Dagur - 03.10.1964, Síða 8
8
Á tungunni milli Álku og Vatnsdalsár, fengu hrossin góðan haga og hvíld eftir ferðina á lieiðum uppi
(Ljósm. E. D.)
Stóáiá var eins og flóábylgj a
Á miðvikudaginn var skroppið
vestur í Vatnsdal, en þar var
von fleiri hrossa samankomin á
einn stað en annarsstaðar á
Norðurlandi á þessu hausti.
Heiðar og afréttarlönd Vatns
dælinga og raunar annarra Hún
vetninga eru firnamiklar og víð
lendar — og þar eru langar
göngur bæði hrossa- og fjárgöng
ur.
Þegar ekið er fram Vatnsdal
dylst engum, að þar er vel bú-
ið. Og þar eru, að sögn, sann-
kallaðir stórbændur, sem- eink-
um eru fjár- og hrossmargir.
Sauðféð var í stórum breiðum
á flötum og grösugum engjum,
sem í dalnum eru bæði miklar
og fagrar en á lygnri Vatnsdalsá
syntu svanir svo þúsundum
skifti ennfremur endur. Gæsir í
nokkrum stórum hópum nutu
gróðursins með sauðfénu.
Ekið var allt að Grímstungu,
fornu og nýju höfuðbóli, hvers
hróður, síðasti bóndinn, Lárus
Björrísson, Eysteinssonar hefur
enn aukið. En nú var Lárus í
hestagöngum uppi á heiði og
gangnastjóri að vanda þótt hálf-
áttræður sé orðinn. Hinsvegar
hittum við stórbóndann Ágúst á
Hofi, sem beið gangnamanna við
brúna á Álku ásamt allmörgum
utansveitarmönnum og útlend-
ingum.
Mönnum varð tíðlitið upp eft
ir heiðarsporðinum, sem blasir
við. Þar er ruddur vegur við
Álkugljúfur. Og loks sást hross
á brúninni, fyrst eitt, svo mörg,
og innar lítillar stundar steypt-
ist allur skarinn — þúsund hross
eða fleiri — fram af brúninni,
eftir hinum rudda vegi og utan
hans, ásamt hópi rekstrarmanna
þar sem hver hafði tvo til reið-
Um 2ÖÖ neircendi
IÐNSKÓLI Akureyrar var sett
ur 1. okt. af skólastjóranum,
Jóni Sigurgeirssyni. Aðalgeir
Pálsson rafm.verkfræðingur hef
AKUREYR4RT0GAR-
ARNIR VEIÐA FYRIR
ERLENDAN MARKAÐ
ENGIN vinnsla er nú í Hrað-
frystihúsi U.A. Aðalvinnuaflið,
ungt fólk, er flest farið í skól-
ana, og er því ekki unnt að
veita afla togaranna móttöku.
Munu togararnir því, að
minnsta kosti fram yfir áramót,
veiða fyrir erlendan markað og
sigla með aflann.
Svalbakur er á leið til Þýzka
lands, með um 115 tonn og sel-
ur væntanlega þar á þriðjudag.
Slétthakur og Harðbakur eru
báðir á veiðum.
í athugun er að fá smábáta
til að leggja upp afla sinn í
Hraðfrystihúsið, en óvíst er
hvort af verður.
ar. Þetta var eins og flóðbylgja.
Hnegg,- hófatak og hundgá. Jörð
in nötraði. Heita gufu lagði af
svéittum hrossunum sem fóru
hratt framhjá og niður á tung-
una, áningarstaðinn, milli Álku
og Vatnsdalsár.
Móts við bæinn Grímstungu
stigu flestir af baki, én aðrir
fylgdu stóðinu eftir. Meðal
þeirra er staðar námu var fjall
kóngurinn Lárus, með tvo
rauða, Nasa og Gáska. Hann
hefur engar fréttir á hraðbergi,
segir förina verið hafa slysa-
lausa en veður rysjótt. Grámi
var á Stórasandi en autt er
lengra dró til fjalla. Lárus,
stjórnaði fimmtán manna hópi
og þar var í för ung og myndar
leg stúlka, Björg Bjarnadóttir
(Framhald á blaðsíðu 7).
ur verið skipaður fastur kenn-
ari skólans. Af störfum láta
Ingvi Hjörleifsson, Guð'mundur
Gunharsson og Árni Árnason,
allir í iðnteikningu, en við taka
Svanbjörn Sigurðsson, Jens
Sumarliðason og Viðar Rós-
mundsson. Til viðbótar hefur
Friðgeir Axfjörð verið ráðinn
teiknikennari og Sigurður Óli
Brynjólfss., verður á ný stunda
kennari við skólann.
Enskunámsflokkar starfa sem
áður á vegum Iðnskólans og
einn námsflokkur í stærð-
fræði..
Nemendur eru um 200 tals
ins í Iðnskóla Akureyrar.
Undh-búningsdeild tækniskól
ans var einnig sett 1. okt. og
eru þar 10 nemendur, en nokkr
ir nemendur eru að búa sig und
ir skólavist með því að ljúka
tilskyldu verknámi.
