Dagur - 25.04.1964, Side 8

Dagur - 25.04.1964, Side 8
Kvöld með eyfirzkri æsku SMÁTT OG STÓRT ÞAÐ ER GAMALL og góður siður, að barnaskólarnir hafi skemmtanir síðari hluta vetrar, þar sem nemendur annast öll skemmtiatriði. Hvaðan eða frá hverjum þetta er komið í fyrstu er óvíst, líklegt má þó telja að þetta hafi smátt og smátt þróazt, oft við erfið skilyrði, en góðan vilja, mikla námslöngun og áhuga til að tjá sig. Laugum 19. apríl. Á fundi í Reykdæladeild Kaupfélags Þing eyinga, sem fram fór á Breiðu- mýri 17. þ. m., fluttu erindi þeir Finnur Kristjánsson kaupfélags stjóri og Haraldur Gíslason mjólkurbússtjóri og skýrðu þeir frá ýmsum þáttum í starf- semi KÞ á liðnu starfsári. Kaup félagsstjórinn lýsti m. a. hinni miklu bjartsýni einstaklinga og félaga á kosningaárinu og áhrifa hennar í fjárfestingarmálunum. KÞ lagði þá í mikla fjárfestingu m. a. í frystihús og breytti sölubúðum í kjörbúðir. En síð- an drógu lánastofnanir að sér hendinni, gagnvart bændum og hefur það orsakað erfiðleika hjá þeim og hjá kaupfélaginu. KÞ getur nú ekki greitt vei'zlunar- arð eins og áður, vegna þessara crðugleika. Áætlað er, að útibú KÞ í Reykjadal verði tekið í notkun í sumar, bæði sölubúð og veit- ingaaðstaða. Gert er ráð fyrir, að þar geti ferðamenn snætt nesti sitt. Mjólkurbússtjóri lýsti m. a. í sinni ræðu, að miklar vöru- byrgðir hefðu safnast fyrir hjá samlaginu, en mjólkurfram- leiðsla vex í héraðinu. Fram kom á fundinum, að í FYRSTI KNATT- SPYRNULEIKURINN í DAG kl. 5 e. h. verður háður á nýja malarvellinum á Akur- eyri fyrsti knattspyrnuleikur ársins, milli KA og Þórs. Verð- ur gaman að fylgjast með, hvernig knattspyrnumennirnir eru búnir undir keppnistímabil- ið og hvaða vonir megi binda við knattspyrnuna. □ Voru það ekki alþýðufræðar- arnir sem létu börnin lesa upp- hátt, syngja og leika fyrir heimafólk og gesti á löngum vetrarkvöldum, þegar hver til- breyttni og skemmtun var vel þegin og hugtakið; kröfur, þekktist varla. En áherzla lögð á að málið væri vandað og rétt farið með kvæði og vísur. Þann 25. f. m. héldu börn í Þingeyjarsýslum hefðu verið keyptir bílar fyrir 17 millj. kr. áðurnefnt kosningaár, er bank- ar greiddu fyrir þeim viðskipt- um af örlæti kosningahyggjunn- ar alveg sérstaklega, enda var enginn barlómur uppi eða lána- tregða fyrr en búið var að kjósa. Á AÐALFUNDI Mjólkurbús Flóamanna, sem yfir 600 manns sóttu. Kom það m. a. fram, að bændur fengu nettoútborgaðar kr. 5,02,32 fyrir lítrann. Innvegið mjólkurmagn til Mjólkurbúsins var á síðasta ári 35,45 millj. kr. og var aukningin frá fyrra ári 2,32% . Mjólkur- framleiðendur 32. félagsdeilda voru 1107 talsins eða 6 færri en árið áður. Flutningskostnaður FYRSTA umræða á Alþingi um kísilgúrmálið fór fram í neðri deild 13. apríl s.l. Iðnaðarmála- ráðherra, Jóhann Hafstein, mælti fyrir frumvarpinu af hálfu ríkisstjói'narinnar. Ey- steinn Jónsson, form. Framsókn arflokksins, flutti síðan allýtar- lega ræðu, sem rakin hefur ver- ið í blöðum, sömuleiðis, Lúðvík Jósefsson, form. þingsflokks Al- Gísli Guðmundsson flutti stutta ræðu um málið síðari daginn. Hann las upp tillögu Karls Kristjánssonar, á Alþingi 1958, sem þingið þá samþykkti, um