Dagur - 21.11.1964, Síða 1
Dagur
Símar:
1166 (ritstjóri)
1167 afgreiðsla)
XLVII. árg. — Akureyri, laugardaginn 21. nóvember 1964 — 84. tbl.
Dag
ur
kemur út tvisvar í vikn
og kostar 20 krónur á
mánuði
Óvissa á Álþýðusambandsþingi
ÞEGAR blaðið hafði síðast
spumir af í gær, ríkti mikil ó-
vissa á Alþýðusambandsþingi,
bæði um afgreiðslu múla og
hvenær þingi lyki.
Uppstillingarnefnd sú, er kos
in var til að stinga upp á stjórn
armönnum A. S. í. hefur haldið
marga fundi en ekki lokið störf
um.
Skipulagsmálin, sem mjög
eru ofarlega á baugi, hafa enn
ekki hlotið afgreiðslu.
Um skattamálin, þ.e. liversu
fjár verði aflað til að standa
straum af starfseminni, er allt í
óvissu. Þannig stóðu málin á
fimmta tímanum í gær, en all-
ir vona, að störf þingsins megi
verða liin farsælustu. □
Verjamiklufétil landvarní
NÝLEGA var sagt frá því í
norskum blöðum, að ríkisút-
gjöld Noregs væru, samkvæmt
fjárlagafrumvarpinu næsta ár
11.727 millj. norskar krónur eða
70.502 millj. ísl. krónur, en
norsk króna jafngildir rúmlega
6 ísl. krónum samkvæmt núver
andi gengisskráningu.
Af þessum 70.502 millj. ísl.
kr. eiga. rúmlega 11.600 millj.
kr. að renna til landvarna. Þess
má geta til samanburðar, að út-
IFRAMSÓKNARVIST |
E ÞRIÐJA spilakvöld Fram- I
I sóknarfélaganna verður að É
É Hótel K.E.A. sunnudaginn 1
1 22 þ.m. kl. 20,30. Aðgöngu- É
I miðar verða seldir á skrif- ;
1 stofu Frainsóknarflokksins í É
| Hafnarstræti 95 (Goðafoss) |
1 laugardaginn 21. þ.m. kl. 6. =
í til 9 e.h. sími 1443. Þrenn É
É heildarverðlaun fyrir saman I
É lagðan hæstan slagafjölda É
é öll kvöldin verða veitt. En =
| auk þess 6 önnur verðlaun. É
lit er fyrir að fjárlagaumsetn-
ingin hér á landi á næsta ári,
að viðbættri umsetningu vega-
áætlunar, verða hátt á fjórða
þúsund millj. kr. íslendingar
eru 187 þúsundir, Norðmenn
3,7 milljónir. Norðmenn verja
rúmlega 3000 kr. á íbúa til land
varna, íslendingar engu, sem
betur fer.
Fjármálaráðherra lét svo um
mælt í haust, að „ríkisframlag“
til samgangna hér á landi, mið-
að við íbúafjölda, væri miklu
eða jafnvel mörgum sinnum
meiri en tíðkaðist hjá nágranna
þjóðunum. Fjármálaráðherra
virðist ekki hafa kynnt sér
fjármál Norðmanna áður en
hann lét þetta frá sér fara. Til
samgangna á landi og sjó er á-
ætlað í fyrrnefndu fjárlaga-
frumvarpi Norðmanna 7118
þús. millj. ísl. kr. eða 1924 á
íbúa árið 1965. Hér munu út-
gjöld til samgangna á landi og
sjó verða um 1500 krónur á
árinu, sem nú er að líða. Þó er
(Framhald á blaðsíðu 2.)
Ekki dropi af Arabablóði
BÚIÐ er að blóðrannsaka 1500
íslenzka hesta með styrk úr Vís-
indasjóðunum danska, og aðstoð
Búnaðarfélagsins. Rannsóknir
þessar eiga að leiða í ljós arf-
gengi og eiginleika, ennfremur
að staðfesta ættgengi. Með þess
um rannsóknum er lagður
grundvöllur að vissum erfðaat-
riðum sem síðar geta skorið úr
vafaatriðum um foreldri.
M. Hesselholt, er veitt hefur
forstöðu þessum vísindalegu at-
hugunum, fullyrðir, að arb-
ískir hestar og íslenzkir hafi
ekki blandað blóði, svo sem
sumir hafi þó álitið. Ekki þarf
að harma það, því að íslenzkir
hestar búa yfir óvenjulegum
HAiVlKAFELL er hér á siglingu. Kikisstjórn Islands tók tilboði Rússa um olíuflutninga hingað
til lands og kippti þar með grundvelli undan rekstursmöguleika hins ágæta skips. Sjá grein
á blaðsíðu 2. <>
I?
Afvopnun bíður mannkyninu
mikla möffuleika
kostum, sem með ræktun má
þroska í ýmsar áttir, þótt þar
um hafi handahóf ráðið mest til
þessa.
FÉÐ, sem varið er til að fram-
leiða eitt sýnisbom af nýrri
gerð sprengjuflugvéla, mundi
nægja til að greiða 250.000
kennurum árslaun eða setja á
stofn 30 vísindastofnanir, sem
hver um sig gæti veitt 1000
stúdentum viðtöku.
