Dagur - 30.09.1964, Blaðsíða 8
8
Héraðsfundur S.-bing.prófasfsd.
var haldinn í kirkjunni á Greni
vík sunnudaginn 6. september
sl. Fundinn sóttú allir ^orestar
prófastsdæmisins, og flestir safn
aðarfulltrúar, og auk þeirra
nokkrir gestir.
Aðalmál fundarins voru reikn
ingar kirkjunnar, og æskulýðs-
málin.
Mestar umræður urðu um
æskulýðsmálin.
Á héraðsfundi 1963 var kosin
nefnd til þess að gangast fyrir
því að haldin yrði kirkjuvika í
prófastsdæminu. Þetta varð í
framkvæmd í því formi að hald-
in voru nokkur kirkjukvöld,
með þátttöku 3ja til 4ra safn-
aða. Þetta gaf góða raun og
er stefnt að því að framhald
verði á þessari starfsemi,
Héraðsfundurinn fór mjög vel
fram og var þar ríkjandi mikill
áhugi á málefnum kirkjunnar.
Prófastur í Suður-Þingeyjarpró-
fastsdæmi er séra Sigurður Guð
mundsson, Grenjaðarstað.
Fundarmenn þáðu veitingar
í boði sóknarnefndar Grenivík-
ursóknar.
a a
FRÁ 16. til 21. ágúst sl. var hald
ið í Danmörku mót sauðfjár-
ræktarráðunauta Norðurlanda.
Þar voru mættir ríkisráðunaut-
ar, eða lansráðuneutar frá 5
Norðurlandanna, Paul Moberg,
Noregi, Erik Sjöberg, Svíþjóð,
Nils Inkovaara, Finnlandi, Hil-
foert Nislev, Danmörk og Árni
G. Pétursson, íslandi.
mjög framarlega með þau kyn,
sem þeir rækta. Norðmenn vilja
gjarnan fá sauðfé frá fslandi til
kynbóta, en hafa ekki enn feng
ið leyfi dýralækna til þess inn-
flutnings. Landsráðunautar
Finna, hugleiðir að fá að flytja
sæði úr mórauðum hrútum ís-
lenzkum til Finnlands, því mó-
rauði sauðliturinn íslenzki er
einn hinn fágætasti á allri jarð
kiúnglunni. Einnig óskaði hann
eftir að fá að kaupa mó-rauða
ull á íslandi. íslenzkir fjárbænd
ur, sem eiga gott mórautt fé,
ættu að hafa í huga að viðhalda
sínum stofni, því ullariðnaður
(Framhald á blaðsíðu 5).
ÚTFLUTNINGUR HROSSA
f sumar hafa verið seld úr landi
nær 300 hross, flest lítt tamin
en bandvön. Verðið er mjög
sæmilegt, miðað við hið ódýra
uppeldi á íslenzkum hrossum
yfirleitt. Sviss og Þýzkaland eru
aðal-markaðslöndin og hefur eft
irspurn aukist verulega. Með
meiri tamningu má hækka
markaðsverðið verulega. Norð-
menn og Danir hafa í sumar
einnig fengið áliuga á íslenzkum
hrossum, þótt af kaupum hafi
ekki orðið að þessu sinni.
Jafnhliða aukinni eftirspum,
erlendra aðila, vcx áhugi íslend
inga á reiðmensku. Hestamanna
félögin, sýningar og kappreiðar,
og tamningastöðvar bera þess
ljósan vott hve margir vilja veg
íslenzka hestsins mikinn, í hinu
nýja hlutverki hans.
BÚVÖRUVERÐID
Ríkisstjórnin lofaði afnámi á
uppbótum og niðurgreiðslum.
„Viðreisnin“ átti að sjá fyrir
því, eins og mörgum öðrum
vanda efnahagsmálanna.
En „viðreisnin“ brást í þessu
efni, eins og svo mörgu öðru.
Glöggt dæmi um þetta er bú-
vöruverðið. Ríkissjóður er nú
látinn greiða nær 85 krónur á
hvert smjörkíló til neytenda, kr.
4,72 á hvem seldan mjólkur-
lítra, og á 18. krónu á hvert
kjötkíló.
BLINDU BÖRNIN
Fyrir viku síðan leituðu prestar
á Akureyri til almennings um
aðstoð vegna ungra og efnalít-
illa hjóna, sem eiga tvö böm, er
bæði urðu blind skömmu eftir
fæðingu. Vonir standa til, að
kunnátta sérfræðinga geti fært
börnunum sjónina á ný. En
kostnaðurinn er foreldrunum
ofviða.
