Dagur


Dagur - 03.10.1964, Qupperneq 7

Dagur - 03.10.1964, Qupperneq 7
7 - Gr ræðu Þórarins skólameisiara N ý k o m i ð f (Framhald af blaðsíðu 1). og ávaxta liana fyrir þjóðina og skila henni til næstu kynslóðar. Svo það er ekki létt verk, sem bíður ykkar, öðru nær. Ég bið ykkur að vinna vel og byrja strax. Ef þið slæpist fyrsta eða annan daginn getur verið erfitt að taka upp þráðinn aft- ur. Að lifa, það er að neyta orku sinna. Sá, sem ekki gerir það, lifir ekki. Hann er ekki neitt. Við sjáum blessuð börnin. Ef þau geta ekki gert eitthv. gagn fara þau að gera eitthvað illt, svo eðlilegt er okkur að nota orkuna. Að vinna, er að nota orkuna í frjóan hátt. Að vinna er að umbreyta orkunni sem í okkur býr í eitthvað annað. Ef ég bý til einhvern lilut, er mín eigin orka komin í hlutinn. Öll vinna er sköpun meira eða minna fjó. Námið ykkar hér í skólanum er fólgið í því að breyta orkunni, sem í ykkur býr í þekkingu, nota orkuna til að byggja upp þekkingu. Sumir halda því fram, að í heiminum sé engin gleði til nema sköpun. ÖU sönn gleði er sköpunargleði. Hin gleðin er hjóm, að meira eða minna leyti. Þegar maður er kominn til út landa hættir maður að vera maður sjálfur. Eg varð bara fs- lendingurinn þegar ég var úti í Frakklandi en ekki Þórarinn Björnsson. Eg var orðinn full- trúi einhvers meira en ég sjálf ur. Ef slíkt stækkar mann ekki ofurlítið, veit ég ekki hvort liægt er að stækka mann. Og nú eruð þið hingað komin sem full Utivisi barna LÖGREGLAN á Akureyri vill vekja athygli almennings á eftir farandi úr lögreglusamþ. Ak- ureyrarkaupstaðar. Unglingum innan 16 ára er ó- heimill aðgangur að almennum knattboiðstofum, dansstöðum og ölstofum .Þeim er og óheim ill aðgangur að almennum kaffi stofum eftir kl. 20 nema í fylgd með fullorðnum, sem bera á- byrgð á þeim. Eigendum og um- sjónarmönnum þessara stofnana ber að sjá um, að unglingar fái ekki þar aðgang Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 20 á tímabilinu frá 1. okt. til 1. maí og ekki seinna en kl. 22 frá 1. maí til 1. okt. nema í fylgt með fullorðnum vandamön um. Börn frá 12—14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22 á tímabilinu frá 1. okt. til 1. maí og ekki seinna en kl. 23 frá 1 maí til 1. okt., nema í fylgd með fullorðnum vanda- mönnum. Þegar sérstaklega stendur á getur bsejarstjórn sett til bráða birgða strangari reglur um úti- vist barna allt að 16 ára aldri. Foreldrar og húsbændur barn anna skulu að viðlögðm sektum sjá um, að ákvæðum þessum sé framfylgt. trúar heimila ykkar og skólanna sem þið komið úr, og fulltrúar byggðarlagsins ykkar, sem þið eruð vaxin upp í. Mér finnst það mjög skemmtilegt að geta sagt um skóla eða einhvern stað; Þaðan kemur alltaf gott fólk Þið eruð meira en þið sjálf hér í vetur. Þið eruð Siglfirðingar, þið eruð ís- firðingar o.s.frv, svo þið berið þyngri byrgði en ykkur sjálf, þótt það sé kannski ærið nóg. En þetta á að hjálpa til að stækka ykkur, og allt sem gerir það er gott. Þá er það um skemmtanalífið. Það er víst ekki hætta á, að þið farið ykkur að voða við vinn- una. Hættan er öll við skemrnt- animar. Þið vitið, að íslenzkt skemmtanalíf, a.m.k. danslíf er ekki á háu stigi. Á ykkur, sem valið hafið menntabrautina, hvíl ir sú skylda öðrum fremur, að rétta það við, en ekki að fljóta með. Að fljóta með er enginn vandi. Aumingjaskapurinn einn er nógur til þess. En til þess að lyfta þarf kraft og manndóm, og til þess er ætlast af ykkur. - STÓÐIÐ (Framhald af blaðsíðu 8). frá Haga í Sveinsstaðahreppi. Hún stóð sig með prýði, sagði Lárus. Gangnamenn gistu í gangna