Dagur - 14.10.1964, Blaðsíða 8

Dagur - 14.10.1964, Blaðsíða 8
8 SMÁTT OG STÓRT 1959 1960 Kjördæmisstjórnin: F. v.: Sigurður Jóhannesson, Baldvin Baidursson, Jónas Halldórsson, Haraldur Sigurðsson, forinaður, Óli Halldórsson, Hjöriur E. Þórarinsson og Aðalsteinn Karlsson. (Ljm.: E. D.) ÁÐUR BIRTI blaðið stjórnmálaályktun kjördæmisþings Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra, sem haldið var að Laugum í Reykjadal seint í sumar. Hér fara á eftir nokkrar aðrar ályktanir er kjördæmisþingið sam- þykkti: 1. „Kjördæmisþing F. F. N. E. haldið að Laugum 29. ág. 1964 beinir því til þingmanna kjör- dæmisins, að vinna að því að fiskirækt verði hafin nú þegar sem víðast í ám og vötnum á þannig, að þau hafi sama rétt til álagningar gjalda á verk- smiðjurnar hvort sem þær eru * í eign ríkisins eða annarra að- ila. 3. Kjördæmisþingið lítur svo Norðurlandi eystra, þar sem _ á, að auka beri verulega þann skilyrði eru fyrir hendi, og að uppeldisstöð verði komið upp fyrir vatnafisk í þessum lands hluta. 2. Kjördæmisþingið lítur svo á, að nauðsyn beri til að stækka síldarverksmiðju ríkisins á Rauf arhöfn og enn fremur verði komið upp síldarverksmiðju á Þórshöfn svo fljótt sem auðið er. Einnig vill þingið — benda á, áð því er síldarverksmiðjur í landinu snertir, að samræma þarf lagaákvæði um tekjur sveit arfélaga af síldarverksmiðjum, hundraðshluta, sem ríkissjóð- ur greiðir- af kostnaði við hafn- argerðir á þeim stöðum, sem tekjur hafnarsjóða eru enn svo litlar, að engin von er til að þeir geti staðið straum af -þeim hluta af stofnkostnaði, sem þeir að jafnaði taka lán með ríkis- ábyrgð til greiðslu á. Jafnfi-amt vill þingið minna á, að í Norð- urlandkjördæmi eystra eru enn þá margar hafnir ófullgerðar og framtíð sjávarplássanna er mjög undir því komin, að þar skapist betri aðstaða fyrir fiskibáta en Skemmtikvöld femplara UM það hefir oft verið rætt bæði innan stúkunnar og utan Frá aðalfimdi F.U.F. í Eyjafirði AÐALFUNDUR F. U. F. Eyja firði var haldinn á Akureyri snemma í þessum mánuði. Ág- úst Sigurðsson Möðruvöllum fráfarandi formaður félagsins gaf skýrslu um störf félagsins á starfsárinu. Einnig voru sagðar fréttir af þingi Sambands ungra Fram- sóknarmanna á Blönduósi. Mikill áhugi ríkti meðal fund armanna um að auka starfið sem mest í héraðinu. Er hin ný kjörna stjórn nú að undirbúa vetrarstarfið. Ágúst Sigurðsson sem verið hefir formaður félagsins undan farin tvö ár baðst undan endur kosningu. Formaður var kjör- inn Jóhann Halldórsson, Krist nesi en aðrir í stjórn eru, Einar Benediktsson Hvassafelli, Sveínn Jónsson Kálfsskinni, Kristján Jónsson, Dalvík dg Árni Hermannsson, Bægisá, all ir endurkjörnir. að of lítið eða jafnvel ekkert væri gert til þess að gefa því fólki, sem vill vera í friði fyrir áfengisdýrkendum, kost á skemmtunum þar sem vín er ekki um hönd haft. Fyrir um það bil tíu árum síðan starfaði spila og skemmti klúbbur á vegum Góðtemplara. Skemmtanir þessa klúbbs voru mjög vel heppnaðar og minnast margir enn þeirra skemmti- kvölda, þau kvöld voru ekki síður sótt af fólki utan Reglunn ar en innan. Nú er mikill áhugi að endur- vekja þessa starfsemi undir nafninu „Skemmtiklúbbur Templara". (Framhald á blaðsíðu 5). KVIKNAÐI í HEYI AÐ LÓMATJÖRN í gærmorgun kviknaði í heyi í hlöðu á Lómatjörn. En í henni var ekki súgþurrkun. Með að- stoð fjölda manna tókst mjög fljótt að slökkva eldinn og færa úr hlöðunni það hey, sem í hættu var. — Tjónið var óveru- legt. — S. G. nú er og sem minnstur dráttur verði á því. 4. Kjördæmisþingið telur ó hjákvæmilegt að vekja athygli á hinum alvarlegu rekstrarörð ugleikum, sem hin smærri fisk iðjuver norðanlands og austan eiga við að búa og að þessir rekstrarörðugleikar hafa farið mjög vaxandi síðan hætt var að greiða sérstakar verðuppbætur á þann fisk, sem dýrastur er í vinnslu. Þar sem verðuppbóta- þörfin hefir nú a ný verið við- urkennd af stjórnvöldum með lögum á þessu ári — sem að- (Framhald á blaðsíðu 2.) ERLENDU SKULDIRNAR Samkvæmt nýútkomnum Fjár málatíðindum hafa skuldir þjóð arinnar erlendis í föstum lánum reiknaðar á núverandi gengi, verið sem hcr segir í árslok síð ustu sex árin: 1958 1924,6 milljóair króna. 2491,5 milljónir króna. 2871,9 milljónir króna. 