Dagur - 18.04.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 18.04.1964, Blaðsíða 2
2 Því er starfsíræðslan utan veggja skólanna? — SEX FLUGVÉLAR NORÐURFLUGS A SUNNUDAGINN leitnðu á finimta hundrað unglingar margs konar upplýsinga hjá starfsfræðslunni í Oddeyrar- skóla. Þar leiðbeindu 75 kunn- áttumenn 470 ungmennum í 125 starfsgreinum og voru til þessa ætlaðar tvær klukkustundir. ÞaS framtak templara á Ak- ureyri að stofna til starfsfræðslu daga annað hvert ár, er mjög þakkarvert, enn fremur sá stu'ðningur bæjarstjónjar og al- mennings, sem hefur gert þessa starfsemi mögulega. En ef litið er til þess, að þessi starfsfræðsla svarar til einnar klukkustundar kennslu á ári, sem minna en annar hvor framhaldsskólanem- andi bæjarins nýtur, er augljóst að þessi starfsfræðsla er alger- lega ófullnægjandi. Tæplega er meira af henni að vænta en þess, að hún opni augu manna fyi-ir þessari námsgrein — að hún knýi menn til umhugsunar um, hve margþætt störf þjóðfé- lagið býður hinum ungu þegn- um sínum, og að það er alger- lega óviðunandi að veita ekki ungu fólki nokkra grundvallar- þekkingu á öllum helztu starfs- greinum þjóðfélagsins. Starfs- fræðslunni er enn þá haldið ut- an veggja skólanna og er furðu- legt. Eða hvar á hún fremur heima en eihmitt í skólunum? í fréttum af starfsfræðslunni í Oddeyrarskólanum var í síð- asta blaði sagt frá komu Ólafs- firðinga. Þeir gátu því miður ekki komið, svo sem þó var áformað og leiðréttist þetta hér með. □ (Framhald af blaðsíðu 1). staði, þótt ekkert hafi ennþá verið ákveðið um það. Hvað hefur þú margar flug- vélar í sumar? Tvær vélarnar, sem áður seg- ir frá, tveggja hreyfla Piper Apace, sem notuð er til sjúkra- flutninga og þrjár eins hreyfils kennsluflugvélar. Þessar flug- vélar geta samtals flútt 27 far- þega. Fer eftirspum eftir flugi með litlum flugvélum vaxandi? Já, og flugið hefur aukizt VINNINGAR í Happdrætti Háskóla íslands í 4. flokki. ÞESSI númer vinning: hlutu 50C0 kr. - Bæjarsjóður Sauðárkróks tapaði málinu (Framhald af blaðsíðu 1). áður en dómur gekk í þessu máli í Hæstarétti. En hann styðst við bæjarstjórnarmeiri- liluta Sjálfstæðisflokksins á staðnum. Árið 1960 var Kaupfélagi Skagfírðinga g'ert að greiða 411.100.00 kr. í veltuútsvar og 24.300.00 kr. í tekjuútsvar, eða samtals 435.100.00 krónur. Þann 1. sept. sama ár kærði kaupfé- lagið útsvarið, í fyrsta lagi vegna þess, að lækka beri á því um 38%, eins og á öðrum út- svarsaðilum staðarins, sem lækk að hefði verið á. Þessu var svar- að í desember á þann hátt, að formaður niðurjöfnunarnefndar tilkynnti kaupfélaginu, að bók- hald þess yrði endurskoðað. Endurskoðandi taldi bókhaldið ekki sem skildi og ákvað þá niðurjöfnunarnefnd að leggja að nýju á kaupfélagið, og var því gert að greiða 726.200.00 kr. í. útsvar. Kaupfélagið . kærði þessa álagningu, og stóð við fyrri kröfu sína um afsláttinn. Nið- urjöfnunarnefnd úrskurðaði 23. jan. 1961, að útsvarið skyldi vera 726.200.00 kr. Kaupfélagið kærði til yfir- skattanefndar, sem úrskurðaði að útsvarið skyldi vera kr. 638.400.00. Kaupfélagið áfrýjaði til ríkisskattanefndar, en hún staðfesti þennan úrskurð. Kaup- félagið greiddi þá útsvarið en leitaði til dómstólanna. Héraðs- dómur uppkveðinn af Guð- mundi ísberg gekk bæjarsjóði í vil, Kaupfélagið áfrýjaði síðan til Hæstaréttar, sem felldi þann dóm að hækkunin væri ógild, og kvað