Dagur - 03.06.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 03.06.1964, Blaðsíða 3
N ý k o m i ð : TRE VIRA GARDÍNUEFNI þunnt. Breidd 3 m. Verð £rá kr. 181.00. Verzlunin HEBA Sími 2772 SUNDBOLIR niðursett verð. Kr. 285.00. r Verzl. Asbyrgi ÓDÝRAR SUMARBLÚSSUR Verð frá kr. 125.00 BÓMULLAR- PEYSUR Verð kr. 105.00 Verzl. ÁSBYRGI TÖKUM UPP í DAG fjölbreytt úrval af STÁLVÖRUM BLÓMABÚÐ NYLON í SLOPPA og BARNAGALLA o. fl. Margir litir. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson OKURKARLAR 4. tölublað. Bókaverzl. Edda li.f. Skipagötu 2 . Akureyri BÍLASALA HÖSKULDAR Hef kaupendur að WILLY’S JEPPUM og nýlegum 4—5 manna bílum. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2 - Sími 1909 TIL SÖLU ER: Bifreiðin A—402 Moschvich, árg. 1959. Bifreiðin er öll nýstand- sett og nýsprautuð. Verð- ur til sýnis hjá Sigurði Svanbergssvni, Bjarkarstíg 5, kl. 20-22. Uppl. ekki gefnar í síma. SUNDFÓLK Áríðandi FUNDUR verður í Sundlaug Akureyrar í kvöld, miðvikudag, kl. 7.30 e. h. Áríðandi að allt sundfólk mæti. ÓÐINN. HÚSMÆÐUR! Nýju innkaupatöskurnar eru konmar. Fást í öllum útibúum vorum. NÝLENDUVÖRUDEILD NYKOMIÐ: BLÖNDUNARTÆKI fyrir HANDLAUGAR, BAÐKÖR og ELDHÚSVASKA STANDKRANAR og KRANATENGI BYGGINGAVÖRUDEILÐ Glerárgötu 36 — Sími 1700 BIBER ÞÉT-TIEFNI í steinsteypu BYGGÍNGAVÖRUDEILD Glerárg. 36 - Sími 1700 Nýkomin HREINLÆTISTÆKI ýmsir litir. BYG6INGAVÖRUDEILD Glerárg. 36 - Sími 1700 RUST-ANODE köld galvanisering Byggingavörudeild Glerárg. 36 - Sími 1700 KÍTTI og KÍTTISSPR AUTUR Byggingavörudeild Gierárg. 36 - Sími 1700 Ávallt allt í íbúðina í MIKLU ÚRVALI ÞESSA DAGA: . SÓFASETT - SVEFNSÓFAR SVEFNBEKKIR - SVEFNSTÓLAR BORÐSTOFUHÚSGÖGN SVEFNHEBERGISHÚ SGÖGN ÚTLEND ULLARTEPPI GÓLFTEPPI og DREGLAR (linoleum) og margt fleira nýkomið IHJSBOEM IMl 1491 . PÓSTHÓLF 256#^ NÝKOMIÐ: AUSTUR-ÞÝZKIR BANDASKÓR fyrir dömur — kr. 166.00 VESTUR-ÞÝZKIR KVENINNISKÓR verð frá kr. 115.00 FRANSKAR KVENTÖFFLUR kr. 222.00 SKÓBÚÐ K.E.A. Akureyringar! - Nærsveitamenn! SELJUM MEÐ MIKLUM AFSLÆTTI MÍÐVÍKUDAGINN 3. JÚNÍ FIMMTUÐAGINN 4. JÚNÍ FÖSTUDAGINN 5. JÚNÍ ýmsar FATNAÐAR- og VEFNAÐARV ÖRUR, vegna flutnings í ný húsakynni, svo sem: UNDIRKJÓLA NÁTTKJÓLA UNGLINGASTAKKA VINNUBUXUR, unglinga SOKKAR, með saum, ódýrir og ótal margt fleira. KARLMANNAFÖT, lítið gölluð, verð frá kr. 650.00 SJAKIR JAKKAR, kr. 750.00 FRAKKAR - STAKKAR SKYRTUR - PEYSUR VINNUFATNAÐUR o. 11. VEFNAÐARVÖRUDEILD - HERRADEILD ATH.: Salan fer fram í GÖMLU VEENAÐARVÖRUDEILDINNI AÐEINS ÞESSA 3 DAGA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.