Dagur - 08.08.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 08.08.1964, Blaðsíða 2
Áfrekaskrá Ncrðlendmga í frjálsum íþróítum i HÉR Á EFTIR fer afrekaskrá Norðlendinga í frjálsum íþrótt- um, utanhúss, fyrir árið 1964., fram að 1. ágúst. Ekki munu öll þessi afrek vera búin að fá stað festingu og einnig kunna að vera einhverjar villur í skránni, og væri gott að fá leiðréttingar frá þeim, sem betur kynnu að vita. Eysteinn Hallgrfmsson tók þessa skrá að mestu saman. KARLAR. 100 m hlaup. sek. Reynir Hjartarson Þór 10,9 Haukur Ingibergsson HSÞ 11,2 Þóroddur. Jóh.son UMSE 11,2 Sigurður Friðriksson HSÞ 11,4 Jón Benónýsson HSÞ 11,4 Friðrik Friðbjörnss. UMSE 11,4 200 m hlaup. sek. Reynir Hjartarson Þór 23,1 Haukur Ingibergsson HSÞ 24,3 Friðrik Friðbjörnss. UMSE 24,3 Jón I. Ingvarsson USAH 24,9 Lárus Guðmundsson USAH 25,0 Pétur Guðmundsson USAH 26,0 400 m hlaup. sek. Haukur Ingibergsson HSÞ 54,7 Eðvarð Sigurgeirsson KA 57,2 Marteinn Jónsson UMSE 55,0 Bergsveinn Jónsson HSÞ 57,5 Jón Benónýsson HSÞ 58,4 Ingvar Jónsson HSÞ 58,6 800 m hlaup. mín. Vilhj. Björnsson UMSE 2:08,1 .Baldvin Þóroddsson KA 2:10,5 Eyþór Gunnþórss. UMSE 2:23,5 1500 m hlaup. mín. Vilhj. Björnsson UMSE 4:25,4 Baldvin Þóroddsson KA 4:29,1 Marínó Eggertsson UNÞ 4:36,2 Marteinn Jónsson UMSE 4:42,2 Ármann Olgeirsson HSÞ 4:44,4 Eyþór Gunnþórss. UMSE 4:47,6 3000 m hlaup. mín. Marínó Eggertsson UNÞ 11:05,8 Davíð Herbertsson HSÞ 11:06,9 Ármann Olgeirsson HSÞ 11:06,9 Herm. Herbertsson HSÞ 11:08,1 Karl Helgason USAH 11:28,0 Heimir Guðm.son USAH 11:31,1 4x100 m boðhlaup. sek. UMSE 46,9 HSÞ 47,0 ÍBA og UMSE 47,8 Umf. -Efling 48,9 Umf. Gaman og alvara 50,4 Umf. Fram 51,4 KNATTSPYRNUMÓT UMSE HIÐ árlega knattspyrnumót 1000 m boðhlaup. mín. UMSE 2:13,0 HSÞ 2:17,7 Hástökk. m Ársæll Ragnarsson USAH 1,71 Sigmar Jónsson USAH 1,71 Haukur Ingibergsson HSÞ 1,71 Ófeigur Baldursson HSÞ 1,66 Reynir Hjartarson Þór 1,65 Benedikt Jónsson USVH 1,59 Langstökk. m Sigurður Friðriksson HSÞ 6,76 Sig. V. Sigmundsson UMSE 6,71 Ragnar Guðmundss. UMSS 6,47 Haukur Ingibergsson HSÞ 6,28 Friðrik Kriðbjörnss. UMSE 6,23 Þrístökk. m Sigurður Friðriksson HSÞ 14,01 Haukur Ingibergsson HSÞ 13,32 Sig. V. Simundsson UMSE 13,30 Ófeigur Baldursson HSÞ 12,78 Lárus Guðmundss. USAH 12,65 Bergsveinn Jónsson HSÞ 12,65 Stangarstökk. m Valgarður Sigurðsson KA 3,65 Sigurður Friðriksson HSÞ 3,28 Ófeigur Baldursson HSÞ 3,28 Valgarður Stefánsson KA 3,25 Ásgeir Daníelsson HSÞ 2,81 Ársæll Ragnarsson USAH 2,80 Kúluvarp. m Guðm. Hallgrímsson HSÞ 14,84 Þóroddur Jóh.sson UMSE 13,50 Ingi Árnason KA 12,82 Stefán Pedersen UMSS 12,45 Jens Kristjánsson USVH 11,77 Jóhann E. Jónsson USAH 11,52 Kringlukast. m Guðm. Hallgrímsson HSÞ 40,06 Þóroddur Jóh.son UMSE 38,50 Ingi Árnason KA 33,79 Njáll Þórðarson USAH 33,79 Sig. V. Sigmundss. UMSE, 33,26 Páll Dagbjartsson HSÞ 32,89 Spjótkast. m Ingi Árnason KA 50,48 Guðm. Hallgrímsson HSÞ 42,30 Njáll Þórðarson USAH 41,25 Arngrímur Geirsson HSÞ 40,59 Skarph. Ragnarss. USAH'40,42 Sig. V. Sigmundss. UMSE 39,69 KONUR. 