jafnframt svo á um af- sláttinn, að kaupfélagið ætti kröfu á 38% afslættinum, sem öðrum hafði verið veittur 1960 og úrskurðaði að útsvar kaup- félagsins skyldi vera 327.330.00 krónur samanlagt að frádregn- um 10% afslætti, þar sem kaup- félagið var skuldlaust við bæj- arsjóð 15. okt. 1960. Bæjarsjóði var gert að greiða kaupfélag- inu mismuninn, 339.219.00 að við bættum vöxtum. Eins og sést á þessu, er málið gjörunnið og stóru orðin um skattsvik niður fallin. □ 1619 3165 4336 4661 7049 7397 13171 15009 18215 24775 29007 33161 37014 Þessi númer hlutu 1000 kr. vinning: 1603 2931 3186 3353 4016 4659 4935 5381 5651 5655 6203 7007 7036 7275 8035 8234 8249 8292 8300 8507 8846 9197 12076 12272 12441 12443 12554 13156 13254 13262 13267 13797 14044 14274 14788 14797 16592 17052 18459 19586 19594 19600 20718 21683 21740 21939 22090 22240 22743 24005 25943- 29032 30501 30518 30521 30552 31142 31193 33165 37032 37043 40580 40600 42608 42820 42850 44594 44731 44813 44880 45302 45304 46818 49078 49114 49274 49291 50478 50488 51727 52580 52595 52981 53248 53836 53936 53938 54059 54796 57907 57920 58045 (Birt án ábyrgðar). mjög mikið og aldrei verið meira en nú í vetur, enda veðr- áttan góð og flugvellirnir úti um land víðast bæði auðir og þurrir. -Hvað segirðu um flugskólann, Tryggvi? Á hverju ári bætast nokkrir við og allt hefur gengið slysa- laust til þessa. Hvað ertu búinn að fljúga lengi? Það eru 16 ár síðan ég flaug einsamall í svifflugu í fyrsta skipti og nú fara flugtímarnir að nálgast 6 þúsund, þar af lang mest á tveggja hreyfla vélum, segir Tryggvi. Hvernig hefur þér gengið að ta peningalán til starfseminnar? Ég get ekki sagt, að það hafi gengið vel. Svo virðist, sem öll reynslan sé gagnslítil gagnvart lánum, segir Tryggvi að lokum, og þakkar Dagur viðtalið. Norðurflúg mun vera eina flugfyrirtækið utan Reykjavík- ur og er ástæða til að gefa því gaum. □ Skíðamót um helgina SKÍÐARÁÐ Akureyrar ætlar sér að riýtá snjó þann er riúna hylur allt Hlíðarfjall með því að halda þar um næstu helgi, þ. e. laugard. 18. og sunnud. 19. apr., 3 skíðamót. Þau eru: Stórhríðarmót í svigi (allir fl.). Akureyrarmót í svigi (allir fl.). Akureyrarmót í sveitasvigi. Væníanlegir keppendur mæti til skráningar við Strompinn, hálfri klst. áður en keppni hefst. Sjá nánar í göíuauglýsingum. ÞRJÁTÍU glímumenn í fimm flokkum tóku ( þátt í Lands- flokkaglímunni, sem háð var í Reykjavík 12. þ. m. Er það óvcnjugóð þátttaka í þessari íþróttagrein, sem átt hefur erfitt uppdráttar undanfarin ár. Ekki er hægt að segja að glím an sé þjóðaríþrótt lengur enda lítið fyrir hana gert, nema helzt í Reykjavík og hjá Héraðsam- bandinu Skarphéðinn. Það kom líka í ljós í þessu glímumóti, því keppendur voru ekki annars staðar frá af landinu, nema Kópavogi. Hlutur Norðlendinga var því smár, en áður fyrr voru þeir vel samkeppnisfærir í glímumótum. í ,þróttalögum er kveðið svo á, að piltar skulu í öllum skólum éiga kost á til- sögn í glímu. Væri fróðlegt að vita hvað margir notfærðu sér það og hvað margir kennarar væru færir um að veita þá til- sögn. Á Landsmóti U.M.F.f. að Laugarvatni 1965 verður ein keppnisgreinin glíma. Væri það því tilhlýðilegt að norðlenzk ungmennáfélög hæfu nú þegar undirbúning að þáttöku þeirra. Gæti þá svo einnig farið að við AÐALFUNBUR IÞROTTAFELAGSINS ÞORS FRAM ÍSL.MEISTARAR í HANBKNATTLFJK ÍSLANDSMEISTARAMÓTINU í handknattleik karla I. deild innanlniss, er nú lokið. Fram sýndi yfirbnrði á mótinu, en F.H., Hafnarfirði, sem oft hafa orðíð íslandsjneistarar, stóðu sig verr en margir bjnggust við. SVEINN heitir hann og er Júl- íusson, formaður sameinaðra verkalý ðsf élaga ó Húsavík, en ekki Sverrir, eins og mis- ritaðist í frétt þaðan. Lokastaðan varð þessi: Fram .... 