um og framkvæmdum í skipu- lagningai'- og rationaliseringar- átt (skynvæðing í þýðingu Gunnars Bjarnasonar) að það er lifandi fólk sem um er fyrst og fremst að ræða, en ekki bara hagfræðilegar tölur um fram- leiðslumagn og verðlag. Rekstr- arskipulagning hefur verið mín sérgrein í mörg ár og það er á vissan hátt mjög skemmtilegt að reikna út og sýna með tölum hvernig eigi að haga hlutunum. En eftir því, sem ég starfa leng- ur að þessum málum, sé ég bet var skipt á tvo staði, svo konur ættu hægra með að sækja það. Sú varð líka raunin á, að nám- skeiðið var mjög vel sótt, og hjálpaði góða veðrið til, því flestar konurnar þurftu að fara að heiman að morgni og heim að kvöldi. Því sums staðar er húsmóðirin ein kvenna á heim- ilinu. Kennslukona var frú Guð ríður Snorradóttir. Hermann Benediktsson bóndi í Svartárkoti varð 60 ára 6. þ. m. Sama dag varð 50 ára Jónída Stefánsdóttir á Sigurðarstöðum. 4. marz fór fram útför Jóns Pálssonar bónda á Stóruvöllum, sem lézt í sjúkrahúsinu á Ak- ureyri 25. janúar. Jarðsett var að Lundarbrekku. Jón var fædd ur að Ljósavatni 13. ágúst 1889. Foreldrar hans voru Páll H. (Framhald á blaðsíðu 7). ur og betur, að tölur og útreikn ingar eru ekki einhlítar. Ef skipulagningin gengur svo langt að bændafólkið missir hið nána persónulega samband við land sitt og búfé, þá er sú stund nær, að rótin, sem tengir það sveit sinni, slitnar til fulls og það hrekst burt til annarra starfa. Skipulagning er nauðsynleg og og óumflýjanleg, samvinna ná- granna er æskileg og líka óum- flýjanleg en hvorugt getur gerzt stórslysalaust, nema fólkið sjálft (Framhald á blaðsíðu 7). Sauðárkróki 7. marz. Fjölbreytt og þróttmikið atvinnulíf er nauðsyn hvers byggðarlags og undirstaða vaxtar og velmegun ar. Einhæfni að þessu leyti bíður mörgum tímabundnum hættum og vandkvæðum heim. Hér á Sauðárkróki hefur at- vinnulíf verið of einhæft og byggzt á of fáum traustum stoð um, svo að til falls hefur riðað á stundum og þá sérstaklega þegar sjórinn hefur ekki reynst LOÐNAR YFIRLÝSINGAR Mjög eru loðnar og óljósar allar upplýsingar stjórnarvalda um stórvirkjun í landinu, þótt töluvert sé umrædd. Stórvirkj- un hefur ekki verið ákveðin og þá heldur ekki stóriðja eða hvar fyrsta stórvirkjun verður reist, ef ákveðin verður. Því fer fjarri, að neinu hafi verið lýst yfir um það, að lína verði lögð norður, ef virkjað verður við Búrfell. Aðeins, að hafi komið til athug- unar og geti verið „hag- kvæmt,“ en jafnframt sagt, að „hagkvæmast“ sé að reisa iðju- ver við Faxaflóa. Þá liggur það heldur ekki ljóst fyrir, hvort ódýrara verður, rafmagnið frá Búrfellsvirkjun eða Jökulsár- virkjun. Skýrslur, sem eitt sinn voru út gefnar um það, reynd- ust við athugun mjög grunsam- legar, svo sem áður var rakið hér I blaðinu. NÝJAR UPPLÝSINGAR NAUÐSYNLEGAR Síðan skýrslur frá 1962 voru út gefnar hafa margvíslegar rannsóknir og tilraunir verið gerðar við Búrfell, og til þess varið milljónatugum. Kunnugir telja, að því meira, sem