Dagur - 21.10.1964, Blaðsíða 1

Dagur - 21.10.1964, Blaðsíða 1
Dagur Símar: 1166 (ritstjóri) 1167 afgreiðsla) rr" ' —.... Bagur kemnr vit tvisvar í viku og kostar 20 krónur á mánuði Lysligarðurinn er mjög fagur í hauslsólinni Islenzka grasadeildin er mjög merkileg og tilvalinn kennslustaður FORSTÖÐUMAÐUR Lysti- garðs Akui'eyrar,-Jón Rögnvald son, bauð fréttamönnum í gai'ð inn á mánudaginn og gaf ýmsar upplýsingar um gróðurinn. Skammt frá örlitlu gróðurhúsi og skýli gai'ðvarðar, hefur ver- ið byggt nýtt gróðui'hús, um 50 fermetx-ar að stærð, rafhitað, sem nota á til að ala upp sumai' plöntur fyrir Lystigarðinn og þá opinbei-u staði bæjarins, sem á sumri hverju ei-u skreyttir sum Bændaklúbbsfundur verður að Hótel KEA föstudags kvöldið 23. þ.m. og hefst kl. 9. Vegna komu Ingva Þorsteins sonar til Akureyrar í sambandi við aðalfund Ræktunarfél. Norð urlands, verður þessi klúbb- fundur fyrr en ætlað var og er, af sömu ástæðu, vikið frá þeirri reglu, að hafa fundina á mánu- dagskvöldum. Ingvi liefur framsögu á fund inum og mun umræðuefnið verða gróðurrannsóknir og mæl ingar á beitilöndum. □ FULLTRÚAR á 29. þing Al- þýðusambands íslands, eru þess ir: — Frá Einingu. Björn Jóns- son, Þórhallur Einarsson, Vil- borg Guðjónsdóttir, Björgvin Einarsson, Auður Sigurpálsdótt ir, Haráldur Þorvaldsson og Margrét Magnúsdóttir. — Frá Bílstiórafélaginu. Baldur Svan- laugsson. — Frá Sveinafélagi Járniðnaðarmanna. Bjöx-n Krist insson. — Frá Félagi verzlunar og skrifstofufóiks fyrir Land- samband Verzlunamanna. Krist ófer Vilhjálmsson og Bragi Jó- hannsson. — Frá Sjómannafélag inu. Tryggvi Helgason og Jón Helgason. — Frá Iðju Jón Ingi- mai'sson, Hallgrímur Jónsson, VERKFALL PRENT- ARA Á FÖSTUDAG? í GÆR hafði ekki náðzt sam- komulag um kaup og kjör prent ara. Er því prentaraverkfall yfir vofandi, en það liafði verið boð- að frá n.k. föstudegi. arblómum, svo sem Ráðhústorg og Eiðsvöllur. Lystigarðurinn er hinn merki legasti staður fyi'ir mai'gra hluta sakir. í fyrsta lagi er hann stofnaður af konum. Hann hef ur verið góður skóli bæjarbúum í hvers konar ræktun skraut- plantna, og hefur gefið mörgum manninum trúna á mátt moldar innar til ræktunar. Og í garð- inum hefui' margur átt yndis- stundir, bæði bæjar- og héraðs búar og fjölmargir gestir. Það er hvíld frá næðingssömum ber angri að koma inn í lauf- og blómskrúð Lystigarðs Akureyr- ar. Enn standa blómstrandi sumarblóm, þótt orðið sé áliðið. En tré og runnar hafa búið sig undir veturinn með lauffallinu. Lystigarður Akureyrar er þrír hektarar að flatarmáli og á nú ekki meiri vaxtarmöguleika. í honum eru um 2 þús. tegundir plantna, og eru þar meðtaldir runnai' og tré. En hið merkileg asta í garðinum er e.t.v. íslenzka deildin með sínum 400 tegund- um íslenskra plantna. Þar er Flóra landsins að mestu saman (Framhald á blaðsíðu 5). Þorbjörg Brynjólfsdóttir, Guð- mundur Hjaltason, Sigurður Karlsson, Gestur Jóhannesson, Kjartan Sumarliðason og Hreið ar Pálmason. — Frá Landssam- bandi Vörubifreiðastjóra, Har- aldur Bogason. VIÐRÆÐUM þeim, sem undan farna mánuði hafa staðið yfir milli Danmerkur, Noregs, Sví- þjóðar og íslands um flug Loft leiða til Skandinavíu, er nú lok ið. Viðræðurnar hafa leitt til samkomulags, sem var undir- ritað í Reykiavík í gær. Hið nýja samkomulag er gert þar sem gildistími núverandi far gjalda Loftleiða rennur út 1. nóvember næstkomandi og fé- lagið tekur í notkun nýja flug vélategund, C L 44. Samkomulagið er um, segir í fréttatilkynningu í gær, að á meðan C L 44-flugvélar séu ekki notaðar á allri flugleið til og frá Skandinavíu megi far- gjöld