Dagur - 26.09.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 26.09.1964, Blaðsíða 3
3 SURTSEY]AR- FLUG með flugvél frá Flugfélagi íslands laugardaginn 3. október. — Lagt verður af stað frá Akureyri kl. 17.30 og Surtur skoðaður. Viðstaða verður í Reykjavík á heimleið og gist þar um nóttina. Þeir, sem þess óska aeta framlengt dvölina um viku. O ta ^ I Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudagskvöld 30. sept. Ferðaskrifstofan SAGA Skipagötu 13 — Sími 2950 Til sláturgerðar: RÚGMJÖL - HAFRAMJÖL HEILHVEITI - RÚSÍNUR SALT (gróft og fínt) SLÁTURGARN - RÚLLUPYLSUGARN SALTPÉTUR - KALK RLANDAÐ RÚLLUPYLSUKRYDD PLASTPOKAR, margar stærðir KJÖRBÚÐIR K.E.A. Ó D Ý R AÐEINS KR. 26.00 POKINN KJÖRBÚÐIR K.E.A. NÝKOMIÐ: RÚSKINNS JAKKAR og KÁPUR APASKINNS JAKKAR, 3 síddir Enn fremur VETRARKÁPUR og KJÓLAR í úrvali VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SÍMI 1396 N ý k o m i ð ! Aílar gerðir af ARTEMIS UNDIRFATNAÐI Lítið í gluggann um helgina. Verzlunin HEBA Sími 2772 N ý k o m i ð : GLÆSILÉGAR SKÓLAPEYSUR útprjónaðar, bláar og rauðar. Heilar, kr. 338.00 Hnepptar, kr. 360.00 Ódýru barnaúlpiirnar komnar aftur. Verð kr. 595.00. Verzl. ÁSBYRGI SALTAÐ HROSSAKJÖT BRYTJUÐ HROSSABJÚGU NÝJA-KJÖTBÚÐiN ÚTSALA hefst mánudaginn 28. þ. m. á PRJÓNAVÖRUM, svo sem: DÖMUGOLFTREYJUM DÖMUPEYSUM, stutt- og langerma DÖMUUNDIRFATNAÐI o. fl., o. fl. Komið og gerið góð kaup. Mikil verðlækkun. VERZLUNIN DRÍFA (BAKHÚSIÐ) ATYINNA! Oss vantar vanan afgreiðslumann nú |>egar. ÞÓRSHAMAR H. F. TIL SÖLU: CITROEN, model 1947, er í sæmilegu ásigkomulagi. Selst ódýrt ef samið er strax. — Uppl. í síma 1567. Einnig 4ra hestafla BÁTAMÓTOR með öllu tilheyr- andi, verð kr. 2000.00. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA minnir á að forgangsréttur bifreiðaeigenda að liapp- drættismiðum með þeirra eigin bifreiðanúmerum stendur aðeins til 1. október n.k. Eftir það verða mið- arnir seldir frjálsri sölu. MUNIÐ: 10 glæsilegir vinningar, m. a.: Rambler-bifreið, árgerð 1965 TIL SÖLU: Volkswagen, árgerð 1961 Ný-yfirfarinn. Bjarni Kristjánsson, Sigtúnum. Hver vill láta-ann'an vinna á sitt eigið númer? Styrkið gott níálefni. Kaupið miða strax. U m b o s m e n n : Birgir Marinósson, sími 2934 (og 1305), Jóhannes Óli Sæmundsson, sími 2331, og Jóhann G. Sigurðsson, bóksali, Dalvík. SJÁLFBÓÐALIÐAR ÓSKAST! Þegar þár hafifi einn sinni þvegið meö PERLU komizt þér eS raan im, Sve þvotturina getur oróiS Svitrir og hreinn. FERtA hefur sérstakan eiginieika, sem gerir þvottinn mjailhvitan og gefur hanum nýjan, skýnandi b!æ SEm hvergi á sinn lika. PERLA er mjtig notadrjúg. PEP.LAfer sérstaklega vel meS þvottinn og PEF.LA léttir yönr stortin. Kaupið PERLU í dag og glejmið ekki, aS með PE8LU táií þér hvítari þvott, með minna erfiði. Vandlátir velja liúsgögn frá VALBJÖRK GLERÁRGÖTU 28 - SÍMI 2420

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.