mannakofa tvær nætur og smöl uðu Grímstunguheiði, Forsælu- dalskvíslar, Haukagilsheiði og Lambatungur. Upprekstursfélag Ás- og Sveinsstaðahrepps skipuleggja göngurnar sameiginlega. Við tökum nokkra menn tali og svara þeir greiðlega spurn- ingum ferðamanna, einnig gangnakonan, sem hefur tvo sót rauða til reiðar og segist hafa gaman af slíkum ferðum. Tösku hestarnir sækja á að velta sér, folöld, sem orðið hafa viðskila við mæður sínar, koma í smá- hópum til baka, hneggjandi og leitandi. Þau eru rekin til stóðs ins, brátt finnur hver sitt. Fol- öldin sjúga, en hryssurnar sækja að ánni til að svala þorst anum. Nokkrir gæzlumenn vakta stóðið en aðrir fá sér hressingu í Grímstungu. f Ljósaskiftum kemur hreyf ing á hópinn. Rekstrarmenn beina stóðinu í Vatnsdalsá, þar sem hún er á miðjar síður. Stóð ið ryðst fram. Margar hryssurn ar standa í ánni og svipast um hneggjandi og kalla á folöldin. Yngstu folöldin, þau haust- fæddu, eiga ofurlítið bágt í ánni en öll komast yfir. — í kvöld á að halda að Hofi en á morgun er réttað á Undirfelli. TAPAÐ Sunnudaginn 13. septem- ber tapaðist 5 tonna bíl- lyfta við hliðið inn í Ás- byrgi. Þeir, sem kynnu að hafa fundið hana, eru góðfúslega beðnir að hafa samband við afgr. Dags. TELPUGOLLUR frá 2—12. MAGABELTI á unglinga. SOKKAR No. 8I/2. Verzl. ÁSBYRGI ODYRT! JAPÖNSKU INNISKÓRNIR eru komnir. Hentugir í skólann. MALMO SANDALAR vönduð tegund. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Föndurnámskeið Leikskólinn Iðavöllur mun í vetur starfrækja föndurnámskeið fyrir 5, 6 02; 7 ára börn og hefst lyrsta námskeiðið n.k. mánudag kl. 10 f. h. Uppl. hjá forstöðukonu í síma 1849. mmmm TIL SOLU: Þriggja herbergja íbúð á hæð tið Norðurgötu. — Gott baðherbergi, nægar geymslur. Hagkvæm kjör. Laus nú þegar. Ingvar Gíslason hdl. Sími 1070 VANTAR ÍBÚÐ tveggja til þriggja her- bergja, sem fyrst. Uppl. í síma 2541. STÚLKA ÓSKAST til heimilisverka há-lfan daginn. Sérherbergi. Uppl. í Löngumýri 13 eða í síma 1168. LITIL IBUÐ eins til tveggja lterbergja, óskast til leigu. Uppl. í síma 2037 eftir kl. 20. MENNTASKÓLANEMI óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. í síma 1371. Kennara A MORGUN er dagur S.Í.B.S. Þá verða merki og blöð dags- ins seld á götum bæjarins og gengið verður í hús til að selja. — Á laugardagskvöldið verður dansleikur á Hótel KEA, en bæði á laugardags- og sunnudagskvöld verða dansleikir í Sjálfstæðishús- inu. — Allur ágóði rennur til Sambands íslenzkra bei'kla- sjúklinga. UMRÆÐU og skemmtifundur verður hjá Bindindisfélagi ökumanna að Bjargi, miðviku daginn 7 okt. kl. 8,30 e.h. — Dagskrá: Kosning fulltrúa á Landsþing B.F.Ö. í Reykja- vík. II. Gísli Ólafsson, yfirlög regluþjónn ræðir um umferða mál. III. Önnur mál. — Kaffi. Stjórnin. BRÚÐKAUP: Laugardaginn 26. sept. voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju brúð hjónin ungfrú Pálína Guð- mundsdóttir og Friðbert Páll Njálsson verzlunarmaður. — Heimili þeirra er að Sæborg, Svalbarðsströnd. BRÚÐIIJÓN. Hinn 29. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband á Hólum í Hjaltadal, ungfrú Auður Ingibjörg Jóhannes- dóttir, Bjarmastíg 15, Akur- eyri og Trausti Bergland Fjól mundsson sjómaður Grímsey; MINJASAFNIÐ! Safnið er að- eins opið á sunnudögum frá kl. 2—5 e. h. Á öðrum tímum fyrir ferðafólk eftir samkomu- lagi við safnvörð. Símar 1162 og 1272. ARNI JÓNASSON, frá Stein- koti í Glæsibæjarhreppi nú á Svalbarði í Glerárhverfi er 85 ára í dag, laugardag. Bæjarskrifstofan vex-ður opin frá 1. okt. til áramóta kl. 5—7 síðd. á föstudögum til mót- töku á bæjargjöldum. