Dagur - 08.08.1964, Page 7

Dagur - 08.08.1964, Page 7
7 - í LANDNÁMI ÞENGILS MJÖGSIGLANDI (Framhald af blaðsíðu 1) bænda, sem stunduðu sjóinn jafnhliða búskapnum. Nú er verkaskiptingin orðin meiri. Bændur sinna búskapnum ein- göngu. Grenivíkurþorp telur um 170 manns, en hreppurinn 361 sál. Frá Grenivík eru gerðir út þessir þilfarsbátar: Sævar, Víð- ir, Brúni og Frosti. Þar eiga líka heima stærri bátar, svo sem Oddgeir, Áskell og Vörður, en auk þess margar trillur. Að- stöðu hefur vantað fyrir stærri skipin. Stói'kostlegur munur verður nú, með þessari hafnar- framkvæmd, fyrir útgerðina í Grenivík. IVLá því búast við, að hún fai’i vaxandi, og að fleiri nauðsynlegar framkvæmdir fylgi í kjölfai’ið. Hvað eru mörg býli byggð í þinni sveit? Oddvitinn fer yfir bæjari’öð- ina í huga sér og segir síðan að þau séu 54 talsins í Grýtubakka hreppi. Aðspurður um heyskap lætur hann vel yfir og telur heyfeng vei’ða mikinn og góðan, eftir því, sem nú verði bezt séð. Einnig horfi vel með kartöflu- ræktina og að berjaspretta muni verða góð í sumar. Skurð- grafa sé byrjuð að vinna í hreppnum og ræktun þoki í í’étta átt, þótt hægar miði en oft áður. Margir bændur séu búnir að koma sér sæmilega fyr- ir, hvað ræktun snerti og bú- stærð. En litlu býlin, sem ekki hafa góða aðstöðu til vélanotk- unar, fari í eyði Hvort fjölga menn heldur sauðfé eða kúm? Stækkun búanna byggist á fjölguh kúnna, og margir bænd- ur hafa þá bústæi’ð, sem fjöl- skyldunni er framast fært að anna. Um stækkun fram yfir það, finnst möi’gum álitamál og jafnvel mjög hæpið. Landbún- aðinum gengur illa að keppa um verkafólk á vinnumarkaðinum, því tekjur búanna þola ekki há- ar kaupgreiðslur. Grýtubakkahreppur er víð- lendur? Já, hann nær nú fyrst og - VONDA BRAGÐIÐ (Framhald af blaðsíðu 8). samlaginu, mun vandaðri en þar var áður notaður og mjólkin var meira kæld. Hina miklu kælingu þoldi fituspi’engda flöskumjólkin ekki. Kælingunni var þegar breytt og málið þar með leyst. Ofkælda mjólkin var ekki að neinu leyti óholl til neyzlu. □ fremst út álla Látraströnd og norður fyrir landsenda, og einn- ig austur fyrir Þorgeii’sfjörð og Hvalvatnsfjeið. Að sunnan eru takmörkin milli Þverár og BALDUR SIGURÐSSON. Skax’ðs í Dalsmynni og inn á Knarrarnes fyrir sunnan Mið- vik. Strandlengjan er því geysi- löng, afréttarlönd mikil og góð, ekki sizt þegar við bætist Flat- eyjai’dalsheiði, sem margir nota einnig fyrir sauðfé. En hinsveg- ar eru göngur nokkuð tímafrek- ar, svo sem að líkum lætur. — Þrjár veiðiár eru í hreppnum, Fnjóská, og svo árnar í Fjörð- um. Eflaust þarf að gera miklu meira í fiskiræktarmálum en nú er. Nú þegar er hægt að byggja á nokkuri’i þekkingu og inn- lendi’i reynslu í því efni. Fjarð- arárnar eru lausar úr leigu í haust. Þið þurfið líka að berjast við ref og mink á stóru svæði? Ekki vantar það. Búið er að vinna um eða yfir 30 minnka og - Hildur Snorradóttir (Framhald af blaðsíðu 5). Þess vegna eru það nú vinsam leg tilmæli mín til allra, sem lesa þessar línur, og eitthvað geta frætt mig um Hildi og Er- lend, að gera mér viðvart, eða senda mér í pósti frásögur sín- ar eða upplýsingar. Sé þess kostur er ég reiðubúinn að heim sækja þá, sem þannig vilja fræða mig og mun þá sjálfur skrifa upp eftir þeim eða taka frásagnir upp á segulband. Einnig vil ég varpa þeirri spurningu fram, hvort til muni vera ljósmynd af Hildi. Slíkt væri mikils virði. Allt, sem einhverju máli skipt ir, varðandi þessa konu, verður vel þegið, og má sendast í póst- hólf 267, Akureyri. Jóhannes Óli Sæmundsson. YOGA ÞÓR ÞÓRODDSON frá Californíu flytur erindi um Hugeðlisvísindi (science of Mentalphysics) að Bjargi kl. 8 e. h. sunnu- daginn 9. ágúst. Kynnir