Dagur - 03.10.1964, Page 2
SvörfuBur varð sfigahæst
HÉRAÐSMÓT Ungmennasam-
bands Eyjafjarðar í frjálsum
íþróttum var haldið á íþrótta-
vellinum að Laugalandi Öngul-
staðahreppi 5. og 6. ág. Keppt
var í 19 greinum karla og
kvenna Keppendur voru um 100
frá 14 félögum, og er þetta lang
fjölmennasta héraðsmót sem
UMSE hefir staðið fyrir. Veður
var fremur óhagstætt báða móts
dagana, kalt og rigning öðru
hvoru, og mun það hafa dregið
úr árangi-i, í einstökum greinum
Margir efnilegir unglingar
komu fram á mótinu og stóðu
sig vel. Má þar nefna Rögnu
Pálsdóttur 13 ára sem hljóp nú
í fyrsta skipti 100 m í keppni.
Hún hljóp á 14.1 sek og skaut
mörgum eldri og reyndari stúlk
um aftur fyrir sig. Þá vöktu og
athygli í lengri hlaupum Jóhann
Friðgeirsson og Eyþór Gunn-
þórsson báðir 15 ára.
Bezta afrek í kvennagreinum
vann Gunnvör Björnsdóttir í
kúluvarpi, en í karlagreinum
Þóroddur Jóhannsson í 100 m
hlaupi. Hann varð einnig stig
hæsti einstaklingur mótsins í
karlagreinum. Stighæst kvenna
varð Þorgerður Guðmundsdótt-
ir.
Umf. Þorsteinn Svörfuður
vann mótið að þessu sinni og
hlaut veglegan verðlaunabikar,
sem er farandgripur gefinn af
verksmiðjum S.Í.S. á Akureyri.
Mótstjóri var Halldór Gunnars
son, íþróttakennari.
Stig milli félaga skiptust þann
ig'-
Umf. Þorsteinn Svörfuður . 62
Umf. Möðruvallarsóknar . . 59
Umf. Reynir .............. 26
Bindindisf. Dalbúinn......25
Umf. Saurbæjarhrepps .... 13
Umf. Ársól.................10
Umf. Árroðinn ............. 6
Umf. Skriðuhrepps.......... 5
Umf Æskan.................. 5
Umf. Atli.................. 4
Umf. Dagsbrún ............. 3
KR-ÍBA keppa í clag
ÞRIÐJI leikur Í.B.A. í Bikar-
keppni K.S.Í. er við KR og fer
fram í dag kl 4. eh. á Melavell-
inum, í Reykjavík. Lið Í.B.A.
verður skipað þessum mönnum:
Samúel Jóhannsson, Ævar Jó.ns
son, Númi Friðriksson, Guðni
Jónsson, Jón Stefánsson, Magn-
ús Jónatansson, Páll Jónsson,
Skúli Ágústsson, Steingrímur
Björnsson, Kári Árnason og Val
steinn Jónsson
Eins og sjá má, eru flestir liðs
mennirnir þeir sömu sem léku
við Siglfirðinga um síðustu
helgi, sællar minningar. En
vonandi er, að K.A. piltarnir
hafi örfandi áhrif á hina leik-
mennina og liðið í heild nái sér
vel á strik í þessum leik og
komi heim með sigur.
Skammtöfun einstakra félaga:
(Þ.Sv.) Umf. Þorsteinn Svörfuð
ur. (M) Umf. Möðruvallarsókn.
(R) Umf. Reynir. (D) Bindindis
fél. Dalbúinn. (Sb.) Umf. Saur-
bæjarhrepps. (Árs) Umf Ársól.
(Árr) Umf. Árroðinn. (Skr)
Umf. Skriðuhrepps. (Æ) Umf.
Æskan. (A) Umf. Atli (UD)
Umf. Dagsbrún.
Úrslit einstakra greina.
KARLAGREINAR
100 ni. hl. sek.
Þóroddur Jóhantisson M . . 11,4
Sigurður V. Sigm. Þ.sv. ... 11.9
Jóhann Jónsson D .... . . 12,0
400 m hl. sek.
Marteinn Jónsson D . . . . 56.2
Sigurður V. Sigm. Þ.sv. . . 56.9
Jóhann Jónsson D . . 57.8
1500 m. hlaup. mín
Vilhjálm. Björnsson Þ.sv. 4.50.9
Marteinn Jónsson D ... . . 4.51.5
Jóhann Friðgeirsson A . , . 4.57.4
3000 m. ldaup mín.
Vilhj. Björnsson Þ.sv. . . 10.42,9
Eyþór Gunnþóx-sson UD 10.50,3
Sig. Marinósson Þ.sv . . 11,07,3
4x100 m boðhlaup sek.
Umf. Reynir . . 51,7
Umf. Möðruvallasókn . . .. 52,2
Umf. Þorsteinn Svörf A-sv. 53.2
110 m. grindahl. sek.
Þóroddur Jóhannsson M . . 17,9
Sig. V. Sigmundss. Þ.sv. . . 19,2
Einar Benediktsson Sb. . . 19,8
Þrístökk m.
Sig. V. Sigmundss Þ.sv . . 12,84
Þóroddur Jóhannss. M . . 12,12
Ingvi Eiríksson Þ.sv. . .. . 11,64
Hástökk m.
Jóhann Jónsson D . . 1.60
Þóroddur Jóhannsson M . . 1.55
Halldór Gunnarss. Skr. .. 1.55
Langstökk m.
Sig. V. Sigmundss Þ.sv. .. 6,12
Þóroddur Jóhannss. M .. 5.89
Friðrik Friðbjörnss. Æ . . 5.88
StangarstökK. III.
Auðunn Benediktss. M .. 2,99
Þóroddur Jóhannss. M. .. 2,30
Kúluvarp m.
Þóroddur Jóhannss. M. . . 12,32
Sig. V. Sigm.s. Þ.sv. . . . . 10,93
Jóhann Jónsson D . 10,33
Spjóíkasi m.
Sveinn Gunnlaugss. R. . . 41.75
Jóhann Jónsson D . 38.00
Júiíus Daníelsson Þ.sv. . . 37.96
Kringlukast m.
Þóroddur Jóhannss. M. . . 34,84
Einar Benediktss. Sb. . . 32,53
Sveinn Gunnlaugss. R. . . 3Í.41
KVENNAGREINAR
100 m hlaup sek.
Þorgerður Guðm. M .... 14.0
Ragna Pálsd. Skr.........14.1
Sóley Kristjánsd. Sb.....14,2
4x100 m. boðhlaup. sek.
Umf. Reynir...............60,6
Umf. Moðruvallas..........60.7
Umf. Þorst. Svörf.........61,3
Kringlukast m.
Bergljót Jónsd. Árs......25:83
Lilja Friðriksd. Þ.sv....24.25
Emilía Baldursd. Árr. . . 24.09
Kúluvarp m.
Gunnvör Björnsd. Árs . . 8.72
Sóley Kristjánsd. Sb.....8,52
Emilía Baldursd. Árr .... 8.45
Hástökk m.
Jónína Hjaltad. Þ.sv.....1,28
Birna Gunnlaugsd. Æ ... . 1,28
Sóley Kristjánsd. Sb......1,25
Langstökk m.
Þorgerður Guðm. M........4.20
Lilja Friðriksd. Þ.sv....4,17
Jónína Hjaltad. Þ.sv.....4,15
r
Urslit á Knattspyrnu-
móti Norðurlands
HÉR á eftir fara úrslit einstakra
leikja í Knattspyrnumóti Norð-
urlands 1^64.
A-riðiIl.
Þór—KA 6—2
UMSE—HSÞ 2—5
Þór—UMSE 16—0
KA—HSÞ 9—2
Þór—HSÞ 8—2
KA—UMSE UMSE gaf
leikinn.
KA—Þór 1—6
HSÞ—UMSE 4—2
UMSE—Þór UMSE gaf
leikinn.
HSÞ-KA HSÞ gaf leikinn.
HSÞ—Þór 0—12
UMSE—KA UMSE gaf
leikinn.
