Dagur - 04.04.1964, Qupperneq 2
2
Verður þá grípið til neðanjarðaríarartækja?
ÞAÐ virðist vera óKjákvæmi-
legt, að á næstu 20 árum fjór-
faldist tala bíla í einkaeign,
einnig í þeim löndum sem þeg-
ar hafa mikið af bílum, segir í
yfirliti Sameinuðu þjóðanna.
Eigi að vera nokkur leið að
ráða við umferðarvandamálin
þegar svo er komið, er engan
veginn nægilegt að leggja
breiða akvegi gegnum borgir
(sem eru þar að auki ýmsum
vandkvæðum bundnir í göml-
um borgum með mikið af sögu-
legum minnismerkjum og bygg-
ingum), heldur hefur reynsla
Bandaríkjamanna sýnt, að þörf-
in á almenningsfarartækj um
verður æ brýnni, og þá fyrst og
fremst á neðanjarðarfarartækj-
um.
í stórborgum er einungis
hægt að komast leiðar sinnar á
annatímanum í umferðinni með
samgöngutækjum, sem skilin
eru frá annari umferð. í mörg-
um þéttbyggðum hverfum er
meðalhraði annarra samgöngu-
tækja á ákveðnum tímum dags-
ins lægri en hann var, þegar
hestvagnar voru notaðir, ségir
í yfirliti S. Þ., sem nefnist „Ahn-
ual Bulletin of Transport Stas-
istics for Europe.“
í nálega öllum Evrópulöndum
jókst sá fjöldi ldlómetra, sem
ekið var af einkabílum, um 100
prósent og þar yfir á árunum
1950—62. í nokkrum löndum,
svo sem Vestur-Þýzkalandi,
KYNNINCAKVÖL3)
úngmennafélagamia
í Eyjafjarðarsýslii
22. Þ. M. efndi umf. Reynir Ár-
skógsströnd til kynningarsam-
komu milli ungmennafélaganna
í yt’íi hluta sýslunnar. Mættust
þarna félagar úr umf. Atla,
Þorstéini Svörfuð, umf. Svarf-
dæla, Reyni og hinu nýstofnaða
félagi í Hrísey, umf. Narfa. Eft-
ir að boðsgestir höfðu notið
rausnarlegra veitinga, hófust
ýmis skemmtiatriðí. Sýndur var
leikþátturinn Burnirótin, kynnt-
ir voru ýmsir dansar og kvenna
flokur söng nokkur lög. Öll
þessi atriði fluttu félagar úr
Reyni við mikla hrifningu, enda
til þeirra vandað á allan hátt.
Að lokum var dans stiginn fram
effir nóttu. Samkomunni stjórn-
aði formaður félagsins Sveinn
Jónsson.
Slíkar samkomur sem þessar
eru merkur liður í starfi ung-
menafélaganna, þær stuðla að
kynnum milli félaga og einstak-
linga og eru gott framlag til
menningarauka á sviði skemmt
analífsins. Það sýndi sig ljóslega
að unga fólkið getur skemmt
sér án áfengisdraugsins. □
ítalíu, Svíþjóð og Austurríki,
fimmfaldaðist kílómetrafjöld-
inn á hvern einkabíl á þessu
tímabiii. Ekkert bendir til þess,
að þröúnin í þessum efnum
verði hægari í framtíðinni.
- BYGGÐIR GG BÚ
(Framhald af blaðsíðu 1).
ar greinina Nokkrir búnaðár-
þættir og Stéingrímur Baldvins-
son segir sögu Búnaðarsam-
bands S.-Þingeyinga á tímabil-
inu 1928:—1960. Þá koma búnað-
arsögur hreppanna eftir ýmsa
höfunda.
Öll er bókin girnileg til fróð-
leiks og hin eigulegasta, prent-
uð á góðan pappír og vel unnin
í Prentverki Odds Björnssonar
hf. Myndirnar tók Bjarni Sig-
urðsson. Árni Kristjánsson
menntaskólakennari las handrit
og prófarkir. Menningarsjóður
Kaupfélags S.-Þingeyinga og
sýslusjóður styrktu útgáfuna.
Það er mikið átak að gefa út
bók á borð við Byggðir og bú
og þar verða margir að leggja
hönd að, eins' og Þingeyingar
hafa hér gert svo myndarlega,
að sómi er að.
E. D.
RÁÐSKONA
óskast til Sumarbúðanna
við Vestmannsvatn 2—3
mánuði í sumar.
Uppl. í síma 1048’ og hjá
próíastinum á
Grenjaðarstað.
VESTFIRÐINGAR!
Árshátíð Vestfirðingafé-
lagsins verður haldin í
Sjálfstæðishúsinu laugar-
daginn 11. ap,ríl. — Hefst
með borðhaldi kl. 8 e. h.
— Áskriftalistar liggja
frammi í verzl. Vísi og
Markaðinum til kl. 6 e. h.
á þriðjudag. — Uppl. í
síma 1680 eftir kl. 8" e. h.
Miðapantanir afgreiddar
í Sjálfstæðishúsinu lrá kl.
7—10 e. h. fimmtudag' 02:
föstudag. — Nefndin.
SKÓGRÆKTARFÉLAGAR at-
hugið! Aðalfundur Skógrækt-
arfélags Akureyrar verður að
Hótel KEA n. k. miðvikudag.
