Dagur - 09.05.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 09.05.1964, Blaðsíða 3
s HJ ARTA- OG ÆÐASJÚKDÓMAVARNARFÉLAGS AKLTREÝRAR verður haldinn þriðjudaginn 12. maí í Sjálfstæðishúsinu og.hefst kl. 8.30 e. h. Prófessor Sigurður Samúelsson mætir á fundinum og flytur erindi unr lij.arta- og æðasjúkdóma. Skorað er á bæjarbúa að fjölmenna á fundinn. ÁSKIPIN • Á ÞÖKIN SKIPAMÁLNING REX-SKIPAMÁLNING hefur frábæra eiginleika, sem vörn á tré og járn, gegn vindi, vatni og yeðri og hvers konar sliti. Enda þótt hún beri heitið skipamálning, er hún engu að síður ætluð á þök og önnur mannvirki á landi, þar sem mikið maeðir á. REX-SKIPAMÁLNING hefur haldgóðan glans og er mjög létt í meðferð. REX-SKIPAMÁLNING er framleidd í 7 fallegum lit- um fyrir utan hvítt og svart. 1 1. þekur 8-10 mA Dósa- stærðir eru: Va lítri, 1 lítri, 3 lítrar og 6 lítrar. SKODIÐ LITAKORT í NÆSTU MÁLNINGARVÖRU- VERZUN. VERKS. MIÐJA Á AKUR-EYRI: SÍMI 1700 VÖRULAGER í REYKJAVÍK: SÍMI 35318 CsjöfrT) VÍRNET Með næsta skipi frá Eim- skip fáum við belgisku vírnetin. 100 m. í rúllu. 4 og 5 strengja. Heildsöluálagning. Pöntunum veitt móttaka í ve-rzluninni. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. í glösum. KJÖRBÚWR K.E.A. GÓLFTEPPA- HREIASLMA Kaldbaksgötu 7. SÍMI 2725 Upplýsingar kl. 6—8 á kvöldin. HUGLÆKNINGAR °g DRAUGAGANGUR r 1 G 0 S A N U M TAKIÐ EFTIR! LEIKFÉLAG AKUREYRAR vill vekja athygli á,-að vegna anna Gunnars Eyjólfssonar má búast við að sýn- ingum á Galdra-Lofti ljúki um hvítasujinu. LEIKFÉLAG AKUREYRAR. HÚSMÆÐUR! Munið í næstu viku: Mánud. 11. mai í KjÖrb. EIDS\7ALLAG<)TU Þriðjud. 12. maí í Kjörb. RÁNARGÖTU Miðvikud; 13. maí í Kjörb. við RÁDHÚSTORG Almennt spjall um vörur og verzlunarþjónustu. Vörukynnjng. — Molakaffi. Lesið auglýsingar í búðunúm. NÝLENÐUVÖRUÐEILD nýkomnir: TELPUDRAGTIR TELPUKÁPUR . ódýrar, pppliru . BARNAKJÓLAR EPLI RED DELECI0US APPELSÍNUR JAFFA CÍTRÓNUR BANANAR Verð frá kr. 105-00. r Verzl. Asbyrgi KJÖRBÚÐIR K.E.A. -Sérstaklega ódýr og skemmtileg HÓPFERÐ á Heimssýninguna í New York 2.—16. júní — Innifalið flugferðir, ferðalög, hótel, morgunverður og fleira. FERÐASKRIFSTOFA. Skipagötu 13. Sími 2950

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.