Dagur - 09.05.1964, Blaðsíða 2
2
Hefur tvívegis keppt með íslenzka landsliðinu
R M T T VIÐ NEMANDA í M.-A.
í Mehntaskólanum á Akur-
eyri hafa oft véi-ið góðii’ íþrótta
m'énöV' ■ sem' hafa lagt rækt við
íþk'ótt síria jafríhliða nániinu.
Ségjá má að ■ íþróttálíf: irírían
skólarís sé fjölbféytt, enda eðli-
legt, þar serrí svo rrtðrg ung-
méríríf; efU sam'an ■ komin,' þótt
aðstaða sé e. t. v. ekki sem bézt.
Kjáttarí Guðjónsson úr Háfn-
arfirði 'héfur's.l. tvo vetur stund-
að nám í M. A., og er eirírí af
yngri og efríilégustú íþfóttá-
mönnríría landsirís; Harírí er
fæddur í Réykjavík 12. júríí
1944, en fluttist til Hafnarfjarð-
ar með foréldrum sínum
tveggja ára að aldri og - hefur
búið þar síðan. Á sl. ári komst
hann í landslið íslands í frjáls-
um íþróttum. Kjartan er fjöl-
hæfur íþróttamaður, og eru
miklar vonir bundnar við hann
í framtíðinni á íþróttasviðinu.
Bláðið náði tali af Kjártani og
ræddi við hanrí um íþróttfr og
fleirá.
HUernig stóð á því, Kjartan, að
þú valdir þér frarnháldsnáni í
M. A.?
Ég var í heimavistarskóla þeg
ar ég tók lan’dspróf. Ég kann vel
við mig- í slíkum skótu'm, og sú
er megin ástæðan fyrir dvöl-
inni hér.
Hvað um aðbúnaðinn?
Hér er aðbúnaður góður á
margan hátt, fæðið t. d. ágætt.
Mikið félagslíf?
Já, félagslífið er nokkuð blóm
legt, eins og vera ber, þar sem
svo margt ungt fólk er saman
komið. Áhugamál nemenda eru
m'árgvísleg. Skemmtanir pkól-
arís'eru mest fólgnar í dárísleikj
uriV. ÞéSSUtárí eru mörg fróðleg
og skemmtilég erindi flutt 'öðru
hvoru í skólartum'. Málfúnda-
stárfsétni' er'einríig háldið uppi.
SkÍðáferðirriar upp í Hiíðarfjall
eru hóllar og skerrím'tilegar, þar
er' líka aðstaða til skíðaiðkana
orðirí' ágæt.
Þú ' hefúr ungur fengið áhuga
fýrir íþfótturrí?
Ég býrjáði snemmá að sparka
böltfa, eirís og títt er um stráka.
*#^###^##*####»###'###»jK##>#»#>##s##>
BÆJAKEPPNI
í KNATTSPYRNU
í DAG fér fram í Keflavík bæj-
arkeppni í knattspyrríu milli
Akureyrar og Keflavíkur. Hafa
þessar keþpríir farið fram ár-
lega að úndánförríú, þár til á s.l.
ári, að hún féll niður. En nú á
að' bæta fyrir það, og koma ’
Keflvíkingar senriiiega hingað
seinná í sumar.
Á sunnúdag leika svo Akur-
eyringamir við Val í Reykjavík.
Verðúr fróðlégt að fylgjast méð,
hvernig okkar annarrar déildar
liði gengur við þesSi tvö fvrstu
deildár lið. □
Ég var sjö ára þegar Axel heit-
irín’ Andréssön kom méð srtt svo
kalíáða Axelskerfi til Hafríar-
fjafðár. Ffá hónurrí mun ég
háfa ferígið áhugann fyrir í-
þfótturíum. Ég hélt svo áfrám
að spárka boltá fram að ferm-
ingu, en skipti þá yfir og fór
að æfa háridknattleik. Einnig
réyndi ég við spjótkast og kom
spjótiriU nókkuð langt miðað við
hvað hinir strákarnir köstuðu.
En enginn var til að segja okk-
ur neitt tíl.
En 'hVeríséf byrjaðir þú fyrir al-
vöru á frjálsufrí íþfóttum?
