Dagur


Dagur - 21.03.1964, Qupperneq 1

Dagur - 21.03.1964, Qupperneq 1
r—..................... NÝIR KAUPENDUR fá framhaldssöguna, ^GULLNABORGIN“ frá byrjun. Hringið í síma 1166 eða 1167. XLVII. árg. — Akureyri, laugardaginn 21. marz 1964 — 24. tbl. rr~... ..■-.—? VINSAMLEGA LÁT- IÐ VITA EF VAN- SKIL VERÐA Á BLAÐINU. Símar 1166 og 1167. L======s Dularfull fyrirbrigði að Saurum á Skaga Hlutir færast úr stað hvað eftir annað án þess að menn komi þar nærri 5355S555SS5555S5355S5555335SSS5S5Í Tveir nýir lög- regluþjónar B/EJARRÁÐ hefur, samkvæmt tillögu bæjarfógeta, mælt með því, að ráða tvo nýja lögreglu- þjóna, þá Valgeir Hólm Axels- son bónda á Torfum og Einar Einarsson, Kringlumýri 4. Ekki mun löggæzla þó aukast við mannaráðningar þessar, því annar kemur í stað Magnúsar heitins Jónassonar lögreglu- þjóns, og með síðustu samning- um styttist vinnutími lögreglu- manna svo, að fjölga þurfti um einn til að mæta þeirri vinnu- styttingu. □ SKÓLAMÓT í LAUG- ARBORG í FYRRADAG var skólamót í Laugarborg, sameiginlegt fyrir hreppana þrjá framan Akureyr- ar: Öngulsstaðahrepp, Hrafna- gilshrepp og Saurbæjarhrepp. Frú Edda Eiríksdóttir stjórnaði móti þessu, sem haldið er ár- lega að frumkvæði Félags áfeng isvarnarnefnda í sýslunni. Þarna voru samankomin um 150 börn. Hver skóli kom með sína skemmtiskrá, svo sem sjón- leiki, söng og danssýningu. Ávörp fluttu þeir Ármann Dal mannsson og Jóhann Þorkels- son, og að lokum var kvik- myndasýning. Skólamót þetta var hið ánægjulegasta og líklegt til að hafa góð áhrif á æsk- una. □ FINNBOGI Stefánsson á Geira- stöðum í Mývatnssveit, eftirlits- maður við Laxá og minkabani þeii-ra Mývetninga, veiddi árið sem leið 43 minka í sveitinni. Hann notar tvo hunda við veið- arnar, skotvopn og gildrur. Af fótbogum hefur hann góða reynslu, því 20 minka af 43 veiddi hann í fótbogana. Fylgj- ast þarf vel með slóðum dýr- anna ef nota á þessa aðferð, en oft þræða þau sömu leiðina dag FYRSTA skuttogaranum, sem íslendingar láta byggja, var ný- lega hleypt af Stokkunum í skipasmíðastöð í Ulsteinsvík í Noregi, skammt frá Álasundi. Togarinn er 250 tonn að stærð. Skipstjórnarklefinn er á venju- AÐFARANÓTT miðvikudags tóku að gerast þeir hlutir að Saui'um í Kálfshamarsvík, sem eftir dag og er auðvelt að rekja slóðina í snjó. Aðferð þessi reynist einkar vel þar sem eru hraun eins og við Mývatn og Laxá og fylgsni óteljandi. Finnbogi Stefánsson telur, að minkum hafi nú fækkað þar í sveit. Á sumum bæjum við of- anverða Laxá hefur minkurinn eyðilegt varpið og við Mývatn hefur fuglinn flúið sumar varp- stöðvar og fært sig um set, und- an minknum. Q legum stað, en undir honum er vinnupláss. Troll og nót verður dregið inn af aftan. Skipið verð- ur búið sérstöku rafstraums- kerfi, sem kemur í veg fyrir ryð myndun. Páll Gestsson verður skip- ekki hafa verið skýrðir, þrátt fyrir athugun glöggra manna. Borð hafa færst til og stóll verið brotinn, leirtaui verið sóp að niður á gólf o. s. frv. Þessir hlutir hafa orðið jafnt, og ekki síður að degi