Dagur - 21.11.1964, Blaðsíða 2
r
SMÁTT OG STÓRT
j (Framháld af blaðsíðu 8).
siðferðisbrota — birta dagblöð
landsins og ýms önnur *blöð
áhrifamiklar fréttamyndir í
þágu vínsölunnar.
GATNAGERÐ OG MAL-
BIKUN ARTÆKI
Blaðið íslendingur, sem stund
ur er dálítið seinheppið, lýsir
liinn 13. þ. m. góðum áfanga í
gatnagerð á Akureyri og
ákvörðun um kaup á nýjum
malbikunartækjum, og vitnar
um leið í yfirlýsingu Sjálfstæð-
isflokksins frá síðustu bæjar-
stjórnarkosningum, eins og sú
yfirlýsing skipti miklu máli.
Ágreiningur um nauðsyn gatna
gerðar á Akureyri er ekki fyrir
hendi, hvorki mcðal stjórnmála
flokka eða hir.na almennu borg
ara. Hitt mætti íslendingur
taka til atliugunar, að flokkur
hans missti fulltrúa í bæjar-
stjórn við síðustu bæjarstjórn-
arkosningar og þar með meiri-
hlutann í bæjarstjórninni. Ef
þar er að finna ástæður fyrir
betra útliti í bæjarmálunum,
mcga bæjarbúar alnrennt vel
við una, hvort sem liinir gætn-
ari Sjálfstæðismenn kæra sig
um að láta minna sig á þær stað
reyndir.
HAMRAFELL
Eins og kunnugt er af frétt-
um, hafa stjórnarvöld Iandsins
samið um kaup á 350 þúsund
tonnunr af olíu frá Rússlandi.
Samkvæmt þeim samningi eiga
Rússar að flytja olíu til íslands.
Samvmnumenn keyptu olíu-
skipið Hamrafell til Iandsins
1956 og hefur það skip annast
þessa flutninga á olíu að aust-
an, um það bil að helmingi,
enda til þess keypt að annast
þessa flutninga. Þessir flutn-
ingar liafa gengið mjög vel.
En nú skeði það, að Rússar
vildu sjálfir annast flutningana
og fengu þá, samkvæmt hinum
nýgerðu samningum. íslending-
ar kaupa nær allar olíur af
Rússurn og magn þessara vöru-
tegundar er unr það bil helm-
ingur allra vara, sem fluttar
eru til Iandsins.
Nú hafa stjórnarvöld lands-
ins kippt rekstursgrundvelli
undan þessu stærsta skipi ís-
lendinga, og er það alvarleg að-
gerð og mjög vafasöm, a. m. k.
samkvænrt þeirri kenningu, að
íslendingar þurfi sem sjálfstæð
eyþjóð að eiga traustan skipa-
flota.
Sýnast nú aðeins þrír kostir
fyrir liendi í sambandi við hið
mikla íslenzka flutningaskip, þ.
e. að leigja það úr landi, selja
það eða leggja því um ófyrir-
sjáanlegan tíma. — En verði
Hamrafell af hendi Játið eru ís-
lendingar algerlega öðrum
þjóðum háðir um alla flutninga
á olíu til landsins. □
- LANÐVARNIR
(Framhald af blaðsíðu 1).
Noregur mun þéttbýlla land en
ísland og samgönguþörfin því
meiri. í Noregi búa 11,42 menn
á hverjum km2, hér á landi
1,78.
Til samgangna á landi og sjó
ætla Norðmenn að verja á
næsta ári: Til ríkisjárnbraut-
anna 1268 millj. ísl. kr., til
vegamála 5369 millj. kr., til
strandferða 298 millj., til áætl-
unarbíla 123 millj. og til „ferja“
78 millj., eða samtals um 7118
millj. eins og fyrr er sagt. En
auk þess til flugmála 309 millj.
(sivil luftfart). Það skal tekið
fram, að kostnaður við hafnir
og vita er ekki meðtalinn í
norsku útgjöldunum og þá ekki
heldur á íslandi hér að framan.
Það, sem hér hefur verið
sagt styður þá skoðun, að rétt-
mætt sé að fjárframlög til sam-
gangna á sjó og landi, hækki
hér verulega frá því sem nú
er, og þá sér í lagi til vegamála.
