Dagur - 11.07.1964, Side 6
r
SUNNUDAGSBLAÐ TIMÁNS
flytur fróðlega þætti um líf og sögu þjóðar
vorrar, skrifaða af ritsnjöllum mönnum. —
Blaðið er nú þegar orðið dýrmætt safnrit, og
mun innan tíðar verða ófáanlegt nema með
geypi verði.
AFGREIÐSLAN AKUREYRI, Hafnarstr. 95
Sími 1443.
TIL SÖLU:
Ibúð á góðum stað á Eyr-
inni. — Ujiplýsingar í
síma 2167. Jjrjú næstu
kvöld kl. 7-9.
EITT HERBERGI OG
ELDHÚS
fyrir eina konu. óskast
leigt, helzt á Oddeyri.
Framfærslufulltrúinn,
sími 1105 og 1731.
HERBERGI.
Lítið herbergi óskast á
leigu ca. næstu 2 mán-
uði. — Upplýsingar hjá
Krisý.jáni Tjörfasyni í
sínra 1009 kl. 8—12 og
13—19. 5 daga vikunnar.
SÆTAFERÐ
Iaugardagskvöld kl. 20,30 að Brúarlundi í Vagla-
skógi. Farið heinr eftir dansleik.
FERÐASKRIFSTOFAN SAGA - SÍMI 2950
Bændur!
Maurasýran er komin. — Tilbúin til afgreiðslu.
KEA - KORNVÖRUHÚS
KNATTSPYRNUSKÓR
stærðir 34—46
ÍÞRÓTTASKÓR
tveir litir — stærðir 39—45
ÚRVAL AF
UPPREIMUÐUM STRIGASKÓM
stærðir 23—47
SKÓBÚÐ K.E.A.
DIESELVÉLIN
í rússnesku landbúflaðarbifreiðina GAZ 69
NEWAGE-BMC
Við höfum selt tugi slíkra véla til notkunar
í rússnesku landbúnaðarbifreiðina GAZ 69 á
undanförnum árum og allar hafa reynzt með
ágætum. Sérstaklega skal bent á hið mikla afl
vélarinnar, 60 hestöfl, og er það meira afl en
í öðrum sambærilegum vélum.
Vélin er afgreidd með kúplingshúsi, sem er
tilsniðið fyrir gearkassann í GAZ 69, og ekki
þörf neinna breytinga við ísetningu.
— Verð er mjög hagstætt - alltaf til á lager.
ÝMSAR UPPLÝSINGAR UM VÉLINA:
Strokkar ......... 4
Hestafl .......... 55hp við 3000 sn. á mín.
Strokkstærð ...... 3,250” (82,6 mm)
Strokklengd....... 4.00” (101,6 mm)
Rúmtak ........... 2,2 lítrar
Þjöppunarhlutfall 20:1
Tímaröð .......... 1-3-4-2
Ventlabil ........ 012” (30,5 mm)
Olíuþrýstingur .... 15 lbs við hægan gang
Olíuþrýstingur .... 45 lbs við hraðan gang
Olíumagn ......... 5,7 lítrar
Glóðarkerti ...... Lodge D.D 2/3
Rafkerti ......... 12 volta Lucas
Olíuþykkt ........ S.A.E. 20-30
Hámarksorka ...... 60 hp við 3,500 sn á mín
Þyngd vélarinnar 308 kg.
GiSLI JÓNSSON <6 GO.HF.
Tilkynning frá Rafveitu Akureyrar
Skrifstofur Rafveitunnar, aðrar en innheimtuskrifstof-
an, verða lokaðar á laugardögum frá og með laugar-
deginum 11. Jj. m. til laugardagsins 26. sept. 1964.
RAFVEITA AKUREYRAR
VEX HANDSÁPAN
FÓTBOLTASPILIÐ
er komið.
VERÐ KR. 265,00
BRYNJÓLFUR
SVEINSSON H.F.
EFNAVERKSMIÐJAN