til, og gert menn orðlausa af undrun. Aðkomu- menn hafa orðið vitni að þess- um fyrirbærum og staðhæft, að þeir geti ekki verið af manna- völdum. r Dagur átti eftir hádegi í gær viðtal við heimasætuna að Saur um, Sigurborgu. Rétt áður valt um skápur og leirtau datt út úr öðrum skáp. Hún sagðist hafa orðið vör við titring þegar þetta gerðist. Annars hefði enginn orðið var við jarðskjálfta. Færðust hlutir úr stað, svo sem borð og stólar? Já, það er rétt og stóllinn brotnaði, stjóri, en Agnar Þór Haraldsson fyrsti vélstjóri. Sagt er að togari þessi hafi vakið töluverða athygli í Noregi og ekki er að efa, að vel verður með honum fylgst, þegar hann kemur hingað til lands og hef- ur veiðar. Nýi skuttogarinn verður vænt anlega tilbúinn fyrir næstu síld arvertíð. □ Geturðu ímyndað þér hvað þessu veldur? Nei, alls ekki. Klukkan rúmlega 6 í gær átti Dagur símtal við bóndann, Guð- mund Einarsson, sem var þá að koma af sjó. Hann staðfesti það, sem hér var sagt að framan, sagði heimilisfólkið óhrætt, en mjög leitt yfir þessu. Enga jarð- skjálfta finnum maður og við gerum okkur alls enga grein fyr ir því, hvað þetta er í raun og veru. Hrekkir eru útilokaðir. Ég hefi áhuga á að fá skýr- ingu á þessum atburðum eftir einhverjum leiðum, því það er NÝLEGA var það upplýst, að Búnaðarfélag íslands og Stétt- arsamband bænda hefðu ákveð- ið, að Hótel Sögu í Bændahöll- inni skyldi áfram reka af bændum sjálfum, a. m. k. fyrst um sinn. Búnaðarsamtökin kusu sér eins konar húsnefnd, sem nú annast reksturinn og er formaður þeirrar nefndar Þor- steinn Sigurðsson bóndi á Vatns leysu, formaður Búnaðarfélags íslands. Framkvæmdum við hótelið er um það bil lokið. Ein eftir er að ljúka þriðju hæð hússins, þar sem Búnaðarfélagið og Stéttar- óhugnanlegt að búa við þetta til lengdar, sagði Guðmundur að lokum. „Dularfullir“ atburðir eru ekkert einsdæmi. Svipaðir atburðir og þeir, er nú gerast að Saurum, eru ekk- ert einsdæmi hér á landi. Hafa þeir jafnan vakið ótta og jafnvel haturshug manna. En þar sem „dularöfl" eru að verki, svo sem fréttir að vestan herma, ber að snúast við þeim af þeirri þekk- ingu, sem nú er fyrir hendi, og verður það vonandi gert. □ samband bænda verða til húsa. Verður þeim áfanga, sem er sá síðasti í þessari merku bygg- ingu lokið á næstunni. Bændahöllin kostaði um sl. áramót 114 milljónir króna, að meðtöldu hinu dýra innbúi. Framlög úr sjóðum bænda til þessara framkvæmda voru þá um 34 milljónir króna, ennfrem- ur svissneskt lán, sem upphaf- lega var 35 millj. kr., en hækk- aði vegna gengisfellingar, og innlent 38 millj. ki'óna lán, auk 10 millj. kr. í verðbréfum. Tekj- ur af rekstri hússins hafa einnig farið í byggingarkostnað. □ Veiddi 43 minka Það eru Siglfirðingar sem eiga skipið og er það smíðað í Ulsteinsvík í Noregi S53S53355S3335S5S5SS553S555S555S3SS3535SSS555535SS335SSSSSSSS5S555535S5 Bændahöllin senn fullgerð Hún kostaði um síðastl. áramót 114 millj. kr. Bændur ætla sjálfir að reka Hótel Sögu

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.