1961 2853,1 milljónir króna. 1962 2774,7 milljónir króna. 1963 3167,5 milljónir króna. Afborganir erlendra skulda á árinu 1963 voru 390,6 milljónir króna, vextir 133,8 millj. kr. og ný lán 783,4 milljónir króna. Breiðslubyrðin á árin uer tal- in hafa verið ca 8,6% af gjald- eyristekjum þjóðarinnar af vör- um og þjónustu en var 5,1% ár ið 1958. VÖRUSKIFTIN Árið 1963 voru fiuttar út vörur fyrir 4,046,3 millj kr. en inn fyr ir 4.715,9 millj. kr. Vöruskiftin við útlönd voru því óhagstæð á árinu um 669,6 millj. kr. Þegar búið var að bæta duldum gjald eyrisgreiðslum og duldum gjald eyristekjum við inn- og útflutn inginn var árshallinn á gjaldeyr isviðskiptunum í heild 230 millj. kr. sem greitt var með erlend- um lánum, teknum á árinu. ÚTFLUTTU VÖRURNAR Útfluttar vörur á árinu 1963 Gildaskáli KEÁ opnaður aftur Endurbætur hafa farið fram. Þar er opið eld- liús, glóðarsteiking „grilT4 og borð fyrir 80 HINN gamli Gildaskáli Hótel KEA hefir lítið verið notaður undanfarin ár. En í dag, þriðju daginn 13. október, opnar Hótel KEA hann aftur fyrir. viðskipta vini sína. Miklar endurbætur hafa farið þarna fram og er sal urinn nú ^bjartur og vel og smekklega búinn nýtízku hús- gögnum. Hann getur rúmað um 8D manns við borð. í sambandi við Gildaskálann er lítil en vist leg vínstúka. Sárstakt eldhús er í óvenju nánu sambandi við salinn, þannig að gestir geta auðveldlega fylgst með mat- matreiðslunni. Eldhúsið er búið fullkomnustu tækjum til glóðar steikingar (,,grill“), sem .mun vera nýlunda í veitingahúsum skiftast í 20 vörutegundir, þann ig: millj, kr. fsfiskur 202,1 Freðfiskur 937,1 Freðsíld 208,5 Saltfiskur 326,4 Hrogn söltuð og fryst 77,7 Skreið 278,7 Saltsíld 552,0 Humar og rækjur fryst 98,8 Niðursoðið fiskmeti 16,3 Þorskalýsi 63,4 Síldarlýsi 301,4 Karfalýsi 5,1 Hvallýsi 24,5 Fiskimjöl 119,7 Síldarmjöl 439.7 Karfamjöl 18,7 Ull 26,0 Gærur og skinn 114,5 Kindakjöt, fryst 63,3 Aðrar útfl. vörur 174,4 Mest munar hér um freðfisk- inn, sem var 23,2% af útflutn- ingnum, saltsíldina (13,6%), síldarmjölið (10,9%), saltfiskinn (8,1%), síldarlýsið (7,4%) og skreiðina (6,9%). En næst í röðinni er freðsíldin, sem má heita ný útflutningsgrein. Hún var 5,1% af útflutniftgnum árið 1963. Vonandi er hér um að ræða spor, sem um munar í þá átt, að auka vermæti síldarafl- ans. INNFLUTNINGURINN f þessu sambandi er fróðlegt að gera sér grein fyrir því, hvaða vörur það eru, sem íslendingar fluttu inn fyrir 4715,9 millj. kr. árið 1963. Upplýsingar um það eru í Hagtíðindum og er inn- flutningnum þar skift í 66 vöru flokka. Þessir eru hæstir: millj. kr. Flutningatæki 778 Olía, benzín o.þ.h. 519 Rafmagnsvélar 277 Aðrar vélar 513 Vefnaðarvörur 374 Fatnaður 100 Trjáviður 160 Járn og stál 176 Unnin trjávara 150 Pappír, pappi o.þ.h. 153 Unnar málmv. ótg. 152 Kornvara 177 Ávextir og grænmeti 99 að minnsta kosti á Norðurlandi. Teikningar af þessum breyt- ingum gerði Teiknistofa SÍS, Reykjavík, (Hákon Hertervig, arkitekt). Dofri hf., Akureyri, annaðist framkvæmdir allar nema raflagnir, en Raflagna- deild KEA sá um og málningu, sem Jón A. Jónsson, málara- meistari, og menn hans önnuð- ust. — Valbjörk h.f. smíðaði alla innanstokksmuni í Gildaskál- ann og anddyri hótelsins, en gólfin eru lögð nylonteppum. Þá var í sumar skipt um stóla í að- alsal hótelsins, en þá smíðuðu húsgagnaverkstæðin Valbjörk og Einir. Hótelstjóri Hótels KEA er Ragnar Ragnarsson. - Fréttatilk. UT- OG INNFLUTNINGUR í TONNUM Milli fslands og annarra landa voru á árinu 1963 flutt nokkuð á aðra millj tonna. Útflutt 435 þús tonn og innfl. 753 þús tonn. Þar af olía og benzín 410 þús. tonn. Tölur þær, sem nú hafa verið nefndar, eru úr siðasta hefti Fjármálatíðinda, en þó sumar beint úr Hagtíðindum (innfl). En í Fjármálatíðindum er líka forystugrein um skattamál eftir Jóhannes Nordal seðlabankastj. Hefur liún nú verið endurprent uð í Morgunblaðinu, og er því ekki ósennilegt, að seðlabanka stjórinn túlki hér hugrenningar ríkisstjómarinnar um þessar mundir. Á hærri stöðum hafa menn nú að vonum miklar á- byggjur vegna hinnar miklu ó- ánægju, sem fram kom nú í sumar, einkum í höfuðborginni, út.af álagningu beinna skatta.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.