Fyrir þá peninga, sem lagðir
eru í að framleiða einn stóran
kjamorkukafbát, væri hægt að
búa 50 borgir fullkonmum ný-
tízku-sjúkrahúsum.
Upphæðirnar, sem varið er
til að framleiða nýja gerð af
þotum, eru svo liiminháar, að
fyrir þær væri hægt að reisa
600.000 íbúðir fyrir meira en 3
milljónir manna.
Þetta eru nokkrar þeirra upp
lýsinga, sem finna má í nóv-
emberhefti UNESCO Courier,
en það er helgað efnahagsleg-
um og félagslegum afleiðingum
afvopnunar.
Lítil veiði lijá Akur-
evraí'toííurum
j o
TOGARAR Ú. A. eru allir á
veiðum ,en afla lítiö. Svalbak-
ur er væntanlegur inn eftir*
helgina og mun síðan sigla á
Þýzkalandsmarkað.
•v&
Vatnsmagnið 12.6 sekl. og 83 stiga heitt
í GÆRMORGUN var Norðurlandsborinn, sem er að verki
á Laugalandi á Þelamörk, kominn í 420 inetra dýpi. Heita
vatnið liefur mjög aukizt og mældist það í gær 12,6 lítrar á
sek. og er 83 stiga heitt.
Þetta cru hinar mestu gleðiíréttir. Bæði er vatn það, sem
nú þegar er fundið, mjög verðmætt (Einn sekundulítri af
90 stiga heitu vatni metinn á eina millj. kr. í Reykjavík fyr-
ir noklcrum árum), og þessi árangur lofar einnig góðu um
frainhaldið.
Eins og kunnugt er, er borun þessi gerð fyrir Akureyrar-
kaupsíað og með varmaveitu fyrir augum. En til varmaveit-
unnar þarf 60—80 lítra á sekúndu af 70—95 stiga lieilu vatni,
miðað við 10 þús. íbúa og þá aðstöðu, sem hér er fyrir hendi.
Hið nýfengna vatn nægir sennilega til að hita a. m. k. 300
íbiiðir af meðal stærð. Magn þess er um 1100 tonn á sólar-
hring. □
í þessu útbreidda mánaðar-
riti Menningar- og vísindastofn-
unar Sameinuðu þjóðanna, —
UNESCO — er sem sagt bent á
þá stórkostlegu möguleika, sem
allsherjarafvopnun býður mann
kyninu upp á, en jafnframt er
þar alvarleg viðvörun við því
gífurlega tjóni og hörmungum,
sem lagðar verða á óbornar
kynslóðir, ef aftur verður hafist
handa um tilraunir með kjarna
vopn í gufuhvolfinu. Banda-
ríski Nobelsverðlaunahafinn
Linus Pauling segir í grein í
ritinu, að geislunin eftir þær
tilraunir sem þegar hafi verið
gerðar geti leitt til þess, að um
16 milljónir barna látist eða
fæðist með alvarlegum líkam-
legum eða sálrænum lýtum.
130 milljarðar dollara árlega til
hemaðarframkvæmda.
Sameinuðu þjóðirnar lögðu
fram skýrslu árið 1962 um efna-
hagslegar og félagslegar afleið-
ingar afvopnunar. — í þeirri
skýrslu reiknaðist samtökunum
til, að samanlögð útgjöld til
hernaðarframkvæmda í heimin
um næmu 120 milljörðum doll-
ara árlega (5160 milljarðar ísl.
króna), en talið er að þessi upp-
hæð nemi nú 130—140 milljörð
um dollara. Upphæðin 1962
nam 8—9 af hundraði allrar
vöi-uframleiðslu og þjónustu í
heiminum eða a. m. k. tveimur
þriðju af þjóðartekjum allra
hinna vanþróuðu landa í heim-
inum. Um 20 milljónir manna
gegna þjónustu í herafla heims-
ins, og séu teknir með í reikn-
inginn allir, sem beint eða
óbeint starfa að hermálum í
heiminum, fer talan yfir 50
milljónir.
130 milljarðar dollara árlega,
14 milljónir dollara (um 600
milljónir ísl. króna) á klukku-
stund til vopnaframleiðslu —■
fjármagn sem í staðinn hefði
mátt verja til íbúða, sjúkra-
húsa, skóla, rannsóknarstofn-
ana, landbúnaðartækja og til
að bæta lífskjör alls mannkyns-
ins. □
UM 20 HÚS í SMÍÐUM
Á SEYÐISFIRÐI
Seyðisfirði 20. nóv. Hér er nú
rólegra en var í sumar. Saltsíld
in er að mestu farin héðan, en
atvinna er samt næg, enda mik
ið um framkvæmdir.
Unnið er að stækkun síldar-
verksmiðju ríkisins og undir-
búningur hafinn að byggingu
nýrrar verksmiðju, þó ekki á
vegum ríkisins.
Ovenjumikið er um íbúðar-
húsabýggingar og eru um 20
hús í smíðum og byrjað mun á
nokkrum til viðbótar innan
skamms.
Verið er að ganga frá lækna-
bústaðnum og verður flutt í
hann fyrir jól.
Snjóatíð og frost hefur verið
að undanförnu, en nú er hláka.
Rjúpnaveiði er með lang-
mesta móti.
Þ. J.