Dagur - 22.04.1964, Side 7

Dagur - 22.04.1964, Side 7
7 Fundur um skólamá! í Eyjaijarðarsýslu Fræðsluráð Eyjafjarðarsýslu boðar skólastjóra, skóla- nefndarformenn, oddvita og sveitastjóra sýslunnar á fund í Oddeyrarskólanum á Akureyri laugardaginn 25. apríl n.k. kl. 2 e. h. FUNDAREFNI: Sliólamál sýslunnar. FRÆÐSLURÁÐ EYJAFJARÐARSÝSLU. ÍBÚÐ 3—4 herliergja íbúð óskast til leigu í eitt ár, frá 14. maí n.k. Kaup á íbúð kemur einnig til greina. Tilboð um leigu eða scilu sendist, eða símist, til skrifstofu landssímans, simi 1002. SÍMASTJÓRINN. Höfum opið á sumardaginn lyrsla frá kl. 10-12 f. h. Seljum afskorin blóm og pottaplöntur. FACNIÐ SUMRIMEÐ BLÓMUM. BLOMABUÐ PLAST PLASTEFNI, glært og mislitt PLASTFROÐUEFNI PLASTKURL í púða VEFNAÐARVÖRUDEILD I’ökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MARÍU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Lundi. Einnig þökkum við starfsfólki Héraðssjúkrahússins á Sauðárkróki þá hjálp og velvilja, sem hin látna naut á meðan hún dvaldi þar. Vandamenn. Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu samúð við andlát og jarðarför AÐALBJARGAR SIGURJÓNSDÓTTUR frá Neðri-Vindheimum. Einnig færum við læknum og öðru starfsfólki Krist- neshælis og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri beztu þakkir fyrir góða umönnun í langri sjúkdómslegu. I.O.O.F. Rb. 2 1144228V2 FTTTTTTTT Ný sending. BRYNJÖLFUR SVEINSSON H.F. BÍLASALA HÖSKULDAR Urval af bílum til sölu. Hefi kaupendur að ýmsuin tegundum bíla. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2 — Sími 1909 BÍLL TIL SÖLU! Ford Galaxei, árg. 19(30. Skipti korna til greina. Uppl. á B. S. O. Bjarni Zakaríasson. BÍLLINN MINN, sem er í góðu lagi, verður til sýnis og sölu næstu 3 kvöld. Aðalsteinn Guðmundsson Ráðhússtíg 8, Akureyri. RENAULT-BÍLL TIL SÖLU. Yerð kr. 15.000.00.. Uppl. í síma 1467. Vandamenn. SPILAKLÚBBUR Skógræktarfélags Tjarnar- gerðis og bílstjórafélag- anna í bænum: Síðasta spilalcvöld okkar að þessn sinni er í Al- þýðuhúsinu sunnudaginn 26. apríl kl. 8.30 e. h. Fjölmennið og takið með ykkur vini og kunningja. Mætið stundvíslega. Stjórnin. SMÁRAKVARTETT- INN á Akureyri heldur söngskemmtun í Sólgarði í kvöld (síðasta vetrardag) kl. 9. Dans á eftir. TAPAÐ KARLM.ARMBANDS- ÚR (Mido) tapaðist í bænum sl. föstudag. Vinsaml.egast skilist á afgreiðslu blaðs- ins gegn fundarlaunum. HULD 59644227 — IV/V — Lokaf. MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sumardaginn fyrsta kl. 10,30. Skátamessa. Sálmar nr. 507, " 318, 420 og 1. — P. S. MESSAÐ í Akureyarkirkj u n. k. sunnudag kl. 10,30 f. h. — Sálmar nr. 510, 512, 41, 681 og 684. — P. S. SPILAKVÖLD. Síðasta spila- kvöld Skógræktarfélags Tjarn argei'ðis og bílstjórafélaganna verður í Alþýðuhúsinu n. k. sunnudagskvöld. Sjáið nánar auglýs. í blaðinu í dag. SMÁR AKV ARTETTINN. At- hygli skal vakin á söng- skemmtun Smárakvartettsins í Sólgarði í kvöld. — Kvartett inn er risinn úr löngum dvala og mun syngja á nokkrum stöðum hér í kring á næst- unni. I.O.G.T. Þingstúka Eyjafjarðar heldur aðalfund sinn að Bjargi sunnudaginn 26. þ. m. kl. 8, 30 e. h. — Fundarefni: Stigveiting, venjuleg aðal- fundarstörf, fulltrúakosning- ar, erindi. — Kjörnir fulltru- ar og aðrir stigfélagar! Mun- ið fundinn og fjölmennið. — Þingtemplar. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Bjargi á sum- ardaginn fyrsta kl. 8,30 e. h. Inntaka nýrra félaga. Inn- setning embættismanna. Sum arfagnaður (ávarp, gítarsöng- ur, upplestur), Á eftir fundi: Pönnukökukaffi og Bingó. — Æ. t. MUNIÐ SUMARFAGNAÐ íþróttafélagsins Þórs að Hót- el KEA síðasta vetrardag. — Dansað til kl. 2. — íþróttafé- lagið Þór. FLU GB J ÖRGUN ARS VEITIN. Kvikmyndasýning föstudags- kvöldi’ kl. 8,30 í lesstofu ísl- ameríska félagsins Geislagötu 5. Sýndar verða myndir frá ferð Hilary og Fuch yfir Suð- urskautslandið og norska sleðamyndin. — FBSA. AU STFIRÐIN G AFÉL AGIÐ á Akureyri heldur kvöldvöku í Bjargi föstudaginn 24. apríl kl. 8V2. Til skemmtunar verð- ur: Sagnaþáttur, kvikmynd og félagsvist. — Austfirðing- ar! Mætið með gesti. — Kvöld vökunefndin. SÁLARRANNSÓKNARfélagið Akureyri heldur fund að Bjargi 28. apríl kl. 8,30 e. h. Sjá nánar auglýsingu. ÞINGEYINGAR! Frá Þingey- ingafélaginu á Akureyri: Áð- ur auglýstur bazar verður haldinn að Bjargi laugardag- inn 2. maí kl. 4 e. h. — Það er von okkar að allir félags- menn og aðrir Þingeyingar á Akureyri bregðist vel við og gefi muni á bazarinn. Munun- um skal komið til einhverra af eftirtöldum aðilum: Þór- hildar Skarphéðinsdóttur Hafnarstræti 29, Guðrúnar Sigurbjörnsdóttur Hrafnagils- stræti 23, Guðrúnar Árnadótt- ur Víðimýri 4, Guðrúnar S. Friðriksdóttur Strandgötu 5, Kristjönu Jónsdóttur Rauðu- mýri 7. Einnig er í lagi að sækja munina heim til fólks, ef þess er óskað, og það þá beðið að hringja í síma 2677. — Stjórnin. HJUSKAPUR. Sunnudaginn 12. apríl voru gefin saman í hjóna band ungfrú Vigdís María Jónsdóttir og Guðmundur Ólsen vélvirki. Heimili þeirra verður að Ásabyggð 14 Akur- eyri. KVENFÉLAGIÐ HLfF heldur félagsfund föstudaginn 24. apríl kl. 8V2 e. h. að Hótel KEA. Fundarefni: Kosinn fulltrúi á sambandsfund SNK. Skýrslur barnadagsnefnda. Önnur mál. — Kaffi á staðn- um. — Stjórn Hlífar. BARNAVERNDARFÉLAG Ak- ureyrar heldur aðalfund sinn í Oddeyrarskólanum sunnu- daginn 26. apríl kl. 4 síðdegis. — Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um starfsemi leikskólans. — Stjórnin. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR á 50 afmæli 6. júní 1965, en sú setning féll niður í síðasta íþróttaþætti. LIONSKLÚBBURINN HUGINN. — Fundur í Sjálfstæðishúsinu föstu- daginn 24. apríl kl. 12,05. (Ath. breyttan fundardag). Stjórnin. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Bazar og kaffisala verð ur að Bjargi sunnudag inn 26. þ. m. kl. 2 e. h. Hljómsveit leikur. — KYLFINGAR! Kepnni á sumar- daginn fyrsta kl. 8,30 f. h. — Leiknar 18 holur. Verðlaun: Einn kassi golfkúlur. Nefndin. UMSE vill vekja at- yiViifl hygli félaga sinna á knattspyrnuþjálfara- námskeiðinu sem hefst á Akureyri 1. maí n. k. BROTNA RÚÐAN. Til viðgerð- ar á brotnu kirkjurúðunni kr. 500,00 frá L. og Ó. — Kærar þakkir. — P. S. HINN ÁRLEGI fjáröflunardag- ur Kvenfélagsins Hlífar er á sumardaginn fyrsta. Bazar í Túngötu 2. Kaffi á Hótel KEA frá kl. 3 e. h. Kvikmyndasýn- ing í Borgarbíó kl. 3 e. h. — Merki seld allan daginn. — Allur ágóði rennur til barna- heimilisins Pálmholt. — Nefndin. mmm- JEPPAKERRA óskast til kaups. BAUGUR H.F. Sími 2875. DANSKAR SUMARPEYSUR Ákaflega fallegar úr Dralon nýkomnar. Verð kr. 298.00. GALLABUXUR á drengi 3—6 ára. Verð kr. 97.00. Verzl. ÁSBYRGI

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.