Viðbrögð almennings urðu á
þann veg, að eftir þrjá daga gat
blaðið sagt frá nálega 22 þúsund
krónum, sem afgreiðsla blaðsins
og sóknarprestarnir liöfðu þá
þegar tekið á móti. Síðan hafa
þúsundir króna borizt skrifstof
unni. Bæði bæjarbúar og fólk
úr héraðinu hefur hér, sem oft
ar brugðið skjótt og vel við.
Söfnunin heldur áfram, enda
þarf að margfalda þá upphæð,
sem þegar er komin.
SLÁTRIÐ OG SKATTARNIR
Fólk stynur undan sköttunum
á síðustu og verstu tímum og
reynir að standa í skilum. Og
nú er sláturtíð. Ilúsmóðir í
bænum reiknaði það nýlega út,
að ef hún keypti 10 slátur og
syði til vetrarins, sparaði hún
heimili sínu verulegan liluta út
svarsins, miðað við að kaupa
samskonar vörur dag hvem í
verzlunum. Vera má, að aðrar
liúsmæður teldu ómaksins vert
að hugleiða þetta mál.
Hrútasýning í Öngulsstaðahreppi.
Til umræðu voru helztu vanda
mál og aðalhagsmunamál sauð-
fjárræktarinnar í hverju Norð-
urlandanna fyrir sig ásamt rækt
unarstefnum og sá kynbótalegi
árangur, sem náðst hefur út frá
þeim.
Sauðfé fer nú yfu-leitt fjölg-
andi á Norðurlöndum, nema ís-
landi, en því hefur fækkað all-
verulega enda eru sauðfjárafurð
ir hér mun verðlægri en á hin-
um Norðurlöndunum, miðað við
innbyrðis verðlag landanna sem
heild. Þrátt fyrir það kemur þó
ísland í annað sæti með fjár-
fjölda, næst á eftir Norðmönn
um. Noregur hefir nú ca. 900.000
vetrarfóðraðar kindur en ísland
ca. 730,000, Finnland ca 200.000
ær. Svíþjóð ca 200,000 ær og
lömb til samans 1. júní það ár
og Danmörk samt. 61,000 ær og
lömb 13. júlí í sumar. Þrátt fyr
ir minnstan fjárfjölda í Dan-
mörku, voru ríkisráðunautar
Noi-ðmanna og Svía að falast eft
ir kynbótafé hjá Dönum. En
Danir standa þar, sem annars
staðar, á sviði búfjárræktar,
Strengjasteypan
Ljósmynd: E. D.)
■-------j
Vinnuflckkar bjarga uppskernni
Á ÞESSARI mynd sjáum við
síðustu þakplötu efstu hæðari
nýju kjötvinnslustöðvarinn-
ar á Oddeyri á Ieiðinni á
isinn stað. — Fyrirtækið Möl
og sandur á Akureyri fram-
leiðir strengjusteypuna, sem
nú er farið að nota töluvert
mikið í stærri byggingar,
bæði sem súlur, bita og þak.
i Nýlega voru fluttir 24 m.
langir strengjusteypubitar til
Dalvíkur. Átti að nota þá í
nýtt íþróttahús, sem þar er
í smíðum. — Meðfylgjandi
Smynd tók M. Á.
Leifshúsum, 28. sept. — Hey-
fengur varð mikill hér á Sval-
barðsströnd í sumar, sennilega
eins mikill, eða meiri, heldur
en nokkru sinni áður. Seinni
hluta heyskapartímans var tíð-
arfar heldur óhagstætt og urðu
því heyskaparlok seinna hjá
fléstum, heldur en annars hefði
orðið.
Kartöfluupptaka hófst heldur
fyrr en oft áður eða í fyrstu
viku september. Vinnuflokkur
kvenna og unglinga frá Akur-
eyri starfar að upptökunni hjá
sumum bændum.
Eins og venjulega er kartöflu-
uppskera mjög misjöfn, hjá ör-
fáum bændum er hún góð, en
hjá flestum hinum heldur léleg.
Kartöflugras gjörféll hér 8—10
sept. þá var hér 3—4 gráðu næt
urfrost. Á nokkrum bæjum er
upptöku nú lokið.
Sauðfjárslátrun hófst á Sval-
barðseyri þann 17. þ.m. Dilkar
reynast yfirleitt vænir, og er
mikill munur á þeim og dilkun
um sl. haust.
Bráðapest í sauðfé hefur ekki
gert vart við sig hér í sveit á
þessu hausti, svo mér sé kunn
ugt. ■
Um fjárheimtur er enn ekki
vitað. S. V’
SMÁTT OG STÓRT
J