Dagur - 04.04.1964, Page 1

Dagur - 04.04.1964, Page 1
Dagur kemur út tvisvar í viku og kostar 20 krónur á mánuði. ■ ■■■ .................— .................." Dagur Sírnar: 1166 (ritstjóri) 1167 (afgreiðsla) .1 .. ■..................-J BYGGÐIR OG BIJ FYRIR skömmu var 700 blaS- síðu bók með nafninu Byggðir og bú, lögð inn á skrifborð mitt. Það er merkileg bók og sérstæð og á líklega enga hliðstæðu í veröldinni. í henni eru myndir af öllum býlum í Suður-Þingeyj arsýslu, miðað við árið 1960, og | Gunnar og | I GaldraLoffur! BARÁTTA NORÐLENDINGA OG AUSTFIRÐINGA StarfsfræSsludagurinn 12. apríl' Silungs hefur orðið vart og nú freista margir gæfunnar. (Ljósm. E. D.). Siglufjarðarskarð rutt VERIÐ er að ryðja snjó af veg- inum á Siglufjarðarskarði. Spá ýmsir því, að þá muni fara að snjóa, ef að vanda láti. En spá- dómar um veður hafa brugðizt mjög í vetur og verður það von andi einnig í þetta sinn. □ heimilisfólki og eru myndirnaf um 1000 talsins. Hverju býli er ætluð ein blaðsíða og er þar, auk myndanna, greint frá fólk- inu, jörð og mannvirkjum, enn- fremur bústofni. Er hér um að ræða alveg einstakar heimildir, sem verða því merkari, sem bók in verður eldri. Búnaðarsambandið gaf út. Það er Búnaðarsamband S- Þingeyinga, sem gefur bókina út. í ritnefnd eru: Haukur Ing- jaldsson, Jón Sigurðsson og Steingrímur Baldvinsson, allt kunnir Þingeyingar af eldri kyn slóðinni. Formála ritar Hermóð ur Guðmundsson, formaður Búnaðarsambandsins. Segir þaf m. a. að hugmyndin að útgáfu þessari sé frá Jóni heitnum Har aldssyni á Einarsstöðum. Auk þess er fyrr greinir, ritar Jón Sigurðsson þáttinn Bændur og búnaður í Suður-Þingeyjar- sýslu, Haukur Ingjaldsson skrif- (Framhald á blaðsíðu 2.) >-$>3><S><$*Sx^<S>3><Í>«><í>3'<SxÍ'<Í’^^ NÍU SEKTAÐIR ÞESSA viku hefur lögreglan á Akureyri sektað 9 ökumenn, flesta unga, fyrir gálauslegan akstur á götum bæjarins. í þessu efni og fleiri umferð- armálum er mikið verk óunnið í höfuðstað Norðurlands. □ í LEIÐARA blaðsins í dag er enn fjallað nokkuð um stór- virkjun og dregin fram þau tvö aðalsjónarmið, sem fram hafa komið. Barátta Norðlendinga og Austfirðinga í þessu máli hefur sýnilega ekki verið alveg áhrifa laus. Þess vegna er öðru hverju látið í það skína, að orkulína kunni að verða lögð norður frá Búrfellsvirkjun og aluminíum- verksmiðja reist við Eyjafjörð. Vissulega má telja þá hugmynd athyglisverða, en gildi hennar fyrir Norður- og Austurland er lítið á meðan hún svífur í lausu lofti'. Fyrir páska var það stundum látið í veðri vaka, að einhvers konar lagafrumvarp um stór- virkjun og stóriðju yrði lagt fyr ir Alþingi í vor. Jafnframt ber- ast um það fréttir hingað norð- ur, að Búrfells-„plönin“ séu ein- hvern veginn ekki í lagi ennþá, þrátt fyrir allt. Orðrómur er á kreiki um lausan jarðveg, grunnstingulshættu á virkjunar staðnum, möguleika á viðsjár- verðri þornun árinnar o. s. frv. Jarðgöngin, sem búið