Fimmtán ára kastaði ég kúlu
Kjartan Guðjónsson.
og spjóti heilmikið og þá bara á
götunni heima í Hafnarfirði, til
að byrja með. Sextán ára tók ég
fyrst þátt í opinberu móti og
kastaði þá drengjakúlunni 12.06
m og drengjaspjótinu 51 m. Ár-
ið eftir æfði ég lítið, enda að-
staðan slærrí. En 1962 tók ég æf-
ingárnar fástári tökum urídir
leiðsögn Ungverjarís Gabors,
sem þjálfaði hjá í. R.
Og: þá héfur arángurirín batnáð ?
Það ár sétti ég 10 di’engjamet,
náði t. d. mínum bézta áran'gri
í kringlukasti, 43.65 m. Einnig
bætti ég metin í fimmtarþraut
og tugþraut. Síðan hef ég æft
særhiléga á sumrin og bætt ár-
angurinn. En því miður hrekk-
úr tíminrí skammt til æfinga
með skólanum.
Þú héfur verið valínn í lands-
liðið?
Ég hef tvívegis keppt með ís-
lenzka landsliðinú í frjálsum í-
þróttum, við Dani og Norðmenn
á sl. sum'ri.
Hvernig geþk þér þar?
Á móti Dönum gekk mér
ekki vel, tók þátt í spjótkastí
og varð síðastur. í landskeppn-
inrii við Norég gekk mér betur.
Ég tók þátt í fjórum greinum
og varð t. d. anriár í spjótkasti
með rúma 60 m. Stangarstökks-
keppnin varð nokkuð söguleg.
Vaibjörn Þorláksson meiddist í
keppríinni og kom í minn hlut
að hlaupa í skarðið í hans stað.
Mitt takmark var að ná í stig
sem fjórði máður. Byrjunárháeð
in var 2.90 m og ekki mátti hún
vera hærri, því tvívegis felldi
ég, en komst yfir í síðustu til-
ráurí'.
Svo tókstu þátt: í túgþrautar-
armóti i Þýzkaláhdi á *sl.1 sttnifi?
Já:, við Valbjörn Þófláksson
vofum valdir til að taka 'þátt í
stó'ru tugþf aútármóti,’ sem hald-
ið var í Lúbeck í Þýzkalandi.
Keppendur vofu yfir 30 'talsins
frá Þýzkalan'di, Nofðúrlöndun-
um öllum, Póllarídi' og Rúss-
landi. Valbjörn varð 6. í keppn-
inni, en ég varð mjög afíárlega
í röðiríríi. Mót þetta er mér mjög
minnisstætt. Allur aðbúnaður
var eirís góður og-haegt var að
húgsa sér. Völlurinn var svo vel
skipulagður, að mér varð ósjálf-
rátt hugsað til aðstseðna okkar
hér heima. Völlurinn, sem var
alveg nýbyggður, var allur lagð
ur með asfalti. Æfingar fóru
aldfei: fram á keppnisvellinum
sjálfum, heldur voru margir
„aukavellir“ rétt við hliðina á
honum. Þár gátu um 25—50
manns æft stökkin, hver hópur
með'síná stÖkkgrýfju. Jafn full-
kominn aðbúnaðuf var fyrir aðr
ar íþróttagreinar.
Ætlaf þú að æfa vel í súiríár?
Ég hef gert mér vonir um það,
og býst þá við að æfa tugþraut
sem keppnisgrein. Annars hef
ég tÖluverðan áhuga á að snúa
mér að hástökkinu, sem er að
verða mín sterkasta gréin. Tug-
þrautin krefst mikils þols og
hörku, og er ég hræddur um að
það veitist mér heldur örðugt
að stunda hana sem skyldi
vegna innisetunnar í skólanum.
Líká er mikijr skorttir á þjálf-
urum hér á Akureyri og víðast
hvar á larídinu. Þó’kafa verið
hér í íþróttahúsinu frjálsíþrótta
tímar á vegum Frjálsíþróttaráðs
undir stjórn Hermanns Sig-
tryggssonar, æskulýðsfulltrúa.
Þéir háfa verið vel sóttir sl. vet-
ur.