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund Knutsen, sími 1724. TIL BLINDU BARNANNA: Frá Indriða Sigmundssyni kr. 500 — Björgvin Sigmundsson og Sigríður Jónsdóttur kr. 500 - Ónefndii konu kr. 200 - fjór um bræðrum kr. 225 - ónefnd um hjónum kr. 200 - ónefnd um kx'. 500 - Rannveigu kr. 100 - frá Guðrúnu, Höllu, Þráni, Dýrleifu (sölulaun) kr. 70 - ónefndum hjónum kr. 75 -J.J. kr. 500 - G.V. - 200 - Bern hai'ði Stefánssyni kr. 500 - Bei-ghildi Bernhardsdóttur kr. 200 - Steinunni Guðmunds- dóttur Steinunni og Freyju Rögnvaldsdætrum kr 350 - Kristínu Pétursdóttur kr. 100 - og Guðrúnu Pétursdóttur kr 100 - N.N. kr. 200 - Jóhannesi Óla Sæmundssyni kr. 500 - Jennýju, Önnu og Ásu kr. 300 -frá J.K. kr. 100 -H.G. kr. 200 S. G. ki'ó 200 - ónefndum kr. 400 - S.S. og E.J. kr 1000 - Guðrúnu, Smára, Bjarna, Ragnheiði og Sólveigu Víg- lunds. Lækjai'g. 6 kr. 300 - Huldu og Þorgerði, Grímsey kr. 100 - Eiríki Björnssyni Grímsey kr. 200 - Starfsfólki og vistmönnum Eilliheimilinu Skjaldavík, kr. 1500 - Valdi- mar Guðlaugsssyni s.st kr. 100 - G. Þ. B. kr 1000 - Bi'yndís og Helgu Bi'ynjólfsdætrum kr 1000 - J. Þ. 500 - R. I. I. 500. Beztu þakkir. P S TIL BLINDU BARNANNA: N N 1000, stai'fsmenn á BSO 5100, stai-fsmenn á Atla 3000, stai-fsfólk KEA 35090, K,aup- félag Eyfirðinga Akureyri 10000, fimm börn 500, N N 200 starfslið Slippstöðvax-innar og Bjarma 9800, sjúklingar á stofu 1 FSA 700, Halldór, Páll og Björn 150, J J 1000, N N 500, Soffía Sigfúsdóttir Höfn 2000, Steingerður og Jóhann- es 200 Ingunn Árnadóttir 100, Jón Björn Árnason 100, Rún ar Arason 100, Árnj Arason. Hjartanlegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. ST. GEORGS-GILDIÐ Fundurinn er í Sjálf- stæðishúsinu 5. okt. kl. 9 e.h. Stjórnin. TIL BLINDU BARNANNA: Skrifstofu blaðsins hefur borist Snjól. Flóventsd. og Petrína Ágústsdóttir 200, S. E. 200, Mæðgur 200, Ónefnd hjón 1000, Halldór Ólafsson frá Bú landi 1000, Lilla og Stebbi. 500, P. B. 300 Árni J. Regins- son, Valgerður Reginsdóttir og Regína Reginsdóttir 200, Steinunn og Sólveig Einars- dætur 200, Þ. Þ. 200, S. H. 100 Stefanía 200, S.S. og H.G. 200 A. G. V. 300, Frá fi'ændfólki að Tjörnum, Saurbæjarhi'eppi 700, Geir Steinsson frá Gili 1000 D. og Á. 200, Maja og Bjarni 500, G. B. 500 B. B. 100, S. B. 100 T. Á. 500, L. G. 20Ó, E. Ó. 100. B. I. og fjöl- skylda 1000, P. Þ. og S. B. 500 M. A. 500, S. G. 300 S. Á. 200, H. S. T. 200, T. J. 200 Á. R 100 Ingibjörg og Rögnvaldur 200 Þói'halla Eggertsdóttii’, Möðru völlum 200 Helga og Ólafur Sölvason 500. S. J. 100, J. H. 100 J. Ó. 100, Ónefnd kona 200, N. N. 700, Fjölskyldan Brekkugötu 5B 500, A. og J. 500 E. og K. 500, A. og Þ. 500. Stai'fsfólk Saumastofu Gefjun ar 2000 J J 100, Ægir, Hjalt eyri 100, N N 100, Þ B og S B 200 A S 200, K A og B B 300, Gömul hjón 200, Valhildur og Svanhildur 600, Frá Sámsstöð um 1000, Ónefnd hjón 1000, Ólafía og Jón 300, A B 200, G F 200, B S 500, K J 400, J G 100, Hólmfríður Bergvins dóttir 100, Eygló, Alda, Ester, Hrönn 200, ónefndur 300 í og J. 200, Sigurður og Svanfríð- ur 1000, Fjölskyldan Víðivöll um 18 1000, G H 150, Álfa- byggð 8 500, Þ Ó og A J 500, A R 100, G R 200, L R 200, S J 100, P F 100, Á K 300, Á Ó 100, Seva og Helgi 1000, Starfs fólk Hótel KEA 4500, K H 300, Torfhildur og Angantýr 500, Bjarney Sigurðard. 200, V P 1000, G H 200, X Z 1000 Sólveig og Hannes 500, S 100, A H 100, Starfsfólk KEA Hafnarstræti 20 500, Hólmfríð ur Stefánsdóttir 100, Tveir bræður 1000, J G 100, Ó Þ 200 A K 300. Dönsk EPLI Ódýr VÍNBER KJÖIBÚÐ K.E.A.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.