Iðnskólinn er í leiguhúsnæði
einkum í Húsmæðraskólanum
en undirbúningsdeild tækni-
skólans stai-far í Geislagötu 5.
Þar er kennaralið að mestu ó-
breytt frá því í fyrravetur.
Lárus í Grímstungu.
(Ljósm. E. D.)
IÞROTTAHUS VIÐ
ÞÓRUNNARSTRÆTI
Á SÍÐASTA fundi bæjarstjórn-
ar Akureyrar var samþykkt
eftirfarandi tillaga frá Gísla
Jónssyni, Braga Sigurjónssyni,
Sigurði Óla Brynjólfssyni og
Jóni Ingimarssyni:
„Með hliðsjón af bókun
skipulagsnefndar frá 24. þ. m.
ákveður bæjarstjórn að reist
skuli íþrótta- og æskulýðshús á
óráðstafaðri lóð vestan Þórunn-
arstrætis, sunnan Byggðavegar,
gegnt lögreglustöðinni, svo fljótt
sem tæknilegur undirbúningur
og fjárhagsástæður leyfa.“
TVEIR LISTAR HJÁ
BÍLSTjÓRAFÉL.
í DAG og á morgun, laugardag
og sunnudag, fer fram kosning
í Bílstjórafélagi Akureyrar á
einum fulltrúa til Alþýðusam-
bandsþings og einum til vara.
Tveir listar hafa komið fram, A
listi, listi vinstri manna borinn
fram af stjórn og trúnaðarráði
félagsins en hann skipa Baldur
Svanlaugsson og Friðrik Blön-
dal og B-listi borinn fram af
nokkrum félagsmönnum en
hann skipa Magnús Snæbjöms-
son og Jóhann Böðvarsson.
Kosið verður í Verkalýðshús
inu við Strandgötu kl. 2 til 101
e.h. báða dagana.
Síðast þegar kosið vgr til Al-
þýðusambandsþings kom aðeins
fram einn listi í Bílstjórafélagi
Akureyrar, listi vinstri manna,
og var hann því sjálfkjörinn, en
þar næst áður komu fram tveir
listar og fór þá fram kosning og
sigruðu vinstri menn með mikl-
um veðraham. r/3
Snarpur stormsveipur
MISVINDASAMT hefur verið
að undanförnu á Akureyri og
nágrenni. Sl. fimmtudag, um
klukan 12.30, fór snarpur storm-
sveipur frá suðvestri yfir ytri
hluta bæjarins. Fólk sem var
úti við réði sér varla, þvottur
fauk af snúrum, lauslegt rusl
þeyttist langt í loft upp og járn-
plötur fuku af húsi við Bvggða-
veg. Einnig brotnaði rúða í húsi
við Helgamagrastræti. Ekki er
vitað um slys á mönnum í þess-
um veðurham. □
FYRIR skömmu var frá því
sagt í blöðum Lundúnaborgar,
að ítalski læknirinn dr. Daniele
Petucci, hefði frjófgað 27 egg
kvenna í tilraunaglösum með
árangri síðustu 5 árin. Eftir
frjófgunina voru eggin sett í
leg viðkomandi mæðra þar sem
þau síðan þroskast eðlilega. Og
samkvæmt frásögn ekki ómerk-
ari blaða en Daily Mail og Daily
Express hafa ekki færri en 27
fullburða börn, sem „kviknuðu"
í tilraunaglösúm doktorsins,
fæðst á eðlilegan hátt. En þessi
börn eru á aldrinum frá 5 mán-
aða til 5 ára. Doktor Petucci
notaði aðeins egg giftra kvenna,
sem ekki urðu barnshafandi, og
sæði eiginmanna þeirra. Dokt-
orinn telur þá aðgerð hættu-
lausa og auðvelda, að flytja hið
frjófgaða egg í leg konunnar. En
sú aðgerð á sér stað 8 dögum eft
ir frjófgun. Þessi „bamafram-
leiðsla" hefur vakið gífurlega
athygli. Hún gefur barnlausum
hjónum vonir, en trúarleg og
siðx-æn atriði hafa sitt að segja.
Á nýlega haldinni vísindaráð-
stefnu i Glasgow fékk doktorinn
ekki að skýra frá árangri til-
rauna sinna. Hins vegar mun
hann, að sögn, ætla að gefa út
' í lilrautiaglasi
sérstaka bók um þær innan
skamms.
Sagt er, að kaþólska kirkjan
fordæmi ekki tæknifrjófgun þeg
ar um hjón er að ræða.
Kappakstur i bænum
LÖGREGLAN á Akureyri gaf
blaðinu þær upplýsingar, að
nokkuð bæri á kappakstri á bif
reiðum í bænum. Eru það yfir
leitt ungir piltar sem eiga þar
hlut að og hafa sumir þeirra
náðst og sætt sektum, enda :er
kappakstur hættulegur, í þétt-
býli og á annarsstaðar heima. %