B-riðill.
Ólafsíj,—UMSS 5—4
Ólafsfj.—Siglufj. 0—8
Siglufj.—UMSS 8—0
UMSS—Ólafsfj. 2—2
Siglufj.—Ólafsfj. 7—2
UMSS—Siglufj. 0—5
Úrslitaleikur.
Þór— Sigluíj. 1—3
„GRÍPIÐ ÞJÓFINN’4
Ófeigsstöðum, 29. septcmber. —
Maður nokkur, sem var á ferð
hér í sveit, þóttist sjá menn vera
að pukra með .petstúf í Fljót-
inu og gerði aðvart. Sýslumaður
sendi þegar lögreglumenn á vett
vang til að grípa þá menn, er
slíkan verknað fremdu. En þeir
gripu í tómt og sáu hvorki menn
né bíl, sem grunsamlegir þóttu.
B.B.
FimirJi aðalfundur ÆSK á Húsavík
LAUGARDAGINN 19. septem-
ber sl. liófst 5. aöalfundur Æsku
lýðssambands kirkjunnar í Hóla
stifti kl. 4. e.h. — og var að
þessu sinni haldinn á Húsavík.
— Hófst fundurinn með venju-
legum fundarstörfum.
Séra Pétur Sigurgeirsson for
maður sambandsins flutti
skýrslu stjórnarinnar og rakti
störfin á liðnu ári. — Tvö ný
æskulýðsfélög hafa verið stofn-
uð, í Hrísey og Þórshöfn; —
tvö foringjanámskeið hafa ver-
ið haldin á sl. fimm árum, hinn
alm. æskulýðsdagur var 1. marz
og tók sambandið þátt í honum
að venju. — Taldi séra Pétur
æskilegt að félögin beittu sér
fyrir fleiri slíkum guðsþjónust-
um. — Vinnubúðir störfuðu á
Hólum um hálfs mánaðar skeið.
— Æskulýðsmót var haldið við
Vestmannsvatn. — Tvö ferming
arbarnamót voru haldin á áx--
inu á félagssvæðinu. — Sumar
búðii-nar voru vígðar af biskupi
landsins herra Sigurbirni Einars
syni þann 28. júní og tóku til
stai-fa daginn eftir, — um
tveggja mánaða skeið.
Séra Sigurður Guðmundsson
pi’ófastur formaður sumai-búða-
nefndar rakti sögu byggingar-
innar og sagði frá stai-fsemi í
sumar. — Voru honum og sum
arbúðanefndinni færðar sérstak
ar þakkir fyrir vel unnin störf,
söniu leiðis Sigurði Pétri Björns
syni bankastjóra, en hann lagði
fram i-eikninga búðanna. — For
menn nefnda lögðu fram álykt-
anir. —
Kl. 8,30 e.h. var kii-kjukvöld í
Húsavíkui-kirkju, sem prestur
staðarins séra Björn H. Jónsson
stjórnaði. — Piúfastur séra Sig
urður Guðmundsson flutti er-
indi um þýðingu æskulýðsstarfs
fyrir kirkjuna, — Tveir skipti-
nemar Sigurður Sigurðsson og
Olafur Hrólfsson fluttu erindi
og sögðu fi-á reynzlu sinni og
dvöl í Amei-íku. — Séra Pétur
Sigurgeii-sson hafði frásögu:
Svipmyndir úr utanlandsför í
mynd og máli: — Gylfi Jónsson
sagði frá sumai-starfinu og sýndi
skuggamyndir. — Kirkjukór
Húsavíkurkirkju söng á milli
atriða undir stjórn Reynis Jóns
sonar. —
Tvö aðalmál voru rædd á
fundinum; sem hélt áfram
næsta dag. — Framtíðarverk-
efni sumai-búðanna. Framsögu-
menn séra Bolli Gústavsson og
séra Sigurður Guðmundsson
prófastur. — Ymsar tillögur
komu fx-am og var málinu vísað
til stjórnarinnar. — Hitt málið
var bókaútgáfa á vegum ÆSK.