Enn tekur ríkissjóður drjúgan
hlut af tekjum af umferðinni,
þar sem eru innflutningsgjöld
bifreiða og varahluta. Við ís-
lendingar erum lausir við út-
gjöld vegna hervarna. Þess ætti
landið og landsbyggðin að mega
njósa og þeir, sem samgöngu-
tækin eiga eða þurfa á þjón-
ustu þeira að halda. □
- Aðalfundur F.U.F.
(Framhald af blaðsíðu 8).
Steingrímsson og Jóhann Æ.
Jakobsson, meðstjórnendur, Ól-
afur Axelsson og Gunnlaugur
Guðmundsson til vara.
Ennfremur kosnir endurskoð-
endur og meðlimir í Fulltrúa-
ráð Framsóknarfél. Þá var einn
ig kosið í fjáröflunarnefnd og
skemmti- og fræðslunefnd. Á
eftir var sameiginleg kaffi-
drykkja. (Fréttatilkynning)
! sending af strásykri
LÆKKAÐ VERÐ!
Kílóið kostar kr. 7.80.
50 kg. sekkur kr. 369.00.
ÁGÓÐASKYLD VAKA.
KJÖRBÚÐIR K.E.A.
Yfirburðasigur Fram og F. H. í handknattleik
DANMERKURMEISTARARN-
IR í handknattleik, Ajax frá
Kaupmannahöfn, sem eru hér
á landi í boði Vals, léku sinn
fyrsta leik sl. sunnudag við ís-
landsmeistarana Fram, og fór
leikurinn fram á Keflavíkur-
flugvelli. Lið Ajax er talið
mjög sterkt og eru t. d. fjórir
landsliðsmenn í því. En strax í
upphafi leiksins var ljóst, að
Fram var sterkari aðilinn og
var sigri þeirra aldrfei verulega
ógnað og höfðu í leikslok yfir-
burði í mörkum, eða 27 gegn
16.
Komu þessi úrslit yfirleitt á
óvart, og sýndu dönsku leik-
mennirnir mun lélegri leik en
búizt var við. Auk þess voru
þeir fremur grófir, og var sum-
um þeirra vísað af leikvelli um
tíma.
Ajax lék svo á þriðjudags-
kvöldið við gestgjafana, Val, og
skildu liðin jöfn, 27 mörk gegn
27. — Hafnfirðingar léku við
Dönsku meistarana í fyrra-
kvöld og urðu Danir að þola
SKÓLAKEPPNI
SAMVINNUSKÓLINN að Bif-
röst var hér á ferð í bænum í
síðustu viku og háðu nemendur
hans keppni í íþróttum við
Menntaskólanema hér. — Fór
keppnin vel fram og athyglis-
verður árangur náðist í frjáls-
um íþróttum.
Úrslit í frjálsum íþróttum,
innanhúss, urðu þessi:
Langstökk án atrennu. m
Reynir Unnsteinsson MA 3,04
Haukur Engibertsson MA 2,95
Kjartan Guðjónsson MA 2,85
Þrístökk án atrennu. m
Haukur Engibertsson MA 9,22
Reynir Unnsteinsson MA 9,10
Kjartan Guðjónsson MA 8,98
Hástökk með atrennu. m
Kjartan Guðjónsson MA 1,93
Jóhannes Gunnarsson MA 1,73
Guðmundur Tómasson S 1,73
Samvinnuskólinn vann knatt-
spyrnukeppni með 2 mörkum
gegn 1, en Menntaskólinn körfu
knattleikskeppnina með 50 stig
um gegn 45. □
Frá Bridgefélagi Ak.
ÞRIÐJA umferð sveitakeppni
fyrsta flokks fór fram sl. þriðju
dag úrslit urðu þessi:
Sveit Óðins Árnasonar vann
sveit Magna Friðjónss, með 6-0.
Sveit Jóns H. Jónssonar vann
sveit Hafliða Guðmunds. 6-0.
Sveit Sturlu Þórðarsonar
vann sveit Karls Jörundss. 6-0.
Sveit Bjarna Jónssonar vann
sveit Ólafs Þorbergss. 5-1.
Leik sveita Aðalsteins Tómas
sonar og Stefáns Gunnlaugsson
ar var frestað.
stóran ósfgur eftir sæmilega
byrjun í leiknum. F. H. skoraði
35 mörk í leiknum á móti 24.
