Dagur - 27.05.1964, Page 6

Dagur - 27.05.1964, Page 6
Undirbúningur er hafinn hjá okkur að byggingu Fjölbýlisliúss við Skarðshlíð, næst norðan og vestan Glerárbrúar. LITLAR ÍBÚÐIR. Hafið saxnband við okkur sem fyrst. Okkur vantar iðnverkamenn nú þegar. VÉLSMIÐJAN ODDI H.F. - SÍMI 2750 HOLLAHDIA KVENSKÓR nýkomnir. Verð frá kr. 405.00. SKÓBÚÐ K.E.A. Bændur athugið! Höfum ávallt fyrirliggjandi okkar viðurkenndu KÚAFÓÐU RBLÖNDU í 50 kílóa pokum. Kostar nú kr. 5.30 kílóið. Einnig höfum við léttari blöndu, sem kostar kr. 5.10 pr. kg. Ágóðaskylt. NÝLENDUVÖRUDEILD GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ SUNDNÁMSKEIÐ fyrir smábörn hefst mánu- daginn 1. júní. Foreldrar láti skrá börn sín í síma 2260. SUNDLAUG AKUREYRAR FERÐ ANESTI! Appelsínur Epli Bananar Opið til kl. 23.30. FERÐANESTI við Eyjafjarðarbraut. Garðsláttuvélar Garðkönnur úr plasti, 4 stærðir. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ SJÓNAUKAR VINDSÆNGUR SVEFNPOKAR, nýjasta tízka BAKPOKAR AMBASSADEUR VEIDIHJÓL Póstsendum. Járn- og glervörudeild Alabastine er komið, þrjár stærðir. MÁLNINGAPENSLAR, allar stærðir MÁLNINGARÚLLUR (Karakúl) Járn- og glervörudeild FERÐATÖSKUR INNKAUPA- TÖSKUR Járn- og glervörudeild ÖKUKENNSLA Gunnar Randversson. Sími 1760. Tek að mér að ÞVO og BÓNA BÍLA. Valdimar Thorarensen, Gleráreyrum 6, sími 1462. Hákarlinn kominn. Húrra! KJÖTBÚÐ K.E.A. KANARÍUFUGLAR PÁFAGAUKAR FINKUR Mörg afbrigði. ALLT TIL FISKIRÆKTAR STRANbGÖTU 17 • PÖSTHÖLF 63 AKUREYRI _ ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- liúsinu laugardaginn 30. maí kl. 9 e. h. Húsið opn- að fyrir miðasölu kl. 8 sarna kvöld. — Svo seljum við fösturn félögum miða kvöldið áður í Alþýðuhús- húsinu kl. 8—10. Stjórnin. STRETCH-BUXUR á dömur. 4 litir — 8 stærðir Mjög vandaðar. Dönsku Sumarpeysurnar komnar aftur, 8 litir Verð kr. 298.00. Hvítar nylon Skyrtublússur Verð kr. 298.00. Verzl. ÁSBYRGI NÝTT Hrefnukjöt KJÖTBÚÐ K.E.A. TILKYNNING Menn eru vinsamlega beðnir að vitja áburðarpantana sinna fyrir 5. júní næstkomandi. ' KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA HUSMÆÐUR! - HUSMÆÐUR! Gala-þvottavélin VINSÆLA NÝKOMIN. (Áður B. T. H., sem allir muna.) Framúrskarandi vélar. — Rafmagnsvinda, Gott verð. KOMIÐ OG SKOÐIÐ „GALA“ RAF H.F. - Geislagötu 12, sími 1258 NOKKRAR BElTUR AF GÓÐUM HÁKARLI TIL SÖLU. NÝLENDUVÖRUDEILD

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.