Dagur - 27.05.1964, Side 1

Dagur - 27.05.1964, Side 1
Dagui kemur út tvisvar í viku og kostar 20 krónur á rnánuði. v ■ ---- =? Dagur Símar: 1166 (ritstjóri) 1167 (afgreiðsla) ®X»«X^$XÍXÍ<SxSxexÍKÍKSXÍXÍ*$XíX$x$><Jxí-S*3 ÓÞEKKT DÝR Á FERÐ | HIN nýkjörna fegurðar- f | drottning íslands, Pálína Jón-1 I mundsdóttir. □ | UM hádegisbilið s.l. laugardag sáu nokkrir menn, sem staddir voru niðri á frystihússbryggju KEA, skepriu, sem þeir báru ekki kennsl á, koma upp úr sjón urri nokkrum sinnum með stuttu millibili, rétt framan við bryggj- uná og hvarf síðan. Skepna þessi var hvít á lit og virtist einkennileg að lögun, en þar sem hún kom stutt upp í einu, var erfitt að átta sig á útliti hennar að öðru leýti. Utan frá Eyjafirði, að austan- verðu, berast þær fréttir, að sjómenn þar hafi séð hvíta skepnu, sem þeir báru ekki kennsl á. — Ýmsar getgátur eru uppi um, hvaða sjóskepnur séu hér á ferð. □ «x^$x$x^^xS><^xíxí^xíx5x5><í^x5>^^»<j Akureyri-Tindastóll ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspymu II. deild er að hefjast. — Fyrsti leikur Akureyringa er kl. 4 e. h. n. k. sunnudag á Sauðár- króki, og keppa þeir við lieiina- lið staðarins, umf. Tindastól. □ Séð yfir hluta hinnar nýju Vefnaðarvörudeildar og Herradeildar. — Innsetta myndin er af deildarstjóra Vefnaðarvörudeildar, Kára Johansen, og deildarstjóra Herradeildar, Bimi Baldurssyni. ' (Ljósmyndir: G.P.K.) Vefnaðarvöru- og Herradeild KEA opnaði í gær í nýjum og vistlegum liúsakynnum í GÆR, þriðjudaginn 26. maí, hófu Vefnaðarvörudeild KEA og Herradeild KEA verzlun í nýjum húsakynnum. Sbr. frétt í Degi 23. þ. m. Vefnaðarvörudeildin hefur verið til húsa í Hafnarstræti 91 í 34 ár, en er nú flutt í Hafnar- stræti 93 ásamt Herradeildinni. sem fyrst um sinn mu einnig verða á þessari verzlunarhæð. Verzlunardeildirnar eru á ann ari hæð hússins og er 270 m- að stærð, rúmgott og vistlegt. Auk þess mun á næstu dögum til- búið húsnæði í kjallara hússins fyrir teppasölu. Flest öllum varningi er fyrir komið á lausum borðum og AÐALFUNDUR Útgerðarfélags Akureyíinga h.f. var haldinn í húsi félagsins s.l. mánudags- kvöld 25. maí. Sverrir Ragnars stýrði fundi en Pétur Hallgríms- son skrifaði fundargerð. Stjórn félagsins og framkvæmdastjór- ar gáfu skýrslu um starfsemi félagsins á árinu 1963 og fjár- hag þess í árslok. Það er kunn- ara en frá þurfi að segja, að afli togaraflotans íslenzka hefur um „eyjum“ til þess að viðskipta- vinirnir eigi sem bezt með að skoða hann. Húsnæði þetta hafði áður Fatayerksmiðjan Hekla. Teiknistofa SÍS gerði teikn- ingar allar í sambandi við breytingarnar, en Stefán Hall- dórsson byggingam., stjórnaði framkvæmdum. Jón A. Jónsson, málaram., sá um málningu, en Húsgagnavinnustofa Ólafs Ág- ústssonar smíðaði og setti upp búðarinnréttingar. Að öðru leyti önnuðust verkstæði og fyr- irtæki KEA framkvæmdir. Þetta er fyrsti áfangi breyting anna í Hafnarstræti 93. Innan skamms hefst svo síðari áfang- nokkur undanfarin ár verið rýr og er svo enn. Úthaldsdagar Akureyrartogar anna fimm voru samtals 1334 á árinu, veiðidagar 860 og meðal afli pr. veiðidag 11,3 tonn. Árs- aflinn var þessi: Kaldbakur 2807 tonn. Svalbakur 2597 tonn. Harðbakur 1614 tonn. Hrímbakur 1603 tonn. Sléttbakur 1121 tonn. inn, sem er innrétting fyrir Herradeildina á fyrstu hæð húss ins. En áður þarf að flytja Bús- áhaldadeildina í húsnæði það, er Vefnaðarvörudeildin flutti úr. Milli fyrstu og annarar hæð- ar í Hafnarstræti 93 mun verða settur upp hverfistigi, sá fyrsti UM s.l. helgi ók bifreið á kvígu á þjóðveginum við Fagraskóg, með þeim afleiðingum, að hún fótbrotnaði og varð að lóga henni. Ekki mun bifreiðin hafa verið á mikilli fqrð og ökumað- Veiðiferðir voru 77 og siglt 20 sinnum til útlanda með afla. Auk útgerðarinnar rak félag- ið, sem fyrr, hraðfrystihús sitt, skreiðarverkun, saltfiskverkun og netaverkstæði. Jafnaðartala á rekstursreikn- ingi 1964 er um 102 millj. kr. Bókfærður reksturshalli er rúml. 92 þús. kr. Er þá búið að afskrifa eignir félagsins um rúml. 5 millj. kr., en úr afla- tryggingasjóði sjávarútvegsins (Framhald á bls. 2). norðan lands. En auk hans mun venjulegur stigi tengja saman þessar tvær deildir. Deildarstjóri Vefnaðarvöru- deildar er Kári Johansen en deildarstjóri Herradeildar, sem starfað hefur sem sérstök deild frá 1. janúar s.l., er Björn Bald- ursson. □ ur hennar gaf sig fram við rétta aðila. Oft mun bifreiðum ekið óhóf- lega hratt frám hjá sveitabæj- um sem standa við þjóðvegina. Varúðarmerki eru yfirleitt uppi á þeim stöðum og ættu bifreiða- stjórar að hafa ríkt í huga, að fara eftir eftir þeim, því ýmsar hættur geta verið þar, og þá sér staklega í sambandi við börn. □ 17. JÚNÍ NEFND GENGIÐ hefur verið frá skipan 17. júní-nefndar á Akureyri og eru í henni Hermann Sigtryggs- son æskulýðs- og íþróttafull- trúi, formaður, , Jón P. Hall- grímsson skrifstofumaður, rit- ari, Oddur Kristjánsson smiður, Jcnas Jónsson kennari og Gunn- laugur Búi Sveinsson bruna- vörður. □ Slarfsemi togaraúfgerðarfélagsins sl. ár Aðalfundur félagsins haldinn sl. mánudag Ekið á naufgrip við Fagraskóg

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.