Dagur - 26.09.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 26.09.1964, Blaðsíða 6
6 ~ Gagnfræðaskólinn á Akureyri verður settur í Akureyrarkirkju föstudaginn 2. októ- ber kl. 2 síðdegis. SKÓLASTJ ÓRI. Frá Barnaskóla Ákureyrar Skólasetning fyrir 4., 5. og 6. bekk fer fram í Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 1. október kl. 2. Nemend- ur rnæti við skólann kl. 1.45. Skólaskyld börn, sem flutt hafa í skólahverfið í sum- ar og ekki hafa þegar verið innrituð, eru beðin að mæta til skráningar í skólanum mánudaginn 28. sept. kl. 10 og liafa með sér einkunnir frá síðasta vorpróli. SKÓLASTJÓRINN. FRÁ HÚSMÆÐRASKÓLANUM Saumanámskeið hefjast í skólanum úr næstu mánaða- mótum. Upplýsingar milli kl. 14 og 19 í dag (laug- ardag) í síma 1199. AÐALFUNDUR LEIKFÉLAGSAKUREYRAR verður haldinn þriðjudaginn 29. september kl. 8.30 í Samkomuhúsinu. STJÓRNIN. TIL SÖLU: Góður DÍVAN með skúffu. Sími 1668. PÍANÓ TIL SÖLU vegna brottflutnings. Til sýnis í Eiðsvallag. 26 niðri að vestan. VEL VERKUÐ TAÐA TIL SÖLU. Bjarni Pétursson, Fosshóli. TIL SÖLU: Nýtt Grnndig segulband T. K. 17, fjögurra rása. Uppl. í síma 1982. TIL SÖLU: Vel með farinn „braggi“, galvaniseraður og ein- angraður, ca. 100 ferm. Tækifærisverð. Upplýsingar gefur Gestur Pálsson, Sólvöllum 8. STÓR SVEFNSÓFI og BARNARÚM með dýnu, til sölu í Byggðaveg 101 G. NÝKOMÍÐ: SÖNDERBORGAR-GARN PATONS-GARN, þar á meðal ný teg. — PICCA- DILLY — í 5 fallegum litum VERZLUNIN DYNGJA Hafnarstræti 92 S ÚP VELA Sí MAGGI S GOTTY S ' BLAA-BAND KJÖRBÚÐI U R JPUR ÚPUR ÚPUR SÚPUR R K.E.A. nýko: DRENGJAVESl KARLMANNANÁTTí HERRAD MIÐ: T, Imeppt "ÖT, ódýr, góð EILD m VEX 1ANDSÁPAN UPPROÐ Opinbert uppboð fer fram þriðjudaginn 6. okt. n.k. kl. 2 síðdegis að Borg við Bándagerði og verða o o þar seid 20 þorskanet (nylónj, 14 bjóð, kaðal- rúllúr, legufæri og ýmsir aðrir hlutir til veiðar- færa. Bæjarfógetinn Akureyri. Verzliá i eiPin um VERZLIÐ í K.E.A. Af viðskiptum ársins 1963 verða félagsmönnum greidd 4% í ARÐ ÞAÐ er raunveruleg lækkun á vöruverði. Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.