Á hvað viltu benda til að auka
áhugann fyrir íþróttunum?
Ég vil undirstrika að íþrótta-
tímum verði, fjölgað fyrir
yngstu þátttákendúrna, þá mun
áhugirín koma. Að yrígstu kyn-
slóðinni þarf að hlúa. Þeim
bornurri, sem eru að sparka á
götunrii og víðar, öðrum til leið-
inda, þarf að koma á sérstaka
velli, sem hefðu leiðbeinendur
til taks í íþróttum. Það yrði
mikill léttír fyrir húsmæðurnár,
sem hefðu þá einnig örugga vit-
néskju um hvar börn sín væru.
Börn á vissUm aldri leggja þá
merkingu í orðið leikvöllur, að
þau geta ekki látið sjá sig þar.
Þau eru orðin of stór til þess.
Ég álít því að vél útbúnir í-
þróttavellir yrðú börnum þess-
um það sama og leikvellirnir
eru yngri börnunum.
Ert þú bindindisiriáður á vín og
tóbak?
Já, ég er það. Mín skoðun er,
að áfengi og tóbak eigi enga
samleíð með íþróttum. □
- Kaupfélag Norður-Þingeyinga sjötugt
(Framhald af blaðsíðu 1).
ins í 22 ár víð ágætan orðstýr.
Árið 1916 lét hann af starfi fyr-
ir aldurs sakir, en við tóku,
sem formaður félagsins Þor-
steinn Þorsteinsson hreppstjóri
á Daðastöðum, en framkvæmda
stjóri var ráðinn Björn Kristj-
ánsson frá Víkingavatni. Þor-
steinn Þorsteinsson gegndi'for-
mannsstörfum til dánardægurs,
1942, en þá tók við Pétur Sfg-
geirsson á Oddsstöðum, og hef-
ur hann verið formaður KNÞ
síðan. Björn Kristjánsson lét af
framkvæmdastjórastörfum við
árslok 1946, ert við tók Þórhall-
ur sonur Björns, er gengt hefur
því starfi síðan.
Það hefur verið gæfa KNÞ
að eiga frá uppháfi á að skipá
úrvals forystuliði, sem vann
störf sín heils húgar og hafði
þrótt og áræði til að gera það
sem við átti hverju sirírii og
sigra alla örðugleika, stutt ein-
huga félögum. Nórður-Þirígéyj-
arsýsla er nokkuð harðbýlt hér-
að og dreifbýlt. Atvinnuhættir
eru einhæfir (sauðfjárrækt).
Kaupfélag Norður-Þingeyinga-
er þó vel stætt, átfi við áramót
stærstu inrístaéðu allrá félaga í
SÍS, auk þess sem það á góða
sjóði og verðmætar fasteignir.
Hitt er þó ekki síður mirínisv'ert
að félágið hefur stutt 'héraðsbúa
til fjárhágslegs sjálfstæðis með
beínum og óbeinuni aðgerðum,
langt umfram það, sem talið
verður í verkahring verzlunar,
því félagið héfur ’á flestum svið-
um verið dfiffjöðfirí í atháfría-
lífi héraðsbúa.
En KNÞ var ekki markaður
bás á verzlunarsviðinu einu.
Um 70 ára skeið hefur félagið
látið sig skipta hvers konar
menningarmál og fá munu þau
framfaramál héraðsins og félags
samtök, sern ekki _ yp.ru, fyrst
reifuð’ á1' fundum ’þesi^fíúlágs.
Fyrir fáum ■ ár.úm • gréindist
Kaupfélag Norður-Þingeyinga í
tvö félög, er Raufarhöfn og
gféri'ríd varð að nýju félagi,
Kaupfélagi Raufarhafnar. Þau
skipti fóru fram í sátt og sam-
lyndi. Þau voru eðlileg og af-
leiðing af örum vexti byggðar
á Raufarhöfn og aukinni stór-
iðju þar. Nú er K. N. Þ. nálega
eingöngu skipað bændum. Sum-
um finnast ýmsir viðskiptahætt-
ir ótízkulegir og á eftir tíman-
um. Félagið stundar enn vöru-
lán til viðskiptavina og hefur
aðeins einn gjalddaga á ári, ára-
mótirt. Frá Innlánsdeild hefur
félagið rekstursfé. Jafrít fátækir
sem efnaðir fá rekstrarvörur til
búskapar og byggingarefni auk
venjulegfá neyzluvara út á lof-
orð um greiðslu fyrir áramót.
