Dagur - 22.04.1964, Side 3

Dagur - 22.04.1964, Side 3
z UTSALA Utsala verður opnuð í gamla verzlunarhúsinu mánu- daginn 27. apríl. Sumar vörur á ótrúlega lágu verði. KAUPFÉLA6 SVALBARÐSEYRAR Sumaráætlun L&Ii er komin út og liggur frammi á skrifstofu okkar við Geislagötu. L&L bjóða hópferðir til 30 landa í 4 heimsálfum — ferðir við allra hæfi. — Við yðar hæfi. FERÐ ASKRIFST OF AN LÖND & LEIÐIR VIÐ GEISLAGÖTU SÍMI 2940 Fyrir 400.00 krónur á mánuði getið þér*eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA N0RDISK K0NVERSATI0NS LEKSIK0N sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum (nú þeg- ar eru komin út 7 bindi) í skrautlegasta bandi sem völ er á. Hvert bindi er yf- ir 500 síður, innbundið í ekta „Fablea“ prýtt 22 kar- ata gulli og búið ekta gull- sniði. í bókiná rita um 150 þekkt- ustu vísindamenn og rit- snillingar Danmerkur. Stór,'rafiríágnaði(r ljóáhnött ur með ca. 5000 borga- og stáðahófnum, fljótum, fjöll- um, hafdjúpum, liafstraum- um o. s. frv. fylgir bókinni en það er hlutur, sem hvert heimili þarf að eignast. Auk þess er slíkur Ijós- hnöttur vegna hinna fögru lita liin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Konversations Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu framhald á þess- ari útgáfu. VERÐ alls verksins er aðeins kr. 5420,00, Ijóshnötturinn innifalinn. GREIDSLUSKILMÁLAR: Vlð móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 620,00, en síðan kr. 400,00 mánaðarlega, un? verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% afsláttuiy kr. 542,00. Undirrit. ..., sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast kaupandi að Nordisk Konversation Lexikon — með afborg- unum — gegn staðgreiðslu. Dags.............. Nafn: ....................................... Heimili: ..................................... Sími:. BÓKABÚÐNORÐRA HAFNARSTRÆTI 4 . SÍMI 14281 . REYKJAVÍK NÝ SENDING! SLOPPAR oð BLÚSSUR frá EIísu TERYLENEPILS RÚSKINNSVESTI fyrir dömur og herra TERYLENEBUXUR karhn. og drengja VINNUBUXUR, allar stærðir BARNABUXUR frá kr. 98.00 DRENGJASKYRTUR frá kr. 75.00 DRENGJAHATTAR allar stærðir HUDSON DÖMUSOKKAR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUND5S0NAR Strásykur LÆKKAÐ VERÐ! Kr. 17.25 pr. kg. Ódýrari í heilum sekkjum. -^7- HAFN^R k SKIPAGOIU SIMI 1094 OG UTIBU DRÁTTARVÉL TIL SÖLU FORDSON SUPER MAJOR, árgerð 1960 (51.8 liest- öfl) er til sölu nú þegar, ásamt ámoksturstækjum, liey- ágætu ásigkomulagi. gaffli og ýtublaði, svo og jarðtætara. — Tækin eru í F. h. sameignarfélagsins Yélar og verkfæri, Hjörtur E. Þórarinsson, Tjöm. Húsasmiðir! /r' Viljum ráð'a 2—3 smiði nú þegar. Húsgagnasmiðir koma einnig til greina. — Uppl. í síma 1910 og 1940. BYGGINGAFÉLAGIÐ DOFRI H.F. Frá Byggingafélagi Ákureyrar Ráðgert er að b.yrja í vor á byggingu 6 íbúða, ef nauð- synleg leyíi fást. — Þeir félagsmenn, sern óska að gerast kaupendur að íbúðunum, sendi skriflegá urnsókn til formanns félagsins fyrir 5. maí n.k. STJÓRNIN. Barnaheimilið Pálmholt byrjar starf sitt 1. júní. Tekin verða börn á aldrinum 3ja, 4 og 5 ára. — Umsóknum veitt móttaka í Verzlun- armannafélagshúsinu (Gránufélagsgötu 9) dagana 27. og 28. apríl kl. 8—11 e. h. Ekki tekið á móti pöntun- um í síma. HJARTAGARNIÐ KOMIÐ T V og tröje-garn. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson ÚRVAL AF ÓDÝRUM HÁLSFESTUM frá kr. 24.00. BLOMAKER BLÓMAPOTTAR úr plasti, allar stærðir. ÓDÝR MOCCASTELL JAPANSKIR KAFFIBOLLAR BLOMABUÐ fyrir dömur. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ DAGHEIMILISSTJÓRN. i1 HAPPDRÆTTI D.A.S. UMBOÐIÐ SVALBARÐSEYRI I»eir, sem kýnnu að vilja hætta við miða sína, vinsaxn- lega látið mig vita fyrir 28. þ. m. SKÚLI JÓNASSON, umboðsmaður. Góðhesfakeppni - Kappreiðar Öllum' hestaeigendum heimil þátttaka í kappreiðum. Hestamannafélagið Léttir efnir til góðhestakeppni og kappreiða á skeiðvelli félagsins við Eyjafjarðará annan hvítasunnudag, 18. maí næstkomandi, kl. 14. Keppt veiður í: 250 m skeiði, 250 m, 300 m og 350 m stökki. Æfingar eru ákveðnar: Uppstigningardag, 7. maí kl. 15, á Kaupangsbakka, og' sunnudag 10. nraí kl. 15 á skeiðvellinum. Lakaæiing miðvikudaginn 13. maí kl. 20.30 á skeiðvéllinum. Lokaskráning fer fram 13. maí. Þá ber að skrá alla þátttökuhesta. Tilkynninguxn um þátttöku sé skilað til Haraldar Jónssonar, sími 2411, og Einars Eggertss., sínti 2025. Góðhestar dæmdir laugardaginn 16. mai. Keppt verður um bikara og peningaveiðlaun. SKEIDVALLARNEFNDIN. SUMARGJAFIR í mjög fjölbreyttu úrvali. BLÓMABÚÐ

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.