Dagur - 04.04.1964, Blaðsíða 8
s
■ Bmnavömum enn
kk
Slökkviliðsst jórinn á Akureyri svarar nokkrum
t! spurningum blaðsins um þau mál.
Á SÍÐASTA ÁKI var hér í blaðinu nokkuð rætt uni brunavarnir
í Sainkomuhúsi bæjarins og m. a. bent á umniæli Sveins Tórnas-
sonar slökkviliðsstjóra, bæði um liættur þar og þörfina á nokkrum
sjálfsögðum varúðarráðstöfunum.
&
I
Fermingar-
börnin
ganga hér úr Akureyrarkirkju eftir
fermingarathöfnina, ásamt sóknar-
presti. — Þau eru öll í hvítum
kirtlum og hefur sá ágæti siður
breiðst út um land allt. (Ljm.: E.D.)
f
t
|
|
§
i
t
&
•ý
t
t
t
t
t
f
i
t
<r
■S
-S-
t
|
I
-t-
i
f
&
->•
SMÁTT OG STÓRT
Ástandið var á þann veg, að
litlar líkur vorii á því taldar að
forðað yrði dauðaslysum, ef eld-
ur kæmi þar upp á þeim tíma
er húsið væri fullt af fólki. Að-
varanirnar báru of lítinn árang-
ur, en þó nokkurn, og er blaðið
að sjálfsögðu þakklátt fyrir það.
Þeir mega einnig vera þakklát-
ir, sem þá töldu aðfinnslur Dags
til þess eins að spilla aðsókn að
leiksýningum o. fl. með því að
hræða fólk að ástæðulausu!
En hvernig standa þessi mál
þá núna?
Þeirri spurningu svarar
slökkviliðsstjóri svo: í Sam-
komuhúsinu er búið að koma
upp handslökkvitækjum og ör-
yggisljósum frá rafhlöðu, svo
fólk fær birtu, þótt rjúfa þurfi.
• rafstraum á leiksýningu. En
■ neyðarsímann vantar ennþá og
! hefur hann ekki fengizt þrátt
fyrir það, að bæjarstjórn er bú-
in að óska eftir honum. Sími
þessi á að vera í beinu sambandi
við slökkvistöðina.
Hvernig er svo brunavarzlan á
somkoinum í leikhúsinu?
LITLAR fréttir hafa verið sagð
ar frá Surtsey að undanförnu.
En gosin þar hafa staðið svo
lengi, að fréttnæmast þætti ef
þau hættu. Um mánaðamótin
voru gosin stórkostleg og þótt-
ust menn sjá hraun renna, auk
mikls elds og reyks.
Enn er óvíst hvort gosefnin,
sem upp hafa hlaðizt í vetur og
myndað allstóra eyju, þola á-
Bæjarstjórn er búin að sam-
þykkja, að einkenndur bruna-
vörður skuli vera viðstaddur á
sýningum. Á barnasamkomum
skuli vera 3 auðkenndir bruna-
verðir og skuli þeir vera sam-
þykktir af húsverði (ekki
■ slökkviliðsstjóra, hvernig sem á
því stendur). Það, sem mér
finnst mest vanta nú, er betri
aðstaða út frá öryggisdyrum,
sem vísa að brekkunni. Þar þarf
að vera rýmra um og brekkan á
bak við húsið þarf að vera lýst.
I VESTUR-Þýzkalandi er mikil
bifreiðaframleiðsla. En önnur
hvor bifreið er flutt úr landi.
Og miðstöð er sett í annað hvort
nýbyggt hús. Þykir það mikil
framför þar í landi, ennfremur,
að s.l. ár voru böð sett í flestar
nýjar íbúðir. í fréttum segir, að
þar í landi séu minni íbúðir al-
gengar en hér tíðkast, mjög
mikið af tveggja herbergja
gang sjávar til lengdar, eins og
nú er. Verði hins vegar hraun-
gos, svo sem ætla má að séu
að hefjast, verður Surtsey var-
anleg eins og nágrannaeyjar
henar í Vestmannaeyjaklasan-
um.
Bandarískir vísindamenn hafa
í hyggju að dveljast hér á landi
í sumar og fylgjast með því, m.
a. hvernig „gróðurlíf kviknar11
á eynni. □
Þá þarf, segir slökkviliðsstjóri,
að banna bílastæði framan við
Samkomuhúsið þegar leiksýn-
ingar fara fram eða mannfjöldi
er saman kominn í Samkomu-
húsinu. Og aldrei mega vera
færri en tveir brunaverðir við
þær aðstæður, og þeir samþykkt
ir af slökkviliðsstjóra. Einn
brunavörður getur alls ekki
gert hvort tveggja í senn, ef
eldur kemur upp á leiksviði,
verið frammi í sal til að stjórna
skipulegri útgöngu fólks, og
haft umsjón með slökkvitækj-
um og notkun þeirra, tengt ör-
yggisljós o. fl.
Hvar er einkum ábótavant ann-
ars staðar í bænum?