stór- virkjunarskilyrði eru rannsök- uð við Búrfell, þess óhagstæðari verði samanburðurinn við Jök- gjöfull, eins og nú um skeið, og önnur óáran fylgt í kjölfar þess. Það er því hvorttveggja í senn þakkar- og virðingarvert þegar bryddir á nýjum þáttum í atvinnulífinu svo sem með auknum iðnaði og fjölbreyttari. Þann 1. júlí s.l. sumar var stofnað hlutafélag til þess að vinna að framleiðslu spónlagðra inni- og útihurða, veggklæðn- inga og innréttinga alls konar. (Framhald á blaðsíðu 7). ulsárvirkjun. Virkjunarstaður er mikilvægur í sjálfu sér, einn- ig tilfinningamál. En nauðsyn- legt er, að leggja staðreyndirnar á borðið, svo það megi liggja ljóst fyrir öllum almenningi, hvað hver virkjunarstaður, Jökulsá, Búrfell og einnig Laxá, hefur að bjóða. Ennþá er málið hjá ríkisstjórn en ekki í hönd- um Alþingis. Ríkisstjórninni treysta menn misvel, því. er þingkosin nefnd hin mesta nauð syn, til að safna á eina hendi öllum staðreyndum, sem fyrir liggja, og marka stefnuna síðan í stórvirkjunarmálum og stór- iðjumálum samkvæmt þeim og þjóðhagslegum aðstæðum til þeirra mála allra. HVENÆR GERIST ÞAÐ HÉR? Ætli almenningur á íslandi ræki ekki upp stór augu, ef hlöð landsins birtu af því frétt, að nokkrir „fyrirmenn“ bæja eða ríkis liefðu fengið sér glaðn ingu á hóteli, en síðan verið sektaðir? Á „glaðningnum“ yrði þó eng inn hissa, heldur á afskiptum hins opinbera. En þetta kom fyrir hjá frænd um okkar í Ringerike í Noregi, en ekki hér. Fyrirmenn sveitar félags, þeirra á meðal oddviti, sýslumaður, komu á hótel eitt, sem ekki hafði vínsöluleyfi, og settust þar að drykkju. Þeir voru umsvifalaust kærðir og sektaðir svo um munaðr. Já, hvenær skyldu íslenzlc yfirvöld taka á sig rögg og vinna að einurð að þvi að fram- fylgja löguin um slík efni? MISJAFNT LAUNUÐ NAÐUN Um helgina hafði einn þeirrai manna, sem náðaðir voru sæll- ar minningar vegna Skálholts- kirkjuvígslu í sumar, játað ái sig 17 innbrot og þjófnaði. Err alls eru þrír fyrrverandi fang- ar, allir náðaðir í sumar, nú: orðnir uppvísir að margvísleg- um, ljótum verkum, m. a. inn- brotum og margs konar þjófn- aði. Virðast má, að „innivist“ fanganna hafi ekki breytt hug- arfari þeirra nægilega til bóta, enda var hún ekki útrunnin, samkvæmt upphaflegum dómi. HEFUR samþykkt að bæjar- sjóður ábyrgist 500 þús. kr. lán til Tryggva Helgasonar flug- manns vegna flugvélakaupa. Það samþykkt einnig að ráða Magnús Brynjólfsson sem fast- ráðinn starfsmann bæjarins, og. greiða honum 2 þús. kr. á mán- uði í bílastyrk. Bæjarráð samþykkti 1500 kr. bílastyrk á mánuði til Jóns B. Rögnvaldssonar, sem er vatns- sölumaður bæjarins. Samþykkt var að veita Bóka- búðinni Huld (áðui' Bókabúð Rikku) blaðsöluleyfi, eins og þar var áður. Q 4444444444444444444S4444444444444Í Fréttir úr Bárðardal Vilhjálmur Hallgrímsson við nýju spónlagningarpressuna. Irésmiðjan Borg á Sauðárkróki siunir ýmsum verkefnum fyrir bæ og bérað

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.