Þó slíkloforð séu sjaldnast bók-
færð, eru þau haldgóð í bezta
lagi. Að bregðast félaginu á
þeim loforðum er að bregðast
sjálfúm sér. Méð þesSu fyrir-
komulagi veitir félagið ódýra og
einfalda þjónustu miðað við'
venjuleg bankaviðskipti og læg-
ir öldur erfiðléikanna fyrir
þeim sérstaklega, sem þröngan
fjárhag hafa.
Ein af samþykktum fundarinn
var á þessa leið:
„Sjötugasti aðalfundur Kaup-
félags Norður-Þingeyinga lýsir
yfir, að hann tel'ur brýría nauð-
syn bera til, að reistur verði hér
aðsskóli í Norðuf-Þingeyjar—
sýslu, til þess að fullnægja
fræðsluþörf ungliríga í hérað-
iríú og heitir því máli stúðningi
af hálfu félagsins þegar til at-
hafna kemur.“
Að fundi loknum fór fram í
Skúlagarði kvöldvaka í tilefni.
af afmælinu, er hófst með af-
mælisráéðu ' framkvæmdastjór-
ans, Þórhalls Björnssonar. Hús-
fylli var. Skemmtiatriði voru
öll héiiríafengin, söngur tveggja
kóra, hagyrðirígakeppni (tíu:
þátttakendur) og kappræður.
Að lokum var stiginn dans. Stóð
fagnaðurinn lengi nætur. Veit-
ingar voyu fram bornar öllUm,
'sem háfa viidu.
Segja má að lokum, að víð-
sýni og hagsýni hafi verið áber-
andi þættir í fari félagsforyst-
unnar frá upphafi, og að þessir
eðliskostir, ef svo mætti að orði
kveða, hafi smitað allt héraðið.
fijöm Haraldsson.
SUNNUDAGINN 3. maí sl. fóru
fram skólaslit við barnaskóla
Árskógshrepps að Árskógi, að
aflokinni guðsþjónustu, þar sem
hinn nýi sóknarprestur, séra
Bölli Gústafsson prédikaði. —
Guðsþjónustan fór fram í skóla-
húsinu vegna þeSs að í Stærra-
Árskógskirkju fara nú fram
gagngerar endurbætur á allri
kirkjunni að innan, og var þeim
ekkí lokið.
Matthías Gestsson skólastjóri
Árskógarskóla ávarpaði nem-
endur, foreldra og aðra gesti,
og skýrði frá tilhögun skólans
fyrir liðið skólaár. Skólinh hófst
15. septembér með smábama-
kennslu, og starfaði annars eins
og undanfarin ár. í skólanum
voru alls 48 nemendur og gehgu
33 af þeim undir vorpróf. 5 nem
endur luku fullnaðarprófi að
þessU sinni og hlutu fjórir I.
einkunn og einn ágætiseinkunn.
í vetur var í fyrsta skipti £
sögu skólans háldið uppi reglu-
bundnu námi allan veturinrí í
öllum bekkjardeildum í fjöl-
breyttri handavinnu og leikfimi
bæði pilta og stúlkna! Ber að
fagna þeim áfanga og er það
nemendunum til ómetanlegs
gagns. Þeirri fjölbreyttni sem
náðist í skólastarfinu er að
þakka þeim ágætu kennslukröft
um, sem við skólann eru nú, en
í vetur kenndu hér eingöngu
hjónin Matthías Gestsson og
Helga Eiðsdóttir. Vegleg sýning
á handavinnu, teikningu og
vinnubókagerð skólabarna var
opin almenningi fyrsta sumar-
dag. Var hún mjög fjölbreytt og
athyglisverð. Einnig var haldin
samkoma til ágóða fyrir ferða-
sjóð barnanna um fyrstu sum-
arhelgina. Þar fóru fram margs
konar skemmtiatriði, söngur,
(Framhald á blaðsíðu 7).