Dagur - 26.09.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 26.09.1964, Blaðsíða 2
HSÞ sigriði með yfirburðum í frjáisum íjjrófiym MEISTARAMÓT Norðurlands í frjálsum íþróttum var haldið á Akureyri 29. og 30. ágúst sl. Þátttaka var allgóð, þó nokkra af betri frjálsíþróttamönnunum vantaði. Frammistaða S.-Þing- eyinga. er glæsileg og unnu þeir mótið með miklum yfirburðum, hlutu nær helming stiganna. Átti Haukur Ingibergsson þar stærstan hlutinn í, sigraði í fimm greinum og var auk þess í sigursveit HSÞ í 1000 m boð- hlaupi. Árangur var yfirleitt ekki góð ur og mun fremur kalt veður eiga þar nokkrh sök á. Þetta var 10. Norðurlandsmót ið í frjálsum íþróttum. Þau hafa verið haldin árlega síðan 1957, en hið fyrsta fór fram 1951. Frjálsíþróttaráð Akureyrar sá um framkvæmd mótssins að þessu sinni en mótsstjóri var Haraldur Sigurðsson bankagjald keri. 100 m hlaup sek. Haukur Ingibergsson HSÞ 11.3 Þóroddur Jóhannss. UMSE 11.3 Sigurður Friðriksson HSÞ 11.5 200 m hlaup sek. Haukur Ingibergsson HSÞ 24.2 Ingólfur Steindórss. USVH 24.5 Ragnar Guðmundss. UMSS 24.6 400 m hlaup sek. Haukur Ingibergsson HSÞ 54.8 Ingólfur Steindórss. USVH 55.1 Marteinn Jónsson UMSE 55.4 800 m lilaup mín. Marteinn Jónsson UMSE 2.09.0 Baldvin Kristjánss. UMSS 2.12.5 Sveinn Kristdórss. KA 2.14.3 1500 m hlaup mín. Báldvin Þóroddsson KA 4.29.0 Ármann Olgeirsson HSÞ 4.36.5 Davíð Ilerbertsson HSÞ 4.37.6 3000 m hlaup mín. Davíð Herbertsson HSÞ 10.09.3 Tryggvi Stefánsson HSÞ 10.10.3 Marinó Eggertsson UNÞ 10.12.3 110 m grindahlaup sek. Þóroddur Jóhannss. UMSE 18.1 Ingólfur Hermannsson Þór 18.2 Haukur Ingibergsson HSÞ 18.4 4 x 100 m boðhlaup Sveit UMSE 47.1 sek., (Stefán Fr., Jóhann Jónss., Sigurður Sigm., Þóroddur Jóh.) Sveit HSÞ 48.2 sek. 1000 m boðhlaup Sveit HSÞ 2.11.0 mín. (Guðm. Hallgr., Sigurður Friðr., Hauk- KN ATTSP YRNUM ÓT Ung- inénnasambands Eyjafjarðar ■hófst um miðjan ágúst og lauk í byrjun september. Fimm lið frá eftirtöldum félögum tóku þátt í mótinu: Umf. Dagsbrún Glæsibæjarhr. og Umf. Öxndæla Öxnadal, sam eiginlegt lið. Umf. Skriðuhrepps, Skriðuhr. Umf Reynir, Árskógshreppi. Umf. Svarfdæla, Dalvík. Umf. Æskan, Svalbarðsströnd. Urslit einstakra leikja urðu: Umf. Dagsbrún, Umf. Öxn- dæla — Umf. Skriðuhr. 0—4. Umf. Reynir — Umf. Svarf- dæla 1—1 Umf. Svarfdæla — Umf. Æsk- an 4—4. ur Ingib., Bergsv. Jónss.) Sveit UMSE 2.11.1 mín. Langstökk m Haukur Ingibergsson HSÞ 6.25 Sigurður Friðriksson HSÞ 6.20 Gestur Þorsteinsson UM3S 6.12 Þrístökk m Sigurður Friðrikss. HSÞ 13.07 Sigurður Sigm. UMSE 12.94 Ingólfur Steindórss. USVH 12.90 Hástökk m Haukur Ingibergsson HSÞ 1.70 Sigmar Jónsson USAH 1.65 Ingólfur Hermannsson