fullnaðarrannsóknir á mögu leikum til kísilgúrvinnslu, og Saurbæjarskólahverfi sína ár- legu skemmtun. Skömmu áður var skólamót fyrir alla skólana framan Akureyrar haldið á Laugarborg og þótti vel takast. Undirbúningur slíkra móta og skemmtana hlýtur að kosta ærna vinnu, en þar gefast líka gullin tækifæri til að leggja sig fram, taka á því, sem til er, og (Framhald á blaðsíðu 5). Einnig kom fx'am, að engin fé- lagsdeild KÞ hefði bætt hag sinn nema Kinnadeild, en þar var fé mun vænna til frálags í haust en áðui’. Deildarstjóri Reykdæladeild- ar KÞ er Teitur Björnsson bóndi á Bi'ún. G.G. var 38,81 eyiii' pr. lítra og þegar sá kostnaður og framlag til stofnlánadeildar landbúnaðai'- ins, stofnsjóðstillag o. fl. er frá dregið, er nettovei'ðið til bænda eins og áður segir kr. 5,02,36 pi’. lítra. Þótti bændum mjög miður að grundvallarvei'ð skyldi ekki nást. f Árnessýslu framleiddu bændur til jafnaðar 36.228 kg. og í Rangái-vallasýslu 32.648 kg. □ tillögu þingmanna úr Noi'ðui'- landskjöi'dæmi eystra á Alþingi 1961, um sama mál, en sú til- laga var einnig samþykkt. Hann sagði, að alla tíð síðan þeir Bald- ur Líndal og síðar Tómas Ti-yggvason vöktu, um eða eftir 1950, athygli á notagildi kísil- gúi-sins á botni Mývatns, hefði verið áhugi fyrir því máli heima í héraði og þess beðið með nokkurri eftirvæntingu, að úr því yi'ði skorið, hvort þarna væri reksti'ai'grundvöllur fyrir hendi. Hann sagðist að vísu sjá missmíði á undii'búningi máls- ins og að sumu leyti á sjálfu frumvarpinu, en þó vilja lýsa „ÞRÓUNARSVÆÐI“ Svo er að heyra á sumum ræðumönnum stjórnarflokk- anna, að með því að skifta land- inu í svonefnd „þróunarsvæði“ og teikna þau á íslandskort, sé vandi landsbyggðarinnar leyst- ur. Það getur út af fyrir sig ver- ið til skilningsauka að nota þetta nýja nafn um byggðarlög eða landshluta, en alveg eins og það er talið við eiga á alþjóða- vettvangi að skipta heinúnum í þróunarlönd eða vanþróuð lönd, eða vanþróuð lönd og önnur, sem lengra eru komin. Vísinda- leg orð eiga við á vísindaöld og í ritum sérfræðinga, en mestu máli skiptir þó, að áhugi og fyr- irhyggja sé til staðar og „afl þeirra liluta,sem gera skal,“ þ. e. fjármagnið. FISKIÐNSKÓLI Til góðra tíðinda má það telj- ast, að allsherjarnefnd, þar sem sæti eiga fulltrúar allra flokka, mælir nú einróma með því, að þingið samþykki tillögu Fram- sóknarmanna um að undirbúa stofnun fiskiðnskóla hér á landi. Er vonandi að skriður komist nú á það mál. Ríki, sem ver 400 millj. kr. til skólamála á ári, getur ekki leng- ur látið það ógert, að mennta það fólk, sem ber ábyrgð á miklum hluta útflutningsfram- leiðslunnar. HÚN LIFIR Á LÍFSÞRÁNNI Annars virðist hafa verið áber andi hægagangur á þingstörfum síðari hluta vetrar og má víst teljast vel sloppið, ef þingi verð- ur lokið fyrir hvítasunnu. Sum- ir halda, að það muni standa fram í júnímánuð. Seinagangur inn stafar af því, að ríkisstjóm- in hefur ekki getað lagt þau mál fyrir þingið í tæka tíð, sem hún telur sig þurfa að fá afgreidd. Og nú, lætur stjórnin ekki boða þingfundi nema 4 daga í viku og standa þeir oft ekki nema 2 stundir eða svo. Með þessu er stefnt að því, að mörg mál, sem þingmenn