Dagur - 21.10.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 21.10.1964, Blaðsíða 3
OPNA A FIMMTUDAG snyrtistofu undir nafninu Snyrtistof an Flava í Hafnarstræti 93, uppi (Jerúsaleni). ANDLITS- og HANDSNYRTING fyrir karla og konur. Stofan verður opin fyrst um sinn alla virka daga frá kl. 1—6. Aðrir tírnar eftir samkomulagi. — Pantanir teknar í síma 1851. — Gjörið svo vel. KOLBRÚN DANÍELSDÓTTIR. Nýtt grænmeti: HVÍTKÁL - RAUÐKÁL GULRÆTUR - RAUÐRÓFUR TÓMATAR - PÚRRUR SELLERY - SALAT KJÖRBÚÐ K.E.A. VIÐ RÁÐHÚSTORG Vantar vana afgreiðslustúfku nú þegar. KJÖRBÚÐ K.E.A. VIÐ RÁÐHÚSTORG DÓNSK EPLI Kr. 21.00 pr. kg. KJÖRBÚÐIR K.E.A. Frá Garnastöð SÍS - Akureyri Óskum eftir að ráða nokkrar stúlkur á Garnastöð vora á Oddeyrartanga. Unnið verður í nýju og góðu hús- næði. Upplýsingar á skrifstofu Sláturhúss K. E. A. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. SLÁTURHÚS K.E.A. - Akureyri NYKOMIÐ: LEIKFIMISBOLIR allar stærðir LEIKFIMISBUXUR karlm. og drengja UNGBARNATREYJUR Falleg dönsk SMÁBARNAFÖT KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NYKOMIÐ: VERKFÆRAVAGNAR fyrir bifvélavirkja BILLYFTUR 1—12 tonna TOPPLYKL ASETT Stahlwilla AURHLÍFAGÚ MMÍ ATLABÚÐIN Strandgötu 23, sími 2550 Sauðf j ár slátrun! Þeir bændur sem enn eiga eftir fé, sem þeir óska eftir að verði slátrað í sláturhúsi voru, eru góðfúslega beðn- ir að tilkynna oss jrað sem fyrst. Slátrað verður miðvikudaginn 28. október n.k. SLÁTURHÚS K.E.A. - Sími 1306 og 1108 SKOLA. F Ó L K ! S k ó 1 a - p e n n a n fáið þið hjá okkur. r Aletrun fylgir sé penninn keyptur Iijá okkur. Járn- og glervömdeild Gæsadúnninn er loksins korninn. HÚSNÆÐI ÓSKAST Járn- og glervörudeiíd Þriggja til firnm herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Upplýsing'ar í síma 1304 frá kl. 7 til 17. AUGLÝSIÐ í DEGI Rjúpnaskyttur! SJÓNAUKI eykur möguleika á góðri veiði. JARN- 0G GLERVÖRUDEILD Sokkabuxur barna, ýmsir litir. - Stærðir 1-12. VEFNAÐARVÖRUDEILD NYTT - NYTT - NYTT! HOLLENZKIR JERSEYKJÓLAR KJÓLAEFNI, geysifjölbreytt og fallegt úrval í SÍÐDEGIS- og SAMKVÆMISKJÓLA Einnig VETRARDRAGTIR og KÁPUR VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SÍMI 1396 Y etrar skóf atnaður Kanadískir KULDASKÓR kvenna j Kanadískar SPENNUBOMSUR barna og unglinga Kanadískar NYLONBOMSUR karlmanna LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794 SKYNDISÁLA stendur aðeins 2 DAGA, FIMMTUDAG og FÖSTU- DAG í þessari viku. Seljum til dæntis: MORGUNKJÓLA og SLOPPA á kr. 150.00 VATTERAÐASLOPPA Verð áður kr. 780.00 — nú kr. 500.00 Verð áður kr. 555.00 — nú kr. 350.00 DRENGJAEÖT á 1—3 ára, ullarjersey Verð áður kr. 200.00 — nú kr. 100.00 BARNAGOLLUR, stærðir 0-6 Verð frá kr. 150.00 og ýmislegt annað. VERZLUNIN ÁSBYRGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.