Þór 1.60 Stangarstökk m Valgarður Sigurðsson KA 3.52 Sigurður Friðriksson HSÞ 3.40 Valgarður Stefánsson KA 3.25 Kúluvarp m Guðmundur Hallgr. HSÞ 13.66 Þóroddur Jóh. UMSE 13.23 Ingi Árnason KA 12.63 Kringlukast m Guðmundur Hallgr. HSÞ 43.28 Þóroddur Jóhannss. UMSE 36.66 Jens Krisíjánsson USVH 36.40 Spjótkast m Ingi Árnason KA 52.05 Björn Sveinsson KA 47.80 Þórður Ólafsson USVH 45.81 KVENNAGREINAR: 100 m hlaup sek. Lilja Sigurðardóttir HSÞ 13.6 Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 14.0 Herdís Halldcrsdóttir HSÞ 14.0 4 x 100 m boðhlaup A-sveit HSÞ 55.6 sek. (Guðr. Benónísd., Herdís Halld., Þorbj. Aðalst., Lilja Sig.) A-sveit UMSE 57.4 sek. B-sveit HSÞ 58.7 sek. B-sveit UMSE 59.5 sek. Langstökk m Sigrún Sæmundsd. HSÞ 4.53 Lilja Friðriksdóttir UMSE 4.42 Lilja Sigurðardóttir HSÞ 4.41 Hástökk m Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1.40 Lilja Sigurðardóttir HSÞ 1.30 Sóley Kristjánsd; UMSE 1.25 Kúluvarp m Helga Hallgrímsd. HSÞ 9.11 Gunnvör Björnsd. UMSE 8.48 Ingibjörg Aradóttir USAH 8.46 Kringlukast m Ingibjörg Aradóttir USAH 27.35 Bergljót Jónsdóttir UMSE 27.00 Lilja Friðriksd. UMSE 26.64 Umf. Dagsbrún, Umf. Öxn- dæla — Umf. Reynir 2—4. Umf. Dagsbrún, Umf. Öxn- dæla — Umf. Æskan 2—5. Umf. Skriðuhr. — Umf. Æsk- an 0—0 Umf. Dagsbrún, Umf. Öxnd. — Umf. Æskan 2—3 Umf Skriðuhr. Umf. Reynir 2—4. Umf Skriðuhr. — Umf. Svarf- dæla 3—-2. Umf. Reynir — Umf. Æskan 5—2. Lokastaðan varð þessi: Umf. Reynit' 7 stig. Umf. Skriðuhrepps 5 stig. Umf Æskan 4 stig Umf. Svarfdæla 4 stig. Umf. Dagsbrún, Umf. Öxn- dæla 0 stig Stig milli félaga og sambanda: Stig Héraðssamb. S.-Þingeyinga 121 Ungmennasamb. Eyjafjarðar 56 KA Akureyri 27 Ungmennasamb. V.-Hún. 13 Ungmennasamb. Skagafj. 10 Ungmennasamb. A.-Hún 10 Þór Akureyri 5 Ungmennasamb. N.-Þing. 3 Stigahæstur karla varð Hauk- ur Ingibergsson HSÞ. Stigahæst kvenna Lilja Sigurðardóttir HSÞ. ÍÞRÓTTAÞING Í.S.Í. ÍÞRÓTTAÞING í. S. í. var hald ið í Reykjavík um síðustu helgi. Forsetar þingsins voru Baldur Möller Reykjavík og. Guðjón Ingimundarson Sauðárkróki. Mörg merk mál voru tekin til meðferðar á þinginu og sam- þykktir gerðar. Verður síðar skýrt frá störfum þingsins. Gísli Halldórsson var ein- róma endurkjörinn forseti íþróttasambandsins. Aðrir í stjórninni eru. Guðjón Einars- son, Gunnlaugur Briem, Sveinn Björnsson og Þorvarður Árna- son, sem kom inn í stjórnina fyrir Axel Jónsson, sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Leiðbeinendanámskeið HANDKNATTLEIKSSAM- BAND íslands gengst fyrir nám skeiði fyrir leiðbeinendur í liandknattleik á Akureyri nú um helgina. Hefst það í dag kl. 13.30 í íþróttahúsinu. Þátttak- endur verða 20—30 