17 stig F. H.......13 stig K. R....... 8 stig Ármann . . 8 stig í. R........ 7 stig Víkingur 7 stig f.R. og Víkingur þurfa því að leika úrslitáleik um hvort liðið hafnar í II. deild. í II. deild urðu sígurvegarar Haukar, Hafnarfirði, svo tvö lið verða þaðan í I. deild. □ AÐALFUNDUR íþróttafélags- ins „Þór“ var haldinn þriðju- daginn 14. apríl í íþróttahúsi Akureyrar. Ársskýrslu^’ báru það með sér að starfsemi félagsins hafi ver- ið allumfangsmikil s.l. ár. Niður- stöðutölur rekstrarreiknings voru kr. 64.977,30 og tekjuaf- gangur til næsta árs var krónur 35.720,35. Félagar eru nú sam- tals 502. f stjórn voru kjömir: Harald- ur Helgason formaður, Páll Stefánsson varafoiTnaður, Jón P. Hallgrímsson ritari, Herbert Jónsson gjaldkeri, Víkingur Björnsson. Auk þess voru kjörn ir formenn starfsdeilda, en þeir eiga líka sæti í stjórn félagsins: Reykjarpípur fyrir dömur og herra. Nýjar gerðir. (S HAFNAR SKIPAGOIU SIMI 1094 Sigurvegarar í einstökum flokkum að þessu sinni ui:ðu: 1. þyngdarflokkur: Ármann J. Lárusson, Breiða- blik 6 vinninga. 2. þyngdarflokkur: Gunnar Pétursson, K.R., 6 v. 3. þyngdarflokkur: Þórir Sigurðsson, FI.S.K., 4 v. Drengjaflokkur 16—19 ára: Sigtr. Sigurðsson, K.R., 7. v. Yngri eri 16 ára: Sigmar Eiríksson, H.S.K., 5 v. Reynir Hjartarson (Frjáls- íþróttadeild), Gunnar Jakobs- son (Handknattleiksdeild), Páll Magnússon (Knattspyrnudeild), Ævar Jónsson (Körfuknattleiks deild, Þórarinn Jónsson (Skíða- deild). Fulltrúi félagsins í stjórn ÍBA var kjörinn Jónas Jónsson frá Brekknakoti og 'til vara Tryggvi Þorsteinsson. Margvísleg verkefni bíða fé- lagsins á næsta ári og ber þar fyrst að nefna nauðsynlegar framkvæmdir á æfingásvæði „Þórs“ við Grafarholt. En auk þess mun svo hafinn undirbún- ingur að væntanlegum hátíða- höndum í tilefni afmælis félags- ins, en 6. júní 1965 v'erður „Þór“ Efri liæðin í HÚSEIGNINNI GLERÁRGATA 14, Aknreyri, er til sölu, ásamt kjallara. Upplýsingar á staðnum. TIL LEIGU tvö samliggjandi herbergi Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 2344 á kyöldin. Óska eftir 3 HERBERGJA ÍBÚÐ 14. maí. Uppl. í síma 1491 og 2698 ÍBÚÐ ÓSIÍAST sem fyrst. Uppl. í síma 1167. Orlofsnefnd Skriðu- Arn- arnes-, Árskógsstrandar, Glæsibæjar- og Öxnadals- lirepps skorar á konur á orlofssvæðinu að sækja um örlof til orlofsnefndar fyrir 1. júní 1964. , KJOLIÖT á meðáí' málTn til *sölu. >* Verð aðeins kr. 1500,00. Uppl. í Lækjargötu 22. NORRKIR VARA- HLUTIR RENAULT 1946 til sölu. Aðalsteinn Ólafsson Ægisgötu 16. TIL SÖLU: Stigin sauma vél (Singer) með rnótor, tvíbreiður dívan (115 cm), tvö náttborð með gler- plötu, rúmfataskápúr. — Einnig kajak. — Allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 2723. TÆKIFÆRISKAUP! Gólfteppi, sem nýtt, til sölu, stærð 5.30 x 4 m. Einnig bókaskápur. Uppl. í síma 1210 eftir kl. 5 á daginn. TIL SÖLU: Vel með farinn Tan Sad barnavagn Up.pl, í Norðurbyggð 1 A Sími 1312. TIL SÖLU: Lítill, hvítur barnavagn. Uppl. í síma 1102.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.