Loftleiða milli Skandinav íu og Bandaríkjanna frá 1. nóv. 1964 að telja, vera í mesta lagi 13% lægri en fargjöld JATA eru yfir sumartímann og 15% lægri en JATA yfir vetrartíma bilið. Þetta felur í sér, að fargjöld Loft'leiða frá 1. nóv. nk. verða óbreytt nema forgjöld til Nor- egs, er verður breytt lítilshátt ai' til samræmingar. Ríkisstjórn íslands hefur lýst því yfir, að flugvélagerðin C L 44 muni ekki verða notuð milli íslands og Skandinavíu, án þess að áður hafi verið gert samkom lag um verðmismun og sæta- framboð. Og að Loftleiðir hafi ekki í hyggju í fyrirsjáanlegri framtíð, að nota þessa flugvéla- tegund á ofangreindri leið. NÝ FLUGVÉL Hin nýja flugvél Loftleiða, sem ber nafnið Vilhjálmur Stef- ánsson, kom til Reykjavíkur í gærmorgun og fór áleiðis til Luxemborgar samdægurs. Flug tími vélarinnar frá New York var 6 klst. og 12 mínútur. Flug stjóri í þessari fyrstu ferð var Kristinn Olsen. BÚNAÐARSAMBÖNDIN í Norðlendingafjórðungi hafa á- kveðið að stofna til sauðfjársæð inga í vetur og hafa miðstöð sína hjá Búfjárræktarstöðinni að Lundi við Akureyri. Ætlunin er að framkvæma sæðingarnar allt frá Hrútafirði til Jökulsár, eftir því sem ástæð ur leyfa og unnt er að anna eft irspurn. Hér er um mjög þýð- ingarmikla starfsemi að ræða og öflugt kynbótastarf ef vel tekst til með val kynbótahrútanna. Þegar er búið að kaupa fimm hrúta frá Þistilfgirði og eru þeir komnir á Búfjárræktarstöðina og verið að byggja yfir þá sér- stakt hús. Hrútar þessir eru flestir eða allir vel fullorðnir og því" reyndir. En einn þeirra er 10 vetra. Hinar göfugu skepnur, sem veita eiga nýju blóði í hina ólíku fjárstofna Norðurlands heita: Spakur frá Laxárdal, LEITAÐ AÐ NEYZLU- VATNI Á DALVÍK Dalvík 20. október. — Byrjað er að bora í Brimnestúni eftir neyzluvatni og er staðarvalið samkvæmt undangengnum rann sóknum Ríkharðs Steinbergsson ar verkfræðings og Jóns Jóns- sonar jarðfræðings. Borinn er frá Jarðhitadeild raforkumála- skrifstofunnar og við hann vinna tveir menn þaðan. Borinn er kominn 12 metra niður og hefur þegar fundið vatn, en enn þá er það lítið. Borinn getur bor að 300 metra. Björgúlfur seldi 59 tonn af fiski í Þýzkalandi í gær fyrir (Framhald á blaðsíðu 2.) (frá Holti ættaður), Gyllir og Leiri frá Syðra-Álandi, (sonar- synir hins fræga kynbótahrúts Pjakks frá Holti í Þistilfirði), Ás frá Ærlækjarseli, (frá Gunnars (Framhald á blaðsíðu 4). LÖMBIN VÆNNI Þormóður Jónsson á Húsavík tjáði blaðinu í gær, að sauðfjár slátrun væri lokið þar. Meðal- vigt dilka var 14,9 kg en var í fyrra 12,7 kg. Að þessu sinni var lógað 30 þús. fjár, eða tveim þús undum færra en sl. haust. Samt er kjötmagnið um 40 tonnum meira nú, en það var þá. Margir fóru á Rjúpnaveiðar um leið og veiðitíminn rann upp. Mest fengu skytturnar 40 rjúp- ur og fengsælastar urðu þær, sem Reykjaheiði gengu. í síðustu viku voru góðar gæft ir og því róið til fiskjar, Reitings afli var. Ný gerð legsteina ÞESSI mynd er úr kirkju garðinum á Tjöm í Svarf aðardal og sýnir óvenju- legan legstein. Við eftir- grenslan var það upplýst, að Sveinbjörn Jónsson byggingameistari og hug- vitsmaður hefur gert leg- steininn og raunar fleiri, sem sjá má í Ólafsfirði, Völlum og Urðum á leið- um vina Sveinbjarnar og ættmenna. — Legsteinn þessi eða minnismerki er xir ryðfrýju stáli, þríhyrnt ur flötur á sjö súlum. Undirstaðan eru súlur, sem ná niður fyrir frost. Fulltrúar á Alþýðusanéandsþing frá verkalýðsféfögum á Akureyri Sauðfj ár sæðingastöð mun taka til starfa í vetur og liafa aðsetur á Búf járræktarstöðinni á Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.