Dagur - 08.08.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 08.08.1964, Blaðsíða 3
3 Opinbert uppboð á alifuglum, búpeningi og bifreiðum Uppboð verður haldið í alifuglabúinu Dverghól norð- an við Akureyri, föstudaginn 14. ágúst 1964 og lrefst kl. 2 e. h. Seldar verða eftirfarandi eignir tilheyrandi þrotabúi Brynjólfs Brynjólfssonar, veitingamanns: Hænur, ca. eitt þúsund, hanar, liænuungar, gæsir og gæsaungar, fjórar gyltur og grísir, nautkálfar 8—9 mán. og kalkún- ar. Kl. 5 e. h. sama dag verða boðnar upp við lögreglu- varðstofuna á Akureyri eftirgreindar bifreiðir tilheyr- andi sama þrotabúi: A—864, Taunus Tranzit, árgerð 1963. A—1217, Taunus Station, árgerð 1959. A—1855, Willy’s jeep, árgerð 1962. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. NAUÐUNGARUPPBOÐ Uppboð á húseigninni VIÐARHOLTI Árakógs- hreppi,- eftir kröfu útibús Búnaðarbankans á Akur- eyri, sem auglýst var í 77., 79. og 80. tölublaði Lög- birtingablaðs fer fram hér í skrifstofunni þriðjudag 18. þ. m. kl. 10.30. SÝSLUMAÐUR EYJAFJARÐARSÝSLU. NAUÐUNGARUPPBOÐ Uppboð á v. s. VÍKING II G. K. 331, eftir kröfu Fisk- veiðasjóðs, sem auglýst var í 77., 79. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðs fer fram hér í skrifstofunni þriðju- dag 18. þ. m. kl. 11.00. SÝSLUMAÐUR EYJAFJARÐARSÝSLU. NAUÐUNGARUPPBOÐ Opinbert uppboð á býlunum DVERGHÓI.I og GRÆNHÓLI á Akureyri, sem seld verða samkvæmt ákvörðun skiptafundar í þrotabúi Brynjólfs Brynjólfs- sonar, og auglýst voru í 77., 79. og 80. tölublaði Lög- birtingablaðs, fara fram hér í skrifstofunni fimmtu- dag 13. þ. m. kl. 10.30 árdegis. BÆJARF ÓGETI. Þið fréttið það allt í Tímanum. Yfir 100 íréttaritarar víðsvegar um landið tryggja nýjustu fréttir dag hvem. T I M I N N Bankastr. 7, Reykjavík Símar: 18300 - 12323 19523. AFGREIÐSLU OG ÁSKRIFT ARSÍ MI AKUREYRI: 1443 Hafnarstræti 95. 0 D Y R T ! HERRANÁTTFÖT kr. 160.00 DRENGJANÁTTFÖT hneppt, kr. 127.00 BARNANÁTTFÖT kr. 66.00 HERRAVESTI (skinn) TERYLENE-BUXUR allar stærðir KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Japanskir Ný sending! Járn- og glervörudeild NIÐURSUÐUGLOS 1/2 kg. og I kg. Einnig stakir GÚMMÍHRINGIR OG UTIBU TIL SOLU: Vel með farin RAFHA-ELDAVÉL, • eldri gerð. Uppl. í Eiðsvallagötu 20, neðri hæð. Sími 2053. PEDEGREE- BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1038 eða 1538. Til sölu: 5 UNGAR KÝR. Jóhann Ingólfsson, Uppsölum. BILL TIL SÖLU! Bedford diesel vörubíll, 6 tonna, árgerð 1962. Uppl. gefur Agnar Kára- son, Hringbraut 4, Húsavík, sínri 89. AUGLYSINGASÍMI DAGS ER 1167 Sunbeam raímagnsrakvélar! SU NBE AM-R AFM AGNSR AKVÉL ARN AR eru komnar. Þrjár gerðir. Mjög fljótvirkar. Lítið í gluggann. Rakarastofan, Strandgötu 6, sími 1408 JÓN EÐVARÐ Áhugaljósmyndarar! Nú er loksins nóg til af LJÓSMYNDAPAPPÍR. Hefi nýlega tekið upp stóra sendingu af LEONARPAPPÍR. Komið meðan úrvalið er mest. Rakarastofan, Strandgötu 6, sími 1408 JÓN EÐVARÐ LAMHAIÍ JÓT I. og II. verðflokkur í íieilum og hálfum skrokkum. NÝJA-KJÖTBÚÐIN ÍBÚÐ TIL SÖLU Þriggja herbergja íhúð á góðum stað í bænum til sölu. Getur losriað fljótt. — Upplýsingar í Eiðsvallagötu 26, niðri, eftir kl. 5 dáglega, BYGGINGAFÉLAG AKUREYRAR Til sölu er íbúðin Sólvellir 13. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaúpsréttar, sendi skriflega umsókn til formanns félagsins fyrir 16. ágúst n.k. STJÓRNIN. NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ MALA Hver vili ekki hafa hús sitt fagurl og vistlegt? Fagurt heimili veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem a3 garði bera. Litaval er auðvelt ef þér notið Polytex plasf- málningu, því þar er úr nógu að velja, og allir þekkja hinn djúpa og milda blæ. Polytex er sterk, endingargóð cg auð- veld í notkun.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.