Síðasti leikur Danmerkurmeist-
aranna er á laugardag við úrval
Handknattleikssambandsins.
íslenzkir handknattleiksmenn
hafa jafnan staðið sig vel á
móti erlendum keppinautum,
svo sem í sumar, þegar ísland
varð Norðurlandameistarar í
kvennaflokki. □
Þórólkr Beck skiptir m íélag
Leikur nú með frægasta félagi Skotlands
EINS OG kunnugt er, hefur
knattspyrnusnillingurinn ís-
lenzki, Þórólfur Beck, leikið
með skozka atvinnufélaginu St.
Mirren sl. þrjú ár. Félagið hef-
ur yfirleitt ekki verið sigursælt
á þessum árum, t. d. alltaf ver-
ið í fallbaráttunni í deildar-
keppninni. Þrátt fyrir það hef-
ur Þórólfur oftast fengið góða
dóma í leikjum sínum.
Nú hefur það skeð, að annað
skozkt atvinnufélag, Glasgow
Rangers, hefur keypt Þórólf af
St. Mirren fyrir geypiverð, eða
fyrir 20.000 pund, sem nemur
um 2.5 millj. íslenzkra króna,
ög af þeirri upphæð fær Þórólf-
ur nokkurn hluta. Er þetta ein-
hver hæsta sala á leikmanni
milli skozkra félaga og sýnir
bezt hvaða álits Þórólfur nýtur
í Skotlandi sem knattspyrnu-
maður. Glasgow Rangers er tal
ið frægasta óg eitt bezta knatt-
spyrnufélag Skotlands, og hef-
ur oftar en nokkuð annað fé-
lag sigrað í deildar- og bikar-
keppninni .skozku. Leikmönn-
um félagsins er greitt hærra
kaup en leikmönnum annarra
félaga. Ekki er enn ráðið hvort
SKÁKMÓT U.M.S E.
Úrslit í 3. umferð.
Sveit Umf. Skriðuhr. A gerði
jafnt við sveit Umf. Saurbæj-
arhr. og Dalb. 2:2.
- Sveit Umf. Skriðuhrepps B
vann sveit Umf. Æskan með
4:0,
Sveit Umf. Möðruvallasókn-
ar vann sveit Umf. Svarfdæla
3:1.
Úrslit í fjórðu umferð.
Sveit Umf. Möðruvallasókn-
ar vann sveit Umf. Skriðuhr. B
3:1.
Sveit Umf. Saurbæjarhr. og
Dalbúinn vann sveit Umf. Æsk
an 2i/2:iy2.
Sveit Umf. Skriðuhrepps A
vann sveit Umf. Öxndæla
3V2:i/2.
Staðan er þannig.
Sveit Umf. Skriðuhr. B 11% v.
Sveit Umf. Skriðuhr. A 8y2 v.
Sveit Umf. Möðruv.s. 8 v.
Sveit Umf. Saurbæjar og Dal-
búinn 8 v.
Sveit Umf. Svarfdæla 5% v.
Sveit Umf. Æskan 5 v.
Sveit Umf. Öxndæla 1% v.
Fimmta umferð átti að fara
fram í Sólgarði í gær. □
Þórólfur kemst strax í aðallið
Glasgow Rangers.
Hjá þessu sama félagi hóf Al-
bert Guðmundsson sinn glæsi-
lega knattspyrnuferil erlendis.
f HELGARMATINN:
ALIKÁLFAKJÖT
í gullash, buff, steik.
Nýreykt HANGIKJÖT
ilmandi og gott.
LAMBAHAMBORGAR-
HRYGGUR
með beini og beinlaus.
SVlNAHAMBORÖAR-
HRYGGUR
NÝSVIÐIN
DILKASVIÐ
LAMBALIFUR og
HJÖRTU
Mikið úrval.
Allt fullt af mat.
KJÖTBÚÐ K.E.A.
SÚKKULAÐI-
DUFT
í pökkum.
Mjög ódýrt.
KJÖTBÚÐ K.E.A.
SKODA
Til sölu er 5 manna
Skoda, smíðáár 1955.
Uppl. í síma 2638
milli kl. 7 og 8 e. h.
Sex manna
FÓLKSBIFREIÐ
til sölu, árgerð 1959.
Lítið ekinn.
Uppl. í síma 2068.