100 m hlaup. sek. Lilja Sigurðardóttir HSÞ 13,2 Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 13,3 Kristjana Friðriksd. HSÞ 13,7 Herdís Halldórsdóttir HSÞ 13,8 Valg. Guðmundsd. USAH 13,8 Guðrún Benónýsdóttir HSÞ 13,8 200 m hlaup. sek. Lilja Sigurðardóttir HSÞ 28,6 Valg. Guðmundsd. USAH 30,0 Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 30,4 Ungmennasambands Eyjafjarð- ar hefst þriðjudaginn 11. þ. m. Þórey Jónsdóttir USAH 31,5 Ekki er enn vitað hvað mörg lið 4x100 m boðhlaup. sek. mæta til leiks að þessu sinni en HSÞ 56,4 á síðasta ári tóku sex lið þátt í Umf. Efling 57,8 mótinu og varð Ungmennafélag Umf. Geisli 59,4 Skriðuhrepps sigurvegari. □ UMSE 59,8 LILJA SIGURÐARDOTTIR. Umf. Mývetningur 61,0 Umf. Svínvetninga " 61,7 Hástökk. m Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1,36 Lilja Sigurðardóttir HSÞ 1,30 Hólmfr. Friðbjörnsd.' HSÞ 1,30 Jónína Hjaltadóttir UMSE 1,20 Lilja Friðriksdóttir UMSE 1,16 Þorg. Guðmundsd. UMSE 1,16 Langstökk. m Lilja Sigurðardóttir HSÞ 4,65 Sigrún Sæmundsd. HSÞ 4,53 Lilja Friðriksdóttir UMSE 4,43 Herdís Halldórsdóttir HSÞ 4,39 Þórdís Jónsdóttir HSÞ 4,29 Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 4,24 Kúluvarp. m Helga Hallgrímsdóttir HSÞ 9,55 Hanna Stefánsdóttir HSÞ 8,58 Ingibjörg Aradóttir USAH 8,43 Halla Sigurðardóttir UMSE 8,34 Gunnvör Björnsd. UMSE 8,33 Kristjana Jónsdóttir HSÞ 8,25 Kringlukast. m Kristjana Jónsdóttir HSÞ 30,65 Hanna Stefánsdóttir HSÞ 26,70 Bergljót Jónsdóttir UMSE 25,65 Ingibjörg Aradóttir USAH 25,55 Ragnh. Guðm.d. USAH 25,04 Lilja Sigurðardóttir HSÞ 25,04 Keppa Akureyringar við Bermudamenn? Á MÁNUDAG verður háður í Reykjavík landsleikur í knatt- spyrnu við Bermuda. Ráðgert er að gestirnir leiki tvo auka- leiki og eru miklar horfur á að þeir komi liingað til Akureyrar og reyni sig vrið lið ÍBA og þá væntanlega næsta fimmtudags- kvöld. Ef af komunni liingað verður mun marga fýsa að sjá hina hörundsdökku íþróttamenn í leik á íþróttavellinum. □ Lélegur pressuleikur TILRAUNALANDSLIÐ og lið blaðamanna léku knattspyrnu- leik í Reykjavík á miðvikudags- kvöldið. Leikur beggja liðanna var slakur en tilraunaliðið bar þó sigur úr býtum með 3:1. □ Meistaramót IsS. MEISTARAMÓT íslands í frjáls um íþróttum 1964, aðalhluti, fer fram á Laugardalsvellinum í Reykjavík 15. og 16. ágúst n. k. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Fyrri dagur (laugardagur 15. ágúst). 200 m hlaup, kúluvarp, hástökk, 5000 m hlaup, 800 m hlaup, spjótkast, langstökk, 400 m grindahlaup og 4x400 m boð- hlaup. Seinni dagur (sunnudagur 16. ágúst). 100 m hlaup, stangar- stökk, kringlukast, 1500 m hlaup, 110 m grindahlaup, þrí- stökk, sleggjukast, 400 m hlaup og 4x100 m boðhlaup. Þátttökutilkynningar berist, í síðasta lagi, mánudag 10. ágúst í frjálsíþróftum í afgreiðslu Sameinaða, Tryggva götu 28, Reykjavík. □ Sundinót að Lauga- landi á Þelamörk UNGMENNASAJMBAND Eyja- fjarðar gengst fyrir héraðsmóti í sundi 15. þ. m. að Laugalandi á Þelamörk. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Fyrir karla: 100 m bringu- sund, 50 m baksund, 50 m frjáls aðferð, 200 m bringusund og 4x50 m boðsund frjáls aðferð. Fyrir konur: 50 m bringu- sund„ 25 m baksund, 25 m frjáls aðferð og 4x25 m boðsund frjáls aðferð. □ Mörg meistaramót á Norðurlandi NÚ í VIKUNNI komu forráða- menn íþróttasamtakanna á Norð urlandi saman hér á Akureyri til að ráðgast um og raða niður meistaramótum í hinum ýmsu íþróttagreinum. Á undanförn- um árum hefir ekkert fast skipulag verið á þessum málum, en nú var tekin ákvörðun um hvert mót, hvar og hvenær þau skyldu haldin. Þau mót, sem haldin verða á næstunni, eru, knattspyrnumót, sundmót og f rj álsíþróttamót. Tveir riðlar í knattspymu. Knattspyrnumótið hefst innan skamms og verða 7 félög með að þessu sinni. Verður þeim skipt í tvo riðla og spiluð tvöföld umferð í hvorum þeirra ÚRSLITALEIKUR í 2. DEILD AÐEINS einn leikur er nú eftir í Norðurlandsriðlinum í knatt- spyrnu, II. deild, milli fsafjarð- ar og Akureyrar. Er gert ráð fyrir að hann verði um aðra helgi. Almennt er búizt við að Akureyringar sigri í riðlinum, þó enginn leikur sé unninn fyr- irfram. Ef svo fer, þá keppa Ak- ureyringar við Vestmannaey- inga um réttinn til að keppa I I. deild næsta ár. Vestmannaey- ingar eru harðir í horn að taka, eftir frammistöðunni að dæma í Suðrulandsriðlinum, en þar sigruðu þeir með yfirburðum, unnu alla sína leiki. □ þannig að hvert lið spilar helm- ing leikjanna á heimavelli. Þau lið, sem verða efst í hvorum riðli, spila svo úrslitaleik. í öðrum riðlinum leika sam- an, HSÞ, UMSE, KA og Þór, eu (Framhald á blaðsíðu 4). Mótaskrá ÍBA fyrir ÁGÚST 11. Knattspyrna. Akureyrarmót 5. flokkur. 13. Knattspyrna. Akureyrarmót 4. flokkur. 15. Frjálsar íþróttir. Akureyrar- mót. 16. Frjálsar íþróttir. Akureyrar- mót. .19. Knattspyrna. Akureyrarmót meistaraflokkur. 21. Knattspyrna. Akureyrarmót 3. flokkur. 25. Knattspyrna. Akureyrarmót 2. flokkur. 29. Róðrarmót. 30. Handknattleikur. Akureyr- armót. □ Mótaskrá UMSE fyrir ÁGÚST. 11 Knattspyrnumót. 15. Sundmót að Laugalandi á Þelamörk. 22. Héraðsmót í frjálsum íþrótt- um að Laugalandi í Eyja- firði. 23. Héraðsmót í frjálsum íþrótt- um að Laugalandi í Eyja- firði. □ Námskeið í frjálsum íþrótfum DAGANA 10. til 15. þ .m. dvelst á Akureyri bandarískur þjálfari að nafni Thomas Ecker og leið- beinir í frjálsum íþróttum. Þjálfari þessi hefir dvalizt víða við leiðbeiningar og fengið gott orð. Að undanförnu hefir hann kennt í Reykjavík og í V estmannaeyj um. Frjálsíþróttaráð Akureyrar og UMSE standa að komu þjálfar- ans hingað en Frjálsíþróttasam- band íslands útvegaði hann til landsins fyrir milligöngu Upp- lýsingaþjónustu Bandaríkjanna. Eins og áður er sagt byrjar þjálfarinn kennslu hér næsta mánudag og hefjast æfingarnar kl. 8 e. h. og eru þær ætlaðar eldri flokkum, en í athugun er að tímar verði fyrir þá yngri, fyrr að deginum. íþróttafólki á Akureyri og í nágrenni ér heimilt að sækja þetta námskeið. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.