Yogakerfi, sem sniðið er fyrir venjulega Vesturlandabúa. — Aðgangur ókeypis. nokkur tófugreni. Fyrir hvei’ja tófu eru gi-eiddar 700 krónur en 400 krónur fyrir minkinn. Nokkuð fleira, Sverrir? Mig langar til að minnast á símann og vekja athygli á því, að það er aðeins ein lína fyx’ir Svalbai'ðsströnd og Grenivík, og er það allt of lítið. Svo mik- ið álag er á línunni, að við á noi’ðurendanum verðum oft út- undan, vegna þess hve þessi eina lína er yfirhlaðin. Þetta útilokar okkur heilu tímana og er það of léleg símaþjónusta. Bæta þai'f við línu milli Sval- barðsstrandar og Akui’eyrar til þess að unnt sé að anna hinni síauknu þörf, segir Sverrir Guð mundsson að lokum, og þakkar blaðið fyrir svörin. E.D. - GAMLA SNÆFELLIÐ (Framhald af blaðsíðu 8). og annar á morgun. Annars hef ég ekki fylgst vel með þessu. Við vorum búnir að fá 23760 mál og tunnur áður en við feng- um þessi 1700 mál, sem nú eru í skipinu. Við höfum ekki und- an neinu að kvarta. Hvemig finnst þér að stjóma síldveiðum á Snæfelli? Snæfell hefur alltaf verið gott skip og er það ennþá. Einu sinni var það talið stórt síldar- skip, en þróunin hefur orðið sú, að skipin eru miklu stærri nú, en áður, og mörg miklu stærri en Snæfell. Það er erfitt fyrir minni báta að sækja svona langt út, naumast hægt. Við höfum vei’ið heppnir á Snæfellinu og ekkert komið fyrir, sem tafið hefur, sem sagt, allt hefur geng- ið að óskum. Já, Snæfell er ágætt skip. Það finnst mér. Er meiri síld á miðunum en £ fyrra? Það veit ég ekki. Þetta er allt öðru vísi nú. Veður eru óstillt- ari, straumar miklir og síldin er stygg. Það er ekki gott að full- yi'ða um magn síldar í sjónum. En það hefur veiðst meira, það er a. m. k. víst, enda stærri floti og betri tæki. Það skiptir ekki síður máli. Og síldarleitin hjálpar okkur mjög mikið. Er það rétt að yngri skipstjór- arnir séu aflasælli en þeir eldri? Það er ég ekki viss um og ekkei-t vil ég um það segja, að óathuguðu máli. Þó koma mér strax í hug nokkrir eldri skip- stjórar, sem vel hafa aflað nú, eins og svo oft áðui'. Hvað ertu búinn að vera á mörgum síldarvertíðum? Ætli þær séu ekki orðnar einar 17. Maður byrjaði ungur að stunda sjóinn. Það á svo að vera, að byi'ja ungur og hætta áður en maður verður gamall. f Olafsfix'ði ólst maður upp við sjósókn og meðal sjómanna. Hvað segirðu um stóru síld- ina? Hún er til, en er blönduð smæri’i síld. En skeð getur að hún eigi eftir að hlaupa saman MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10,30 f. h. Sálmar nr. 536, 327, 56, 139 og 29. — B. S. ERINDI um hugeðlisvísindi (yoga-kerfi) fyrir Vestui’- landabúa, flytur Þór Þórodds- son frá Californíu í Bjargi n. k. sunnudag. (Sjá auglýsingu) FERÐ ASKRIFSTOF AN Lönd & Leiðir efnir til ferðar til Danmerkur og Bretlands 7. septembei'. — í þessu sam- bandi skal á það bent, að ef næg þátttaka fæst héðan frá Akureyri, vei’ður séð fyrir sérstaklega ódýru far; suður eða jafnvel, ef þátttaka verður mikil, að skipulögð verði ferð héðan sérstaklega. ÁTTRÆÐUR er í dag Magnús Magnússon skósmiður, Aðal- stræti 2. Magnús er fæddur Akureyringur og hefur stund- að skósmíðaiðn á Akureyri síðan 1906. Æ.F.A.K. Ferð á æskulýðsmótið við Vestmannsvatn. Lagt verður af stað kl. 2 e. h. laugardag- inn 8. ágúst frá Ferða skrifstofunni Lönd & Leiðir. Tjaldað vei'ður við sumarbúð- irnar og þurfa þátttakendur að hafa með sér nesti til kvöldsins og sunnudagsmorg- uns, en mjólk fá þeir á staðn- um og heita máltíð um hádegi á sunnudag. Dagskrá vei’ður fjölbreytt: Kvöldvaka, leikir, íþróttir, söngur, varðeldur og helgistundir. Mótinu lýkur með messu að Nesi í Aðaldal. Fei’ðin austur og heim kostar kr. 100,00 á mann og móts- gjald (innifalið mjólk og mat- ur) kr. 25,00—30,00. Þeir, sem ætla að fara, en eigi hafa til- kynnt þátttöku, láti deildar- foringja eða sóknarprest vita hið fyrsta. — Stjórnin. ST. GEORGS-GILDH). Fundur- inn er í Sjálfstæðishús- #inu mánudág 10. ágúst kl. 9 e. h. — Nýir félag- ar velkomnir. Stjórnin. SUNDLAUGIN að Laugalandi, Þelamörk, er opin föstudaga kl. 20—23, laugardaga kl. 14— 23 og sunnudaga kl. 14—23. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstú viku hefur Ágúst Þor- leifsson, sími 1563. NONNAHÚSIÐ opið kl. 2—4 síðdegis, daglega. MINNI AFLI HJÁ TOGURUNUM MINJASAFNIÐ! Opið frá 1,30 til 4 e. h., alla daga, nema mánudaga. Á öðrum tímum fyrir ferðafólk eftir samkomu lagi við safnvörð. Símar 1162 og 1272. MATTHÍASARSAFNH) opið kl. 2—4 e. h. alla daga, nema laugardaga. NATTÚRUGRIPASAFNH) er opið almenningi á sunnudög- um kl. 2—4 e. h. Sími safn- varðar er 2983. l7NV>Y FRÁ U.M.S.E. Frjáls- íþróttafólk. Bandarískur þjálfari kennir á Akur- eyri næstu viku. — Sjá HJÁLPRÆÐISHERINN. N. k. sunnudagskvöld kl. 8,30 talar noi’ska hjúkx'unarkonan Elsa Marie Aas á samkomu Hjálp- ræðishersins. "Allir velkomn- ir. - Ný kjötvinnslustöð (Framhald af blaðsíðu 1). vinnslustöðvar, en áætlanir og teikningar síðan gerðar með hlið sjón af staðháttum. Hagkvæmt þykii’, að hin nýja stöð er byggð svo nærri slátur- og frystihúsi, sem raun er á. — Einnig er miðað við aðalkjöt- vinnslustöð fyrir Akui-eyri og nágrenni og verður ekkert til sparað í búnaði. — Vélar allar verða af fullkomnustu gerðum, og öll starfsaðstaða á að verð mjög góð, ennfremur verður ströngustu kröfum um hreinlæti fullnægt. í sláturhúsum KEA • er - ár hvert slátrað fast að 50 þúsund fjár, hundruðum nautgripa og svína. Hi’áefni er því mikið og mikilvægt bæði fyrir neytendur og framleiðendur að hér takist svo vel til, sem áformað er. En vonir standa til, að hin nýja stöð geti tekið til starfa sxðla árs 1965. Við frysti- og sláturhús KEA á Oddeyri hefur kjötbeinavex’k- smiðja verið stækkuð um helm- ing. Þá hefur garnastöðin verið endurbyggð. En SÍS hefur hana á leigu til sinna nota og 15 kúa fjós hefur verið sett upp við slátui’hús til að geyma naut- gripi. Um 90% af nautgripakjöti því, sem sláturhúsi KEA á Ak- ui'eyri berst, er úrbeinað og selt á Ameríkumarkað. HELDUR tregari afli hefir ver- ið hjá togurum ÚA þessa viku og þá síðustu. Harðbakur kom inn með 86 tonn 4. þ. m. og Svalbakur 6. ágúst með 93 tonn, báðir eftir viku útivist. Sléttbak ur kom síðast inn 30. júlí með 154 tonn. Hann er væntanlegur aftur á mánudag □ Svo sem á þessu má sjá, er ýmis konar starfsemi í sam- bandi við slátur- og kjötfrysti- hús samvinnumanna á Oddeyri, enda vinnur þar fjöldi fólks að staðaldri. En nýja kjötiðnaðar- stöðin, sem á að verða hin full- komnasta og eflaust verður einn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Ráðhústorgi 5. Aðstandendur. í torfur. Hver veit? Má ég hringja til konu þinnar og biðja hana um mynd af þér til birtingar? Já, það held ég þú megir. Viltu þá skila kveðju frá mér um leið. Við vei'ðum komnir til Raufarhafnar um kl. 3 á morg- un. Þakka viðtalið, og góða beim- ferð með aflann. E. D. T APAÐ Gyllt VÍRAVIRKIS- BRJÓSTNÁL tapaðist á Akureyri eða í Vaglasikógi í júní. Vinsamlegast skil- ist gegn fundarlaunum á afgreiðslu Dags, Ak. Sími 1167. ig mjög dýr framkvæmd, ætti að marka tímamót á sínu sviði, fyrir forgöngu KEA á Akureyri. Slátur- og fx-ystihússtjóri KEA er Haukur Olafsson, en Einar Sigurðsson kjötiðnaðar- maður hefur þegar verið ráðinn til starfa. Mun hann dvelja er- lendis og búa sig undir mikil- vægt starf í hinu nýja fyrir- tæki. □

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.