Dagur - 09.05.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 09.05.1964, Blaðsíða 6
TIL SÖLU í INNBÆNUM: TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ raeð baði og stórri eignarlóð. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL. Símar 1782 og 1459. Auglýsing um lóðahreinsun Lóðaeigendur á Akureyri eru áminntir um að hreinsa lóðir sínar og hafa lokið því fyrir hvítasunpu. Verði um vanrækslu að ræða í þessu efni, mun heilhrigðis- nefndin láta annast hreinsun á kostnað lóðaeigenda. HEILBRIGÐISNEFND AKUREYRAR. AÐALFUNDUR Sambands íslenzkra sainvinnufélaga O verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 5. og 6. júní n.k. og hefst föstudaginn 5. júní kl. 9 ár- degis. Dagshrá samhvcemt sampyhhtum SambancLsins. STJÓRNIN. BÆNDUR ATHUGIÐ! Til sölu er MASSEY FERGUSON DRÁTTARVÉL, árgerð 1959, með ámoksturstaakjum, lieykvísl og sláttu- vél. Einnig gnýblásari og 2 vetrungar. Hermann Jónsson, Merkigili. SUKKULAÐB FYRiR ALLA(V>, FiÖLSKYLDUNA; ' ATSUKKULADI ÍWm RÚSÍNU SÚKKULAÐI^H KNETU SÚKKULAÐI RÚSÍNU OG HNETUSÚKKULAÐI SUÐUSÚKKULAÐI / 5 TEGUNDIR 3 STÆRÐIR JAKKAFÖT TWEEDJAKKAR BUXUR, Terylene STAKKAR NYLONSKYRTUR, gott úrval SNYRTIVÖRUR fyrir herra. M. a. nýkomið: OLD SPICE og AQVA VELVA, ice blue RAKVÖTN PERSONNA, rakblöðin góðu. HERRADEILD FYRIR DRENGI í sveitina: VINNUBUXUR STAKKAR SKYRTUR, ódýrar PEYSUR NÆRFATNAÐUR SOKKAR LEISTAR HÚFUR HERRADEILD AUGLÝSIÐ I DEGI SUNNUDAGSBLAÐ IIMANS flytur fróðlega þætti um líf og sögu þjóðar vorrar, skrifaða af ritsnjöllum mönnum. — Blaðið er nú þegar orðið dýrmætt safnrit, og mun innan tíðar verða ófáanlegt nema með geypi verði. AFGREIÐSLAN AKUREYRI, Hafnarstr. 95 Sími 1443. NYTT! - frá Þýzkalandi PLAST BANDASKOR og TOFFLUR fyrir telpur og dönmr. r Urval tegunda og lita. Stærðir 27-41. SKÓBÚÐ K.E.A. 'r.r.0,0. J.• >,í C «,*• 4 4 -m £ t < *./ FRÁ LAUGARBREKKU Til afgreiðslu á venjulegum útplöntunartíma. Blómaplöntur, fjölœrar: Prímúla veris .....................Ir. 5.00 Regnbosalúpínur ................... — 10.00 Moskusrós (Malva) ................. — 5.00 Breiðublóm ....................... — 5.00 Fingurbjargarblóm ................ — 5.00 Venusvagn ......................... — 7.00 Ranfang .......................... — 7.00 Berlísar (hvítir og rauðir) .... — 3.50 Pottaplöntur: Dalilía (úr pottum) .............. kr. 20.00 Gineraría (úr pottum) ............. — 25.00 Salvía (úr pottum)................. — 10.00 Bláhnoða (úr pottum) .............. — 10.00 Blómaplöntur, eincerar og tvicerar: Stjúpur, (bland. og í hreinum litum) .. ,kr. 3.50 Ljónsmunnur ...................... — 3.00 Levköj ........................... — 3.00 Morgunírú ......................... — 2,50 Nenjesía .......................... — 2.50 Aster ............’.............. — 2.50 Stjörnuflox ......................... — 2.50 Petúnía ............................. — 2.50 Flauelsblóm ......................... — 2.50 Prestakragi ......................... — 2.50 Paradísarblóm ....................... — 2.50 Lóbelía ............................. — 2.50 Miðdegisblóm ........................ — 2.50 Minnihis (rauður og gulur)........... — 2.50 Skjaldflétta ....................... - 2.50 Linaría ............................. — 2.50 Alyssum (rautt og hvltt)............. — 2.50 Gulltoppur .......................... — 2.50 Snækragi ............................ — 2.50 Meyjablóm ......................... — 2.50 Stokkrósarbróðir (lavatera) ........ — 2.50 Eilífðarblóm og skrautgras .......... — 2.50 Matjurtir: Hyítkál (snemmvaxið) .............. kr. 4,00 Hvítkál (háleggur) .................. — 4.00 Blómkáí ...7......................... - 4.00 Grasjikál ........................... — 4.00 Rauðkál ............................. - 4.00 Tekið á móti pöntunum í Laugarbrekku, sími 02, og í Fróðasundi 9, Akureyri, sími 2071. — Verða plöntumar afgreiddar á báðum stöðunum alla daga. HREIÐAR EIRIKSSON

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.