var að vei-ja stórfé til í tilraunaskyni, virðast hafa verið afskrifuð, sem óhæf, a. m. k. í bili. Stór- virkjun á Norðurlandi er að vísu ekki bannorð hjá raforku- (Framhald á blaðsíðu 2). Er það f jórði starfsfræðsludagurinn á Akureyri ÆSKULÝÐSHEIMILI templ- ara á Akureyri efnir til fjórða starísfræðsludagsins hér í bæ sunnudaginn 12. apríl n. k. í Oddeyrarskólanum. En þar eru húsakynni mikil og heppileg. Ef veður og færi leyfa, er bú- izt við þátttöku víða að. Ólafur Gunnarsson verður ráðgjafi þessarar starfsemi eins og áður. [ EINS OG áður er frá sagt ; I hér í blaðinu, er Leikfélag 1 r Akureyrar að æfa Galdra- : 1 Loft og mun frumsýna leik-1 i inn í maíbyrjun. j | Gunnar Eyjólfsson, sem 1 i leikur Galdra-Loft, skrapp i i hingað norður til að verg á j í GUNNAR EYJÓLFSSON. j i nokkrum æfingum. En hann = í fór, áður með það hlutverk í i i Reykjavík ái’ið 1949. i Leikendur eru 12 og með-1 1 al þeirra eru Ragnhildur i i Steingrímsdóttir, sem leikur | | Steinunni og er jafnframt i i leikstjóri, Marínó Þorsteins- = i son, Þórey Aðalsteinsdóttir, [ I Guðmundur Gunnarsson, E i Guðmundur Magnússon, | I Kristján Kristjánsson og i i Jón Ingimarsson. | Blaðamenn áttu þess kost i | að ræða stundarkorn við i Í Gunnar, Ragnhildi og for- i I mann L.A., Jóhann Ögmunds = i son, um hið stóra og vanda- i | sama verkefni, sem hér er í j | ráðist. Var auðheyrt, að til i E þessa leiks verður vandað \ \ eftir því, sem kostur er á, og i i eflaust nýtur hann óskiptrar \ 1 athygli, þegar þai' að kemur. j i Nú þegar er ráðgert að sýna i E Galdra-Loft á ýmsum stöð- j I um utan Akureyrar. □ j LEIKENDUR og starfmenn, „Gimbils“ í Freyvangi. Leikstjórinn, Guðniundur Gunnarsson, er lengst til hægri í fremri röð. — Sjá grein á blaðsíðu 5. (Ljósm. G.P.K.). rimi! FYRIRÆRIN á Saurum halda enn áfram, og eru öllu kraftmeiri en áður. Myndir hafa dottið af veggjum, eins og í jarðskjálfta- kippum, hlutir hrokkið fram af hillum og fólkið hefur fundið gólfið hreyfast, a. m. k. á einum stað í bænum. Þá hefur það borið til tíðinda, í eldhúsinu, að gaskútur við kos- angasvél, sem þar er, hefur hvað eftir annað færzt úr stað. En skýr ingin er jafn fjarri og fyrr. Blaðið leitaði í gær frétta af fyrirburðunum á Saurum hjá Jóni ísberg, sýslumani. Hann hafði þangað komið ásamt sókn- arpresti og setið lengi dags á tali við heimafólkið. Eftir það sam- tal segist hann þess fullviss, að um hrekki sé ekki að ræða, og að fyrirbærin séu ekki af völdum þessa fólks, a .m. k. ekki með- vituð. Hið sama álíti sóknarprest urinn. Aðspurður sagði sýslumaður það ekki í sínum verkahring, sem embættismanns, að hefja rann- sókn, enda hljóðaði sitt erindis- bréf ekki upp á slíkt. Hitt væri nær, að sálfræðingar, dulfræðing- ar, eðlisfræðingar og e. t. v. fleiri reyndu að komast að hinu sanna um hinn dulda kraft. Annars (Framhald á blaðsíðu 2).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.