af Norður- og Austurlandi. Kennarar verða Karl Bene- diktsson landsliðsþjálfari og Frímann Gunnlaugsson. Undir- búning fyrir námskeiðið hefir annast Hermann Sigtryggsson æskulýðsfulltrúi. □ SKRIFSTOFA ÞÓRS EINS OG sagt var frá í síðasta blaði hefir íþróttafélagið Þór fengið aðsetur í Útvegsbanka- húsinu. Framvegis verður skrif- stofan opin á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 17—19 og 20—21 báða dagana. □ Afli glæðist hjá Greni- víkurbátum Lómatjörn, 25. sept. Slátrun sauðfjár stendur nú yfir á Greni vík. —■ Kartöfluuppskera stend ur sem hæst og koma hópar kvenna frá Akureyri til vinnu við uppskeruna. Uppskera mun vera í slöku meðallagi. Vörður og Áskell eru hættir síldveiðum, en Oddgeir er enn úti. Afli hefir mikið glæðst að undanförnu hjá trillu- og þilfars bátum sem róa frá Grenivík. Er það ýsa og þorskur sem veiðist og aflinn lagður upp í Hrísey og Dalvík. S.G. ÞANN 9. þ.m. efndi Hestamanna félagið „Hringur" til kappreiða og góðhestasýningar á Ytra- Garðshornstúni. Þar komu fram 8 alhliða góð- hestar. Beztan dóm hlaut Börk ur, jarpur 10 v. Eigandi Ármann Gunnarsson, Dalvík. Börkur er afburðafallegur og fjölhæfur gæðingur. Hlaut hann að verðlaunum bikar áletraðan. Klárhestar með tölti voru sýndir fjórir. Beztur þeirra var talinn Glófaxi, leirljós 12 v. Eig andi, Halldór Jónsson, Jarðbrú. Glófaxi hlaut líka bikar að launum gefinn af skeiðvallar- nefnd. í kappreiðunum urðu úrsit þessi: Stökk 300 m sprettfæri. 1. Óðinn, brúnn 11 v. Eigandi Jón Friðriksson, Akureyri. — Tími 23,4 sek. 2. Jarpur, jarpur 14 v. Eigandi Þói-hallur Pétursson, Grund — Tími 23,8 sek. 3. Léttfeti, brúnn, 7 v. Eig- andi Sigurður Marinósson, Brekku. — Tími 23.9 sek Stökk, 250 m. 1. Glói, rauður, 6 v. Eigandi Hilmar Gunnarsson, Dæli. Tími 20,1 sek. 2. Snekkja, jörp 5 v. Eigandi Jóhann Friðgeirsson, Tungufelli — Tími 20,2 sek. 3. Framar, brúnn 6 v. Eigandi Árdís Björnsdóttir, Akureyri. — Tími 20,2 sek. í undanrás náði Snekkja 19,2 sek. sem er mjög góður tími. Skeið. Enginn hestur náði þar til- skildum tíma. Hlupu allir upp nema. Brúnn 8 v. Eigandi Ingvi Antonsson, Dalvík. Brúnn hlaut samt farandbikar gefin af Guð mundi Snorrasyni og konu hans Sigurbjörgu Jóhannsdóttur. Brokk: Þar kepptu 9 hestar, flestir þeirra hlupu upp og var tími þeirra allra slæmur. Beztur var talinn Skjóni, brúnskjóttur 14 v. Eigandi Þórarinn Jónsson, Bakka. — Völlurinn var slæm- ur, og talið að þess vegna hefði verið örðugt að halda hestunum - „Hljóðlát bylting“ í skógrækt Evrópu (Framhald af blaðsíðu 1). meira en 15 af hundraði á árun- um 1960 til 1975, segir í skýrsl- unni. í öðru riti frá FAO og ECE (Timber Bulletin for