— Frummælendur voru séra
Jón Bjai-man og séra Jón Kr.
isfeld, — Kosin var sérstök
nefnd til framkvæmda. — Morg
unbænir seinni fundardaginn
flutti séra Stefán Snævar, en
fyrir altari þjónuðu auk hans
séra Sigurður Guðmundsson,
prófastur, séra Björn Jónsson
og séra Bolli Gústavsson. —
Messunni lauk með altaris-
göngu. —
Af tillögum þeim, sem sam-
þykktar voru, má nefna, að
fundurinn skorar á yfirvöld.
landsins að láta börnum og ung
lingum vernd í té gegn áfengi
og siðspillandi áhrifum skemmt
analífs, sem lög og reglur mæla
fyrir um — að haft sé strangara
eftirlit á skemmtistöðum og þar
sem áfengissala fer fram; einn-
ig að gefnir verði sem fyrst út
æskulýðssöngvar ásamt leið-
beiningum um stefnu og störf
æskulýðsfélaga innan kirkjunn
ar; — Þá vill fundui-inn vekja
athygli félaga á þeim verkefn-
um, sem þeim bjóðast í þjón-
ustu og hjálp við fólk á sjúkra-
húsum, elli-heimilum og í heima
húsum.
Stjórn félagsins var endurkos
in, en hana skipa: Form. séra
Pétur Sigui-geirsson, gjaldkeri,
séra Sigurður Guðmundsson,
prófastui’, ritari séra Pétur
Stephensen, Gylfi Jónsson og
Þórarinn B. Jónsson. —
f lok fundarins hafði sóknar-
nefndin boð fyrir fulltrúa og
gesti og hófinu stýrði Sigui-jón
Jóhannesson, skólastjóri. Róm-
uðu fulltrúar höfðinglegar mót-
tökur og gestrisni Húsvíkinga.
,'Fréttatilkynning
Húsrými GsgnYræðaskólans aukið
(Framhald af blaðsíðu 1).
nú getur skólinn fagnað mikilli
úrlausn í húsnæðismálum. Hin
mikla viðbygging, sem er meira
en helmingsstækkun skólahúss-
ins, felst m.a. í átta almennum
kennslustofum, nær fullgei'ðum
samkomusal, nauðsynlegum
skrifstofum skólastjóra og yfir
kennara, smíðastofu o.fl. Og nú
rúmar skólinn nemendur sína
alla, þótt þeir séu nú fjórum tug
um fleiri en í fyrra.
Kennarar eru 37 talsins og
þar af 25 fastir kennarar. Frú
Jónína Helga'dóttir lætur af
störfum, svo og Örn Snorrason.
Þessir stundakennarar láta af
stöi-fum: Finnbogi S. Jónsson,
frú Guðlaug Þorsteinsdóttir,
Hallgrímur Sigfússon og auk
þeirra Gestur Ólafsson, sem er
í oi-lofi, og Þórarinn Guðmunds-
son, dvelst við nám í Bandaríkj
unum, báðir fastakennax-ar.
Nýir fastráðnir kennarar eru:
Eiríkur Eiríksson, Hreinn Páls-
son, Karl K. Sveinsson, Vignir
Einarsson og Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson. Auk þess verður
Halldór Blöndal stundakennari,
og eins og áður er sagt verður
Jóhann Fi-ímann einnig stunda
kennari við skólann.
Sverrir Pálsson skólastjóri er
ekki nýgræðingur í Gagnfræða
skólanum því hann hefur verið
þar kennari síðan 1947. Árnar
blaðið honum heilla í starfi.
Kona,
VÖN AFGREIÐSLU-
STÖRFUM ÖSKAST.
Uppl. í síma 1364.
TIL SÖLU:
Tveir lítið notaðir
DÍVANAR nieð áklæði
(einbreiðnr og tvíbreiður)
Uppl. í síma 1982.
TIL SÖLU:
Rafha-eldavél. Selst ódýrt
Enn fremur Serenelli
harmonika og 12 volta
bílaútvarpstæki.
Uppl. í Langholti 17,
efri hæð.