Umbætur þarf að gera á Gefj-
un og Heklu. Þar er einn bruna
hani á tveggja tommu leiðslu
(Framhald á blaðsíðu 2.)
íbúðum, sem þykja við hæfi
mikils þorra fjölskyldna.
HLÝJASTI
marzmánuður
á þessari ö!d
MEÐALHITINN í marzmánuði
var 5,8 stig og er það hæsti
meðalhiti marzmánaðar á þess-
ari öld. Meðalhiti 3 fyrstu mán-
uði þessa árs er því 4,3 stig eða
4 stigum hærri en í meðalári.
Norðanlands eru, auk hitans,
sem Veðurstofan skýrir frá,
stillt veður og úrkomulaus viku
eftir. viku, og sólfar mikið'. □
Banaslys
VÍKINGUR Víkingsson frá
Húsavík, 17 ára að aldri, andað-
ist af slysförum í Sandgerði sl.
þriðjudag. Q
UM síðustu áramót voru 29.224
bifreiðir í landinu. Af þeim
voru 64,5.% í kaupstöðum og
35,5% í sýslum og kauptúnum.
Fólksbifreiðir voru samtals
22,748. Bílafjöldinn hefur á síð-
Af fólksbifreiðum eru 113
tegundir eða 7 fleiri en árið áð-
ur. Fordbílar eru flestir en
Volkswagen næstir.
Af vörubifreiðum eru 107 teg
undir eða 3 fleiri en árið áður,
og þar hefur Chevrolet metið,
en Ford er í næsta sæti.
Af langferðavögnum sem taka
fleiri en 8 fai'þega eru flestir af
Mercedes-Benz gerð og af Vol-
vo eru næstflestir.
I Reykjavík voru skráðar
FANN EKKI HUGSJÓN-
IRNAR
Ungur Alþýðuflokksmaður
sagði nýlega á prenti: „Það er
sárt að leita hugsjóna og finna
þær ekki.“
Hvar halda menn að maður-
inn liafi „leitað“?
HEFUR BRAGI SOFIÐ?
Séinheppinn er Bragi, ritstj.
Alþm. eins og fyrri daginn. —
Hann segir í blaði sínu, að með
10% kauphækkuninni 1961 liafi
samvinnumenn gert verksmiðju
vörur svo dýrar, að ekki sé
hægt að selja þær til Rússlands
í ár. (Sjá nánar í leiðara).
Sambandið á milli kauphækk
ana og framleiðslukostnaðar
þarf nánari atliugunar við. Það
10.070 bifreiðir en 1123 á Akur-
eyri. □
LÓAN ER KÖMIN
FYRIR nokkrum dögum var frá
því sagt að lóan væri komin til
landsins. Má búast við að ekki
líði á löngu áður en hún leitar
hingað norður.
Grágæsir hafa sézt frammi í
Eyjafirði og eru þær óvenju-
snemma á ferðinni, rauðhöfða-
endur eru komnar og tjaldur
fyrir nokkru. Þá sjást álftir
öðru hverju á flugi í nágrenni
Akureyrar og sitja þær hópum
saman á tjörnum og kílum á
láglendinu við Eyjafjarðará. □
er eins og Bragi hafi sofið
Þyrnirósarsvefni í 30 mánuði.
Ilann man eftir kauphækkun-
inni í júní 1961. Síðan ekki við
söguna meir. En hér á landi hef
ur ýmislegt gerzt í kaupgjalds-
málum á meðan Þyrnirós svaf.
Kaupgjaldið frá 1961 er löngu
úrelt orðið. Því var strax breytt
1962 og þá hækkað til muna,
enda var stjórnin þá búin að
fella krónuna að nýju. Svo aug-
lýsti forsætisráðherra enn nýja
kauphækkun á þjóðhátíðardag-
inn 1963 og lét vel yfir. Jafnvel
ekki laust við, að hann áliti
hana þakkarverða og taldi sig
hafa komið þar við sögu.
Og enn minnir mann, að sam-
ið væri um kauphækkun í des-
ember 1963, líklega 15%. Það
var þá, sem form. Dagsbrúnar
fékk krossinn hjá stjórninni.
VERÐLAG, LAUN OG FRAM-
LEIÐSLUKOSTNAÐUR Á
FLEYGIFERÐ
Ef ríkisstjómin hefði borið
gæfu til að sætta sig við kjara-
samningana árið 1961, væri öng
þveitið áreiðanlega minna nú í
efnahagsmálum, en raun ber
vitni. En í stað þess framdi hún
það glapræði að brcyta genginu
í annað sinn. Eftir það átti „við-
reisnin“ sér ekki viðreisnar
von. Síðan hefur verðlag, laun
og framleiðslukostnaður verið á
fleygiferð, og margir stuðnings-
menn stjórnarinnar spá því nú,
og væntanlega ekki af ósk-
hyffgju einni saman, að sjálf
verði hún undir skriðunni áður
en langt líður. Þegar þar að
kemur, er mál, að Bragi Sigur-
jónsson vakni, og helzt fyrr.
únnur hver bilreið úr landi
Nær 30 Þúsund bifreiðir