Ráðgert er að Hákon Bjarna
son skógræktarstj. og Snorri
Sigurðsson skógverkfræðing-
ur mæti á fúndinum. □
-SALRAR
(Framhald af blaðsíðu 1).
mátti heyra, að sýslumaður hafði
áhuga fyrir almennri rannsókn,
þótt hann teldi hana ekki í sín-
um verkahring, sem sýslumanns.
En fréttir af fyrirbærum nú eru
ekki frá sýslumanni.
Það er vel ráðið hjá fólkinu á
Saurum, að takmarka mjög frétt-
ir af því, sem þar gerist um þess-
ar mundir.
En það kynni þó að vera þýð-
ingarmeira að losna undan oki
hinna dulrænu fyrirburða. Til
þess þarf aðstoð velviljaðs fólks
og sú aðstoð verður að komá áð-
ur en verri atburðir gerast. Q
- BARÁTTA
(Framhald af blaðsíðu 1).
málastjórninni, en andinn, sem
yfir Vötnunum svífur, er hinn
sami og fyrr.
Fjarlægðir frá Dettifossi og
Búrfelli til hafna norðan lands
og sunnan.
Lengd beinna loftlína frá
Dettifossi og Btirfelli til ýmsra
hafnarstaða norðan- og sunnan-
lands er sem hér segir eða því
sem næst:
Frá Detiifossi:
Að Gásum 81 km.
— Húsavík 50 —
— Fjalíahöfða 43 —
— Kópaskeri 54 —
— Hraunshöfn 81 —
—- Raufarhöfn 74 —
— Leirhöfn 62 —
— Þórshöfn 64 —
— Vopnafirði 72 —
Frá Búrfelli:
Að Þörlákshöfn 78 km.
— Hvaleyri við
Hafriárfjörð 104 —
— Gasúm 197 —
(Framhald af blaðsíðu 8).
og mjög vont að komast að Gler
á, 'og stundum alls ekki hægt.
Ég hef lagt til, að vatnslögn
verði lögð í gegnum Gefjunar-
lóðina og tengdir við hana
nokkrir brunahanar, svo vatns-
skortur tefji ekki eðlilegar að-
gerðir, ef eldur kæmi upp.
Þá vil ég sérstaklega nefna,
að nókkur stórhýsi- við Glerár-
götu eru illa stödd ef eldur geys
ar, t. d. Valbjörk og þrjár bygg-
ingavöruverzlanir. Aðstaðan
fyrir slökkviliðið er á þann veg,
að vatnsleiðslan í götunni er
mjög grönn og enginn bruna-
liani er þar. Þetta er nú í athug-
un hjá bænum og von er um úr-
bætur í sumar. Þá er hverfið
við Raldbaksgötu ekki vel á
végi statt. Þar áttu að vera
geymslur, en nú eru þar ýmis
konar verkstæði og rriikil verð-
mæti saman komin. Þetta hverfi
er sama sem vatnslaúst. Þá vil
ég nefna Glerárhverfi. Þar er
mikið byggt, en brunahana vant
ar.
Verður nokkur bréyting á út-
k'öllun á næstunni?
Eins og þú veizt, er ekki
nema einn vaktmaður á slökkvi
stöðinni, og þegar tilkynnt er
þangað 'um eld, vanalega í síma
2200, hringir síminn líka á
lögregluvarðstofunni. Vaktmáð-
urinn verður þá að taka ákvörð
un um útkall, biðja lögregluna
að látá landsímastöðina vita, ef
ákveðið er að kalla slökkviliðið
út, og biðja símastúlkurnar að
kalla liðið út. Þetta fyrirkomu-
lag er gott, það sem það nær, en
síminn er ekki skuldbundinn til
þess að sinna þessum málum og
þetta tekur nokkurn tíma. Breyt
ing á þessu er nauðsynleg, bæði
vegna öryggis, og svo stendur
til, að síminn verði sjálfvirkur
og símavarzla engin. Leitað he£
ur verið til símaverkfræðings
um tillögur til úrbóta, þ. e. um
nýtt útkaliskerfi frá slökkvistöð
inni. Frá honum hafa enn ekki
komið tillögur.
Aðstaða slökkviliðsins' yfirleitt,
Sveinu?
Hún er að ýmsu leyti góð,
segir slökkviliðsstjóri. En það
eru alltaf að koma nýjungar,
sem verður að fylgjast með. Nú
þarf að fara að endurnýja ýms
slökkvitæki og fá ný, svo sem.
vélknúinn stiga, og aðstöðu þarf
að bæta á- ýmsum stöðum, til að
auðvelt sé að ná í vatn, þegar
eldsvoða ber að höndum. Þá vil
ég að' lokum minna á, að allir
húseigendur eiga að hafa stiga
við hús sín, en mikið vantar á,
að svo sé, segir slökkviliðsstjóri
að lokum og þakkar Dagur við-
talið. □
REYKJARPÍPUR
PÍPUTROÐARAR
PÍPUHREINSARAR
TÓBAKSPUNGAR
GASKVEIKJARAR
kr. 375.00
Iv VEIKJARASTEINAR
KVEIKJ ARAOLÍ A
IvVE ÍICjAR AÞRÆDÍR
„100% NYL0N“
léttar og þægilegar blússur —
vatlfóðraðar — í herrastærðum —
„CGRD(JR0Y“
drengjablússur — sérstaklega
hagstætt verð.
„CANADIAN MÍST“ ,
Vatnsvarið efni — vattfóðrað
— drengja og herrastærðir —
35% Nylon.