Europe) segir, að viðskipti með skógar- afurðir í Evrópu á fyrsta fjórð- ungi ársins 1964 hafi verið all- miklu meiri en á sama tímabili í fyrra. Hið aukna skógarhögg og framleiðsla skógarafurða síð- an sumarið 1963 virðist munu koma aftur á jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar, og þess vegna má búast við að markaðurinn verði framvegis stöðugur. □ Svarlaíardal niðri bæði á skeiði og brokki. Þá voru veitt verðlaun fyrir bezta ásetu, hlaut þau Stein- grímur Óskarsson Sökku. Verð launin voru bikar gefin af hjón- unum á Tungufelli, Friðgeiri Jó hannssyni og Elíngunni Þor- valdsdóttur. — Vallarstjóri var formaður félagsins Klemens Vil hjálmsson. — Þulur Hjalti Har- aldsson. — Yfirtímavörður, Hall dór Jóhannesson. — Dómnefnd Guðmundur Snorrason, Akur- eyri, Björn Jónsson, Akureyri og Steingrímur Níelsson, Æsu- stöðum, Skeiðvallarnefnd: — Ármann Gunnarsson, Friðgeir Jóhanns- son, Hilmar Gunnarsson, Stein- grímur Óskarsson og Þorsteinn Kristinsson. Allir bikararnir eru farand- gripir sem vinnast til eignar ef þeir vinnast þrem sinnum í röS eða 5 sinnum alls. G. V. r r Utför Arna Jakobsson- ar í Skógarseli MIÐVIKUDAGINN 2. septem- ber var jarðsunginn frá Einars- staðakirkju Árni Jakobsson, bóndi, Skógarseli hér í sveit. Hann lízt á Fjóirðungssjúkra- húsinu á Akureyri 19. ágúst, eft ir langvarandi veikindi, 78 ára að aldri. í byrjun þessarar aldar var hann einn af hvatamönnum að stofnun umf. „Eflingar'1 hér í Reykjadal og var í forystusveit þess félags um nær tveggja ára- tuga skeið. Einnig vár hann eitt sinn í framboði við Alþingis- kosningar. Árni hafði ákveðnar skoðanir á mönnum og málefn- um og var ódeigur að halda þeim á lofti, en dró sig að mestu í hlé frá þátttöku í félagsmálum hina síðustu áratugi. Kona Árna var Elín Jónsdótt- ir frá Glaumbæ hér í sveit og lifir hún mann sinn ásamt þrem ur börnum þeirra hjóna. G. G. HELGI FRÁ STAFNI SEXTUGUR HINN 13. september varð sex- tugur Helgi Sigurgeirsson, fyrr- um bóndi í Stafni, Reykjadal. Helgi er einn af 8 brséðrum, sem ólust upp í Stafni á fyrstu ára- tugum þessarar aldar og reistu 5 þeirra bú þar heima. Nú hefur Helgi látið bú sitt f hendui' tengdasyni sínum, en verið sjálfur síðustu 5 ár bryti Laugaskóla á vetrum og unnið að húsbyggingum og söðlasmíði á sumrum. Þær iðnir ásamt skó- smíði hafði hann stundað áður samhliða búskap sínum. Góður liðsmaður hefur Helgi verið í Karlakór Reykdæla því nær frá stofnun kórsins fyrir 33 árum. Kvæntur er Helgi Jófríði Stefánsdóttur, ættaðri frá Breiðafirði, og eiga þau 5 dætur uppkomnar. G. G. Umf. Reynir vami Knattspyrnumót UMSE

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.