flytja, hljóta enga af- greiðslu. Yfir þingsölunum sveimar andi uppgefinnar og veikrar ríkisstjórnar, sem nálg- ast sitt endadægur, þótt hún ALÞINGI ánægju sinni yfir því, að nú væri gert ráð fyrir kísilgúr- vei-ksmiðju við Mývatn. Kvaðst hann vona, að niðui-staða máls- ins yrði sú á Alþingi, að verk- smiðjan yrði reist á árunum 1965—1966, en tók fram, að hann vildi láta ti'yggja aðilum hér nyrðra þátttöku í sambandi við stofnun og stjói-n fyrirtækis- ins. Frumvai'pinu var vísað til iðnaðai'nefndai'. í henni eiga sæti, Jónas Rafnai', sem er nefndai'foi'maður, Gísli Guð- mundsson, Þórarinn Þórarins- son, Sigurvin Einarsson, Sig- urður Ágústsson og Sigux'ður Ingimundai'son. □ kunni að geta lifað á lífsþrá sinni lengur en efni standa til og framkvæmt skottulækningar á meinum efnalxagslífsins. FORMÁLINN VAR ' FELLDUR Þeir Einar Olgeirsson, Gils Guðmundson o. fl. Alþýðubanda lagsmenn fluttu fyrir nokkru tillögu á Alþingi um „utanrík- ismál íslands.“ Utanríkisstefnan var þarna tilgreind í 7 tölulið- um, og var fyrir þeim inngang- ur eða formáli. Um þessa til- lögu fóru fram útvarpsumræð- ur. Við atkvæðagreiðsluna var þess óskað af hálfu Alþýðu- bandalagsmanna, að hver ein- stakur liður tillögunnar yrði borinn upp sérstaklega. Forseti bar þá fyrst undir atkvæði for- málann og mótmælti þá enginn, en í formálanum stóð: „Alþingi ályktar að lýsa yfir því, að þessi eru grundvallaratriði íslenzkrar stjórnmálastefnu.“ Þessi for- máli var felldur við atkvæða- grieðslu nxeð yfirgnæfandi meiri hluta. Forseti lýsti þá yfir, að hér með væri tillagan úr sög- unni þar sem Alþingi væri bú- ið að fella það, að gefa út yfir- lýsingu um grundvallaratriði ís- lenzkrar utanríkisstefnu að þessu sinni. Tveir Alþýðubanda- lagsmenn vöknuðu við vondan drauxn og mótmæltu, höfðu ekki áttað sig á því fyrr, um hvað þeir höfðu beðið. En það var um seinan. ' (•' ; í HVAÐ GERA 1 NAGRANNARNIR? Frændur okkar á Norður- lönduin semja venjulega um kaup og kjör til langs tíma. Eru síðustu dæinin enn ein sönn un þess. En þetta er því aðeins mögulegt að jafnvægi og festa í efnahagsmálun sé fyrir hendi. Slíkt er því miður ekki hér enda er svo komið í þjóðfélaginu, að ekki er samið nema til fárra mánaða í einu. Veldur því ótti launþega um verðlagssveiflur efnahagslífsins og fantatök vald- hafanna gagnvart almenningi í því, að Iáta dýrtíðina vaxa hrað- ar en kaupið. Innan skanuns tíma rennur út samningstími sá, sem gerður var í desember s.l. og verka- lýðsfélögin búa sig undir það enn einu sinni að hefja baráttu fyrir leiðréttingu á launum. Og enn einu sinni er farið að nota (Fi-amhald á blaðsíðu 2.) Skíðalyftan í gangi um helgina í DAG, laugardag, veiður skíða lyftan í Hlíðarfjalli í gangi fx-á hádegi og allan daginn á moi'g- un. Snjór er ágætur þessa dag- ana og ættu sem flestir að nota snjóinn og sólskinið. Akureyrarmót í stórsvigi hefst í Hlíðarfjalli 'kl. 4 í dag. Margir skíðamenn voru óánægð ir yfir lokun Skíðahótelsins um síðustu helgi vegna fundar þax'. Vonandi stendur það öllum op- ið nú. □ K. Þ. gelur ekki grei verzlunararð Grundvallarverð náðist ekki sL ár KÍSILGÚRMÁLIÐ Á

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.