Dagur - 16.05.1964, Page 3
2
SILVER CROSS
Baraavagnar
Barnakerrur m. skýli
Bariiakeirui’ án skýlis
HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA.
Á Akureyri fæst SILVER CROSS aðeins hjá okkur.
Póstsendura um land allt.
BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F.
TILKYNNING
Þeir, sem vilja gerast stofnfélagar í Hjarta- og æðasjúk-
dómavarnarfélagi Akureyrar og nágrennis, geta ritað
nöfn sín á lista, sem liggja frammi hjá eftirtöldum
stofnunum:
Landsbanki íslands, Akureyri
Útvegsbanki íslands, Akureyri
Búnaðarbanki slands, Akureyri
Skrifstofa K.E.A.
Póststofan Akureyri
Póststofan Dalvík
Virðingarfyllst,
STÓRNIN.
HÚSEIGENDUR!
Ung hjón með eitt barn óska eftir 1—3 herbergja íbúð
nú þegar eða sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni.
Há leiga. Gerið svo vel að hringja í síma 1463.
ATVINNA!
Stúlka eða ungur maður, vön afgreiðslustörfum, geta
fengið a-tvinnu nú þegar við verzlun í bænum. Nán-
ari upplýsingar gefur Arnþór Þorsteinsson, sími 1204
eða 1284.
ÖKUKENNSLA
Kenni akstur og með-
ferð bifreiða.
Georg Jónsson,
sími 1233. B.S.O. 2727.
A.E.G. VORUR:
ELDAVÉLAR, 2 gerðir
ÞVOTTAVÉLAR, sjálfv.
HÁRÞURRKUR,
2 gerðir
RAFPLÖTUR, 2 hellur
RAFPLÖTUR, 1 hella
BRAUÐRISTAR,
2 gerðir
BLÁSTURSOFNAR
STROKJÁRN, 2 gerðir
VÉLA- OG
BÚSÁHALDADEIID
Westinghouse, 9 ebf.
Frigidaire, 12 cbf.
VÉLA- OG
BÚSÁHALDADEILD
PHILIPSVÖRUR:
STROKJÁRN
GIGTARLAMPAR
RAKVÉLAR, 2 gerðir
PERUR í Háfjallasólir
VÉLA- OG
BÚSÁHALÐADEILD
Húsnæði
Barnlaus hjón óska eftir tveimur herbergjum, eldhúsi
baði og snyrtingu, sem næst miðbænum, fyrir 1. júní
n.k. — Fyrirframgreiðsla getur komið til, ef óskað er.
Nánari upplýsingar gefur Arnþór Þorsteinsson, sími
1204, eða 1284.
AUGLÝSING
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Akureyrarkaiipstaðai' og Eyjafjarðarsýslu
árið 1964
Samkvæmt umferðalögunum tilkynnist hér með, að
aðalskoðun bifreiða fer fram á Akureyri frá 19. maí
til 24. júní n.k. að báðum dögum meðtöldum, sem
hér segir:
Þriðjudaginn 19. maí A- 1- 100
Miðvikudaginn 20. maí A- 101- 200
Fimmtudaginn 21. maí A- 201- 300
Föstudaginn 22. maí A- 301- 400
Mánudaginn 25. maí A- 401- 500
Þriðjudaginn 26. maí A- 501- 600
Miðvikudaginn 27. maí A- 601- 700
Fimmtudaginn 28. maí A- 701- 800
Föstudaginn 29. maí A- 801- 900
Mánudaginn 1. júní A- 901-1000
Þriðjudaginn 2. júní A-1001—1200
Miðvikudaginn 3. júní A-1201—1300
Fimmtudaginn 4. júní A-1300—1400
Fötudaginn 5. júní A-1401—1500
Mánudaginn 8. júní A-1501—1575
Þriðjudaginn 9. júní A-1576—1650
Miðvikudaginn 10. júní A-1651—1725
Finnntudaginn 11. jviní A-1726-1800
Föstudaginn 12. júní A-1801—1875
Mánudaginn 15. júní A-1876—1950
Þriðjudaginn 16. júní A-1951—2025
Finnntudaginn 18. júní A-2026—2100
Föstudaginn 19. júní A-2101—2175
Mánudaginn 22. júní A-2176-2250
Þriðjudaginn 23. júní A-2251—2325
Miðvikudaginn 24. júní A-2326—2400
Skoðun á reiðhjólum með hjálparvél, sv.o og bifreið-
um, sem eru í notkun í lögsagnarumdæminu, en skrá-
settar eru annars staðar, fer fram dagana 25. og 26.
júní n.k.
Ber bifreiðaeigendum að færa bifreiðir sínar til Bif-
reiðaeftirlits ríkisins, Gránufélagsgötu 4, Akureyri,
þar senr skoðun fer franr frá kl. 9—12 og 13—17, hvern
auglýstan skoðunardag.
Skoðun bifreiða á Dalvik verður auglýst síðar.
Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild
ökuskírteini. Enn fremur ber að sýna skilríki fyrir að
lögboðin trygging ökutækis sé í gildi, svo og kvittun
fyrir opinberum gjöldum ökutækis. Við skoðun ber
að greiða afnotagjald af viðtækjum í bifreiðum eða
framvísa greiðslukvittun fyrir árið 1964.
Þá ber þeim er eiga farþegabyrgi eða tengivagna að
mæta með þau til skoðunar.
Vanraðki bifreiðaeigandi eða umráðamaður að færa
bifreið sína til skoðunar á tilteknum tíma, án þess að
tilkynna lögleg forföll, skriflega, verður hann látinn
sæta ábyrgð samkvæmt umferðalögunum og bifreið
hans tekin úr umferð hvar sein til hennar næst.
Akureyri, 14. maí 1964.
Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn
í Eyjafjarðarsýslu.
FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON.